Alþýðublaðið - 21.10.1955, Page 8

Alþýðublaðið - 21.10.1955, Page 8
Föstudagur 21. október l'JS Kennarafélag Vestfjarða: Sérkennsla fyrir börn, er ekki bafa not af venjulegri kennslu Nauðsyn að bæta verulega laun kenn- ara, svo að hæflr menn fáist til starfa Fregn til Alþýðublaðsins. ísafirði í gær. A AÐALFUNDI Kennarafélags ísafjarðar, er haldinn vav 12. og 14. október sl. voru gerðar allmargar ályktanir. M. a. samþykkti fundurinn að skora á fræðslumálastjórnina að taka nipp í skólum landsins sérkennslu fyrir þau börn, sem ekki reynast hafa not af venjulegri skólavist með öðrum börnum. Á fundinum fluttu erindi: | Björn H. Jónsson skólastjóri Dr. Matthías Jónasson um um útgáfu skólabóka á íslandi sveigjanlegt kennslukerfi. Sveinn Gunnlaugsson skóla- stjóri um kennslu treglæsra barna í Danmörku. Þórleifur Bjarnason nám- stjóri um starfræna kennslu og hjálpartæki. Kvenfélagið heldur bazar. KVENFELAG Alþýðu- flokksins heldur bazar 6. nóv. næstk. Eru félagskon- ur hvattar til að aðstoðe. við undirbúning og leggja til muni á bazarinn. á fyrri tímum og um Ríkisút- gáfu námsbóka. Fundurinn gerði eftirfarandi samþykktir: UM HJÁLPARKENNSI.U OG SÁLFEÆÐIÞJÓNUSTU í BARNASKÓLUM „Aðalfundur Kennarafélags Vestfjarða, haldinn á ísafirði 12. og 13. okt. 1955, skorar á fræðslumálastjórnina að beita sér fyrir því að unnt verði í skóJum landsins að taka upp sérkennslu fyrir þau börn, sem ekki reynast hafa not af venjulegri skólavist með öðr um börnum. Fundurinn lýsir ánægju (Frh. á 7. síðu.) Upplýsingar borgarstjóra: Sföðumælar verði setfir upp við umferðamesfu göfurnar Á BÆJARSTJÓRNARFUNDI í gær bar Óskar Hallgríms- son fram tillögu um það, að komið yrði upp svokölluðum „stöðumælum“ við umferðamestu götur bæjarins til þess að betur yrði unnt að takmarka bifreiðastöður en nú er. Tillög- unni var vísað til umferðanefndar. AÐALFUNDU F. U. J, AÐALFUNDUE Félags ungra jafnaðarmanna í Rvík verður haldinn þriðjudaginn 25. október kl. 8.30 e. h. í Al- )ýðuhúsinu við Hverfisgötu. 4 dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundarstörf og ónnur mál. Páll V. 6. Kolka talar á Gamla GarSi í kvöd PÁLLL KOLKA héraðslækn ir mun flytja fyrirlestur fyrir stúdenta á fundi í Gamla garði í kvöld kl. 8.30. Fjallar fyrir- lestur læknisins um „Róman- tík neikvæðisins“ og má búast við að stúdentum leiki hugur á að heyra liinn kunna lækni fjalla um þetta efni. Fundurinn á Gamla garði er haldinn á vegum Kristilegs stúdentafélags, en félagið hefur fyrir nokkru hafið vetrarstarf- semi sína. Hefur verið gefin út skrá yfir fyrirhugaða starfsemi félagsins fram að áramótum. M. a. mun dr. theol. Bjarni Jónsson vígslubiskup halda fyrirlestur hinn 18. nóvember um efnið „Sören Kirkegaard talar enn“ og þann 9. des. talar prófessor Sigurbjörn Einarsson um „trúna og lifsvandamálin11. Verða þessir fundir einnig á Gamla garði og ætlaðir stúd- entum. Síðasfa umferð skákmótsins. SÍÐASTA umferð Pilniks- mótsins verður tefld í kvöld í Skátaheimilinu. Þessir tefla fyrr en á ári Rafmagnssikcrtiir fyrirsjáaiilegyr í Reykjavík jafnvel næsta ár; ©sin ;j hefirr lánsfé ekki verið útvegafS. BORGARSTJÓRI upplýsti á bæjarstjórnarfundi í gær, að fullnaðarvirkjun Sogsins, þ. e. virkjun Efri-Sogsfossa, yrðl ekki lokið fyrr en á árinu 1959. Er þá miðað við, að fram» kvæmdir geti hafizt strax næsta vor. Enn er þó allt í óvisssi um það, hvort unnt verði að hefjast handa þá, þar eð enn hef» ur lánsfé ekki verið útvegað erlendis. I ir um orkuþörf Reykjavíkué hafa ekki staðizt, þar eð orkia þörfin hefur ætíð aukizt mua meira en gcrt hefur verið rá<S fyrir. Er því sízt ástæða til þess að ætla að aukning Ira- fossvirkjunarinnar nægi leng« 1 ur en gert var ráð fyrir af séif fræðingum. Virðist sleifarlag i og seinagangur bæjarstjórnar- íhaldsins í rafmagnsmálum I höfuðstaðarins því enn eirnl sinni ætla að leiða rafmangs- j skort yfir bæjarbúa. Upplýsingar þessar komu fram hjá borgarstjóra í svari hans við fyrirspurnum, er Ósk- ar Hallgrímsson bæjarfulltrúi Alþýðuflokksins bar fram í bæj arstjórn 7. júlí s.l. um virkjun- arframkvæmdirnar. Fyrirspurn ir Óskars hljóðuðu svo: 1) Hvað líður undirbúningl að fullnaðarvirkjun Sogsins? 2) Ilefur verið tryggt lánsfé til framkvæmdanna? 3) Hvenær má vænta þess, að framkvæmdir hefjist? RAFMAGNSSTJÓRI ERLENDIS Borgarstjóri sagði, að unnið væri nú stöðugt að því að út- vega lánsfé og væri rafmangs- stjóri nú erlendis m. a. í því skyni. Allt fé til framkvæmd- anna verður að útvega erlendis þ. e. ekkert er til í sjóðum Sogs virkjunarinnar. RAFMAGNSSKORTUR YFIRV OFANDI? Borgarstjóri sagði einnig, að ef unnt yrði að ljúka virkjun- inni árið 1959 yrði komizt hjá rafmagnsskorti. Óskar Hallgrímsson benti á, að hér gætti lítils samræmis í orðum borgarstjóra og áætlun um sérfræðinga, er birtar voru að lokinni írafossvirkj- uninni. Er írafossvirkjuninni var iokió' 1953, gerðu sérfræð- ingar ráð fyr.z, að sú yirkjun araukning, er þá var tekin í notkun, myndi nægja til 3ja— 4re. ára, þ. e. til 1956—57. Fyrri reynsla sýnir að áætlan- Bíómsveigur iagður ai sfyffu Hannesar Hafsfein í TILEFNI af 50 ára afmæli höfundalaga hér á landi 20. okfc óber lagði stjórn Bandalags ís« lenzkra listamanna á afmælis« deginum blómsveig við styttu Hannesar Hafst,ein á stjórnar* ráðsblettinum, en Hannes vaU frumkvöðull þeirra laga. <■ j Við sveiginn eru fest bönd með íslenzku fánalitunum og i þar áletrað: t ' Til heiðurs Hannesi Hafsteiia á 50 ára afmæli íslenzkra höf» undalaga 20. október 1955. MeS þalcklæti frá Bandalagi ís« lenzkra listamanna. . Að athöfninni lokinn baucS stjórnin til hádegisverðar meö hinum nýja heiðursforsetai bandalagsins, Gunnari Gunnars) syni skáldi, og dvöldu menra saman fram eftir degi í fagnaði og viðræðum. j' Ríkisúfgáfa námsbóka skal ná til skyldunámsins alis Ríkisstjórnin vilf stíga spor aftur á bak. RÍKISSTJÓRNIN hefur lagt fyrir alþingi frumvarp til laga um ríkisútgáfu námsbóka. Menntamálaráðherra mælti fyrir frumvarpinu í gær og urðu um það allmiklar umræður., Gylfi Þ. Gíslason gagnrýndi, að ríkisútgáfan ætti einungis aö gefa út bækur fyrir barnafræðslustigið, þótt það væri nú orðiði einu ári styttra en áður var, og vildi láta hana starfa fyric gagnfræðastigið allt, en a. m. k. fyrir skyldunámið. Tillaga Óskars var svohljóð- andi: „Bæjarstjórn Reykjavíkur samþykkir að láta gera tilraun með uppsetningu stöðumæla við umferðarmestu götur bæj arins þar sem bifreiðastöður eru takmarkaðar við 15 mín- útur. Felur bæjarstjórn um- ferðarnefnd nauðsynlegar íramkvæmdir í þessu efni og leggur áherzlu á að þessari tilraun verði hrundið í fram- Ikvæmd svo fljótt sem unnt er.“ I.ÉLEG LÖGGÆZLA í framsöguræðu fyrir tillög- unni skýrði Óskar frá því, að reglur umferðarnefndar um 15 mínútna bifreiðastöður við mestu umferðargötur bæjarins hefðu reynzt mjög gagnslitlar, einkum vegna lélegrar lög- gæzlu. Sagði hann að stöðumæl ar gætu alveg bætt úr því. Eru þeir þannig. að þeir mæla tíma þann, er bifreiðinni er ætlaður á hinu ákveðna bílastæði. Bif- reiðarstjórinn lætur pening í mælinn er hann hefur lagt bif- reið sinni. Fer mælirinn þá í g'ang og gefur ákveðið hljóð- merki eftir hinn ákveðna tíma. Gefur merkið nærstöddum lög- regluþjóni til kynna, að stöðu- tíma bifreiðarinnar sé lokið. Geir Hallgrímsson tók að sér hlutverk borgarstjóra og lagði til að tillögunni yrði vísað til umferðarnefndar. Skýrði hann frá því að mál þetta hefði borið á góma í umferðarnefnd og kæmi til greina, að setja slíkan mæli fyrst upp við Lækjargötu. saman: Jón Einarsson—Pilnik. Þórir—Guðm. Pálmason. Ingi R.—Baldur. Jón Þorst.—Arinbjörn. Guðm. Ág.—Ásmundur. Bjarni Benediktsson taldi ríkisútgáfuna hafa átt við mik- inn fjárskort að búa og væri nú tilætlunin að bæta úr því með því að ríkissjóður greiddi Vz af kostnaðinum, en % með sér- stöku námsbókargjaldi. Fela ætti sérstökum framkvæmda- stjóra útgáfustörfin, en vfir- stjórnin að vera í höndum fimm manna nefndar. Tveir skyldu skipaðir af Sambandi ísl. barna kennara, einn samkvæmt til- nefningu Prestastefnu íslands, fræðslumálastjóri og formaður tilnefndur af menntamálaráð- herra. SPOR AFTUR Á BAK Gylfi Þ. Gíslason taldi frum- varpið vera stórt spor aftur á bak að því leyti, að nú ættl ekki, eins og gildandi lög gera ráð fyrir, að sjá börnum á skóla skyldualdri fyrir ókeypis náms bókum. Sjónarmiðið hefði ver« ið, að það væri jafn eðlilegt að> láta skólaskyld börn og ung- linga fá ókeypis bækur og ó» keypis kennslu og húsnæði, Bein afleiðing af lengingu skóla skyldunnar um eitt ár hefði átt að vera sú, að auka starfssvið ríkisútgáfunnar um eitt ár. Nú væri starfssvið hennar hins veg ar minnkað um eitt ár, þar eð barnapróf væri nú tekið einu ári fyrr en áður. Gylfi taldi, að helzt ætti verksviðið að ná til gagnfræðastigsins alls, og minnti á tillögu, sem hann og (Frh. á 7. síðu.) Enn er ekki lokið við að feikna Ekkert rúm fyrir verkamenn í stórhýsi Eimskips! Tillaga Óskars Hallgrímssonar: A BÆJARSTJORNAR- FUNDI í gær spurðist Al- freð Gíslason fyrir um það hvað liði undirbúningi að byggingu nýs verkamanna- skýlis við höfnina. Lagði hann í því sambandi fram svohljóðandi tillögu: „Bæjarstjórn lýsir undrun sinni á því, hve seint miðar undirbúningi að byggingu verkamannahúss við höfnina og leggur fyrir bæjarráð að fá húsinu lokið hið fyrsta. Er það vilji bæjarstjórnar, að sjálfar byggingaframkvæmd irnar geti hafizt innan slcamms, enda kunnugt að að búnaður verkamanna við höfnina er mjög bágborinn.“ Borgarstjóri viðurkenndi að smíði vérkamannaskýlis- ins hefði tafizt mikið og upp lýsti hann að enn væri teikn ingum ekki lokið. Sagði hann að einnig hefði um tíma ver- ið rætt um að koma húsnæði fyrir hafnarverkamenn fyrir í hinu nýja stórhýsi Eim- skipaféagsins, en ekki hefði þar fengizt neitt rúm fyrir þá!

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.