Alþýðublaðið - 25.10.1955, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 25. október 1935
AJþýðu bJaSiö
fyrirliggjandi.
1%“ og 2“
Jónsson & Júlíusson
Garðastræti 2 — Sími 5430.
íi
Héraðsfundur Kjalarnessprófastdæmis
. haldinn í Hafnarfirði
HÉRAÐSFUNDUR Kjalarnessprófastasdæmis haldinn í
Hafiiarfirði s.l. sunnudag. Hófst fundurinn með guðsþjónustu
í Hafnarfjarðarkirkju. Séra Kristján Bjarnason prestur á Reyni
völlum prédikaði, en séra Björn Jónsson prestur í Keflavik
þjónaði fyrir altari.
Prófastsdæminu hefur nú
bætzt fjölmenn sókn, þar sem
Ofanleitisprestakall í Vestm.-
eyjum var með lögum sameinað
Kjalarnesprófastsdæmi um s.l.
áramót. Ahugi og einhugur ein-
kenndi fundinn, þar sem mörg
mál voru rædd og ályktanir
gerðar.
Þessar tillögur komu fram og
voru samþykktar:
TVEIR PRESTAR í EYJUM.
„1. Héraðsfundur Kjalar-
nesprófastsdæmis haldinn
ur ríkisvaldið löngu viður-
kennt þetta sjónarmið. Er það
skoðun héraðsfundarins, að
frumvarp það um kirkjuþing,
sem Magnús Jónsson prófess-
or flutti á sínum tíma, fari
mjög í rétta átt.
Loks lýsir fundurinn fyllsta
stuðningi sínum við frumvarp
það til laga, sem flutt var á
síðasta þingi um kirkjutök og
sölu þeirra.“
Að loknum héraðsfundinum
sátu prestar og safnaðarfulltrú
Hafnarfirði sunnudaginn 23. •ar prófastsdæmisins boð próf-
okt. 1955 lýsir yfir þcirri skoð
un sinni, að óhjákvæmilegt
sé að 2 prestar þjóni í Vest-
mannaeyjum, m.a. vegna ein-
angrunar eyjanna og sam-
gönguerfiðleika. Skorar fund
uririn á hið háa alþingi, sem
nú situr, að samþykkja frum-
varp, er fari í sömu átt og
þáð, er Jóhann Þ. Jósefsson
flutti á s.l. þingi.
astshjónanna, séra Garðars Þor
steinssonar og konu hans.
HáfíSahöld í fiiefni af 25
ára afmæli Tónlisfarféi.
HATIÐAHOLD í tilefni 25
a afmælis Tónlistarskólans
Þá lítu7fundurinn svo á, að 'fara fram á Hótel Borg 27. jan
brýna nauðsyn heri til að uar nk. og mun samÞmis verða
presturinn er
ið er prestslaust af öðrum á
heimila biskupi að ráða prestminnztA200 ara afmælis Wolf-
til að þjóna um stundarsakir §an| Amadeus Mozart. Mun
i þeim prestaköllum, þar sem ^rða flutt tonhst eftir Mozart
veikur eða kall- Þetta kvold kl 10-12 Enn
fremur mun Tonlistarfelagið
stæðum. Mundi ráðning slíks halfa . Mozarttónleika fyrir
prests að sjálfsögðu ekki Ieysa meðhmi sina i Austurbæjarbioi
vanda Vestmannaeyja sérstak dagana 25. og 26. januar. Næst
lega, vegna legu þeirra. j komandi þriðjudags- og fimmtu
dagskvold verða tiundu og sið-
STOFNUN KIRKJUÞINGS. ustu tónleikar þessa árs fyrir
2. Héraðsfundur Kjalarness styrktarmeðlimi og syngur þar
prófastsdæmis lítur svo á, að rússneski óperusöngvarinn S.
stofnun kirkjuþings mundi V. Sjapossikov. Sofia Vakman
verða veigamikill stuðningur píanóleikari aðstoðar. Viðfangs
fyrir kirkju og kristnihald í efni verða eftir: Sjaporin,
landinu. Telur fundurinn, að Glinka, Rubinstein, Rimski-
slíks þings bíði mörg og marg Korsakoff, Tsjaikovski, Schu-
vísleg verkefni, sem ekki mann, Schubert, Mozart og
verði afgreidd á öðrum vett-, Verdi. Tónlistarfélagið biður
vángi. Má í því sambandi styrktarfélaga sína að athuga,
benda á, að flcstar helztu stétt að tónleikarnir, sem áttu að
ir þjóðfélagsins telja sér nauð vera á miðvikudagskvöld, flytj
Sjómannafél. Reykjavíkur
(Frh. af 1. síðu.)
frjálsar ræður. Fyrstur tók til
máls Hannibal Valdimarsson
forseti Alþýðusamb. íslands.
Einnig fluttu ávörp til félags-
ins Hannes Stephensen formað
ur Dagsbrúnar, Haraldur Guð-
mundsson forstjóri Trygginga-
stofnunar ríkisins og Ólafur
Friðriksson, einn aðalhvata-
maður að stofnun félagsins.
Aðrir gestir félagsins í afmæl-
ishófinu voru: Tryggvi Helga-
son formaður Sjómannafélags
Akureyrar, Gunnar Jóhannsson
formaður Þróttar á S'iglufirði,
Pétur Óskarsson formaður Sjó-
mannafélags Hafnarfjarðar,
Jóhanna Egilsdóttir formaður
Verkakvennafélagsins Fram-
sóknar, Egill Sigurgeirsson lög-
fræðingur félagsins, Torfi Hjart
arson sáttasemjari ríkisins og
Henry Hálfdánason formaður
sjómannadagsráðs.
Tíu sjómenn voru heiðraðir
og gerðir heiðursfélagar. Fengu
þeir afhent heiðursmerki. Þeir,
sem heiðraðir voru eru þessir:
Ásgeir Pálsson, Teigagerði 2,
Ársæll Brynjólfsson Seljaveg
9, Erlendur Ólafsson, Baróns-
stíg 21, Eyjólfur Guðmundsson
Þórsgötu 7, Gunnar Kristófers
son, Öldugötu 22, Hafnarfirði,
Magnús Helgason, Krosseyrar-
veg 6, Hafnarfirði, Ólafur Árna
son, Hringbraut 105, Sigurður
Bárðarson, Bergþórugötu2, Jón
Meyvantsson, Laugarnesvegi
43 og Helgi Helgason, Brekku-
stíg 1. Auk þessara 10 sjómanna
voru 5 aðrir, er ekki gátu mætt
gerðir heiðursfélagar og fá þeir
afhent heiðursmerki síðar.
165 HEIÐURSFÉLAGAR.
Með þessari heiðrun hefur
verið heiðrað upp í töluna 165,
en það var félagstala félagsins
eftir framhaldsstofnfund 29.
okt. 1915. — Er sjómönnunum
höfðu verið afhentir heiðurs-
peningarnir söng Guðmundur
Jónsson „Hraustir menn“ við
mikla hrifningu. Að lokum var
dansað.
Mikið fjölmenni var á afmæl
ishátíðinni eða svo sem húsið
frekast rúmaði og tókst hátíð-
in mjög vel í alla staði.
það aðalbraul!
Margir ökumenn skeyta alltof lítið um umferðamerki,
sem meðal annars gefa til kynna, þegar aðalbrautir
eru fram undan. Hafa margir árekstrar orðið vegna
óvarkárni á slíkum hornum.
samvb KrMnnrimÁrcE ©n
AKIÐ VEL — AKIÐ VARLEGA.
KVEIKJARAR
Steinar í kveikjara
og lögur.
Sölufurninn
við Amarhól.
syn ráðgefandi þings málefn-
um sínum til eflingar, og hef-
ast yfir á fimmtudagskvöld og
gilda þá sömu aðgöngumiðar.
Aíhugasemd um eld í fóðurbæíi
Hr. ritstjóri!
1 BLAÐI yðar í dag er sagt
frá bæjarstjórnarfundinum s.l.
fimmtudag og skýrt frá því, að
Alfreð Gíslason bæjarfulltrúi
hafi borið fram fyrirspurn um,
hvernig háttað væri heilbrigðis-
eftirliti í vöruskemmum bæjar-
ins, vegna þess að rottur höfðu
vætt svo rösklega í fóðurbirgð-
unum, en mikil brögð væru að
rottugangi í skemmunum.
Sagan um eldinn í fóðurbæt-
inum er að sjálfsögðu tilbúning-
ur, grínsaga, sem bæjarfulltrú-
inn hefur tekið alvarlega og bor
ið fyrir bæjarstjórn. Þarf ekki
mikla íhugun til að sjá, hve
fáránleg sagan er.
! Sem svar við fyrirspurninni
skal þess getið, að stöðugt heil-
brigðiseftirlit er haft með vöru-
skemmum skipafélaganna^ og
j voru t.d. á s.l. ári farnar 154 bók,
aðar eftirlitsferðir í þær. '
j Auk þess hefur verið ., lögð
i mjög mikil vinna í að eyðá rottu:
í vöruskemmunum og að konia
í veg fyrir að hún berist í þær.,.
Hefur árangur verið alvég sér-
I staklega góður, og mun óvíðá
j vera eins lítið um rottu í hafp-
arbæjum og hér. .... T
i Jón Sigurðsson.
A f L A S
frostlögurinn fæst við alla benzínútsölustaði
vora og í flestum bifreiðavöruverzlunum
A T L A S ver kælikerfið gegn ryði
A T L A S gufar ekki upp
A T L A S er framleiddur úr
ETHYLENE GLYCOL
Reykjavík
Sími 81600