Alþýðublaðið - 09.03.1928, Page 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
3
Nýkomið:
á Sigflufirðf tll ieigu.
Milkman
dósamjólkin góð og ódýr.
Um daginn og veginn.
Næturlæknir
er í nótt Magnús Pétursson,
Grundarstíg 10, sími 1185.
F. U. J.
Flokksstjórar! Munið að sækja
Kyndil í dag.
Sigurður Birkis
syngur í kvölíd kl. 9 í fríkirkj-
umni. Alt, sem inn kemur, renn-
ur í samskotasjóðinn. Sigurður
er vins'æll söngvari og má telja
líklegt, að Reykvíkingar fylli
kirkjuna í kvöld. Páll Isólfsson
og Þórarinn Guðmundsson að-
stoða söngvarann.
Togararnir
Af veiðum kornu í morgun „Ar-
inbjörn hersir“ með 100 tn. og
„Snorri goði“ með, 106 tn.
„Skallagrímur“ er væntanlegur
um miðjan dag með 130 tn.
Ríkisstjórnin
hefir lagt fram 5000 krónur til
styrktar sjómönnunum, er kom-
ust lífs af úr „Forseta“-strand-
inu.
Þýzkur togari tekinn.
1 gær tók „Þór“ pýzkan togara,
„Karlsburg“ frá Bremerhaven.
Hafði hann verið að landhelgis-
veiðum austur með Söndum.
„Þór“ fór með togaranp til Vest-
mannaeyja.
Maður yerður bráðkvaddur.
Um hádegi í gær var norskur
farandsali, Robert Petersen að
nafni, staddur í Hagstofunni, og
hneig hann par niður örendur.
Talið er að hjartabilun, hafi orð-
ið honum að bama.
íslandið
kom að norðan og vestan í
gær. Meðal farpega voru Stefán
Jóh. Stefánsson og frú, Steinpór
Guðmundsson skólastjöri, Halldór
Júlíusson rannsöknardómari og
Ottó Jörgensen stöðvarstjóri á
Siglufirði.
Jón Lárusson
kveður í Bárunni annað kvöld
kl. 9, og verður pað að líkindum
i síðasta ,sinn, sem pessi vinsæli
kvæðamaður lætur til sín heyra.
Guðspekifélagið
Fundur í kvöld í Septímu kí.
8V2 stundvíslega. Efni: Hugtakið
„gentleman".
Kosningasvik íhaldsins vestra.
Halldór Júlíusson rannsóknar-
dómari er kominm að vestan aft-
ur. Hefir hann yfirheyrt 3 menn
vestra viðvíkjandi seðlum úr
Strandasýslu og 5 menn viðvikj-
andi kosningunni 1923. Fyrir nær-
veru eins mannsins, er yfirheyrð-
ur var (Hannesar Halldórssonar),
krafðist dómarinn 4000 kr. trygg-
ingar og var hún veitt.
Um viðskiftakreppur
hélt Ársæll Sigurðsson fyrirlest-
ur á Dagsbrúnarfundi í gær.
Khöfn, FB., 8. marz.
Trúarbragða stríðið og Bretar.
Frá Lundúnum er símað: Sam-
kvæmt fœgn, er borist hefir frá
JerúSalem, pá hefir Hedjaz kon-
ungur sagt Trabsjordaniu stríð á
hendur. Öflugur her Wahabita
nálgast Transjordaníu. Her Breta
í Transjordamíu býst til varnar.
Blaðið Morning Post segix, að
nauðsynlegt sé, að Bretar verji
Lrak. og Tran,sjordamíu fyrir Wa-
habitum. Blaðið Daily Mail skor-
ar á stjórnina til að gera hið ítr-
og bendir á hætturnar, ef Eng*-
asta til pess að varðveita friðinn
land lendi í ófriði
Kdiöfn, FB., 9. marz.;
Þjóðabandalagíð og vopna-
smyglun.
Frá Genf er símað: Á ráðsfundi
Þióðabandalagsins var í gær rætt
um vopnasmyglunina til Ung-
verjalands í vetur. Fulltrúi Rú-
meníu krafðist pess, að rannsökn
væri látin fara fram, en fulltrúi
Ungverjalands mælti í móti pví.
Kvað hann sambúð Ungverja-
lands og nágrannaríkjanna slæma
og mundi hún enn versna dg
ef til vill hafa alvarlegar afleiðj-
ingar, ef ramnsóknarnefnd væri
nú send til Ungverjalands. Á
ráðsfund;num var ákveðið að
nefmd athugaði málið.
Eitt og þetta.
Danskir verkfræðingar ætla að
halda stórkostlega sýningu 1929.
1929 er aldarafmæli Fjöllista-
'skó.lans i Khöfm. Þá ætla danskir
verkíræðingar að halda stórkost-
lega sýn'ngu, til pess meðal ann-
ars, að sýna framfarir á sviði
verkfræðinnar í Danmörku. 1 ráði
Mánudaginn 26. p. m. kl. Isíðdegis verður uppboð
haldið á afnotarétti yfir næsta síldveiðatímabil að síldar-
söltunarsvæðum hafnarsjóðs Siglufjarðar með 3 bryggjum
og húsum. Söltunarsvæðið verður prískift og fylgir 1
bryggja og húsnæði hverjum hluta. Nánari upplýsingar
hjá bæjarfógeta. Uppboðsskilmálar til sýnis á bæjar-
fógetaskrifstofunni.
Skrifstofa Siglufjarðarkaupstaðar 5. marz 1928.
G. Hannesson.
Laugard. 10. marz er
síðasti útsðludagurinn í
Brauns~Verzluii<
Antisepton.
Hárflasa getur gert yður sköllóttan á örstutt-
um tima. Forðíst það með því að nota
„Aiitisepton“ hárvatnið, sem drepur
bakteríur, og varnar þess að flasa myndist
í hörundinu.
Nákvæmur leiðarvísir fylgir.
Einkasali
' A. J. Serfelseia.
mun vera að bjóða útlendum
verkfræðingum á sýninguna.
Sýningin á að gefa glögt yfirlit
yfir hið margbrotna starf verk-
fræðingsins: vatns-, gas- og raf-
magns-lagnir, skolpleiðslur, brýr,
járnbrautir, hafnarvirkjaniir o. s.
fr\r.
Nú talast Berlín og New York
við!
: "I. •
11. febrúar var talað í fyrsta
sinni frá Berlín til New York.
Fyrst voru 3 viðtö.1 frá hinu opin-
bera, en síðan töluðu margir rit-
stjórar váð blaðamenn sína í ’Ame-
ríku.
Nú segja skeyti frá New York
tíl Khafnar, að áður en árið 1929
sé á enda, verði opnað fjarskygni
milili London og New York.
tt \
Tuttugu manns farast.
Áköf óveður geysuðu í Noregi í
janúarmánuði. Fannkoman var
svo mikil, að járnbrautir teptust
milli Bergen og Osló. Vatnavext
ir og snjófióð eyðiligðu víða, Og
Eva
Sokkarnir
komnir.
*
talið er að um 20 manns hafl
farist.
Silfurbrúðkaup konungs.
Einn af undirkonungnm Breta
á Indlandi, maharadjainn í Alwar,
ætlar bráðum að halda silfur-
brúðkaup sitt, og pá um leið a'ð!
giftast 16 ára gamalli meyju.
Hann er múhamedstrúar og er