Alþýðublaðið - 12.11.1955, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 12.11.1955, Blaðsíða 7
Laugardagur 12. nóv. 1935 AlþýgufolagiS 7 HAFNAR FlRÐf 9 ? (La Tratta delle Biance) Kannske sú sterkasta og mest spennandi kvik- mynd, sem komio hefur frá Ítalíu síðustu árin. Aðalhlutverk: Eleonora Rossi-Drago, sem allir muna eftir úr myndunum „Morfin“ og „Lokaðir gluggar“. Vittorio Gassmann, sem lék eitt aðalhlutverkið í „Önnu“. Og tvær nýjustu stórstjörnur Itala, Silvana Pampanini og Sofia Loren. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Prinsinn af Bagdad (The Veils of Bagdad) Afar viðburðarík og spennandi ný amerísk ævintýra- mynd í litum. Victor Mature — Mari Blanchard — Virgina Jield Bönnuð börnum innan 12 ára. — Sýnd kl. 5. á Strandgötu 9, Hafnarfirði, (beint á móti BÆJARBÍÓ) — undir nafninu Býð yður eftirfarandi meðal annars: Megrunar- nudd með ljóskassa, köldum pakningum og há- fjallasól, fótanudd, höfuðnudd með tesla, andlits- snyrtingu, handsnyrtingu, fótsnyrtingu, hárevðing- ar, litun, ljósaböð. -—■ Hef einnig snyrtivörur til sölu og gef leiðbeiningar um val þeirra. Símanúmer stofunnar er 9299. Virðingarfyllst. Svala Hannesdéttlr. verður haldinn í fundarsal Landssambands ís- lenzkra útveg'smanna þriðjudaginn 15. nóv. kl. 20,30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Hafnarfjörðnr Kvenfélag Alþýöuflekksins í Hafnarfirði heldur SKEMMTIFUND n.k. mánudags- kvöld kl. 8,30 í Alþýðuhúsinu. Skemmtiatriði: Hjálmar Gíslason. Upplestur: Hulda Runólfsdóttir. Alþýðuflokkskonur fjölmennið á fundinn. Stjórnin. NOKKURT umtal hefur ver ið um það í norrænum blöðum, að Rússar muni hafa sprengt vetnissprengju í íshafinu, og er ekki frítt við, að nokkurs uggs gæti í norskum blöðum, þótt talið sé, að engin hætta sé á ferðum vegna áhrifa spreng ingarinnar. Mciri gcislaverkanir yfir Noregi. í sambandi við þetta mál jheldur Fr. Möller, forstjóri fyr ir rannsóknastofnun hersins í Noregi, að upp á síðkastið hafi komið í ljós aukin geislaverk- un yfir norsku landi, og sé | ekki fráleitt, að það stafi af ' vetnissprengjutilraunum í Sovétríkjunum. Fjarlægðin kvað hins vegar véra slík, að geislaverkunin geti ekki vald- ið tjóni á mönnum eða dýrum. Fyrsta tilraun Rússa yfir hafi. í grein, sem birtist í Arbeit- erblaðinu í Osló um þetta mái er frá því skýrt, að vísinda- menn Sovétríkjanna muni hing að til aðeins hafa gert kjarn- orkusprengjutilraunir, bæði með uraníum og vetnissprengj ur, á landi, og geti því vel hugsazt, að þeir séu nú að reyna verkanir slíkra sprengja yfir hafi. Barenthafið mundi vera eina hafsvæðið, sem til mála kemur til slíkra tilrauna Rússa, þar eð það er eina ís- lausa hafið, sem þeir hafa að- gang að. Geislaverkanir á norskum fiskimiðum. Blaðið Verdens Gang tekur þetta mál einnig til meðferðar og bendir á það, að vetnis- sprengjutilraunir á Barents- hafi geti orðið til þess, að eitr- uð geislavirk efni dreifðust um norsk fiskimið. Leggur þaö til að hafrannsóknaslcip verði látið athuga geislavirk- anir á norskum hafsvæðum nyrðra, bæði vegna landvarna og heilbrigisnauðsynjar. Hlaut viðurkenningu (Frh. af 5. síðu.) gerðist nemandi við NKI-skól- ann levstist sköpunarþrá mín að íullu úr læðingi og þar hef ég fengið ríkuleg tækifæri til að gera það, sem mig hafði svo leng'i drevmt um. Aðaláhugamál mín eru að fá aðstöðu til að vinna sem mest og sem bezt á sviði kirkjulegr- ar listar og að Batik-myndgerð. Heima á íslandi vildi ég helzt mega vinna. Fegurð lands míns með fjölbreytni þess og andstæðum í formi og litum heillar mig svo mjög. | Mig langar svo mjög til að fá að vera þátttakandi í sköpun nýs þjóðlegs stíls íslenzkrar skrey tingarlistar.1 ‘ j ------------♦----------- álial El Fassl ishersins“ eru líka strokuher- menn úr franska hernum. Allt virðist nú síðustu vik- ur benda til, að Allal F.l Fassi sé nú andstæðingur Frakka nr. 1 í Norður-Afríku. Eigi Frakk- ar að halda þeim völdum og á- hrifum í Marokkó og Algier, (sem þeir hafa reynt að varð- I veita, verða þeir að forðast blóð | uga styrjöld við þau öfl, sem ' Allal E1 Fassi ræður fyrir. Fyr- i ir því urðu viðbrögð þeirra og stefna að breytast frá því, sem áður hafði vefið. j Allal E1 Fassi heimsótti Osló . 1952. Meðal þess, sem eft.ir hon : um var þá haft í viðtali við J Abeiderbladet: „Það hafa ver- ið margir Yichy-menn og enn fleiri afturhaldssamnir menn meðal franskra embættis- manna í Marokkó. Hafa þeir allt að því meg'nað að útiloka áhrif franskra demókrata þar.“ SamúÖarkort Slysavarnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarnadeildúm um land allt. í Reykjavík í Hannyrðaverzluninni í Bankastr. 6, Verzl. Gunn- þórunnar Halldórsd. og í skrifstofu félagsins, Gróf- in 1. Afgreidd í síma 4897. Heitið á Slysavarnafélag- ið. -— Það bregst ekki. — Dvaiarheimili aldraðra sjósnaiiRa. Minningarspjöld fást hjá: Happdrætti DAS, Austur- stræti 1, sími 7757. Veiðarfæraverzlunin Verð- andi, sími 3786. Sjómannafélag Reykjavík- ur, sími 1915. Jónas Bergmann, Háteigs - veg 52, sími 4784. Tóbaksb. Boston, Lauga vegi 8, sími 3383. Bókaverzl. Fróði, Leiís götu 4. Verzlunin Laugateignr. Laugateig 24, sími 81666. Ólafur Jóhannsson, Soga- bletti 15, sími 3096. Nesbúðin, Nesveg 39. Guðm. Andrésson gull- smiður, Lvg. 50, s. 3769. í Hafnarfirði: Bókaverzl. Vald. Long., sími 9288. ( - --------- ----- --- ^ s IVIitmmgarsplöEd s S Barnaspítalasjóðs Hringsins S ^ 2ru afgreidd í Hannyrða- • • yerzl. Refill, Aðalstræti 12 ^ ^(áður verzl. Aug. Svend- ^ ^sen), í Verzluninni Vietor, ^ (Laugavegi 33, Holts-Apó- s, S, teki," Langholtsvegi 84, s S Verzl. Álfabrekku við Suð- S S urlandsbraut og Þorsteins- S Sbúð, Snorrabraut 61. S (Frh. af 5. síðu.) STUDNINGUR FRÁ ÖÐKUM ARABARÍKJUM Allal E1 Fassi var í Mið-Af- ríku til stríðsloka, en fór eftir það til Tanger, sem er alþjóða- svæði. Þaðan fór hann til Cairo og hefur látið þaðan mikið að sér kveða. Reglulega heldur hann ræður 1 egypzkt útvarp fyrir fylgjendur sína í heima- landinu, og hann hefur í kyrr- þey skipulagt þá hreyfingu, sem nú mun koma fram opin- berlega, m. a.. með því að safna vopnum og þjálfa for- ingja, en á þessu sviði hefur hann fengið mikla hjálp frá Arabaríkjunum, sem hafa tek- ið unga menn frá Marokkó og Algier til nárns í liðsforingja- skólum. Sumir foringjar „frels S s s s s s s s s s s s V ! S s s s s s s s s s s s s s ogs s Nestispakkar. s Ódýrast og bezt. Vin- S Smurt brauð snittur. samlegast fyrirvara. pantið með ^ S Matbarinn, ^ Lækjargötu 8 S Sími 80340 S y.y.y.y.y-.y-.y.y.-y.y'.-y.y.y S s s s s s s s s s s s s s V Hús og íbúóir af ýmsum stærðum í bænum, úthverfum bæj- arins og fyrir utan bæinn til sölu. —- Höfum einnig til sölu jarðir, vélbáta, bifreiðir og verðbréf. Nýja fasteignasalan, Bankastræti 7. Sími 1518. Norrænafélagið heldur skemmtifund til heiðurs Nóvélsverðlaunaskáld- inu Ilalldóri Kiljan Laxnes í Sjálfstæðishúsinu, briðju- daginn 15. nóv. n.k. kl. 20.30. Dagskrá: Ávarp: Formaður félagsins, Gunnar Thoroddsen borgar- stjóri Einsöngur: Þuríður Pálsdóttir óperusöngkona syngur nokkur lög við ljóð Halldórs Kiljans Laxnes. Halldór Kiljan Laxnes les upp úr verkum sínum. Dans. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun Sigfúsar Eymunds sonar og við innganginn. Öllum heimill aðgangur. Stjórnin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.