Alþýðublaðið - 20.12.1955, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.12.1955, Blaðsíða 2
AlþýSublaðig Þriðjudagur 20. des. 1055 hafa gerzt. að 18 ára frönsk stulká, FRANCOISE hefur hlotið 3 evköÚí O^. fyrir fyrstu bók sína Bonjourírisiesse Heimsblöðin keppast við að lofsyngja höfundinn og bókina, sem fer nú sigurför um Evrópu og Ameríku. BONJOUR TRISTESSE er nú líka komin út á íslenzku þýðingu Guðna Guðmunds sonar, menntaskólakennara, og heitir SUMARAST T E K N ES K U ferða-ritvélarnar hafa dálka-stilli og sjálfvirka spássíu- stíllingu. 44 lyklar. Eru jafn sterkar og vanalegar skrif- stofuvélar, en vega aðeins 6 kg. — Tilvalin jólagjöf. Einka-umboð Útsala: MARS TRáDiNC COMPÁNY BÓKABÚÐ KRON Klapparstíg 20. Sími i /J/J. Bankastræti2. Sími 5225, Ur öilum ottum I DAG er jjriðjudagurinn 20. clesember 1955. FEUGFERÐIR Flugfélag íslands h.f, Millilandaflugvélin Sólfaxi fór tiL London í morgun. Flug- vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22,30 í kvöld. Innanlandsflug: I dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, Flateyrar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja og Þingeyrar. Á morgun er ráðgert að. fljúga til Akureyrar, ísaf jarð ar, Sands og Vestmannaeyja. SKIPAFKÍITIB Skipaútgerð ríkisins. Hekla var væntanleg til Akur- eyrar í gærkvöldi. Esja var á ísafirði síðdegis í gær á norður- leið. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Skjaldbreið er á Húnaflóa á suð urleið. Þyrill er á leið frá Noregi til Reykjávíkur. Baldur fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Gils- fjarðarhafna. Skaftfellingur fer frá Reykjavík x dag til Vest- mannaeyja, Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er í Ventspils. Arn arfell kom lil Riga í dag. Jökul- fell lestar fisk á Norðurlands: höfnum. Dxsarfell er í Keílavik. Litlafell er á leið til Faxaflóa. Helgafell er á Húsavík. Fór það- an til Siglufjarðar, Seyðisfjarð- ar og Reyðarfjarðar. —- * — Frá S.Í.B.S, í tímariti S.Í.B.S, „Reykja- lundi“, sem út kom á berkla- varnadagiixn 2, okt., voru verð- launaþrautir ■— myndagáta og felumyndaþraut, — Bárust fjöl- margar ráðningar og var dregiSS um verðlaunin, sem heitið yar,. Fyrir rétta ráðningu á mynda gátu hlutu verðlaun: Lilja Krist- jánsdóttir, Brautarhóli, Dalvík, Sigríður Zoega, Strandgötu 9, Ne’skaupstað, Björn Karlsson. Kópaskeri, N.-Þing. Fyrir rétta í'áðningu á felú- myndaþraut: Ósk Jónsdóttir, Stangarholti 20, Rvík, Jón Stef- ánsson, Vogurn, Mývatnssveit, Sigurður Gíslason, Gilhaga, Bíldudal. Verðlaxmin verða send í pósti. Útivist barna og unglinga. Börn innan 12 ára inn kl. 20. Börn 12—14 ára inn kl. 22.00. Börn innan 16 ára mega ekki vera á veitingastöðum eftir kl. 20.00. Útvarpið 4 j 17.30 Barnatínxi (H. Kalman). 19.00 Fréttir. - Fréttaauki, fyrsti útvarpsþulurinn, frú Sigrún Ögmundsdóttir, les fréttir frá fyrsta starfsdegi Ríkisútvarps- ins. _ 19.35 Ávarp (Jónas Þorbergsson fyrrv. útvarpsstjóri). 1945 Tónleikar: Útvarpssextett- inn leikur alþýðulög, 20.00 Klukknasláttur markar 25 ára afmælisstiuxd útvarpsins, Ávarp: Helgi Hjörvar fyrstí form. útvarpsráðs. 20.05 íslenzk tónlist, 20.20 Ræða (Vilhj. Þ. Gíslason). 21.00 Þættir úr „Pétri Gaut“. 22.10 Syrpa af gömlum skemmti þátturn útvarpsins, 22.50 Danslög. is-: 4, 24.00 Dagskrárlok. 'j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.