Alþýðublaðið - 24.12.1955, Page 1
Prjú
blöð
s
S
s
s
s
s
s
s
s
32
síðiir
XXXVI. árgangrur
Laugardagur 24. dcsembcr 1955
273. tbl.
Mjólk barst í stríðum straumum tii
Selfoss seinni hluta dags i gær
Miiiiiumnn
ÞORLAKSBLOT:
Iðnaðarmál
brennd!
SEINT í gær barst blaðinu
frétt af einni meiri háttar
bókabrennu, sem mun hafa
átt sér stað í sambandi við
opinbert fyrirtæki í bænum.
Munu málavextir vera þeir
í stuttu máli, að Iðnaðarstofn
un íslands gefur út tímarit,
er ncfnist Iðnaðarmál. Atti
hefti af því að koma út nú
fyrir jólin, en á síðustu
stundu mun upplag blaðsins
hafa verið tekið og brennt.
Ekki er blaðinu kunnugt um
ennþá af hvaða ástæðu blað-
ið var brennt né hver hefur
staðið fyrir aðgerðum þess-
um. Hins vegar mun blaðið
sennilega geta flutt nánari
fréttir af bókabrennunni eft
ir hátíðina.
Færðin batnaði verulega I gær og var
búizt við, að mjóikin yrðt send jaf nóðum
| tii Reykjavíkur frá Mjólkurbúi Flóatn.
EF EKKI BREYTIR til um veður, er allt útlit fyrir, að
Reykvíkingar þurfi ekki að kvíða miklu mjólkurleysi yfir jól-
in, þar eð um 30.000 lítrar bárust til bæjarins i gærmorguu og
tveir mjólkurbílar voru á leiðinni í bæinn með 'um 12.000 lítra
seinni partinn í gær í sæmilegu færi, eftir því sem við er að
bbúast. Þá hafði færð á vegum austan Selfoss batnað verulcga
og bbarst mjólk í stríðum straumum til Mjólkurbús Flóamauna
og var ætlunin að senda hana jafnóðum suður til Reykjavík-
' Er blaðið hafði tal áf Ferða-
skrifstofu Amesinga á Selfossi,
seint í gær. fékk það þær upp-
lýsingar, að færðin hefði mjög
batnað, bæði austur í' svéitun- i
um og á Krýsuvíkurleiðinni.
Þegar blaðið átti tal við skrif-
stofuna voru tvær bílalestir,
önnur úr Reykjavík en hin frá (
Selfossi, um það bil að mætast
á Selvogsheiði, og virtist færi |
vera gott, eftir því sem við var .
að búast. Voru ýtur í för með
báðum lestunum. {
Þá var blaðinu tjáð, að færð
austur frá Selfossi væri nú orð- {
in sæmileg, enda hefði Flóa- *
vegur verið ruddur, en hann
hefði verið versti farartálminn
auk vegai'ins í Holtunum. Var
færð jafnvel orðin sæmileg í
I Holtunum. Færðin var ágæt í
QgPf Hreppunum og voru yfirleitt
mS 1 f állir vegir að opnast. Komu
II g mm m|i| | mjólkurbílar til Selfoss bæði
ekkert flogið lil annarra slaoa oe
j Rúml. 300 manns bíða eftir flugfari SÆMILEGT í KEFLAVlK
Hægt var að aka með sæmi-
| AÐEINS TVÆR flugferðir voru farnar í gær í innan iegu móti til Keflavikur í gær
lands flugi. Fóru tvær Douglas vélar frá Flugfélagi íslands til og færð var allgóð á Krýsuvík-
Vestmannaeyja með um 40 farþega samtals. En ekkert var unnt urvegi, eins og fyrr segir, og
að fljúga til annarra staða innan lands. skóf ,ekki að fði' Hvaifjöröu"
var ofær, en þo voru bilar að
Allan daginn var beðið eftir (heimkynna sinna úti á landi vestan að reyna að brjótast í
flugveðri til þess að fljúga norð
til Akureyrar, en eins og
Dugmiklir bíl-
| sfjórar að verki
MJÓLKURBÍLSTJÓRAR þeir,
sem fluttu mjólk hingað til
Reykjavíkur í gærmorgun
höfðu langa og stranga útivist.
Lögðu þeir af stað frá Selfossi
um hádegi í fyrradag og komu
til Reykjavíkur kl. rúmlega níu
í gærmorgun og höfðu þá verið
á ferðinni í um tuttugu tíma.
Kunna Reykvíkingar þeim vafa
laust góðar þakkir fyrir eljuna
og dugnaðinn.
ur
blaðið hefur áður skýrt frá bíða
flestir eftir fari þangað eða hátt
á 3. hundrað manns.
YFIR 300 Á BIÐLISTA.
1 gær voru komnir yfir 300
manns á biðlista þeirra farþegá,
er óskað hafa eftir fari hjá
Flugfélagi íslands út á land.
Bíða 80—90 eftir fari vestur á
firði. Beðið var fram á nótt eft-
ir því að flugleiðin til Akur-
eyrar batnaði, en síðan nýi völl
lirinn var tekinn í notkun er
unnt að fljúga þangað allan
sólarhringinn. En er blaðið
hafði síðast fregnir frá FÍ hafði
enn ekki verið unnt að fljúga
norður.
FLUGKOSTUR FÍ
TILBÚINN.
Flugfélag íslands hefur allan
flugkost sinn tilbúinn til þess
að hefja flug út á land strax og
flugveður batnar. Getur því
rætzt úr því aö fólk komizt til
fyrir jól verði veður eitthvað gegn. Þá- var mikils til ófært
betra í dag. ' um Melasveitina.
Fimm menn halda jól í ASal-
*jk; eru þar *i8 gaezluitörf
Allir aðrir starfsmenn við radarstööina
fóru heim um jólin
Fregn til Alþýðuhlaðsins ÍSAFIRÐI í gær.
NORÐAN STÓRIIRÍÐ er nú hér fyrir vestan. Er orðið
mjög þungfært um bæinn. .40—50 manna hópur verkamanna úr
Aðalvík kom hingað fyrir um viku síðan. Verða aðcins eftir
5—6 mcnn þar við gæzlustörf,
Stöðug vinna hefur verið í j vík vegna gæzlustarfa sinna
Aðalvík í vetur. Hefur fiam- {þar, verði í Aðalvík fram yfir
kvæmdum við byggingu radar-; nýár. Vinna byrjar svo aftur
stöðvarimiar miðað vel áfram. um það bil viku af janúar.
vaktackípti I Togararnir héðan eru komnir
VAKTASKIPTI 1 inn og verða í höfn um jólin.
Ætlunrn er su, að menn þeir, i
er verða að halda jólin í Aðal- ' B.S.
Kertasníkir í heimsókn. í,f,rr* k“'
flugvel Flugfelags Is-
lands, Sólfaxi, í fyrsta sinn til Reykjavíkur og kom þá Kerta
sníkir með flugvélinni og gladdi börn í Reykjavík. Um dag-
inn sendi svo Flugfélagið Kertasníki í aðra ferð til þess að
gleðja börn fyrir jólin, í þetta skipti til Akureyrar, þar sem
hann skemmti börnum og fullorðnum á Ráðhústorgi. Auk þess
fór hann og talaði við yngstu sjúklingana á Sjúkrahúsi Akureyr-
ar og færði þeim glaðning. Hér sést Kertasníkir við rúm eins
litla sjúklingsins. Kertasníkir heitir öðru nafni Ólaíur Magnús
son frá Mosfelli.
Ovenju margir logarar verða
í heimahöfn nú um jólin
AHir Hafnarfjarðartogararnir að einum
undanteknum verða inni
ÓVENJU MARGIR TOGARAR verða í höfn nú um þessi
jól. Hefur það oft valdið vonbrigðum á heimilum sjómanna að
heimilisfeðurnir hafa verið á hafi úti, fjarri ástvinum um há-
tíðina, en að þessu sinni verða mjög margir togarar í höfn.
- Af Reykjavíkurtogurum er grímsson yrðu inni yfir hátíð-
blaðinu kunnugt um, að togar- ina- _
. „ .. . “ ,. „ * u ALLIR TOGARAR BÆJAR-
armr Fylkir, Forseti, Hvalfell,
Skúli fógeti og Hallveig Fróða-
dóttir verða örugglega í höfn
um jólin og einnig voru góðar
horfur á því í gær, að togararn-
ir Þorkell máni og Egill Skalla-
UTGERÐAR HAFNAR-
FJARÐAR INNI. “
Allir togarar Bæjarútgerðar
Hafnarfjarðar verða í höfn um
jólin og auk þeirra togararnir
Bjarni riddari og Surprise.
ALÞÝÐU BLAÐIÐ
óskar landsmönnum öllum
GLEÐILEGRA JÓLA
'#########•##•###
###>#•###■#