Alþýðublaðið - 24.12.1955, Side 3
Laugardagur 24. tles. 1955
AlþýðublaSIS
Útvarpið um jólin
Aðfangadagur.
12.50 Ósltalög sjúklinga (Ingi-
björg Þorbergs).
18 Aítansöngur í Dómkirkjunni.
(Prestur: Séra Jón Auðuns
dómprófastur. Organleikari:
Páll ísólfsson.)
19.10 Jólakveðjur til sjómanna
á hafi úti.
20.10 Orgelleikur og einsöngur
í Dómkirkjunni. — Páll ís-
ólfsson leikur; Guðrún Á.
Símonar syngur.
20.40 Jólahugvekja (Séra Jó-
hann Hannesson).
21 Orgelleikur og einsöngur í
Dómkirkjunni, framh.
21.30 Jólaltvæði og klassisk tón
list.
22 Veðurfregnir. Dagskrárlok.
Jóladagur.
10.45 Klukknahringing. Jólalög.
11 Messa í Hallgrímskirkju.
13.15 Jólakveðjur frá íslending
um í Miinchen.
14 Dönsk messa í Dómkirkjunni.
15.30 Miðdegistónleikar.
16.30 Messa í Laugarneskirkju.
17.30 Við jólatréð: Barnatími í
útvarpssal (Baldur Pálmas.).
18.45 Tónleikar (plötur).
20.15 Einsöngur: Þorsteinn
Hannesson óperusöngvari.
20.45 Jólavaka: Ljóð, sögur og
söngur.
22 Þættir úr klassiskum tónverk
um (plötur).
23 Dagskrárlok.
Annar jóladagur.
9.20 Morguntónleikar (plötur).
11 Messa í kapellu Háskólans
(Sigurbjörn Einarsson pró-
fessor messar).
14 Messa í Laugarneskirkju.
15.15 Miðdegistónleikar: Óperan
,,Tannháuser“.
17.30 Barnatími (Baldur Pálma-
son). a) „Þyrnirós11, ævintýra
leikur. b) Barnakór Laugar-
nesskólans. c) Jólaminning
eftir Guðm. L. Friðfinnsson.
18.30 Tónleikar (plötur).
20.15 Leikrit: ,,Skálh<jjlt“ eftir
Guðmund Kamban. -— Leik-
stjóri: Lárus Pálsson.
22.20 Danslög, þ. á m. leika
danshljómsveitir Svavars
Gests og Björns R. Einarss.
2 Dagskrárlok.
Ferðir SVR
AÐFANGADAGUR:
Reykjavík: Ekið til kl. 17.30
e. h. Ath. Þeir vagnar, sem
hafa brottfarartíma 17.32, 17.33
og 17.35 (o. s. frv.) fara ekki.
Lækjarbotnar: Síðasta ferð
kl. 16.Í5. í
HafnarfjSrður: Síðasta ferð
úr Reykjavík kl. 17 og úr Hafn
arfirði kl. 17.10.
JÓLADAGUR:
Reykjavík: Ekið frá kl. 14.00
til 01,00.
Lækjarbotnar: Ekið kl. 14.15,
17.15, 19.15, 21.15 og 23.15.
Hafnarfjörður: Ferðir hefjast
kl. 14. Síðasta ferð úr Reykja-
vík kl. 21, en kl. 21.30 úr Hafn-
arfirði.
ANNAR JÓLADAGUR:
Reykjavík: Ekið frá kl. 9.00
til 1.00 e. miðnætti.
Lækjarbotnar: Ekið kl. 10.15,
13.15, 17.15, 19.15, 21.15 og
23.15,
Hafnaríjörður: Ferðir hefiast
kl. 10 f. h., eins og á sunnudög-
um.
Arbók skálda 1955
HELGAFELL hefur gefið út
á ný Árbók skálda, og flytur
bún að þessu sinni smásögur
eftir sextán unga höfunda frá
áraskeiðinu 1940—1955, Krist-
ján Karlsson hefur tekið við rit
stjórn Árbókarinnar af Magn-
úsi heitinum Ásgeirssj’ni og rit
ar hann að henni formálsorð,
þar sem gerð er grein fyrir þró
un íslenzku smásögunnar.
Bókin er prentuð í Víkings-
prenti, og hefur Sverrir Har-
aldsson listmálari gert kápuna
af mikilli og skemmtilegri
smekkvísi.
Höfundarnir, sem sögur eiga
í bókinni, eru þessir: Agnar
Þórðarson, Ásta Sigurðardótt-
ir, Einar Kristjánsson Freyr,
Elías Mar, Geir Kristjánsson,
Gísli J. Ástþórsson, Indriði G.
Þorsteinsson, Ingólfur Krist-
jánsson, Jóhannes Helgi, Jón
Dan, Jón Óskar, Jökull Jakobs-
son, Kristján Bender, Ólafur
Jónsson, Stefán Júlíusson og
Thor Vilhjálmsson.
Af þessum sextán höfundum
hafa sex þegar gefið út smá-
sagnasöfn og sumir fleiri en
eitt. Langflestar eru sögurnar í
bókinni skrifaðar síðustu 5 árin,
einungis ein eða tvær eru eldrí
en 10 ára, þótt valið sé miðað
við fimmtán ára tímabil. Eng-
inn höfundurinn er eldri en 41
árs og þátttakan bundin við 40
ára hámarksaldur eins og í Ár-
bókinni í fvrra.
Hátíðamessur
ANNES Á HORNINU"
VETTVANGUR DAGSINS
íiffliiMHíiiiiinwnro
Þar, sem þörf er fyrir þig, er gott að vera. — Boð-
skapurinn og einstaklingarnir — Gleðileg jól!
„MEGI ÞEIR, sem hafa í
höndum örlög þjóðanna, leitast
við að varast allt, sem gerir að-
stöðu vora ennþá erfiðari og
hættulegri. Og mættu þeir hug-
festa hin fögru orð Páls postula:
„Ef mögulegt er, að því er til
yðar kemur, þá hafið frið við
alla menn.“ Þau beinast eltki
aðeins að einstaklingum, held-
ur einnig þjóðunum. Mættu þær
í viðleitni sinni til þess að varð'
veita friðinn fara eins langt og
framast er fært til þess að gefa
andanum tíma til þess að vaxa
og vina.“
ÞANNIG LAUK Albert
Schweitzer ræðu sinni er hann
tók á móti friðarverðlaunum
Nobels í Osló í fyrra. Albert
Schweitzér er eins og kyndill í
rnyrkri nútímans, myrkri ótta
og kvíða, óvita hraða, taurri-
lausri keppni og þindarlausu
kapphlaup , einstaklinga og
þjóða eftir gliti hrævareldanna,
sem þeir og þær þykjast eygja
framundan og halcla að séu var-
anleg verðmæti, til að byggja á
sjálfa íramtíðina.
EKKERT VIRÐIST MÉR eins
mikils virði og félagsmálahreyf
ingar og einstaklingar, sern sýna
fórnfýsi, drenglund og starfs-
orku án þess að gera kröfu íil
upphefðar, launa eða metorða.
Hægt er að benda á nokkrar fé-
lagsmálahreyfingar, sem þannig
starfa, en aðeins fáa einstak-
linga, scm eru í raun og veru
hreyfíng og orlta. En Albert
Schweitzer er einn hinna fáu —
og hann ber hæst. Þess vegna er
?DÓkin um hann, scm Sigurbjörn
Einarsson tók saman, svo mik-
511 fengui’.
í\\ leikrif effir Sfein
„AÐ GEFA ANDANUM tíma
til þess að vaxa og vinna.“ •—
Þannig lauk mannvinurinn
ræðu sinni. Aldinn stóð hann
frarpmi fyrir hátignunum og
flutti boðskap sinn, aldinn og
slitinn að kröftum eftir áratuga
baráttu meðal umkomulausra
við sjúkdóma, vanþekkingu og |
misskilning, þrotlaus í viðleitni
sinni — og ætíð í stríði, ekki að
eins við vankunnáttu skjólstæð-
inga sinna, heldur og við hvíta
meðbræður, valdamenn og
stjórnir hinna kristnu landa. ■
í HVERJU STARFI Alberts
Schweitzers sér maður anda
kenninganna, sem kenndar eru
við Jesú Krist. Við þurfum ekki
að fara lengra að fyrirmynd. Þó
að hann beini orðum sínum fyrst
og írernst til þjóðanna, þá eiga
þau alls ekki síður erindi til
einstaklinganna, til þín og mín,
okkar allra. „Alls staðar, þar
sem j.iörf er íyrir þig er gott að
vera,“ segir hann.á einum stað.
Þetta er kenningin um líknsemd
ina, mannúðina, skylduna til að
rétta hjálpandi hönd. Getur
betri og göfugri boðskap nú á
tímum kapphlaups og óróa?
Á JÓLUNUM skúlum við
spyrja sjáif okkur, hvar þörfin
sé mest, hvar við eigum að
leggja hönd á plóginn. Við skul-
um spyrja okkur í einrúmi og
láta samvizku okkar fá tíma til
að vaxa og vinna. Ef við gerum
það, þá gefur svarið okkur frið,
meiri og fullkomari firð en við
eigum að venjast. Og þá getum
við óskað hver öðrum gléðilegra
jóla af heilum huga.
Hannes á horninu.
gerði Guðmunndsdóflir
HELGAFEI.L hefur gefið út
leikrit í sex þáttum eftir Stein-
gerði Guðmundsdóttir og nefn-
ist það ,,Nocturne“. — Ungfrú
Steingerður er landsmönnum
kunn fyrir upplestur sinn og
leik í útvarp og leik á leiksviði.
Þá las hún og fyrir nokkru
' frumsamda smásögu í útvarp,
sem vakti athygli á henni sem
rithöfundi, en hún er, eins og
kunnugt er, dóttir hins ástsæla
skálds, Guðmundar Guðmunds-
sonar.
DOMKIRKJAN
Aðfangadagur: Aftansöngur
kl. 6. Séra Jón Auðuns.
Jóladagur: Messa kl. 11 f. h.
Séra Óskar J. Þorláksson. Dönsk
messa kl. 2. Séra Bjarni Jóns-
son vígslubiskup. Síðdegisguðs-
þjónusta kl. 5. Séra Jón Auðuns.
Annar jóladagur: Messa kl. 11
f. h. Séra Jón Auðuns. Síðdegis-
guðsþjónusta kl. 5. Séra Óskar
J. Þorláksson.
LANGHOLTSPRESTAKALL
Jóladagur: Messa í Laugarnes
kirkju kl. 4.30 e. h.
Annar jóladagur: . Mcssa i
Laugarneskirkju kl. 5 e. h. Séra
Árelíus Níelsson.
NESPRESTAKALL
Aðfangadagur: Aftansöngur í
kapellu háskólans kl. 6.
Jóladagur: Messa I kapellu
Háskólans kl. 2.
Annar jóladagur: Messa í
Mýrarhúsaskóla kl. 2.30. Séra
Jón Thorarensen.
KAPELLA HÁSKÓLANS
Messa kl. 11 f. h. á jóladag.
Sr. Sigurbjörn Einarsson.
IÍÁTEIGSPRESTAKALL
Aðfangadagur: Aftansöngur í
hátíðasal Sjómannaskólans kl. 6.
Jóladagur: Hátíðamessa á
sama stað kl. 2.30.
I Annar jólaclagur: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11.
Séra Jón Þorvarðsson.
LAUGARNESKIRKJA
Aðfangadagur: Aftansöngur
kl. 6. Séra Garðar Svavarsson.
Jóladagur: Messa kl. 2.30.
Séra Garðar :Svavarsson.
Annar jóladagur: Messa kl. 2
e. h. Séra Garðar Svavars:son.
Barnaguðsþjóusta kl. 10.15 f. h.
Séra Garðar Svavarsson.
BÚSTAÐAPRESTAKALL
Aðfangadagur: Aftansöngur í
Kópavogsskóla kl. 6 e. h.
Jóladagur: Messa í Háagerð-
isskóla kl. 2 e. h.
Annar jóladagur: Messa í
Nýja hælinu í Kópavogi kl. 2
e. h.
Gamlaársdagur: Aftansöngur í
Háagerðisskóla kl. 6 e. h.
Nýársdagur: Messa í Kópa-
vogsskóla kl. 3 e. h.
Gunnar Árnason.
| FRÍKIRKJAN
S Aðfangadagur: Aftansöngur
kl. 6.
j Jóladagur: Messa kl. 2.
j Annan í jólum: Barnaguðs-
I þjónusta kl. 2.
! Séra Þorsteinn Björnsson.
ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN
Jóladagur: Hátíðamessa í A&~
ventkirkjunni kl. 3.30 e. h.
Annar jóladagur: Barnaguðs-■
þjónusta kl. 10.30 f. h. í sunnu
dagaskólanum í kvikmyndasa.t
Austurbæjarskólans.
Séra Emil Björnsson.
ELLIHEIMILID
Aðfangadagur: Aftansöngu.v
kl. 6.30.
Jóladagur: Messa kl. 10 f. h.
Annar jóladagur: Messa kl.
10 f. h. Ólafur Ólafsson kristni-
boði prédilcar.
Séra Sig. A. Gíslason.
KAÞÓLSKA KIRKJAN
í REYKJAVÍK
Aðfangadagur: Biskupsmessa.
kl. 12 á miðætti.
Jóladagur: Lágmessa kl. 8.30
árd. Hámessa og prédikun kl. IP
árd. Blessun í kirkjunni kl. 6,30
síðd. "(■
Annar jóladagur: Lágmessa
kl. 8.30 árd. Hámessa og pré-
dikun kl. 10 árd.
HAFNARFJARÐARKIRKJA
Aðfangadagur: Aftansöngui"
kl. 6.
Jóladagur: Messa kl. 2 e. h.
Séra Garðar Þorsteinsson.
BESSASTAÐAKIRKJA
Jóladagur: Messa kl. 11 f. h,
Séra Garðar Þorsteinsson.
KÁI ,F AT.Í A RNAR KIRKJA
Jóiadagaur: Messa kl. 4 e. h..
Séra Garðar Þorsteinsson.
ELLIHEIMILID SÓLVANGUR
Annar jóladagur: Messa kl. I
e. h. Séra Garðar Þorsteinssop.
FRÍKIRKJAN í HAFNARFIRÐK
Aðf angada’gu r; Aftansöngm-
kl. 8.30.
Jóla'dagur: Messa kl. 2.
Annár jóladagur: Barnaguðs
þjónusta kl. 2.
KAÞÓLSKA IÍIRKJAN
í HAFNARFIRÐI
Aðfangadagur: Messa með
prédikun.
Jóiadagur: Hámessa kl. 10 árd.
Blessun kl. 6.15 síðd.
Aiöiar jóladagur: Hámessa kl
10 árd. Blessun kl. 6.15 síðd.
11A LLGRÍMS KIRKJ A
Aðfangadagur: Aftansöngur
kl. 6 e. h. Séra Bjarni Jónssoox
vígsjubiskup. } ■
JóLadagur: -Messa kl. 11 f. b.
Séta A.kob Jónsson. Messa kl,1 f
e. h, Séra Sigurjón Þ. Árnasori.
Arrvrr jóladagur: Messa kl. 1.)
£. h.-Eéra Sigurjón Þ. Árnason.
Messa kl. 2 e. h. Séra Jakob
Jónsson.. )
1
Hin nýja kjörbúð Kaupfélagsins við Strau ; u.
Gle'Sileg | é i I
nm 'A