Alþýðublaðið - 24.12.1955, Síða 6
A1 þýð ubf aS13
Laugarclagur 24. des. 195.»
-♦♦>
L I L I
Víðfræg bandarísk MGM
kvikmynd í litum. Aðalhlut-
verkin. leika:
Lesiie Caron
(dansmærin úr „Ameríku-
maður í París“)
Mel Ferrer
Jean Pierre Aumont
Sýnd 2. jóladag kl. 5, 7 og 9.
FÉTUR PAN
Disney-teiknimyndin
skemmtilega.
Sýnd kl. 3.
GLEÐILEG JÓL'
AUSTUR-
BÆÍAR BfiÓ
SJÓLIÐARNIR ÞRÍR
OG STÚLKAN
(3 Sailors and a Girl)
Bráðskemmtileg og fjörug
ný amerísk dans- og söngva
mynd í eðlilegum litum.
Aðalhlutverk:
Gordon MacRae
Jane Powell
Gene Nelson
Aukamynd:
AFHENIMNG NÓBELS-
VERÐLAUNANNA
Sýnd á annan í jólum
kl. 5, 7 og 9.
Glænýtt
TEIKNIMYNDASAFN
Margar spennandi og
skemmtilegar, alveg nýjar
teiknimyndir í litum, flest-
ar með hinum vinsæla
Bugs Bunny.
Sýndar á annan í jólum
kl. 3.
Sala hefst kl. 1 e. h.
Gleðileg jól!
NYJA BfiÓ
— 1544 —
„LITFRÍÐ OG
LJÓSHÆRГ
(Gentlemen prefer Blondes)
Fjörug og fyndin ný amer-
ísk músik- og gamanmynd í
fitum. Aðalhlutverk:
Jene Russel
Marilyn Monroe
Tommy Noonan
Charles Coburn
Sýnd 2. jóladag kl. 5, 7 og 9.
Chaplins og teiknimvnda
„Show“
8 teiknimyndir
og 2 Chaplin-myndir.
Sýnt annan jóladag kl. 3.
GLEÐILEG JÓL!
— 6444 —
SVARTA SKJALÐAR-
MERKIÐ
(THE BLACK SHIELD
OF FALWORTH)
Ný amerísk stórmynd, tekin
í litum, stórbrotin og spenn-
andi, byggð á skáldsögunni
„Men of Iron“ eftir Howard
Pyle.
Tony Curtis
.Tanet Leigh
Barbara Rush
David Farrar
Sýnd annan jóladag
kl. 3, 5, 7 og 9.
GLEfolLEG J Ó L !
HAFNAR-
FJARÐARBIÓ
— 9249 —
R E G I N A
REGINA AMSTETTEN
Ný þýzk úrvalskvikmynd.
Aðalhlutverkið leikur hin
fræga þýzka leikkona
Luise Ullrich.
Myndin hefur ekki verið
sýnd áður hér á landi.
Danskur texti.
Sýnd 2. í jólum kl. 7 og 9.
»— «»«—HB—..««—■MB—•!!«—-- .. »
SMÁMYNDASAFN
Nýjar Walt Disney teikni-
myndir. Mikkí Mús, Donald
og Goofy.
Sýnd kl. 3 og 5.
GLEÐILEG JÓL!
TRIPOLIBfiÓ
— 1182 —
ROBINSON CRUSOE
Framúrskarandi ný amerísk
stórmynd í litum, gerð eftir
hinni heimsfrægu skáldsögu
eftir Daniel Defoe, sem allir
þekkja. Brezkir gagnrýnend-
ur töldu þessa mynd í hópi
beztu mynda, er teknar hafa
verið. Dan O’Herlihy var út-
nefndur til Oscar-verðlauna
fyrir leik sinn í myndinni.
Aðalhlutverk:
Dan O’Herlihy
sem Robinson Crusoe og
James Fernandez
sem Frjádagur.
Sýnd annan jóladag
kl. 3, 5, 7 og 9.
Aukamynd:
Frá Nóbelsverðlauna-
hátíðinni í Stokkhólmi.
GLEÐILEG JÓL!
H V I T J O L
WHITE CHRISTMAS
Ný amerísk stórmynd í lit-
um.
Tónlist: Irving Berlin.
Leikstjóri: Mickael Eurtiz.
Þetta er frábærlega skemmti
leg mynd, sem alls staðar
hefur hlotið gífurlega að-
sókn. Aðalhlutverk:
Bing Crosby
Danny Kaye
Rosemary Elonney
Sýnd annan dag jóla
kl. 5, 7 og 9.15.
SIRKUSLIF
Dean Martin og Jerrv Lewis.
Sýnd ld. 3.
G L E Ð I L E G JÓL!
WÓDLEIKHOSID
J ónsmessudr aumu r
eftir
William Shakespeare.
Þýðandi:
Helgi Hálfdánarson.
Leikstjóri: Walter Hudd
H1 j ómsveitarst j ór i:
Dr. Victor Urbancic.
Frumsýning
annan jóladag kl. 20.
UPPSELT
Önnur sýning
þriðjudag 27. des. kl. 20.
Þriðja sýning
fimmtudag 29. des. kl.
20
Fjórða sýning
föstudag 30. des. kl. 20.
Hækkað verð.
Góði dátinn Svæk
sýning miðvikudag 28.
des. kl. 20.
opin frá1)
20.00 annan jóla- ^
S
^ A.ðgöngumiðasalan
)kl. 13.15
s ias-
( Tekið móti pöntunum, (
(sími: 8-2354, tvær línur. S
• Pantanir sækist daginn
S, fyrir sýningardag,
Sseldar öðrum.
) Gleðileg
LEÍÍíFÉÍAG
JtEYKJAVÍKDR'
s
Kjarnorlca og
kvenhylli
^ Gamanleikur eftir
^ Agnar Þórðarson.
SSýning miðvikudag 28. des.
Ski. 20. Aðgöngumiðasala 3. í
jjólum kl. 16—19 og sýning-
i'ardaginn eftir kl. 14.
) Sími 3191.
^ G1e ð i le g j ó1 !
S
FIMM ÞUSUND
FINGUR
S Mjög nýstárleg og bráð-
) skemmtileg ný amerísk æv-
i intýramynd í litum.
’ um
skóladrenginn,
Mynd
sem í
^ draumum sínum reynir á æv
^intýralegan hátt að leika á
^ músík-kennara sinn. Mynd
( þessi var talin af kvikmynda
(gagnrýnendum ein af allra
S tbeztu unglingamyndunum
Sog talin í fiokki með Heiðu.
S Tommy Retting
S Mary Healy
: Ilans Conreid
Peter Lind Hayes
^Sýnd á annan í jólum
! kl. 3, 5, 7 og 9.
S
( KERTASNÍKIR
( er væntanlegur á barnasýn-
S inguna.
S GLEÐILEG J Ó L !
HAfVABFlRÐf
♦ r
Háfíð í Napólí
(Carosello Napoletano)
Stærsta dans- og söngvamynd, sem ítalir hafa
gert til þessa. 40 þekkt lög frá Napóli eru leikin
og sungin í myndinni t. d. O solo mio, St. Lucia,
Vanþakklátt hjarta. — Allir frægustu söngvarar
ítala koma fram í myndinni — t. d.
Benjamino Gigli
Carlo Tagliabue. 4
Leikstjóri: ETTORE GIANNINE.
Aðalhlutverk:
Sophia Loren,
mest umtalaða leikkona ítala í dag, sem sjáff
var viðstödd frumsýningu á myndinni 9. des. s.l.
í Osló. Myndin er í litum og hlaut „Prix Inter-
national“ í Cannes, sem er mesta viðurkenning
sem ein kvikmynd getur fengið.
Danskur skýringarterti.
Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi.
Sýnd annan í jólum kl. 7 og 9.
H E I Ð A
Þýzk úrvals mynd, fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd annan í jólum kl. 3 og 5.
Sími 9184.
Hafnarfjörður.
fyrir böm í Alþýðuhúsinu 3. jóladag Id. 3
fyrir börn yngri en 9 ára, ld. 8 fyrir elclri
börn.
Veifingar — Söngur — Dans — Kvik-
mynd.
Hinn landskunni jólasveinn, Kerfasnílilr,
kemur kl. 4.
N ef n din.
n
-v x. x
kin =*
A A' a
KHflK!
I