Alþýðublaðið - 24.12.1955, Page 8

Alþýðublaðið - 24.12.1955, Page 8
Leikfélag Reykjaviur fer Félagið hefur enga sýningu um jólin IFrumsýnir Galdra Loft um miðjan jan. ' LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR frumsýnir ekkert leikrit á annaii i jólum fremur en undanfarin þrjú ár. Verður engin sýn- : xmg hjá íélaginu á annan, þar eð Guðbjörg Þorbjarnardóttir, cr , ilt ikur aðalhlutverkið í gamanleiknum „Kjarnorka og kven- j Jhvlli“ hefur ráðizt til að leika eitt aðalhlutverkið í jólaleikriti: Jbjóðleikhússins. „Kjarnorka og kvenhylli“ verður hins vegar sýnd á miðvikudag vnilli jóla og nýjárs í tuttugasta sinn. Ilafa . ■jjni 5500 manns þegar séð þann leik. Félagið undirbýr nú sýningu á* „Galdra Lofti“, hinu stórbrotna Bkáldverki Jóhanns Sigurjóns- Bo.nar. Gunnar R. Hansen er BLAÐIÐ hafði tal af for- stjóra Mjólkursamsölunnar í gær og kvað liann senni- legt, að skammtaður yrði hálfur líter af mjólk á hvern seðil í dag. Þá kvað hann ekki óhugsandi, að eitthvað yrði til af rjóma. Laugardagur 24. des. 1955 Norðuriandafrumsýn ing í Haínarfirði leikstjóri og er það í fyrsta ís'irm sem hann sviðsetur leikrit eftir Jóhann Sigurjónsson hér á landi. Aðalhlutverkin, Loft Og Steinunni leika þau Gísli Kalldórsson og Erna Sigurleifs- ■ðóttir. Eins og kunnugt er starf & i Erna Sigurleifsdóttir á veg ■um Sjónleikarfélagsins í Þórs- liófn í Færeyjum í fyrra og svið setti m.a. sjónleikinn „Mýs og reehn“. Er hún nýkomin er- lendis frá og mun starfa með !L.R. í vetur. Meðal annarra lerkenda í „Galdra Lofti“ verða Brynjólfur Jóhannesson, Heiga Earhmann, Knútur Mag'nússon, Árni Tryggvason, Guðjón Ein ersson og Edda Kvaran. iSÝNT í FÆREYJU31 Er ætlunin að frumsýntng- :3n á „Galdra Lofti“ verði um \ viiðjan janúarmánuð, en jafr. 1 framt er gert ráð fyrir að leik J iflokkurinn sýni sjónleikinn í iÞórshöfn í Færeyjum í vor. , Hófust viðræður um leikför þessa í haust að undirlagi fær eyskra áhugamanna um leík- ilist. Á undirbúningsstígi er ífullsnemmt að ræða ferðaá- etlun L.R. í einstökum atrið- Tjm, en fullyrða má, að mikill áhugi er fyrir förinni hjá ífrændum vorum í Færeyjum, sem réttilega hafa bent á, ao með henni verður stigið stórt spor til menningarlegrar við- ikynningar milli frændþjóð • unna. 1 Veðrið I dag /yihvass eða hvass að norðan, úrkomulaust, léttskýjað. / Uthlutað úr minningar KVIKMYND sú, sem Hafnar- fjarðarbíó sýnir á annan jóla- dag, Regina Amstetter, hefur ekki áður verið frumsýnd á Norðurlöndum og er sú sýning því Norðurlandafrumsýning myndarinnar. Þess má geta enn fremur, að myndin hefur verið ( sýnd mjög ’itfð utan Þýzka- lands. Þá má geta þess ennfremur, að kvikmyndin Salka Valka mun. verða frumsýnd í Kaup- mannahöfn á annan í jólum. STJÓRN Minningarsjóðs Þor valds Finnbogasonar stúdents hefur í dag, miðvikudag 21. des., samkvæmt ákvæðum um út- hlutun úr sjóðnum, veitt stud. polyt. Helga Hallgrímssyni kr. 5000.00 — fimm þúsund krón- ur — úr sjóðnum sem viður- kenningu fyrir dugnað og drengilega framkomu í verk- fræðingadeild Háskóla íslands.; des. og miðvikudaginn 28 des. (Frétt frá H. í.) ] kl. 1—3 e.h. AÐGÖNGUMIÐAR að ára- mótafagnaði háskólastúdenta í Þjóðleikhúskjallaranum verða seldir í skrifstofu stúdentaráðs í háskólanum, þriðjudaginn 27. Heldur við uppreisnaráslaudi meðal kennara í Breilandi Brezka íhaldsstjórnin í vandræóum með launamálin. Jafnvel ráðherra þurfa launahækkun BREZKA stjórnin á nú mjög í vök að verjast vegna launa- krafna. Mun stærsta vandamál stjórnarinnar í því efni vera, I augnablikinu, kröfur kennara. Stóra-Bretland er með réttu stoit af fræðslukerfi sínu, en kennararnir, sem kerfið stendur og fellur með, hafa eftir stríðið orðið að horfa upp á það, að lækka stöðugt í launastiganum. Gleðileg jól! Farsælt komandi ar. v -V v V c, s V V V s s. s s s Flugféiag Islands h.f. \ Á sama tíma, sem kennararn ir hafa lækkað í launastigan- um, hafa störf þeirra aukizt vegna stærri bekksagna og eft- irlits utan kennslustunda, t.d. í matmálstímum, síðan snæð- ingur var tekinn upp í skólun- um. / Jólagesturinn, sem dó Pyrir nokkrum dögum fann lítill drengur, Gylfi Jc.lsson, særð nn skógarþröst á Bergstaðastræti. Fór hann með fuglinn heim t.íl sín og hjúkraði honum vel. Eftir skamma stund fór fuglinn að fljúga. En síðan hrakaði honum aftur og aðfaranótt fimrntu- dagsins lézt hann. — Myndina tók Stefán Nikulásson á heimili Gylfa, Spítalastíg 6 og heldur Gylfi á fuglinum, UPPREISNARÁSTAND. Erfitt hefur verið að fá nýja kennara, er fullnægðu kröf- um, sem gera þarf til þeirra og nú nálgast að vera hreint uppreisnarástand innan kenn- ai'astéttarinnar. Það, sem fyllti mælinn, var tilskipun frá stjórninni nýlega, þar sem kennurum er gert að greiða vissa prósentu af launum sín- um í eftirlaunasjóð. Auk nokk urra móðgandi ummæla menntamálaráðherrans, liefur þetta svo orðið til þess, að bæði kennarafélögin þar í landi hafa hvatt meðlimi sína til þess að neita að framkvæma ýmis stjórnarverk, þangað til stjórnin fellst á að bæta kjör kennaranna. HÆRRI LAUN RÁÐHERRA Auk þess hefur opinber nefnd lagt til, að laun nokkurra hátt- settustu embættismanna verði hækkuð, vegna þess að erfitt hefur verið að fá hæfa menn til þeirra starfa vegna samkeppni einkafyrirtækja um mennina. Loks á stjórnin í erfiðleikum vegna sinna eigin meðlima. Nokkrir duglegustu þingmenn íhaldsflokksins hafa neitað að taka við störfum hjá stjórninni, þar eð launin eru svo lág, að þeir hafa ekki treyst sér til að taka störfin að sér þess vegna. Hefur stjórnin neyðst til að lofa aðstoðarráðherrum launa- hækkun á þessu þingi. Þannig má segja, að sverfi að brezku ihalclsstjórninni. Eg' þakka öllum mínum góðu viðskiptavinum í bænum. óska þeim gleðilegra jóla og farsœls nýárs ! ÖLI BLAÐASALI Georg & Co. h.f. Hverfisgötu 46 — Sími 1132 ★ im w:m ■. * - tiia V'• y. i. ' IPappaumbúðir ■v \w Framleiðum alls konar pappaumbúðir fyrir iðju og iðnað, t. d. fyrir: Skó verksmið j ur Sm j örlíkisgerðir, Efnagerðir ■—• Sælgætisgerðir — Saumastofur — Klæðskera -— Bakara Fíli Snyrtivörur o. fl. o. fl. jg; ★ * Smekklegar umbúðir er Ibezti seljarinn i*.ia ii ■*.<■.» * ».« * i.i « M* * * * ».**_*_»« * « * * imiiMiiHHimiNiii »JL» «_«_««JLH iiilfl«lllinilHilim9«iiifiIli9lilll

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.