Alþýðublaðið - 30.12.1955, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 30.12.1955, Blaðsíða 6
6 AtþýSublaSIg Föstudagur 30. tles. 1955 «**► L I L I VíMræg barvdarísk MGM kvikmynd í litum. Aðalhlut- verkin ieika: Leslie Caron (dansmærin úr „Ameríku- máöur í París“) Meí Ferrer Jean Pierre Aumont Sýnd kl. 5, 7 og 9. AU5TUR- BÆJAR BÍÚ SJÓLIÐAENÍR ÞRÍR OO STÚLKAN (3 Sailors and a Girl) Bráðsfeemmtileg og fjörug cý amerísk dans- og söngva mynd í eðlilegum litum. Aðalhíutverk: Grordon MacRae Jane PoweU Genc Neíson Aukamynd: AFHKNÖING NÓBELS- FERÖLAUNAXNA Sými kl. 5, 7 og 9. H V I T J Ó L WHITE CHRISTMAS Tv . Ný amerísk stórmynd í lit- im Tónlist: Irving Berlin. Leikstjóri: Míckael Eurtiz. Þetta er frábeerlega skemmti teg mynd, sem alls staðar befur hlotið gímrlega að- sókn. Aðalhlutverk: Bing Crosby Danny Kaye Rosemary Elonney Sýnd kL 5, 7 og 9,15. NYJA BIO — 1544 — „LITFRÍÐ ÖG LJÓSHÆRГ (Gentlejnen prefer Blondes) Fjörug og fyndin ný amer- ísk músík- og gamanmynd í Ktum. AðalMutverk: Jene Russel Marilyn Monroe Tommy Noonan Charies Coburn Sýning kí. 5, 7 og 9. — 6444 — SVARTA SKJALDAR MERKIÐ (THE BLACK SHIELD OF FALWORTH) Ný amerísk stórmynd, tekin t litum, stórhrotin og spenn- andi, byggð á skáldsögunni ,JHen of' Iron“ eftir Howard Pyle. Tony Curtis Janet Leigb Barbara Rush David Farrar Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNAR- FJARÐARBtÓ — 9249 — R E G í N A REGINA AMSTETTEN Ný þýzk úrvalskvikmvnd. Aðalhlutverkið leikur hin fræga þýzka leikkona Luise Ullrich. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. TRIPOLIBfÓ — 1182 — ROBINSON CRUSOE Framúrskarandi ný amerísk stórmynd í litum, gerð eftir hinni heimsfrægu skáldsögu eftir Daniel Defoe, sem allir þekkja. Brezkir gagnrýnend- ur töldu þessa mynd í hópi beztu mynda, er teknar hafa verið. Dan O’Herlihy var út- nefndur til Oscar-verðlauna fyrir leik sinn í myndinni. Aðalhlutverk: Dan O’Ilerlihy sem Robinson Crusoe og James Fernancíez sem Frjádagur. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukamynd: Frá Nóbelsverðlauna- hátíðinni í Stokkhólmi. FIMM ÞUSUND FIN G UR Mjög nýstárleg og bráð- skemmtileg ný amerísk æv- intýramynd í litum. Mynd um skóladrenginn, sem í draumum sínum reynir á æv intýralegan hátt að leika á músík-kennara sinn. Mynd þessi var talin af kvikmynda gagnrýnendum ein af allra tbeztu unglingamyndunum og talin í flokki með Heiðu. Tommy Retting Mary Healy Hans Conreid Peter Lind Hayes Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. § S í WÓDLEIKHÚSID Jónsmessudraumuv eftir WiIIiam Shakespeare. sýningar í kvöld kl. 20.00 og mánudag kl. 20.00. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20.00 Tekið á raóti pöntunum, sími: 8-2345 tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Wuiia B i „..,1111188 - HANS LYNGBY JEPSEN: Drottning Nílar 71. DAGUR ■ (siniiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiii I ■■«■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■« Herra- nærföf 39 kr. settið Síðar buxur 24,50 Sokkar frá 8,50 i Toiedo ^ Fischersundi. palli í miðjum sal er borð Marcusar Antoníuas og drottningar, hin fimm í hvirfingu utan frá. Marcus Antoníus og hið fámenna fylgdarlið hans er flutt um borð í konungsskipið í litlum báti. Hann er klæddur sern hermaður; á enni hangir tignasta heiðursmerki hans, eikarlaiif ið. Um háls og handleggi ber hann festar og hringa úr gulli. Iiann heilsar drottningunni kurteislega og stillilega. Hún ber ekkert skraut að undanteknum tveim perlum í eyrum; þær eru furðulega stórar og fagrar. í hári hemiar er tignarmerki henn- ar: Hin heilaga slaga Nílar. Það er setzt til borðs. Það er ekki sagt margt; orðræður eru heldur stirðlegar. Hver rétturimi á fætur öðrum er borinn fram, sérstök víntegund með hverjum. Réttirnir verða því góm sætari sem lengra líður, vínin ljúffengari. Við hvert orð si-tur einn Rómvei'ji og einn Egyptil Samræður þeirra ganga líka held ur stirðlega, Umhverfið virðist mótast af þeim drunga, sém ríkir við borð stórmennanna. Að lokum leggur Kleopatra þá spurningu fyrir Marcus Antoníus, hvers vegna hann hafi geírt boð eftir henni. Og Cassíusi peninga. Það gerði ég ekki. Það gerði landsstjóri minn á Kýpur. , Drottning hlýtur að teljast ábyrgð fyrir afglöpum embætt ismanna sinna. Hann hefur fengið sinn dóm. Margir manna minna féllu af þeirri sök einni, að Cassíus gat leigt sér hermenn fyrir hina egypzku peninga. Styrjöldán varð af þeim sökum alimiklu blóðugri en ella, hve þjóðir Aust- urlanda voru örlátir á fé við morðingjá Cæsars. Fíflska embættismanns míns getur bakað mér ábyrgð, en ekki sök, Marcus Antoníus. Egyptaland ber sökina. Ég hef af frjálsum vilja boðizt til þess að greiða Rómverj- um fimmfalda þá upphæð, sem embættismaður minn innti af hendi til Cassíusar. Ég hef hana meðferðis og er reiðubúin til þess að standa á henni full skil. En knékrjúpandi geri ég það ekki, þótt .allir aðrir þjóðhöfðingjar austursins beygi sig í duft- ið til þess að þóknast þér, Marcus Antoníus. Sjálfrar mín sök er engin. Greiðslan, sem ég býð fram, er samansöfnuð skatt- heimta margra ára, og meira fé hef ég ekki. Marcus Antoníus tjáir sig ánægðan og reiðu búinn að taka boði drottningar. Enn andrúmsloftið milli þeirra batnar ekki. Það er innan stundar staðið upp frá borðum. En daginn efíir hittast þau aftur, Marcus Antoníus og Kleopatra, og það fer allmiklu betur á með þeim í það skiptið. SKIPAUTGCRO RIKISINS Skjaldbreið vestur um land til Akureyrar hinn 4. jan. n.k. Tekið á móti flutningi til Súgandafjarðar, Húnaflóa- og Skagafjarðar- hafna, Ólafsfjarðar og Dalvík- ur í dag og árdegis á morgun. Farseðlar seldir á þriðjudag. Herðubreið austur um land til Þórshafnar hinn 4. jan. n.k. Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar og Þórshafnar í dag og árdegis á morgun. Farseðlar seldir á þriðjudag. *♦ Marcus Antoníus er þegar orðinn ástfanginn; það er henni Ijóst. Hranaleg framkoma hans kemur henni ekki úr jafnvægi. Hún þekkir áhrifamátt sinn; vegna lands síns ber henni að halda vel á spilum, nota sér mannlegar takmarkanir hins róm- verska, ástfagna hermanns og e.invalda. Ráðagerð hennar er sú, að ná stjórnmálalegum sáttum við Rómverjann og halda að því búnu hið bráðasta til Egyptalands. En hún lætur þáð undan dragast. Hún er ekkí lengur tuttugu og eins árs gömul stúlka, eins og þegar hún hitti Cæsar í fyrsta sinn. Hún þekkir karlmenri betur nú orðið. Veit, að í sjálfum styrkleika þeirra er meíri veikleiki, en hún hélt þá. Hún þekkir vald fegurðar sinnar, mátt yndisþokka síns. Augnaráð Marcusar Antoníusar hefur þegar komið upp um hann. Hún hefur náð marki sínu. Þess vegna gæti hún nú þegar látið ferðinni lokið. Kleopatra veit vel, að þúsundir kvenna hafa fallið fyrir fegui'ð þessa manns. AS hann hefur tekið hverja þá konu til þessa, sem hann sjálfur girntist, en varpað þeim frá sér á ný, þegar honum bauð svo við að horfa. Hún veit m.eð sjálfri sér, að það er óhyggilegt af henni að vera lengur í návist þessa manns en nauðsynlegt er. Marcus Antoníus er ekki með öllu einvaldur í ríki Rómverja, þótt hann sé sterkastur þessa stundina. Hvenær sem er getur komið til árekstra milli Marcusar Antoníusar og Oktavíans, og engirrn getur sagt fyrir hverrng nýrri borgarastyrjöld myndi ljúka. Hún hefur reynslu af xallvaltleik valdsins. Hún hefur í huga u X X X K 1N KI H KHftKI J.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.