Tíminn - 03.03.1965, Blaðsíða 13

Tíminn - 03.03.1965, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUK 3. marz 19G5 TÍMINN 13 Bremsuborhar í rúllum fyrirliggjaníli. 1 3/8” 11/2 — 1 3/4” — 2” — 2 1/4” — 2 1/2” X 3 16” 3” — 3 1/2” — 4” — 5” X 5/16. 4” — 5” — X 3/8” 4” X 7 16” 4“ X l/2“. Einnig bremsuhnoS, gott úrval. SMYRILL Laugavegi 170. Sími 1-22-60. Ræstingarstjóri í Landspítalanum er laus staSa fyrir konu, sem vill taka að sér yfirumsjón með daglegri ræstingu í spítalanum. Laun samkvæmt reglum um laun opinberra starfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkissjítalanna, Klapparstíg 29 fyrir 20. marz. Reykjavík, 2. marz 1965 SKRIFSTOFA RÍKISSPlTALANNA Bifreiðarstjóri óskast Kleppsspítalinn vill ráða duglegan og reglu- saman bifreiðarstjóra á bifreið spítalans. Laun samkvæmt rglum 'um laun opinberra starfs- manna. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 20. marz n. k. dfltf' SKRIFSTOFA; RÍKISSPlTALANNA íbúðarhús óskast Ríkisspítalarnir óska eftir að kaupa nýlegt íbúðarhús í Reykjavík (í eldri eða nýrri hluta borgarinnar). Æskilegt að húsið sé tvær hæðir auk kjallara og stærð þess ca. 1200-1400 m3. Nánari upplýsingar verða veittar í Skrifstofu rík- isspítalanna, Klapparstíg 29, sími 11765. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA Notaðar dráttarvélar Flytjum inn frá Englandi notaðar landbúnaðar dráttarvélar Massey Ferguson 35 diesel árgerðir 1957—1959 og 1960—1962. Vélarnar eru í gang- færu lagi og yfirleitt vel útlítandi. VerS ca. 32.000.00. Útvegum einnig aðiar stærðir og gerðir af notuðum dráttarvélum Vélarnar seljast allar ó- uppgerðar Varahlutir til endurnýjunar á mótor geta fylgt. Pantanir þurfa að berast fyrir 20. marz n.k. Kaupfélag Rangæinga r r VICON LELY HJOLMUGAVELAR Vicon Lely múgavélarnar ollu á sínum tíma byltingu f heyskaparaðferð bænda og hafa ávallt síðan verið í fararbroddi hér á landi sem annars stað- ar. Fyrir tveim árum fóru fram á vélunum margvíslegar endurbætur Til dæmis hafa tindarnir verið styrktir og endast margfalt á við tinda í eldri gerðum. Vicon Lely múgavélarnar snúa garði eftir hvert tindahjól. Vicon Lely er útbreiddasta og vinsælasta hjólmúgavélin hér á landi. arni gestsson Vatnsstíg 3 Sími 1-15-55 Rúningsvél trá WOLSLEY reynist ágætlega þótt sandur sé í ullinni, eða hún mikið flókin. 6 kambar og 12 hnífar fylgfa Wolsley. Wolsley benzínknúin. Bændur — léttið störfin. — Pantið rúningsvélina tímanlega. fyrir vetrar- og vorrúning. Kaupfélögin um allt land gefa upplýsingar. SAMBANO ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA VÉLADEILD, ÁRMÚLA 3, sími 38900.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.