Tíminn - 05.03.1965, Page 1

Tíminn - 05.03.1965, Page 1
* M/s Helgafell á siglingu fyrlr Langanesi í lænunni á milli lands og ísspangarinnar. Myndirnar tók Þröst- ur Sigtryggsson skipherra. Vitaskiplð Árvakur, Esjan og Þyrill fóru norður fyrlr Langaes í gær, Helgafellið suður fyrir. Stúdentar og lögreglan ISMAGN MINNA EN ÆTLAB VAR MB-Reykjavík, fimmtudag. Landhelgisgæzlan sendi menn í ísflug í dag og meðal þetrra, sem me'ð fóru, var Jón Eyþó-sson, og ræddi hann og Þröstur Sigtryggs- scm, skipherra, við fréttamenn og kom fram í frásögn þeirra, að ísmagnið fyrir miðju Norðurlandi er heldur minna en menn höfðu óttazt, þar eð ísinn þar er ekki eins þéttur og áður hafði virzt. Þetta er í fyrsta sinn, sem ísinn fyrir norðan hefur verið skoðað- ur djúpt undan landi, nákvæm- lega með berum augum nú í vet- uir þar eð í fyrri rannsóknarleið- önrum á landhelgisgæzluflug- vélinni hefur orðið að styðjast við ratstjármælingar vegna þoku. Þeir flugu norður með Vest- fjarðakjálkanum og sáu fyrsta ís ' inn vestur af Kópsnesi, en þar flugu þeir í 14 mílna fjarlægð frá ; , landi, og var ísinn þéttari úti fyr-j ir en hroði fyrir innan. ísinn var svipaður fyrir mynni ísafjarðar- djúps, en þéttist mjög er kom að Horni og náði þar alveg upp und- ir Hælavíkurbjarg. Þaðan var samfelld ísbreiða íaridföst suður ■ undir Selsker (út af Ófeigsfirði á Ströndum). Á þessu svæði máttij Nokkurt íshrafl og smáspangir segja að allir firðir og víkur væru I voru fyrir innan línu, sem hugsazt full af ís og stutt frá landi út í dregin úr Selskeri í Skagatá, og Langanes og mjög þéttan Is. b'ramn. a ols. <s börðust í Moskvu / gær NTB—Moskvu, fimmtudag. Stúdentar frá ýmsum Afríku- ríkjum fóru í dag í tvær mótmæla göngur til sendiráðs Bandaríkj- anná í Moskvu til þess að mót- mæla árásum Bandaríkjanna á Norður-Víetnam. Yfirvöldin sendu lögreglu og herlið á vettvang, og lentu stúdentarnir í hörkubardög- um við hermennina ,og voru marg- ir þeirra fluttir brott í lögreglu- bílum. Margir lögreglumannanna særðust í átökunum. Um 2000 stúdentar frá Kína og Víetnam tóku þátt í fyrri mótmæla göngunni. Lögreglan beið þeirra þar; hafði hún lokað veginum með 25 bifreiðum, og að baki þeirra stóðu 200 lögreglumenn. Mörg hundruð stúdentanna kom- ust í gegnum tálmanir lögregl- unnar, og nokkrir þeirra börðust við lögreglumennina uppi á bif- reiðunum. Þá kom ríðandi lögreglu lið til aðstoðar og neyddi stúdent ana til þess að hverfa frá bygging- unni. Klakastykki og snjóboltar dundu á lögreglumönnunum og hestunum og um 600 metra frá húsinu hófust handalögmál milli lögreglu og stúdenta, og meiddust nokkrir lögreglumannanna í and- liti. Auk lögreglunnar komu 500 hermenn til aðstoðar við að halda stúdentunum frá sendiráðsbygging- uni, þegar sýnt þótti, að lögregl- unni taekist það ekki hjálparlaust. Fréttaritari Reuters segir, að þess ar aðgerðir sovézkra yfirvalda hafi verið hinar umfangsmestu um árabil. Framhald á 14. síðu 5 læknishér- uð lögð niður? TK—Reykjavík, fimmtudag. i til nýrra læknaskipunarlaga. Kveð ! ur frumvarpið á um, að 5 læknis- Jóhann Hafstein mælti í dag héruð verði lögð niður, þar af fyrir frumvarpi ríkisstjórnarinnar 3 á Vestfjörðum. Héruð þessi eru Flateyjarhérað, Suðureyrarhérað, Aðalfundur miðstjórnar hef st 26. þm Aðalfundur miðstjórnar Framsóknarflokks- ins hefst í Reykjavík föstudaginn 26. marz næstkomandi. Búizt er við að fundurinn standi í þriá daga. Auk miðstjórnarmanna eru boðaðir á fundinn formenn kjördæma- sambandanna og ritstjórar allra flokksblað- anna. Þeir aðalmenn í miðstjórn, sem ekki geta komið því við að mæta á fundinum, eru beðnir að sjá um að varamenn þeirra fái boð um fundinn svo að þeir geti mætt í þeirra stað. Raufarhafnarhérað og Bakkagerð ishérað. Ennfremur eru í frum- varpinu ákvæði um 50% staðar- uppbót á laun og fleiri hlunnindi fyrir þá lækna, sem gegna 17—22 læknishéruðum, sem erfiðlega hefur tekizt að fá lækna til að þjóna. Til harðorðra umræðna kom á Alþingi í dag út af þessu máli og mótmæltu 2 af þingmönnum Vestfjarða þeir Sigurvin Einars- son og Hannibal Valdimarsson því harðlega, að 3 læknishéruð á Framhald á bingsíðu. Skip i is við strondina.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.