Tíminn - 05.03.1965, Blaðsíða 4

Tíminn - 05.03.1965, Blaðsíða 4
4 TÍMINN FOSTUDAGUR 5. marz 1965 FREON er sKrásett og emkaleyfisverndað nafn á hinum heimskunna og viðurkennda kælimiðli FRA U.S.A. *>*«. V. $. W>T. off- FREON-12 kælimiðill ER EKKI ELDFIMUR og orsakar því ekki sprengingar. ER ALVEG LYKTARLAUS og því óskaðlegur fyrir matvæli. TÆRIR EKKI MÁLMA og hefur engin skaðleg áhrif á gúmmí eða plastefni. ER EKKI ElTRAÐtfR og því skaðlaus heilsu manna, við allar venjulegar kringumstæður. ENGINN KÆLIMIÐILL ÖRUGGARI Einkaumboð rtyaiMji Sími 20000 €il Y SALI CEREBOS 1 HANDHÆGU BLAL DÓSUNUM. HEIMSpEKKT GÆÐAVARA FÆST í NÆSTU KAUPFÉLAGSBÚÐ Atvinna Ungur og reglusamur piltur óskast til starta nú þegar í rafmyndagerð Tímans. Æskilegt er að þeir, sem hefðu áhuga á þessu, þekki eitthvað til Ijósmyndagerðar. Nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu Tímans, Bankastræti 7. uno OIÍUSIGTI BILABUÐ ARMULA STARFSMANNAFÉLAG REYKJAVÍKURBORGAR Aðalfundur félagsins verður haldinn laugardaginn 6. marz n.k. kl. 14 stundvíslega í Breiðíirðingabúð. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Félagsmenn, fjölmennið stundvísíega. Stjórnin. Jörð til sölu Jörðin Ingunnarstaðir í Geiradalshreppi, A.-Barða- strandarsýslu, er laus til kaups og ábúðar í næstu fardögum. Á jörðinni er nýtt steinsteypt íbúðarhús, tvær bæðir með kjallara, fjárhús fyrir 220 fjár, fjós fyrir 7 kýr, vélageymsla, 15 ha. tún, mikil ræktun- arskilyrði, silungsveiði í GeiradaJsá, ríkisratveita, öll hús raflýst, við þjóðveg, mjólkursala, sími. Semja ber við eiganda jarðarinnar Sigurbjörn Jónsson, sími um Króksfjarðarnes. VELJID VOLVO

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.