Tíminn - 05.03.1965, Qupperneq 10
10
í DAG
TÍMINN
I DAG
FOSTUDAGUR 5. mar* 1965
í dag er föstudagurinn 5.
marz — Theophilus
Tungl í hásuðri kl. 14.23
Árdcgisháflœði kl. 6.40
Heilsugæzla
•jr Slysavarðstofan , Heilsuverndar
stöðinni er opin allan sólarhringinn
Næturlæknir kl 18—8, simi 21230
■ýf Neyðarvaktin: Simi 11510. opið
hvern virkan dag, fra kl 9—12 og
1—5 nema laugardaga kl 9—12
Hafnarfjörður: Nætrvörzlu aðfara-
nótt 6. marz, annast Ólafur Einars
son, Ölduslóð 46, sími 50952.
Næturvörzlu aðfaranótt 6. marz,
annast Laugavegs Apótek.
Hjónaband
Ferskeytlan
Jónas Jónasson bóndi í Torfamýri,
síðar i Syðri-Hofdölum, kveður
vísu þesa:
Vígðu þáttinn, vordís hlý —
vaxi máttur þorsins,
mfnum háttum heyrist í
hjartasláttur vorsins.
ÚTVARPIÐ
Föstudagur 5. marz
7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegis
útvarp 13.15 Lesin dagskrá
næstu viku 13.30 „Við vinnuna“
14.40 „Við,
sem heima
sitjum“ Ámi
Tryggvason les söguna „Það er
gaman að lifa“ í þýðingu Áslaug
ar Árnadóttur (13) — sögulok.
15.00 Miðdegisútvarp 16.00 Síð
degisútvarp 17.00 Fréttir 17.40
Framburðarkensla í esperanto
og spænsku. 18.00 Sögur frá
ýmsum löndum, þáttur fyrir
böm og unglinga í umsjá Alans
Bouebers. Sverrir Hólmarsson
les þýðingu sína á sögunni
„Prinsinn frá Wales og hundur
inn hans“ 18.20 Veðurfregnir.
18.30 Þingfréttir 18.50 Tilkynn-
ingar. 19.30 Fréttir. 20.00 Efst
á baugi Björgvin Guðmundsson
og Tómas Karlsson tala um er-
lend málefni 20.30 Siðir og sam
tíð Jóhann Hannesson prófessor
talar um arfinn frá ísrael. 20.
45 Raddir lækna Ólafur Bjöms-
son talar um heilbrigðisþjónustu
í sveitum 21.10. Kórsöngur Lilju
kórinn syngur úr „Ljóðum og
lögum“ Söngstjóri: Jón Ásgeirs
son. 21.30 Útvarpssagan: „Hrafn
hetta" eftir Guðmund Daníels-
son Höf. les (15). 22.00 Fréttir
og veðurfregnir. 22.10 Lestur
Passlusálma Séra Erlendur Sig-
mundsson les sautjánda sálm.
22.20 Vekjari Vesturlanda Grétar
Fells flytur erindi. 22.45 Nætur-
hljómleilkar: 23.15 Dagskrárlok.
Laugardagur 6. marz
7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegis
útvarp 13.00 Óskalög sjúklinga
14.30 í vikulokin 16.00 Veður-
fregnir 16.30
Danskennsla
Kennari: Heið
ar Ástvaldsson. 17.00 Fréttir
Þetta vil ég heyra: Lárus Ing-
ólfsson leikiari velur sér hljóm
plötur. 18.00 Útvarpssaga bam
anna: „Sverðið" Sigurveig Guð
mundsdóttir les (18) 18.20 Veður
fregnir 18.30 Hvað getum við
gert?": Björgvin Haraldsson
flytur tómstundaþátt fyrir börn
og unglinga. 18.50 Tilkynningar
19.30 Fréttir. 20.00 Leikrit: „Sag
an af Jakob“, Leikstjóri Indriði
Waage. Áður útvarpað 16 apríl
1960. 22.00 Fréttir og veðurfregn
ir 22.10 Lestur Passíusálma Sr.
Erlendur Sigmundsson les
átjánda sálm 22.20 Dnslög 24.
00 Dagskrárlok.
20. febrúar voru gefin saman í
hjónaband I Dómkirkjunni af síra
Jóni Auðuns dómprófasti, ungfrú
Unnur Jórunn Birgisd. og Sveinn
H. Christensen. Heimili þeirra er
að Álftamýri 54.
(Ljósm. Vigfús Sigurgeirsson)
22. febrúar vom gefin saman I
hjónaband af síra Felix Ólafssyni,
ungfrú Erla Hrönn Snorradóttir og
Guðjón Weihe. Heimili þeirra er að
Breiðagerði 29.
(Ljósm. Vigfús Sigurgeirsson)
Kirkjan
Elliheimilið Grund. Föstumessa í
kvöld kl. 6.30. Kolbeinn Þorleifs-
son stud. theol predikar.
Heimilsprestur.
^ ^ — Halló Magga. Snati er með
DÆMALAUSI m handa Þér
Félagslíf
Frá Guðspekifélaginu. Baldursfund
ur I kvöld kl. 8.30 Fundarefni, tvö
stutt erindi „Elskan er sterk eins
og dauðinn,,, frú Sigurveig Guð-
mundsdóttir flytur. „Máttur orðs-
ins‘, Guðjón B. Baldvinsson flytur.
Hljómlist, kaffiveitingar. Gesitir vel
komnir.
Fréttatilkynning
Siglingar
Laugardaginn 6. febrúar voru gef
in saman í hjónaband af síra Jóni
Þorvarðssyni, ungfrú Elín Eltons
dóttir og Þórður Valtýsson Tjarnar
götu 30.
(Ljósm. Vigfús Sigurgeirsson)
Farsóttir í Beykjavlk
20.2 1965 samkvæmt
(23) lækna.
Hálsbólga
Kvefsótt
Lungnakvef
Iðrakvef
Ristill
Influenza
Kveflungnabólga
Munnangur
Hlaupabóla
vikuna 14 —
skýrslum 29
78 (66)
104 (10)
28 (22)
31 (37)
1 ( 1)
5 ( 1)
10 (11)
4 ( 0)
3 ( 1)
Hafskip hf. Laxá er i Hull, Rangá
er í Gautaborg, Selá er í Reykja
vík.
Skipadeild S. í. S. Arnarfell er
væntanlegt til Reykjavikur 7. frá
New Haven. Jöíkulfell fer frá
Reykjavík í dag væntanlega austur
um land til Norðurlands. Dísarfell
er I Dublin, fer þaðan í dag til
Cork og Rotterdam. Litlafell er
væntanlegt til Reykjavíkur í fyrra
málið. Helgafell er á Akureyri.
Hamrafell er í Hafnarfirði. Stapa
fell fer frá Reykjavík í dag til
austur ogð norðurlands. Mælifell
er 1 Gufunesi.
Jökl'ar hf. Drangajökull fer frá
Grimsby I dag til Stralsund, Gdynia
og Hamborgar. Hofsjökull fór 2.
þ. m. frá Hafnarfirði til Gloucester
og Cambridge. Langjökuil er vænt
anlegur í fyrramálið til Cambrdge,
fer þaðan til Charleston. Vatna-
jökull fór í fyrrakvöld frá Ham
borg til Osló og íslands.
Eimskipafélag ísl. hf. Katla er í
Askja er væntanleg I dag til Roquet
as á Spáni.
Orðsending
Minningarspjöld styrktarfélags
vangefinna
fást í Bókabúð Braga Brynjólfsson
ar, Bókabúð Æskunnar og skrifstof-
unni Skólavörðustíg 18, efstu hæð.
■■■ihb lljarta og æðasjúk-
dómavarnafélag Reykja
nV víkur rainnir félags-
I I menn á, að allir bank
■■■*■■■ ar og sparisjóðir (
borginm veita viðtöku árgjöldum
og ævifélagsgjöldum félagsmanna.
Nýir félagar geta einnig skráð sig
þar. Minningarspjöld samtakanna
fást i bókabúðum Lá -usar Blöndal
og Bókaverzlun ísafoldar
Á morgun
— Viltu berjast um það við mig?
— Nei, ég hef aldrei sagt að ég væri
skytta. Hann er rétti maðurinn.
— Eg hef ekki átt í neinum deilum við
Lud og ég hef enga ánægju af að skjóta
niður fólk.
— Heyrið þetta Kiddi þorir ekki að
berjast.
DREKI
— Önnur þjóð þarfnast þessara riffla,
Díana. Það kemur skip í nótt til þess að
taka þá. Ef þeir væru horfnir þá, yrði
ég í vanda staddur. Þú verður að vera
hér, þangað til þelr hafa verið sóttir.
— Ætlastu til þess að ég tali ekki um
þá á morgun?
— Þú mátt aldrei minnast á þá.
—Þarna leggur skipið akkerum.