Tíminn - 05.03.1965, Qupperneq 12
TIMINN
FÖSTUDAGUR 5. marz 1965
12
HEYKVaSLAR á þrítengibeizli eða ámoksturstækj-
um, eru meðal vinsælustu og afkastamestu heyskapartækja á ís-
landi nú orðið.
MIL heykvíslin er það bezta, sem völ er á vegna nákvæmrar
smíði, létileika og auðveldrar notkunar.
Sem umbjóðendur MIL bjóðum vér MIL heykvíslar á allar gerðir
þrítengibeizla og flestar gerðir ámoksturstækja.
kvísl Á þrítengibeizli kostab að- Dragið ekki að panta
EINS Kr. 5670.— oog TENGISTYKKI
FYRIR ÁMQKSTURSTÆKI UM Kr. 500.— ^fa..£
——wririiTimTH ——
Notaöar
dráttarvélar
Flytjum inn frá Englandi notaðar landbúnaðar
dráttarvélar Massey Ferguson 35 diesel árgerðir
1957' og 1960—1962. Vélarnar eru í gang-
færu \jgi og yfirleitt vel útlítandi.
Verð frá ca. 32.000,00.
Útvegum einnig aðrar stærðir og gerðir af
notuðum dráttarvélum Vélarnar seljast allar ó-
uppgerðar Varahlutir til endurnýjunar á mótor
geta fylgt.
Pantanir þurfa að berast fyrir 20. marz n.k.
Kaupfélag Rangæinga
M.s. GULLFOSS
fer frá Reykjavík laugardaginn 6. þ.m. kl. 5 síð-
degis til Hamborgar, Kaupmannahafnar og Leith.
Farþegar eru beðnir að koma tll skips kl. 4,
H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS
Aðalfundur
Aðalfundur Fuglaverndarfélags
ins verður haldinn i fyrstu
kennslustofu Háskólans 6.
marz kl. 5.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
LOFTLEIÐIR óska að ráða flugtreyjur til starfa
frá 1. maí n.k.
Umsækjendur séu ekki yngri en 20 ára. Góð al-
menn menntun, svo og staðgóð kunnátta í ensku
og einhverju Norðurlandamálanna, er lágmarks-
skilyrði, en æskilegt að umsækjendur tali að auki
annaðhvort frönsku eða þýzku.
Þriggja vikna undirbúningsnámskeið hefst í byrj-
un apríl.
Umsóknareyðublöð fást í skrifstofum félagsins
Lækjargötu 2 og Reykjavíkurflugvelli, svo og hjá
umboðsmönnum félagsins út um land. Umsóknir
skulu hafa borizt ráðningadeild Loftleiða fyrir
15. þ. m.
JARÐIR óskast
GÓÐ FJÁRJÖRÐ, helzt í Borgarfj.sýslu, ásamt bú-
stofni og vélum, óskast í skiptum fyrir húseign
í Hafnarfirði. Byggingar þurfa að vera góðar.
ÞÆGILEG JÖRÐ, á svæðinu Borgarfj. — Rangár-
vallasýsla, óskast í skiptum fyrir hús í Kópavogi,
að verðmæti um 700 þús. kr. Oskað er, að bú-
stofn og vélar fylgi.
Þeir, sem áhuga hafa
á eignaskiptum. eru
vinsaml. beðnir að
senda í bréfi nákvæm-
ar uplýsingar um á-
stand bygginga og
véla. stærð jarða og
bústofns.
Fasteignasalan
HÚS & EIGNIR
Bankastræti 6
Símar 16637 og 40863
* öí?fr.skrifstí>fan
ItSnaðarbankahúsinu
IV hæ<S.
Tómas Arnason og
Vilhjálmur Arnason