Tíminn - 05.03.1965, Qupperneq 13
FÖSTUDAGUR 5. marz 1965
ÍÞRÓTTIR TÍMINN
13
Um þessar mundir stendur yfir námskeið fyrir dómaraefni í handknattleik. Er þetta námskeið vel sótt
f fyrrakvöld fóru fram
tveir leikir í 1. deild fslands-
mótsins í körfuknattleik. í fyrri
leikniít, sigraði KR stúdenta 95:
32 og í síðari leiknum
sigraði Ármann KFR með 54:45.
Niðurröðun leikja í 1. deild er
furðuleg, þegar að er gáð. Nú
hafa stúdentar leikið 3 leiki, KR,
vandræðum með stúdenta, en þó
var leikurinn jafn til að byrja
með og um tíma var staðan 15:13
fyrir KR. í hálfleik var staðan
35:19. í síðari hálfleik náðu KR-
ingar sér á strik og sigruðu örugg
lega 95:32, sem er stór sigur.
KR-ingar léku maður á mann
nær allan tímann og heppnaðist
Ármann og KFR 2 leiki, en íslands sú leikaðferð vel, einkum vegna
meistarar ÍR engan leik! Hins þess hve dómararnir tóku væg-
lega á brotum. Beztu menn KR
voru þeir Gunnar Gunnarsson 26
stig, og Einar Bollason, 23 stig.
Hjá stúdentum bar mest á Grét
ari, Sigfúsi og Hirti, se.m skoruðu
6 stig hver. — Dómararnir Þor-
steinn Hallgrímsson og Guðmund
ur Þorsteinsson áttu slæman dag.
Leikur Ármanns og KFR var
allan tímann skemmtilegur. í hálf
leik hafði Ármann yfir 25:15,
en fljótlega í síðari hálfleik sax
aði KFR á forskotið og komst í i
28:29. En Ármenningar hristu af
sér slenið þegar líða tók á leikinn
vegar munu ÍR-ingar leika sína
8 leiki á einum mánuði — kemur
það einnig einkennilega fyrir
sjónir.
KR-ingar áttu aldrei í neinum
Heimsmet
Ástralíumaðurinn Ron Clarke
setti nýtt heimsmet í 10 mílna
hlaupi á frjálsíþróttamóti, sem háð
var í Melboume í fyrradag. Hann
hljóp vegalengdina á 47.12.8 mín. og sigruðu með 54:45. — Beztu
sem er 14 sek. betra en fyrra j menn Ármanns voru Birgir, 10
heimsmetið, sem brezki hlaupar- i stigj og Sveinn 11 stig. Hjá KFR
inn Mel Batty átti. var ungur leikmaður, Þórir beztur.
Þetta er fimmta heimsmetið sem
Clarke setur á 14 mánuðum, en
áður hafði hann sett heimsmet í j Ársþing íþróttabandalags Akra-
5 þúsund metra hlaupi, 10 þúsund j ness var haldið dagana 13. og 20.
metra hlaupi, 3 rnflum og 6 mílum. febrúar s.l. Þingið fjallaði um ýmis
--------------- mál, er varða íþróttastarfsemina á
FræðsBufundur
hjá Víkingum
Á morgun, laugardag, efnir Ung
linganefnd Knattspymusambands
íslands til fræðslufundar með
yngri knattspyraumönnum Víkings
Verður fundurinn haldinn í Breiða
gerðisskólanum og hefst kl. 14
stundvíslega.
Akranesi, og gerði um þau álykt-
anir. Framkvæmdastjóri f.S.f.,
Hermann Guðmundsson, sat fyrri
fund þingsins. Lárus Árnason, sem
verið hefur formaður f.A. s.l. tvö
Reykjavíkurmeistararnir í bridge. Fremri röð frá vinstri: Þórir Sigurðsson, Hallur Símonarson, og Símon
Simonarson. Aftari röS: Eggert Benónýsson, Þorgeir SigurSsson og Stefán GuSjohnsen.
Sveit Halls Símonarsonar
varð Reykjavíkurmeistari
Sveit Eggrúnar sigraði í 1. flokki
Alf—Reykjavík. fimn’tudag.
Reykjavíkurmótinu í bridge lauk á miðvikudagskvöld með sigri
sveitar Halls Símonarsonar eftir óvenju tvfsýna og skemmtilega
keppni, þar sem fjórar sveitir höfðu sigurmöguleika allt fram í síð-
ár, gaf ekki kost á sér til endur- j ustu umferð, en sveit Halls var hins vegar hin einasta af efstu sveit-
kjörs, og var Guðmundur Svein- unum sem hlaut fulla stigatölu í síðustu umferðinni. í sveitinni spila
bjorasson kosinn formaður 1 hans
stað. Aðrir í stjórn f.A. eru: Ei- auk sveitarforingjans þeir Eggert Benónýsson, Símon Símonarson,
ríkur Þorvahlsson, Magnús Gunn- j Stefán Guðjohnsen, Þorgeir Sigurðsson og Þórir Sigurðsson, og eru
laugsson, Óli Örn Ólafsson og þvi Reykjavíkurineistarar 1965.
Ríkarður Jonsson.
Áréttíng að gefnu tilefni
vegna viðtals við Sigurð Helgason, skólastjóra, Stykkishólmi.
Að gefnu tilefni vildi ég und
irstrika ummæli .Sigurðar
Helgasonar, skólastjóra í
Stykkishólmi, er ég hafði eftir
honum í viðtali hér á síðunni
fyrir skemmstu vegna þátttöku
Snæfells í íslandsmótinu í
körfuknattleik. í téðu viðtali
sagði Sigurður, að íþróttahús
ið að Hálogalandi væri eins og
höll. Það, sem Sigurður meinti
— og greinilega kom fram í
sjálfu viðtalinu — var það,
að í samanburði við hinn litla
íþróttasal í Stykkishólmi væru
salarkynnin í Hálogalandi lík-
ust höll.
Ýmsir aðilar hafa reynt að
snúa út úr þessum ummælum
og fyrir skemmstu fékk íþrótta
síða Vísis lánað efni frá
íþróttasíðu Tímans í þessu
sambandi, en snéri þá ummæl
um Sigurðar til verri vegar,
kvað „forsprabka" þeirra
Hólmara ekki hafa átt nógu
sterk orð til að lýsa dýrðinni
að Hálogalandi og verst væri,
að ekki væri hægt að flytja
höllina vestur á Snæfellsnes.
Persónulega hef ég ekki á
móti því að lána efni, sem
notað hefur verið á íþrótta
síðu Tímans, en geri þó þær
kröfur, að rétt sé haft eftir
mér. Að lokum vildi ég svo
minna á, að þegar reykvískt
íþróttafólk flutti starfsemi
sína úr íþróttahúsi Jóns Þor-
steinssonar í íþróttahúsið að
Hálogalandi á sínum tíma,
þótti það stórt stökk — þótti
þá Hálogalandssalurinn vera
sem höll. íþróttasalurinn í
Framhald á 14. síðu
j I 1. fl. sigraði sveit Egg-
j rúnar Arncrsdóttur, og auk henn-
ar spila í sveitinni Guðríður Guð-
mundsdóttir, Halla Bergþórsdótt-
, ir, Hugborg Hjartardóttir, Krist-
| jana Steingrímsdóttir og Vigdís
' Guðjónsdóttir.
Lokastaðan í meistaraflokki varð
þessi:
1. og Reykjavíkurmeistari sveit
j Halls Símonarsonar, Bridgefélagi
I Reykjavíkur, með 32 stig.
2. Sveit Gunnars Guðmundsson-
ar, Bridgefélagi Reykjavíkur, með
27 stig.
3. —4. Sveitir Jóns Stefánssonar
Bridgedeild Breiðfirðinga , og
Róberts Sigmundssonar, Bridgefé-
lagi Rvíkur, með 26 stig.
5. Sveit Ólafs Þorsteinssonar,
Bridgefélagi Reykjavíkur, með 22
stig.
6. Sveit Ingibjargar Halldórsdótt
ur, Bridgedeild Breiðfirðinga, með
15 stig.
7. Sveit Jóns Ásbjörnssonar,
Bridgedeild Breiðfirðinga, með 14
stig.
8. Sveit Reimars Sigurðssonar,
Tafl- og bidgeklúbbnum, með 6
stig.
Tvær neðstu sveitirnar falla nið
ur í 1. flokk. f sjöundu og síðustu
umferðinni urðu úrslit þessi í
meistaraflokki:
Sveit Halls vann sveit Reimars
með 139—52 eða 6—0.
Sveit Róberts vann sveit Gunn-
ars með 69—58, eða 5—1.
Sveit Jóns St. vann sveit Ólafs
95—86 eða 4—2.
Sveit Ingibjargar vann sveit
Jóns Ásbj. 101—65 eða 6—0.
í 1. flokiki urðu sveitir frá
Bridgefélagi kvenna í 1. og 2.
sæti og flytjast þær í meistara
Framhald á 14. síðu
Reykjavíkur
Flokkaglima Rvíkur verður háð
að Hálogalandi n.k. laugardag og
hefst kl. 16. Keppt verður í þyngd
arflokkum og tveimur drengja-
flokkum. Þátttaka er góð og hafa
19 tilkynnt þátttöku, flestir frá
KR.
Það er Glímudeild KR, sem sér
um framkvæmd flokkaglímunnar
í þetta sinn.
Inter lagðist í vörn!
f fyrrakvöld fór Ham á Ibrox í fyrri hálfleik. Rangers sótti af
í Glasg. síðari leikur Rangers og kappi mest allan tímann, en erf
Inter Milan í Evrópubikarkcppn itt var að finna smugu á vörn
inni. Leiknum lauk svo, að Rang Evrópumeistaranna, sem lögðu
• ers vann 1:0, en sigurinn var ekki mikla áherzlu á vörnina — og spil
nægilega stór fyrir Rangers, sem uðu varnarleik nær allan tímann.
tapaði fyrri leiknum 1:3 í Mílanó. Átti Rangers m.a. skot í stöng.
i
munu þátttakendur vera um 30 talsins. Sjórnandi námskeiSsins er Hannes Þ. Sigurðsson — og er hann lengst
til hægri á myndinni hér aS ofan ásamt dómaraefn unum.
Er Rangers þar með úr keppninni
vegna óhagstæðara markahlut-
falls.
Það var Jim Forrest, sem skor
aði eina mark leiksins, snemma
Þess má geta, að McLean, fyrr
um leikmaður St. Mirren, lék með
Rangers í þessum leik.
Inter Milan mætir í næstu um
ferð Dynamo Moskvu.
Furðuleg
niöurrööun
ÍR hefur engan leik leikid á meðan önnur lið hafa
leikið 2—3 leiki.