Tíminn - 05.03.1965, Page 14
14
Fóru til Bretlands
Miðvikudaginn 3. marz fóru til
Bretlands í boði brezka utanríkis-
ráðuneytisins þessir íslendingar:
Benedikt Gröndal, alþingismaður,
Einar Ágústsson, alþingismaður,
Ásgeir Pétursson, sýslumaður.
Fylgdarmaður þeirra i ferðinni
er hr. Brian D. Holt frá Brezka
sendiráðinu ,í Reykjavík.
Dvalið verður í London í nokkra
daga og síðan ferðazt um Suður-
England (Cornwall og Devon). ís-
lendingarnir koma aftur til íslands
18. marz.
SJÓNVARPIÐ —
Framhald af 16. síðu
Frístundavenjur barnanna breyt
ast vegna sjónvarpsglápsins, segir
í niðurstöðu brezkrar rannsóknar
á þessu efni. Þau fara ekki eins
oft í kvikmyndahús og áður, og
þau lesa færri vikublöð, en blaða-
og bókalestur breytist lítið, þar
sem sú iðja fullnægir öðrum þörf-
um en sjónvarpið.
Snemma verða börnin þess vís-
ari, að dagskráratriðin, sem ætl-
uð eru fullorðnum eru skemmti-
legri en barnadagskrárnar. Þess
vegna horfa þau á æ fleiri slík
atriði, og hafa sérstakt dálæti á
kúrekamyndum, ævintýramyndum,
glæpaleikjum og öðrun/dagskrár-
atriðum þar sem ofbeldi er sýnt.
Mörg börn iæra á sjónvarps-
skerminum, hvernig rán eru fram-
in, en fá þeirra hagnýta nokkurn
tíma þessa kunnáttu. Sérfræðingar
eru tregir til að fallast á, að sjón-
varpið orsaki glæpahneigð, orsakir
hennar liggi miklu dýpra. Hítis
vegar geti það stuðlað að glæpum,
þegar skilyrðin séu fyrir hendi.
Sjónvarpið geti ekki gert eðlilegt
og vel uppalið barn að afbrota-
manni.
Áður héldu menn, að börn með
ofbeldistilhneigingar gætu fengið
útrás fyrir þær með því að horfa
á ofbeldi á sjónvarpsskerminum.
Nú er það hrns vegar álit sér-
fróðra, að það gagnstæða eigi sér
stað. Tilraunir hafa leitt í ljós, að
ofbeldishneigðin hjá hópi barna
minnkaði alls ekki við að horfa á
kvikmynd með ofbeldi, heldur
jókst hún.
Prófessor Schramm lætur þess
getið, að margir könnuðir séu
vonsviknir yfir því, að sjónvarpið
skuli ekki kenna börnunum meira
en raun ber vitni. Hann le.ggur til,
að nú verði rannsóknum einkum
beint að því vandamáli, hvernig
hagnýta megi möguleika þessaj
fjölmiðils, þannig að sjónvarpið |
verði í ríkara mæli gluggi ungu;
kynslóðarinnar að umheiminum.
ÍÞRÖTTIR
flokk. Röð sveitanna þar var þann-
ig:
1. Sveit Eggrúnar Arnórsdóttur
með 30 stig.
2. sveit Elínar Jónsdóttur með
29 stig.
3. Sveit Dagbjarts Grímssonar
með 28 stig.
4. Sveit Jóns Magnússonar með
27 stig.
5. Sveit Júlíönu ísebarn með
20 stig.
6. Sveit Zóphóníasar Benediktsson
ar með 16 stig.
7. Sveit Péturs Einarssonar með
með 13 stig.
8. Sveit Sigurbjargar Ásbjörns
dóttur með 5 stig.
Eins, og sést af þessu var keppn
in um efstu sætin mjög hörð og
allar efstu sveitirnar kepptu sam
an innbyrðis í síðustu umferðinni
en úrslit urðu þessi:
Sveit Elinar vann sveit Eggrún
ar 85—48 eða 6—0
Sveit Jóns vann sveit Dagbjarts
112—54 eða 6—0.
Sveit Sigurbjargar vann sveit
Péturs 69—52 eða 5—1.
Sveit Júlíönu og Zóphóníasar
TÍMINN
gerðu jafntefli 91—88 eða 3—3.
Á sunnudaginn hefst tvímenn-
ingskeppni Reykjavíkurmótsins og
verður spilaður barómeter. Keppn
in hefst kl. 1.30 og verður spilað
í Tjarnarbúð.
IÞROTTIR
Stykkishólmi er svipaðnr að
stærð og saluripn í Jóns Þor-
steinssonar húsinu, eða heldur
ininni. — Ummæli Sigurðar
Helgasonar eiga því fullan
rétt á sér. — alf.
FRÁ ALÞINGI —
landinu i fimm til sex fylki og
gáfu þær tillögur út á prenti með
allýtarlegri grg. Inn í þær tillög-
ur voru fléttaðar tillögur um
breytingar á kosningunum til Al-
þingis og um breytingar á forseta
embættinu. Þessar tillögur fjórð-
ungssambandanna áttu mikinn
hljómgrunn úti um land að
minnsta kosti, en undir þær var
ekki tekið af stjórnvöldum lands-
ins, heldur goldin þögn við þeim.
KYNINGARRIT —
Framhald af 16. síðu
mundsson, blaðafulltrúi Flugfé-
lagsins, mætti þar einnig. Sagði
Nyborg, að rit þetta væri prentað
í 20.000 eintökum og dreift víða.
Væri þetta í fjórða sinn, sem slíkt
rit kæmi út, og hefði hann nýlega
gert samning við Flugfélagið að
gefa ritið út næstu sex árin. Kvað
hann rit þetta hafa borizt víða og
hefði hann t.d. fengið bréf frá
Ástralíu, Afríku og Suður-Ame- j
ríku, frá fólki, sem lesið hafði
ritið. Sveinn Sæmundsson sagði,
að þetta rit væru það bezta, sem
Flugfélagið hefði í dag til þess að
kynna landið.
STÚDENTAR —
Framhald af 1. síðu
Nokkru síðar komU um 1000
.stúdentar til viðbótar, en lögregl
unni og hermönnunum tókst að
halda þeim í hæfilegri fjarlægð.
Sendiráðsbyggingin er mjög illa
farin. Allar rúður á tveim neðstu
hæðum hússins eru brotnar, og 85
bleklitar klessur eru á veggjum
þess.
Fréttaritari Reuters segir, að
herliðið hafi augsjáanlega verið
haft reiðubúið ef lögreglan skyldi
missa öll tök á stúdentunum. Lög-
reglan háiði komið hindrunum fyr-
ir á götunni fyrir framan sendi-
ráðið og kom til slagsmála milli
lögreglunnar og stúdenta, sem
reyndu að komast yfir vegatálmun
ina. En sjónarvottar segja, að
stúdentarnir hafi fengið að kom-
ast að sendiráðsbyggingunni eftir
öðrum leiðum, og sjónarvottur seg
ist hafa séð lögregluman hjálpa
nokkrum stúdentum yfir vega-
tálmunina, þar til einn yfirmanna
hans sagði, að nú væru nógu marg
ir komnir inn fyrir
Nokkrir stúdentanna voru hand
teknir, og munu þeir verða ákærð
ir fyrir að hafa ráðizt á lögregl-
una .
Gromyko utanríkisráðherra kall
aði í kvöld sendiherra Bandaríkj-
HEKLU
VINNUFÖT
NANKINBUXUR
KAKIBUXUR
SPORTBUXUR
SPORTSKYRTUR
VINNUSKYRTUR
VINNUBLÚSSUR
VINNUSLOPPAR
SMEKKBUXUR
MÁLARABUXUR
SAMFESTINGAR
allt saumað úr úrvals
amerískum vinnufataefnum.
SIS - Austurstræti
anna í Moskvu, Kohler, á sinn fund
og harmaði mjög mótmælaaðgerð-
irnar fyrir utan sendiráðið. Lofaði
hann því, að Sovétríkin myndu
greiða fyrir allan þann skaða, sem
stúdentarnir unnu á húsinu
Kohler afhenti Gromyko um leið
orðsendingu, þar sem því er mót-
mælt, að Sovétríkin hafi ekki
veitt sendiráðinu nægilega vernd
Útibú Búnaðarbank-
ans í Bændahöllinni
S.i, íaugardag opnaði Búnaðar-1 annarra útibúa bankans. i>á er
bankimi útibú Bændahöllini við ætlunin að haf? bar innan tíðar
Hagatorg. Útibuið er á l hæð hlaupareikninga Dngfrú lielga
byggingarinnai með inngangi í Kristinsdóttir mun veita útibúinu
norð-vestur horn’ hússins. Einnig forstöðu fyrst um sinn. Afgreiðslu
er ‘nnange'ngt bað úr afgreiðslu- tíini útibúsins ei kl t—6.30 e.h
9al Hótel Sögu. alla virba daga, nema laugardaga
MELAÚTIBCIÐ annast spari- kl. 10—12.30 f.h. Þetta er fjórða
s.ióðsafgreiðslui og kaup erlends útibú Búnaðarbankans i Reykja-
gjaldeyris. s,vo og alla fyrir- vík. en sex útibú eru starfandi úti
greiðslu vegna aðalbankans og á landi.
FÖSTUDAGUR 5. marz 1965
Jörðin Efra-Nes
í Borgarfirði, fil sölu.
FyRIRLIGGIANDi
SRYRNU
Ábúð kemur til greina.
Upplýsingar í síma 35803
eftir kl. 5
Lítil íbúð
við Ljósheima'
Félagsmenn, sem vilja
nota forkaupsrétt, snúi
sér til skrifstofunnar,
Hverfisgotu 39, fyrir 10.
marz n.k.
B.S.R.B., sími 23873 I
SKIPAUTGCRB RÍKISINS
Ms „Guðmundur góði“
fer til Snæfellsnes og Breiða-
fjarðarhafna mánudaginn 8. þ.
m.
Vörumóttaka á föstudag og á-
leiðis á laugardag til Rifshafn j
ar, Ólafsvíkur, Grundarfjarðar |
Stykkishólms, Flateyjar,
Skarðsstöðvar, Króksfjarðar-
ness og Hjallaness.
CATERPILLAR
‘D-4 Bolti 1/2 x 1-1/2" kr. 5.60
D 4 Ró 1/2" . — 2.30
D-6 Bolti. 9/16 x 1-15/16"— 7.40
D-6 Ró 9/16" — 3.25
D-6 Bolti 5/8 x 2" — 9.15
D-6 Ró 5/8" — 5.60
D-7 Bolti 5/8 x 2" — 9.15
D-7 Ró 5/8" — 5.00
D-7 Bolti 3/4 x 2-1/16" —15.10
D-7 Ró 3/4" — 7.50
D-8 Bolti 3/4 x 2-3/8" — 16.00
D-8 Ró 3/4" — 7.50
ÍSG
Brautarholti 20 Sími 15159
ÞAKKARÁVÖRP
Hugheilar þakkir færi ég hér með öllum, er sendu
mér skeyti á áttatíu ára afmæli mínu.
Börnum og tegndabörnum þakka ég stórmyndarlegar
gjafir.
Guð blessi ykkur öll.
Benedikt Björnsson.
Okkar innilegustu þakkir til allra nær og fjaer, sem sýndu okkur I
samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför eiginmanns oq föður, H
Ásgeirs Eggertssonar,
Hörpugötu 13.
Guðrún Þorleifsdóttir,
Ólöf Ásgeirsdóttir.
.........................................
Hjartanlegt þakklætl fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát
og jarðarför,
Sigurðar Daðasonar
Fyrir hönd fjarstaddrar móður og annarra vandamanna,
Ólafur Daðason.
Maðurinn minn og faðir okkar,
Kristján Pálsson,
húsasmíðameistari,
Miðbraut 26. Seltjarnarnesi.
Lézt á Borgarsjúkrahúsinu aðfaranótt 4. marz.
Helga Sæmundsdóttir og börn.
Innilegar þakkir fyrlr hlýhug og vináttu við andlát og útför,
Sigurlaugar Magnúsdóttur,
Arakoti.
Dagný Jónsdóttir,
Guðbjörn Eiriksson.