Alþýðublaðið - 27.01.1956, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.01.1956, Blaðsíða 3
Föstudagur 27. janúar 18ó6. A I þ ýð u blaðiö ít Ásgríms Jónssonar. Ríkisstjórn íslands hefur ákveðið að efna ti.I yfirlitssýningar á vcrkuni r Asgríms Jónssonar á átfræðisahnæli hans. Undirbúningsnefncl sýningarinnar óskai; vinsamlega eftir því, að þeír, sem eiga myndir eftír Ásgríxn, og væru fúsir til að Iána þær, snúi sér tíl Jóns Þprleifssonar listmálara (sími 4644) fyrir 1. febrúar næstkoinandi. Skipulagt undanh. (Frh. af 5. siðu.) sinni til skámmar. Hvaða hvat- ír liggja á bak við þennan hugs- unarhátt? Vöruhílstjórafélagið Þróttur Aðalfundur Vörubílstjórafélagsins Þróttar verður haldinn í húsi fé lagsins sunnudaginn 29. þ. m. klukkan 1,30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Lárétt: 1 aukning, 5 tónar, 8 gælunafn, 9 tónn, 10 tóm, 13 ó- mégin, 15 áfátt, 16 líkamshlut- inn, 18 strikið. Lóðrétt: 1 ræðan, 2 snjór, 3 eyðsla, 4 skildi, 6 sigta, 7 skera, 11 tímaskeið, 12 spyrja, 14 fisk- ur, 17 tveir eins. i Lausn á krossgátu nr. 962. j Lárétt: 1 drekka, 5 vart, 8 yl- ur, 9 ár, 10 auðn, 13 KA, 15 naut, 16 ugga, 18 gelda. I Lóðrétt: 1 drykkur, 2 róla, 3 Evu, 4 krá, 6 arða, 7 trútt, 11 ung, 12 nudd, 14 agg, 17 aí. Móðir okkar, KRISTÍN GUÐMUNDSDÓTTIR, lézt að heimili sínu, Sörlaskjóli 15, Reykjavík, 26. þessa mán. Börn, tengdaböm og barnabörn. LiiáiltMiMllliH AN 'N E.S Á H O R N I N U VETTVATSGVR DAGSINS wÉMferpfi7róiÉ»B»ai Ógleymanleg kvikmynd — Titanic — Saman- burður á tveimur myndum um sama efni — Tolltaka af jólagjöfum. IvVIKMVNDIN um Titanic er sannarlega þess verð að íólk sjái hana. Fyrir mörgum árum var sýnd hér mynd af þessum sögu- Iega atburði og þó að sjálft slys- íð beri að með sama hætti í báð- um kvikmyndunum, þá er saga rnyndarinnar með allt öðrum hætti. Þá lék Fritz Körner aðal- hlutvcrkið af frábærri snilld, en nú Iefkur Clifton Webb aðalhlut verkið. YFIRLEITT er leikurinn í myndinni framúrskarandi góður, öll hlutverkin eftirminnileg og sú kyrrð, sem er yfir öllum at- burðunum, hæfir vel hinu ógn- þrungna atviki þegar skipið ferst. Annars er sjáift slysið í raun og veru ekki aðalatriði myndarinnar heldur sögur per- sónanna um borð, en að sjálf- sögðu miðast þær sögur við það sem í vændum er. Þetta er góð kvikmynd og leikur Cliftons Webbs alveg ógleymanlegur. ÓLÍKT höfumst vér að. í gær fékk ég eftirfarandi bréf: „Ég fekk nokkrar jólagjafir frá vin- um mínum á Norðurlöndum, en þar hef ég dvaliö undanfarin ár.a Meðan óg dvaldi úti fekk ég send ar jólagjafir héðan að heiman, og það kom aldrei fyrir að ég þyrfti að greiða toll af þeim. Tollvörðunum virtist nægja, ef á pökkunum stóð, að þeir væru jólagjafir. EN NÚ BRÁ SVO VIÐ, að ég varð að greiða frá 32,60 og upp í 78 krónur í tolla fyrir pakkana. Jólagjafirnar voru að vísu kær- komnar, það fer yfirleitt ekki eftir þvi, hve verðmætar þær (eru, én það dregur sannarlega , úr ánægjupni, þegar maður verð ' ur jafnvel að greiða meira í toll hér heima en gjöfin kostar í búð í Kaupmannahöfn, Ósló eða Stokkhólmi. ÉG SKIL EKKI svona smásál- arskap. Öllum reglum er fylgt miklu strangar erlendis en hér hei.ma, en í þessu efni eru toll- menn og yfirmenn þeirra miklu grimmari og tillitslausári ' en 1 stéttarbræður þeirra erlendis. Ég skil ekki í öðru, en að tolla- i yfirvöldin geti ákveðið að sleppa | toiltöku af litlum jólagjöfum. Til þess að koma í veg fyrir að það sé misnotað, er hægt að miða | við ákveðið verðmæti og ákveð- inn tíma. VIÐ SKULUM SEGJA, að verðmætiö sé miðað við kr. 100 á pakka og að ekki sé hægt að ifá tollfrjálsa slíka pakka nema I í desember og til 20. janúar, en ( á þessum tima sendir fólk helzt jólagjafir. Mér finnst tillitsleys- , ið og grimmdin ekki ná nokk- 'urri átt. Ég er sannfærður um, |,að ef vinir okkar erlendis vissu hvernig allt er hér í pottinn ] búið, þá myndu þeir hætta að senda hingað jólagjafir, því að , það er sannarlega ekki ætlun þeirra að auka manni útgjöld.-" FLEIRI HAFA kvartað undan þessu við mig. Ég geri ráð fyrir að tollþjónarnir séu í sínum rétti og þeir fari aðeins eftir fyr irmælum, sem þeim hafa verið gefin ofan frá. Hannes á horninu. „STANLEY” Ilallamál Hamrar margar teg. Skrúfjárn Steinborar fyrir rafmangs vélar. — margar stærðir Nýkomið Versl. Vald. Poulsen h.f. Klapparst. 29. Sími 3024. SKIPAUTGCRO RIKISINS „Esja" fer vestur um land í hring- ferð hinn 1. febrúar. Tekið á móti flutningi á á- ’ ætlunarhafnir vestan Þórs- . hafpar í dag og árdegis á 1 morgun. j Farseðlar seldir á mánudag. Áuglýsið í GERMANlA. verður í Nýja Bíó laugardagirm 23. janúar ki. 2 eftir hádegi. Sýndar verða frétta- og fræðslumyndir. Aðgangur ókeypis. Stjórnin. Helga Sivertsen er flutt úr Austurstræti 12 (Skóbúð Stef- áns Gunnarssonar) í Vesturver víð Aðalstræti. i Háskóla íslands. Trésmlðafélag l?eykJavikwr. heldur FUND í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu sunnu- daginn 29. þ. m. kl. 2 e. h. Fundarefni: Lagabreytingar. Stjórnin. HEIMSMERKIÐ er gerir allt hár silkimjúkt og fagurt. Heildsölubirgðir: Simi 1917. S S S S S s s s s s s s s s s s c lesiS Áíbvi (Ó Jg&t y $ íhé R)iggrfrCTazzá U V/S> APS/AftHÓL \ i Sendibilastöð ^ ^ Hainarf jarðar S ) Vestiiígötu 6. Heimasímar: S192 &g S821.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.