Alþýðublaðið - 13.03.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.03.1928, Blaðsíða 4
AKfeÝÐUBHAÐIÐ Miklar birgðir af nankins- fötum. t---n____________rr- "l\ SIMAR 158-1958' ekki komið þeim að fullum not- um, sem þurfa að sækja atvinnu sína í cnnur bygðarJög, og xneg- Inþorri landsmanna nýtur ekki þess niikla hagræðis og örygðar- auka, sem sjúkrasamlög veita. Væntanlega sér þingið nauðsyn þess, að sjúkrasamlög. eflist og útbreiöist í landinu.; — Alls eru Iram.Jjoinnar 116 breyt- ingatillögur við fjáriögin við 3. umræðu þeirra. Hélt hún áfram í gær og í dag. Tvö frv. afgre'ddi n. d. í gær til efri deildar: Strandarkirkjufrv. og um varasáttanefndarmenn í Reykjavík. I fundarbyrjun í- gær urðu nokkrax innanstokksceirðir á í- haldsbænum. Kvaddi Hákon sér hljóðs og kvartaði undan þvi, að landbúnaðarneindin ætliað setjast á sauðfjárbaðanafrv. sitt. Óskaði hann, að forseti tæki frv. þ-etta á dagskrá fram hjá nefndinni, h-elzt næsta dag. Jón Ól. varð fyrir svörum af nef-ndarinnar hálfu. Þótti honum ekki iiggja mxkið á. Myndi nefndin skila áliti sínu öðru hvoru megin páska. Ekki þótti Iiákohi svarið gott og end- urtók því ósk sína til foxseía. Svaraði Ben. Sv. því svo, að rétt rnuni að doka við svo sem þrjár nætur og sjá, hverju fram v.'ndur. Um daginii og veginn. Næturlæfanir er í nótt Friðrik Björnsson Thorvaldsensstræti 4, sími 1786. j samskotasjóðinn hafa Alþbl. borist kr. 10,00 frá E>. B. Togararnir. „Karlsefni" og „Otur“ komu af veiðum í morgun. Togaiarnir afla nú yfirleitt mjög vel. Jafnaðarmannafélag íslands. Fundur í kvöld kl. 81/? í kaup- þingssalnum. Það er i kvöld kl. 9, að Jóannes P-atursson tal- ar á Stúdentafélagsfundi í Bár- un-ni um sjálfstæðismál Færey- dnga. St. Verðandi nr. 9 Fnndur í kvöld. Fyrirlestur með skuggamyndum. Steingrimur Arason kennari flytur erind um Ameríkn í kvöld á fundi „Jafnaðarmanna- félags íslands" og sýnir skugga- myndir. Gamla Bió sýnir í kvöld sjóræningjakvik- mynd í 11 þáttum. Saga Borgarættarinnar verður sýnd í kvöld í síðasta sinn. Ungir jnfnaðarmenn ættu að fjölmenna á fund „Jafn- aðarmannafélags íslands" í kvöld. „Selfoss“ kom hingað í morgun frá út- löndum. Valtýr faemur upp um Ólaf Thors. I „Mgbl.“ 3.' marz, 3. síðu, 4. dálki ofarLega, hefir Valtýr þessi -orð upp eftir Magnúsi Kreist- jánssyni fjármálaráðherra: „Eins og sakir standa varðar mestu að forðast lækkun krónunnar. Um hæk-kun er ekki að ræða á næst- unni.“ En nok-krum þumlungum neðar í dálkinum eru þessi orð höfð eftir ólafi Thors: „M. Kr. hefir nú lýst yfir því, að ha-nn vilji forðast lækkun krónunnar og um lækkun. sé ekki að ræða „á næstunni." — Valtý hefir hér orðið það á að hafa rétt eftir Magnúsi, en gáir ekki að því, að með því k-emur han-n upp urn Ólaf Thors, að han-n hefir falsad ord Magnúsar. Hvar var „dreng- skapur“ Óiafs þennan dag? Ætii hann hafi gleymt honum heima á búihyJlun-ni eins og Skuggi gamli samvizkun-ni ? Skemtnn annað kvöld kl. 8 */* í Báranni. Gamanvísur, fugla- mál, kunstir i 8 þáttum og danc á eftir. Ekkjan hans Ingimundar sál. Sveinssonar. Aðgangnr br. 1. Smávara til saumaskapar í öll- um mögulegum tegundum alt frá því smæsta, til hins stærsta Alt á sama stað. Guðm. B Vikar. Laugavegi 21. Sími 658. Hin marg-eftir-spnrðn, snotru drengjafataefni, eru ná komin í úrvali. Verðið mikið lækkað. Guðm. B. Vikar klæð- skeri. Laugavegi 21. Sími 658. Notuð reiðkjól eru tekin til sölu í Vörusalanum. Hverfisgötu 42. Mnnið eftir hinu fölbreyfta úrvali af veggmyndum ís- lenzkam og útlerídum. Skipa- myndir og fl. Sporöskjurammar Freyjugötu 11, sími 2105. Myndir innrammaðar á sama stað. Brauð frá Alþýðubrauðgerðinni ást á Baldursgötu 14. Hólaprentsmiðjan, HafnarstrraQ 19, prentar smekklegast og ödýr- a«t faimnzaborða, erfíljóð eg alli amáprentan, simi 2170. íhaldið og sundhöllin. Blöð -íhaldsins eru alt af við og við að fjandskapast út í su-nd- höilina, þó í ha id s ji i-ngmennim ir, fæstir þyrðu að vera á móti mál- -inu við atkvæðagreiðsluna í þing- ánú. Vanálega tala þau um sund- höllina eins og hún sé óþörf, þegar þau eru að tala um „fjár- sóun“ -núverandi stjórnar. Ritstjóri og ábyrgðarmaðm Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan. Wiillam le Queux: Njósnarinn mifali. una, stóra flösku og tvö lítid glös á silfur- bakka. Lucas var kátur ferðalan-gur, sem eyddi æfi sin-ni á járnbrautarlestum meginlandsins. Hann v'ar á stöðugri rás ipillí Lumdúna o-g hinn-a höfuðborganna í Evrópu, fiytjandi orðsendiingar, embættisbréf og ábyrgðarmik- il skjöl, sem. voru ta-lini þess eðlis, að ekki -máttu þau símleiöis .sen-dast og óhyggiLegt og ekki n-ægilega trygt að san/dast með ábyrgðarpósti. „Jæja, Jar-din-e fori-ngi, forni og nýi félagi! Skáir sagði hann, er við klingdum glös-- um saman. „Þdð. var í Pétursborg fyrir sex mánuðum-, sem fundum okkar bar sama-n næst á und- an þessum fu-ndi, — var ekkli syo?“ Þegar viö vorum búnir að rabba ,saman um alla h-eima og geima nokkra stund, fór hann, því að hann var neyddur til stöðu sinnar vegna að fara til baka til Lundúna þegar í stað. Lestin, sem hamn ætlaði msð, átti að leggja af stað eftir að eins fjóra klukkutíma. Ég borðaði miSdegisverð í rnesta fiýti og leigði mér svo jéttivagn og ók tii bústaðar brezka sendihexrans. Þegar ég var orðinn einn með hans há- göfgi í einkaskrifstofu han-s, eftir að einn af aðalskrifstofuriturum hans var búinn að hraðrita ianga roLlu, er ha-nn síðar átti að koma aftur með til sendiherrans vélritaða til undirskriftar og var einkabréf til vinar hans, Sir Shitt Mudhouse, sendiherra Breta í Rússlandi, rétti lávarðurinn að mér lykiiinn að dulritun foringja míns í Lundúnum. Þe-ssi lýkiM var lítil bók í bláu bandi. # Þegar ég var eftir langa mæðu og mikið umstang búinn að þýða dulletrið, var bréf íoringja mí-ns á þ-essa ieið: „Kæri Jardine! Síðan þú fórst að heiman, hafa vandræði vor og erfiðleikar sfórum aukist, jafnvel margfalda-st, vegna nýrrar fiækju. ítafski sendiherrann hér er nú í stöðugu makki við sendiherra Rússlands. Einnig h-efir oss bori-st það til eyrna, að erindi þitt til- Róma- borgar og hlutverk þitt þar sé kun-nugt -einhverjum, sem þar er nú og leitast við að géra þér, en málefmi voru, mikið og ó- bætanlegt tjón. Hver þessi óvi-nur þinn og vor er, leiðurn vér vorn hest frá að geta um, því að vér vitum það ekki. Anmars- er ástandið alvarlegt, — ægíl-egt, voðalegt, eins og það þó sannar.lega er — því mi-ður — óbreytt frá því, sem, það var, er þú síðast talaðir við oss og Lagðir af stað til Rómaborgar samkvæmt skipun vorri og á- kvörðun. Vér lítum svo á, að skýrsla CLau- cares iávarðar sé þan-nig, að ástæða sé til að búast við hinu versta. Einkum er þó ieyni- fundur VizaTdellis og de Suresnes greifa svo ægiiegur viðburður, að hann hefir eðli- lega fylt oss skelfingu, næstum trylt oss af ótta við afleiðingamar, sem geta orði-ð óútreiknanlegar fyrir heiður vorn og vaidi. En samt skuium vér ekki tapa. Nei, — þrjár fjórar milijónir manna skulu fyrr í valinn en vér sleppum nokkru af veldi voru. Vér s-kulum ekki láta undan, — ekki tapa. Nei; vér skulum ekld mis-sa n-eitt af vorri miklu virðingu, meðan ti-1 er nokkur maður í brezka v-eldinu, sem mö^uiíega getur í orustu verið og barist fyrir fána votm, guð og hans hátign konu-ng vorn. An-nars gefa skýrslur frá Pari-s það tiil kynna, að samn- ingar hafi þegar verið dregn-ir upp að Quai d’Orsay um sameiginlegar varnir af Frakk- landi -og ítajíu gegn óvinum. þ-eirra beggja, sem hjálpa Frakklandi, ef ófriður brýzt út í Evrópu bráðlega. Njósnari vor, sem færði oss fréttir þessar og oss hefir te-kist að |

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.