Alþýðublaðið - 29.02.1956, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 29.02.1956, Blaðsíða 6
Alþýðublag ? g Miðvikuclagur 29. febr. IP5g '»■ ■ ............. GAMLA BfÓ Sími 1475 Rómeó og Júlía Ensk-ítölsk verðlaunakvik- mynd í lit-um. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Með kveðju frá „hr. T “ Spennandi sakamálakvik- mynd. ■Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sala hefst kl. 2. AUSTUR- BÆJAR Blð HernaSarleyndavmál Sérstaklega spennandi og viðburðarík, ný, amerísk kvikmynd, er fjallar um œs- andi atburði í síðustu heims styrjöld. Aðalhlutverk: Cornel Wilde Steve Cocham Phyllis Thaxter Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Sala hefst kl. 2. Hljómleikar kl. 7. MÝJA BÍÓ — 1544 — Silfursvipan Spennandi og viðburðahröð amerísk mynd. Aðalhlutv.: Ðale Robertson. Kathleen Growley. Rory Carlhoun. Robert Wagner. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. í flugjyjónustu (Strategic Air Command) Ný, amerísk Vista Visíon litmynd, er fjallar um af- rek flugmanna og nýjustu tækni á sviði flugmála. Þessi mynd var met- mynd í Bandaríkjunum, hvað aðsókn sneri. Aðalhlutverk: James Stewart June Allyson Sýnd kl. 5, 7 og 9. £ Fjorsjoður Monte Christo Spennandi ný amerísk lit- Fiynd, eftir skáldsögu Alex- andre Dumas. George Montgomerv Paula Corday. Bönnuð innann 12 ára, Sýnd kl. 5, 7 og 9. ..■ ■ ..................■& WÓDLElKHtíSID S MaSur og kona s • sýning í kvöld kl. 20, $ S ÍSLANDSKLUKKAN S ^ sýning föstudag kl. 20. ^ S Uppselt. ^ S Aðgöngumiðasalan opín ^ Sfrá kl. 13.15 til 20. Tekið ás ^ móti pöntunum. S ^ Sími 8-2345, tvær línur. ^ ^ Pantanir sækist daginn S ^ fyrir sýningardag, annars ^ S seldar öðrum. ( GALDRA-LOFTUR leikrit í 3 þáttum eftir Jóhann Sigurjónsson. Sýning í kvöld klukkan 20 Aðgöngumiðasala í dag ^ frá kl. 14. Kjarnorka og kvenhylli Gamanleikur eftir Agnar Þórðarson. Sýning annað kvöld klukkan 20. Aðgöngumiðasala í dag S kl. 16—19 og frá kl. 14 á* morgun. — Sími 3191. ( HAFNAR- FJARÐARBIÓ — 9249 — Svöríu augun Hin fræga franska kvik- mynd. Aðalhlutverk: Símone Simon Harry Baur Jean Pierre Aubont Danskur textl. Sýnd kl. 7 og 9. TRIPOLIBfO — 1182 — Hættuleg njósnaför (Beaehhead) Qvenju spennandi, ný, amerísk litmynd. Tony Curtis Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. STJÖRNUBÍÓ Síðasta eftirreiðin Ný amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Brodereck Craword John Derek Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. TOXI Þýzk úrvalsmynd. Sýnd kl. 7. Minnlngarspjöld J Barnaspítalasjóðs Hringsins S ?sru afgreidd í Hannyrða-S ^verzl. Refill, Aðalstræti 12^ ^(áður verzl. Aug. Svend- • (sen), í Verzluninni Victor, • SLaugavegi 33, Holts-Apó- ^ Steki, Langholtsvegi 84, > SVerzl. Álfabrekku við Suð-S S urlandsbraut og Þorsteins- S ibúð, Snorrabraut 61. b s Samúðarkort S Slysavarnafélags Islands S kaupa flestir. Fást hja b slysavarnadeildum um ^ land allt. í Reykjavík í Eannyrðaverzluninni I Bankastr. 6, Verzl. Gunn- þórunnar Halldórsd. og 1 skrifstofu félagsins, Gróf- in 1. Afgreidd í síma 4897. Heitið á Slyáavarnafélag- C Íð. — Það þregst ekki. — Hvítu slóresefnin eru komin Þorsteinshúð Snorrabraut 61 sími 81945 jSængunrera- damask s $ s s s s $ ^ Blúndur og milliverk S S S s ÞorsteinshúÖ \ ^ Snorrabraut 61 sími 81945 j Léreft mikið úrval. FÉLA6SLÍF Ferðaféfag íslands heldur skemmtifund í Sjálfstæð ishúsinu fimmtudaginn 1. marz 1956. Húsið opnað kl. 8,30. 1. Sýndar verða litskugga- myndir frá Herðubreiðarlind- um, Hólmatungum, Hljóðaklett um og fleiri stöðum. Myndirnar sru teknar af Steinari Guð- mundssyni, arkitekt og útskýrð ar af Hallgrími Jónassyni. 2. Myndagetraun. Verðlaun veitt. 3. Dans. Aðgöngumiðar seldir í Bóka- verzlunum Sigfúsar Eymunds- sonar og ísafoldar. i t t ♦ t t ♦ 16. DAGUR Býflugnadrottningin KVIKMYNDASAGA valdið djúplægri afbrýðisemi. Ef til vill hefði samband hermar og Avery aldrei getað orðið til frambúðar, en samt sem áður var það henni óbærileg kvöl að sjá hana nú allt í einu vera allann á valdi konu sinnar. Hún ákvað með sjálfri sér að hverfa á brott um næstu, helgi. Á þessu heimili beið hennar ekkert nema sorg og sökn- uður, og jafnvel þótt Avery segði henni að hann gerði þotta aðeins til þes sað fá konu sína til að segja hjúkrunarkonunní, ungfrú Breen upp vistinni, mundi það engu breyta. Það mundi taka hana óumræðilega sárt að hverfa á brott, en einhvt.rn- veginn mundi henni takast að lifa lífinu, — einhvers staðar. Avery stóð við orð sín. Vikuna út sýndi hann konu sirmi alla þá hugulsemi er hann mátti, fór með henni í samkvæmi á hverjuj kvöldi og færði henni stórgiafir, sem hún kunni vel að meta. Á laugardagskvöldið kom hún niður í bókasalinn, þar sem þau voru fyrir, Jud og Jennifer. Hún iðaði af kæti, er hún bað Jud að krækja að. sér treyjunni í bakið, þar sem Avery væri ekki kominn niður. „Vinur minn,“ sagði hún og brosti blítt. ,,Eg héit að þú værir enn í Chicagó?“ „Eg kom aftur í dag,“ svaraði hann og gaf henni ekki nei.tt eftir hvað léttúðarkennda glaðværð snertir. „Eg heyri sagt, að allt hafi verið sólskin og samhljómar síðan ég fór!“ „Góði, bezti, — við Avery sem höldum nú nýja hveiti- brauðsdaga, og þú getur elcki með neinu móti gert þér í hug- arlund, hve dásamlegt það er! Eg er svo glöð og hamingju- söm. Alsæl, skilurðu, vinur minn. Og hann, — Avery, hann er állur annar maður, það get ég fullvissað þig um!“ Hún snérl mi loks máli sínu að Jennifer, og það var áhyggjuhreimur í rc.dd hennar. „Mér þykir svo mikið fyrir því að ég skuli ekki geta verið heima síðasta kvöldið, sem þú dvelst hér. En við erura að fara í samkvæmi. Vitanlega erum við þegar orðin allt of sein. Eg skil ekkert í hvað getur eiginlega tafið hann.“ „Eg skal fara og segja honum að þú sért ferðbúin og bíðir han.s,“ mælti Jud og gekk út úr bókasalnum. Um leið og hann var farinn, krækti Eva aftur upp treyju- bolnum og hagræddi honum nú frammi fyrir speglinum eins og henni þótti bezt' fara. í speglinum sá hún að Jenmfer var hrygg á svipinn. „Vertu ekki bitur, vina mín,“ mælti hún, og rómur hennar var þrungin slíkri einlækni, og svo gersamlegá laus við hina venjulegu meinfýsi hennar, að Jennifer brá og leit spyrjandi á hana. „Þú mátt umfram allt ekki leggja hatur á mig“, hélt hún áfram, og jafnvel uppgerðarblíðunnar gættí hvorki í máli hennar né svip“, og það er svo margt, sem þú skilur ekki enn.“ „Eg skil þig að minnsta kosti ekki,“ svaraði Jennifer með nokkrum þunga,“ og ég er heldur alls ekki viss um að ég kærl mig um að skilja þig,“ bætti hún við. Hin alvöruþrungna einlægni varð enn meiri í rödd Evu og svip. „Eg veit, að þér þykir að ég hafi verið grimm!vnd,“ sagði hún, „og það má vel vera, að ég hafi verið það. En þú átt þess enga sök, og það hefði heldur aldrei bitnað á þér, eí þú hefðir ekki tekið upp á því að liggja á hleri og hnýsast í málj sem þér komu ekkert við.“ „Það varst þú, sem baðst mig að koma, og þegar ég var komín, varst það þú, sem baðst mig að vera um kyrrt,“ svaraði Jennifer. „Kom þér aldrei til hugar að spyrja sjálfa þig, hvers vegna ég bað þig þess?“ spurði Eva. „Einu sinni gerði ég tilraun tii að koma þér í skilning um það. Ég bað þig vegna þess, hve einmana ég var!“ Hún hvarflaði augum um herbergið, hinn við- hafnarmikla bókasal. „Hin glæsilega frú Phillips í sínum í- burðarmiklu híbýlum, alltaf umkringd. vinum og aðdáendum, — en alltaf einmana.“ Hún gekk að arninum. Jennifer hafði ekki augun af benni, þetta var henni ný Eva, algerlega frábrugðin þeirri, sem hún hafði áður kynnst. Og Eva andvarpaði. „Það var Averv, sem átti upptökin að þessum einmanaleika mínum. Eg unni honum hugástum. Og hann endurgalt ást mína, — fyrst í stað. Það var mér hins vegar ekki nóg. Eg varð að eiga hann ein, eiga hann allan og óskipan. Þess vegna laug ég að honum og blekkti hann til að kvænast mér. Það var ekki fyrr en að löngum tíma liðnum, að ég komst að raun um, hve heimskulega ég

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.