Alþýðublaðið - 14.03.1956, Blaðsíða 4
AlþýSublaSlg
MiSvikucEagur 14. marz JS>56
Útgefanál: Alþýðuflo\kurtmm.
Ritstjóri: Helgi Strmuniumm.
Fréttastjóri: Sigvaldl Hjálmmrumm.
Blaðamenn: Björgvin Guðmtmáttom og
Loftur Guðmtíndstom.
Atíglýsingastjóri: EmUía SamátUiéttir.
Ritstjórnarsímar: 4901 og 1982.
Auglýsingasimi: 4906.
Afgreiðslusimi: 4908.
jlfþriftarocrð f5JOO á mámuði. I ImuuuHm 108*
AtþýðuprénUmiðjan, Hverfisgitu 8—19.
sfríðið með sömu vopnum
Glamurkenndur tillögur
MORGUNBLAÐIÐ hefur
undanfarið reynt að veg-
sama tillögur Ingólfs Jóns-
sonar viðskiptamálaráð-
herra, sem eigi að vera ein-
hver lausn á dýrtíðarmálun-
um. Hér er um að ræða
bamalegan áróður. -— Til-
gangur ráðherrans er sá að
hagræða vísitölunni með því
að greiða niður þá liði, sem
hafa mest áhrif á hana sam-
kvæmt fyrirstríðsgrundvelli,
sem nú er harla breyttur. Al-
menningur mun til dæmis
ekkert ginnkeyptur fyrir því,
að smjör sé greitt niður þá
mánuði, sem það verður
ekki á naarkaðinum. Sann-
íeikurinn er líka sá, að til-
lögurnar þola enga skoðun.
Þetta er sýndarmennska og
áróður.
Kjarni málsins er sá, að
Sjálfstæðisflokkurinn þykist
vera að boða ný bjargráð
við bjargráðunum, sem hann
beitti sér fyrir á alþingi fyr-
ir nokkrum vikum og íslend
ÍAgar kynnast af dýrkeyptri
• reynslu um þessar mundir.
Nýju skattarnir áttu að
bjarga atvinnuvegunum. Nú
á að greiða niður nokkrar
vörutegundir til að bjarga
atvinnuvegunum um stundar
sakir frá sköttunum, sem í-
haldið er nýbúið að afgreiða.
Slík og þvílík er stefnufesta
flokksins, sem vill fá hrein-
an meirihluta á alþingi og
ráða ríkisstjórn til að tryggja
áframhaldandi þróun í efna-
hagsmálum eins og Morgun-
blaðið kemst að orði, þegar
vel liggur á því. En lands-
menn þekkja mætavel þróun
íhaldsins í efnahagsmálunum
og vilja áreiðanlega ekki
meira af svo góðu.
Tillögur Ingólfs Jónssonar
eiga ekkert skylt Við raun-
hæf og.. skynsamleg úrræði.
Þau hafa hins vegar verið
mótuð af Alþýðuflokknum.
Niðurgreiðslur geta því að-
eins leyst vandann, að verð-
laginu sé jafnframt haldið í
skefjum og snúið við á ó-
heillabraut dýrtíðarinnar.
fngólfur vill rjála við nokk-
ur smáatriði til að geta bund
ið vísitöluna. Alþýðuflokkur
inn leggur áherzlu á að leysa
efnahagsmálin í heild með
nýrri og farsælli stjórnar-
stefnu. Og íhaldið verður fyr
ir sárum vonbrigðum af sýnd
armennsku sinni. >að hefur
glatað allri tiltrú og öllu
trausti. Strandkapteinninn
bíður eftir þ\n að verða send
ur í land. Ingólfur Jónsson
breytir ekki þeim viðhorfum
með glamurkenndum tillög-
um, sem svara ekki einu
sinni kostnaði bleksins og
pappírsins.
Sjálfstæðisflokkurinn ljær
ekki máls á úrræðum Al-
þýðuflokksins í efnahagsmál
unum. Þess vegna ber hann
ábyrgð á síðasta verkfalli og
þeirri óheillaþróun, að eitt
neýðarúrræðið til bráða-
birgða rekur annað, unz ó-
fögnuðurinn myndar heild,
sem einkennist af viður-
styggð eyðileggingarinnar.
Atvinnuvegirnar eru í hættu.
Fjárhagslegt sjálfstæði þjóð
arinnar hangir á bláþræði.
Þvílíkri hörmung verður
ekki breytt með káki- og
sýndarmennsku. íslendingar
hljóta að beita stórátaki, ef
forða á vandræðum hruns og
öngþveitis. Og Ingólfur Jóns
son og samherjar hans verða
öfugu megin í þeirri við-
leitni hér. eftir sem hingað
til.
Kommúnistískt skammhlaup
SÁ atburður gerðist um
helgina, að eldur varð laus í
samkomusal kommúnista að
nýafstöðnum fundi í 'Sósíal-
istafélagi Reykjavíkur. —
Hlauzt tjón af, en upptök
eldsins voru ókunn í gær,
þegar Þjóðviljinn kunngerði
eldsvoðann. Gárungarnir
voru hins végar fljótir að
uppgötva skýringuna, þó að
vafasamt sé, að lögreglan
og brunaliðið telja hana
nægilega rökstudda. Hún er
sú, að gömlu og nýju línunni
frá Moskvu hafi slegið sam-
an og þannig myndazt
skammhlaup, sem orsakaði
eldsvoðann.
Aðrir vilja halda því fram,
að kommúnistar hafi brennt
myndirnar af Stalín og farið
óvarlega með eldinn. Fyrri
skýringin er þó í senn nær-
gætnislegri og skemmtilegri.
En hvað skyldi háðfugl Þjóð
viljans segja um fyrirbærið?
í NÝÁRSBOÐSKAP sínum,
sem einkum vjrtist ætlaður
Bandaríkjunum. komst Bulgan
in marskálkur þannig að orði,
að hann vonaði að á árinu 1956
mætti takast að binda enda á
kalda stríðið.
Það er mjög mikilvægt að
gera sér grein fyrir því hvað
Rússar eiga við, þegar þeir
minnast á „kalda stríðið“, í
j augum þeirra eru allar þær að-
I gerðir vesturveldanna, sem
jþeix geta með einhverju móti
túlkað þannig að þar sé unnið
gegn hagsmunum Rússa, hern-
aðaraðgerðir í hinu „kalda
stríði“. En hins vegar er ekki
neitt það, sem Rússar sjálfir að
hafast, — hvorki kommúnistíski
áróðurinn né fimmtu herdeild-
arstarfsemi' kómmúnistaflokka í
ölluni löndum, sámkvæmt skip
unum Kominform, — neitt
tengt kalda stríðinu, að áliti
sovétleiðtoganna. Það er allt
barátta fyrir friðinum!
sennilegt að Sovétveldin auki
þéssá tvöföldu leikstari'semi
sína í náinni framtiö.
Séu Vesturveldin miður vel
kynnt á Egyptalandi og Ind-
landi, ér það áð miklu leýti fyr-
ir þá sök, að léiðtogar vestur-
veldanna hafa eingöngu haft
samstarf við leiðtoga þessara
landa, en ekki hirt um að ná
neinum áhrifum meðal almenn-
ings. Sovétleiðtogarnir fara
' öðruvísi að. Með óstöðvandi
mælsku sinni hafa þeir Bulgan-
in og Khruschov talaö til lýðs-
ins á Austurlöndum á ferðalög-
um sínum og náð þar djúpum
tökum. Hvers vegna fara vest-
rænir stjórnmálaleiðtogar ekki
eins að? Eða hafa þeir ekki gert
sér Ijóst, að síðan sovétleiðtog-
arnir blekktu umheiminn og þá
! raeð sínu blíða friðarbrosi á
Genfarráðstefnunni, hafa þeir
sömu leiðtogar hert baráttuna
j gegn vestrænum lýðræðishug-
sjónum um allan helming?
aðra „Marshallaðstoð“ án nokk
urra stjórnmálalégra skilyrða,
• er nái um allán héim. Setjá upp
íorðabúr, er hjálpað geti öílúrtt
þjóðurn gegn skorti og neyð.
VestUrveldin verða að gera sér
það fyrst og fremst Ijóst, að þau
eru nú stödd á krossgötum, og
geti'þau ekki fengið sína beztú
og framsýnustu menn til aS
hefja gagnsókn fyrir sigri hins
vestræna lýðræðis gegn hinni
ofurþungu og skipulögðu áróð-
urssókn hins austræna einræð-
is, — þá er vá fyrir. dyrum.
|------------*------------
Forseli íslands
sendir Píusi
RÚSSAR HERÐA SÓKNINA UNDIR FORUSTU
Og þar sem Bulganin og REZTU MANNA
Khruschov hafa nú hlotið frið-1 Vestrænir stjórnmálamenn
aryfirlýsingu af hálfu Vestur- ! hafast ekkert að þótt vestrænt
veldanna fyrir ekkert, þá gera 1 ]ýðræði sé ranglega brenni-
þeir sér vonir um að þeir geti merkt sem nýlenduvaldastefna
einnig fengið þau til að hætta eSa gegnrotið auðvald. Þeir
allri baráttu gegn baráttu Sov- hirða ekki um að segJa alnlenn-
étveldanna fyrir útbreiðslu ingi á Sovét-Rússlandi og í As-
kommúnismans. (íu að skefjalausasta einræði og
Og þess vegna munu Rússar auðvalð sé einmitt ríkisauðvald
halda kalda stríðinu áfram. j °g Aokkseinræði kommúnism-
Vesturveldin þurfa ekki að bu-'ans °S engin nýlenduvalda-
ast við því að þeir muni nokkru ' stefna hafi sviPf fleiri milljon-
sinni hætta að berjast fyrir ir frelsi °S sjálfræði en yfir-
framgangi stefnu sinnar með ráðastefna kommúnista.
öllum ráðum, —- enda lagðil Einmitt þetta verðum við að
Khruschov einmitt áherzlu á leSSja. alla áherzlu á að gera
það á flokksþmginu, að þeir almenningi í öllum löndum
mundu aldrei gefast upp í bar- ^óst, Enginn getur til lengdar
varizt óvirkri vörn gegn harðri
sókn. Nú hefur Khruschov kast
að hanzkanum. Hann hefur
áttunni fyrir sigri kommúnism-
ans.
Það ríður á að gera sér ljóst ,
að afstaða vesturveldanna er .boðið Ýmsum Asíuþjóðum ekki
sízt betri nú en húii var 1939— 1 aðems efnahagslega aðstoð,
40. Vesturveldin eru nefnilega heldur áfram gjafir. Nú
enn einu sinni komin í vörn,jverða vesturveldin að hefja
enda þótt þeim ætti löngu að,
vera ljóst að sóknin er eina’
vörnin, þegar Sovétveldin eru
annars vegar. Og þetta gera
Rússar sér ekki aðeins Ijóst,
heldur hagnýta þeir sér það út
í æsar. Þannig segir t. d. í „Prav
da“: „í baráttunni fyrir stjórn-
Skaðleg áhrif
áfengisneyzlu
VE> STÖÐUGA áfengisneyzlu
- glata menn þeim áhuga, sem
ma a ugsjonum getur aldrei hverjum og einum heilbrigðum
or i um vopnahlé að ræða. manni er í brjóst lagin, að afla
er munurn berjast, ekki í ser aukíns andlegs og líkamlegs
ovir n vorn, heldur með virkri þr0ska og auka manngildi sitt.
Sjálfsaginn hverfur og um leið
sú siðfágun, sem hverjum
manni er skylt að sýna í um-
gengni við aðra. Heimilislífið er
vanrækt. Ofdrykkjumaður ér
ætíð eigingjarn, en það skilur
Gerlst áskrifeftdiir blaðslns.
Alþýðublaðið
og óstöðvandi sókn gegn and-
stæðingum vorum á öllum víg-
stöðvum.“
VÖRN í SÓKN
Því ríður stjórnmálamönnum^
vesturveldanna á að snúa vöm'hann sjaldnast sjálfur, en telur
í gagnsókn. Þeir verða að beita J allt gott, sem hann gerir. Skap-
meira ímyndunarafli, meiri' gerð hans og innræti birtast
framsýni og meira hugrekki i (skefjalaust, því verða sumir
baráttunni um stjómmálahug- j drvkkjumenn sérstaklega rudda
sjónimar, ef þeim á að takast [ legir í framkomu, en aðrir fleðu
að stöðva sókn kommúnista.
Það ætti að vera takmark
þeirra árið 1956.
Aðstaða vesturveldanna í ná-
lægari Austurlöndum fer sífellt
versnandi. Grafið hefur vérið
undan varanrvirki þeirra með
vopnasölu til Egypta og þeir í
( Kairó auglýsa beinlínls að Sov-
( étveldin séu reiðubúin að selja
I vopn til hvaða Arabaríkis sem
'ér. En samtímis því að Sovét-
íveldin selja Aröbum vopn,
hjálpar leppríkið PóIIand ísra- j köstunum, ýmist óttalegur eða
elsmönnum til að vígbúast gegn j viðbjóðslegur fyrir vandamenn
Arabaríkjunum. Og það er drykkjumannsins.
á 80 ára ahnælino.
ANNAN marz s.I. átti H. H.
Píus páfi XII. áttræðisafmæli.
Voru þá einnig liðin 17 ár frá
páfakjöri.
, Forseti íslands sendi páfa
svohljóðandi heillaskeyti:
• ' ' '
Sua sanctitas Pius paþa XII,
Gitta del Vaticano.
Omnia fausta tibi occasione
duplicis commemorationis ad
multos annos.
ÁSGEIR ÁSGEIRSSON
I præses Islandiæ.
Barst honum síðan þetta
þakkarskeyti:
Excmo viro Ásgeir Ásgeirsson,
Islandiæ præsidi, Reykjavík.
Grate affecti observantissimis.
votis tibi excellentissime vir et
dilectæ Islandiæ salutaria
quælibet adprecamur.
PIUS PP XII.
Símskéytin hljóða á þessa
leið í íslénzkri þýðingu:
1) Kveðja frá forseta ísiancs:
H. II. Píus páfi XII, Vatíkán-
borg.
Heill og hamingju óska ég
yður um ókomin ár af tilefni
hins tvöfalda afmælis.
Ásgeir Ásgeirsson,
forseti íslands.
2) Svar páfans:
Hæstvirtur forseti íslands,
herra Ásgeir Ásgeirsson, Rvík.
Kærar þakkir fyrir óskir yð-
ar, herra forseti, sem mér voru
afar kærkomnar. Heill blessuðu
landi yðar, sem ég bið fyrir.
Píus páfi XII.
Safn íslenzkra
fil vors 1954
kemur úl.
legir og með sífelt ótímabært
trúnaðarhjal, en aðrir tortryggn
ir og afbrýðisamir, sumir sígrát
andi og enn aðrir skeytingar-
lausir svo líkast er sem hafi
þeir tapað allri velsæmistilfinn-
ingu. Ekki er sjaldgæft að flest
þetta komi fram hjá einum og
sama manni, duttlungar skap-
brigðanna korni hver af öðrum
eins og kvikmynd á tjaldi. Þó
er tíðara, að einhver sérstakur
skapgalli sé ráðandi í drykkju-
ÖLL íslenzk lög fram tii
vorsins 1954 hafa verið tékia
saman af prófessorunum Ólafi
Lárussyni og Ármanni Snævarr
að tilhlutan dómsmálaráðuneyt
isins. Er bókin í tveim bindum
og kemur hún í bókaverzlanir á
morgun.