Alþýðublaðið - 10.04.1956, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 10.04.1956, Blaðsíða 7
Þrifjjudagur 16. apríl 1958 Aljiýgublaglg 7 Léleiar fr (Frh. af 5. slðu.) seinna vænna en hefjast handa og lífga þennan fagra íramburð, því að eftir nokkra áratugi verð ur hann alveg horfinn sem lif- andi framburður, Sú þróun virðist því miður hafa orðið, að yngri og ljótari framburður -vihnur sífellt á og útrýmir hinum. Mira þessi þró- un hafa verið allör síðustu húndrað árin og þó öi'ust 'síð- ustu áratugina. Björn M. Ólsen segir t.d. í bréfi til Konráðs- Gíslasonar (1385), að hann hefði fýrst heyrt frambufðinn blaþka (=blaðka, raddað) á S uðurlandi og orðið undrandi að heyra slíkt. Virðist því raddaður fram burður hafa verið ríkjahdi, að minnsta kosti í grénnd víð Þihg eyrar, en nú mun nálega allt Húnavathsþing vera orðið ó- raddað. Raddaði framb. er því á alvarlegum flóita, Um linmæl ið er það að segja, að það vinn- tir stöðugt á. Að vísu er það bót nokkur, að fjöldinn allur af menntamönnum reynir að ná harðmælinu eftir föngum, að minnsta kosti í ræðuflutningi, og sumir reyna einnig að ná rödduðum framb., þótt færri séu. I Reykjavík virðist mér all- ur versti framburður þjóðaririn ár saman kominn: nálega algert linmæli, óraddaður framburðúr, hinn nórðlenzk vestfirzki kv- íramb. og aúðvitað dn-, dl-fram burður. Hér á ég við framburð innborinna Reykvíkinga. Frain- biirður úti á lándsbyggðinni á mjög í vök að verjast í viðskipt- um við höfuðborgina. Ég’ man eftir því, að stúlkur af Norður- landi, sem höfðu einn vetur dvalizt í vist í 'höfuðstaðnum, höfðu oft tekið upp reykvískan framburð og þótti dónalegt að mæla eins og feður þeirra og mæður. Próf. Björn Guðíinhsson nefn ir (í fyrrnefndu riti) allmargar tegundir framburSar, sem hann 'leggur til að reynt sé að varð- veita og eru á undanhaldi. Tel- ur hann það meðal annars nauð- synlegt að varðveita allar sæmi legar mállízkur, svo að unnt verði að vinna úr þeim hið bezta og fegursta, ef framburður yrði samræmdur. Ég er Birni sam- fnála í því, að sjálfsagt sé að hlynna að fornum og fögrum framburði, þótt nótaður sé á mjög litlu svæði. Víða er svo ástatt, að framburður ér í þann veginn að hverfa, ef hann nýtur ekki opinberrar aðstoðar. Ef réttritun yrði meir hneigð í átt- ina til frámburðarins, sem raun ar er nokkuð vafasamt aö gera, ér óumflýjanlegt að samræma hann að nokkru. Að sjálfsögðu hlýtur að því að reka fyrr eða feíðar, að íslenzkur framburður verði að eihhverju leyti sam- rteinclúr á líkan hátt og stafsetn iiíg, og yrði hánn þá kenndur í skólum og notaður í þjóðleik- húsí óg í útvárpi, að ihinnsta kósti af föstum starfsmönnum. Guðmundur Ejörnsson land- læknir mun einni fyrstur hafa ininnzt á samræmingu fram- burðar í grein í Skólablaðinu. 1912, og hefnist greinin Rang- ritunarheimska og framburðar- íarsnám. Segir hann þar m.a., „að það væri ofurhægt að semja nákvæmar framburðarreglur og laga og fegra framburðinn að miklum mun. Þessi reglubundni og fagri framburður ætti að j vera sparibúningur málsins. Þannig ætti að kenna málið í öllum skólum. og þannig ættu allir menntaðir menn að tala það. . . . Réttmæli er undir-1 stöðuatriði réttrítunar.1' Það gæti raunar verið skemratileg tilbreytni, að íram- burður væri margbreytilegur eftir héruðum, eins og E.M.J. vill. Þó er það fullvíst, að fram- burður samræmist af sjálfu sér mjög fljótt og móllýzkumunur hverfúr, eí allt er látið reka á réfðanum, en'þó er lika eins víst og nótt fylgir degi, að vér ráð- um engu um þá þróun, og sú þróun er augljós. Framburður- inn mundi í öílura aðaldráttúm verða revkvískur með Öllum sínum göllúm: Hv-framb., lin- mæli, órödduðum sámhljóðum, um múgamanni, og ault þess hafði prófessorimi verið í fyrir- lestra- og upplestrarferðum, og slíkir menn verða helzt að hafa fagurt málfar. Læt ég svo þetta nægja um prófessor; Gúðmund, enda er hann alger aukageta í. þessu máli. E.M.J. hefur lofsverðan áhuga á fraíhburði og málfari yfirleitt. Ég ráðlegg honum því að kynna sér að minnsta kosti þær fáu heimildir, sem ég hef vitnað í. Brjóstvit hahs, þótt gott sé, og hugdettur nægja ekki, ef kvæða skal upp dóma og gera endur- bætur á málfari, heldur verður líka að styðjast við rannsóknir, ef til eru. Jóhann Sveihsstm. Endurholdgun (Frh. af 3. síðu.) : henni dregnar. Þótt Janica sé jekki víðlesin, hljóti hún að ’ hafa kynnzt sögunni um meyna 1 frá Orleans, er brennd var á , báli, og ýmsar sagni'r og þjóð- sagnir, sem menn hafi heyrt í dn- og dl-framb, og líklega flá- mæli. Þegar svo væri komið, yrði ekki aftur snúið, því að ekki er unnt að vekja upp dauð- an framburð. Ef í tíma er í taumana tekið, er á hinn bóg- inn kleift að veita framburðin- um í æskilega farvegu, enda sjást þess nokkur rnerki á f 14- mælinu. Hér í Reykjavík var flámæli mjög tekið að sækja á, en hefur allverulega minnkað á síðari árum, ,að minnsta kosti í ríti (við Sveinbjörn skólastjóri Sigurjónsson vorum langa hríð prófdómarar í barnaskólunum í Reykjavík. Athuguðum við ílá- mæli fullnaðarprófsbarna í riti og reiknuðum út í hundraðshlut föllum fjölda flámælisbarna. Fór flámælisbörnum mjög fækk andi þaú 15—16 ár, sem Við unnum saman. Birti Sveinbjörn niðurstöðurnar af þessum at- hugunum í Alþýðublaðinu fyrir nokkrum árum), Raunar mun mestúr hluii Suðurnesjamanna og nálega hver Austfirðingur flámæltir (sbr. ritgerð St.E.), en þess be'r að gæta, að þessi fram- burður hefur alllengi vérið rót- gróinn, bæði á Austfjörðum og Suðúrnesjum. Nú er þó svo komið, að flestum þykir það auðsætt vitni menningarleysis að viðhafa slíkan framburð. Eru því rnikil líkindi að gerlegt reyn ist að yflrstíga hann, ef vel ér á verði staðið. bernsku, geti legið faldar í und irvitundinni. Sem sagt, — að svo komnu ér engin ástæða til að fara að ems og Indverjinn, sem trúði á endurholdgunarkcnninguixa — og arfleiddi sjálfan sig að öllum eignum sínum, svo að hann fæddist ekki algerlega eigna- laus í næsta skiptið. ímm, VERKALÝÐSFÉLAG Hrút- firðinga hefur gert éftirfarandi álýktun: J „Aðalfundur Verkalýðsfélags Iirútíirðinga, haldinn að Borð- eýri 4. riiarz 1956 harmar það, að samstarf vinstri flokkanna um myndun ríkisstjórnar skuli ekki hafa tekizt, og furðar sig á 'því áhugaleysi, sem sumir flokk ar hafa sýnt í þessu máli, og lýsir yfir stuðningi sínum við þá hugsjón, að verkamenn og bændur og öll vinstri sinnuð öfl í landinu taki höndum saman um myndun ríkisstjórnar, og i setji það mark ofar sérhagsmun . um einstakra manna eða flokka.“ í---------_*---------- Þá man ég það, að E.M.J. þótti EISENHOWER Bandaríkja- það óviðkunnanlegt, að ég tók forseti fór þess á leit við þing-, framburð eins manns úr útvarp j ið í dag, að framlög til land- j inu, Guðmundar G. Hagalíns! varna yrðu aukin um 547.100. iprófessors. Sú er þó bót í máli j 000 dollara á fjárhagsári því. fyrir mig, að ég réðst ekki ájsem héfst 1. júlí. Á framlagið garðinn, þar sem hann var j eingöngu að notast til þess að lægztur. Bæði ér nú þáð, að, efla ílugherinn og einkuhi á maður verður alltaf að krefjast, þann hátt að smíða fleiri þrýsti meira af prófessor en af slétt- > loftsflugvélar. Beztu stangarstckkvarar heimsins Verður Oon Bragg íyrstur yfir 498Ö ? UNDANFARIÐ liefur hvert innanhússmótið af öðru farið fram í Bandaríkjunum og ár- angur verið frábær í mörgum. Það, sem hefur samt vakið mesta athygli, er afrek Don Bragg í stangarstökki, en hánn stökk 4,705 á móti í Madifön Square Garden. Bi’agg er köfe- ungur eða aðeins tvítugur, í'.edd ur 15. max 1835. Hann er 1,9Í)5 á hæð og vegur 81,5 kg. Hér birtast nokkur beztu iah anhússafrek í stangarstöld:!? : svigumim er bezti árangur -vi 5; komandi rnanna utanhúss. 1. C. Warmerdam, U8A, 4,788 J (4,769). I 2. Bragg, USA, 4,705 (4,597). 3. R. E. Richards, USA, 4.699 (4,66). 4. D. R. Laz, USA, 4,648 (4,623). 5. J. Welbourne, USA. 4,58 (4,47). 6. E. Pouchér " ,USA, 4,521 (4, 45). f 7. A. I?, Moreo m, USA, 4,496 (4, 173). o T) Gooper U3A 4,47 0 7,L',.'t03 'j SA 4 47 (4,47L 10. TT LandstrÓi dHiI ., 4,47 (4. 50). fCyenadelld SlysavarnafélagBlns í Reyklavík; fmælisfundur fimmtudaginn 12. apríl klukkan 8 í Sjá’fstæðishú-smu og hefst með sameiginlegri kaffidrykkju. Til skemmtunar: Guðmundur Jónsson ó perusöngvari með aðstoc- Fritz Weisshappel. Upplestur: Hólmfríður Pálsdóttir leikköna. Kvennakórinn syngur, stjórnandi Jón ísleifssoto. Dansað til kl. 1. Aðgöngumiðar seldir í Verzlun Gunnþórún Haíldórs- döttúr, sími 3491 og allar upplýsingar gefnar þar. Néfndin. Bankarnlr vérða lokaðir éftir kl. 12 á hádégi, þriðjudagiasát 10. aþril, 1956. Landsbanki Islands Útvegsbanki íslands hi. BúnaðarbankS SsSands Iðnaðarbanki i slands h.f. fer frá Reykjavík miðvúkudaginn 11 þ. m. kl. 5 s. d. til Leith og liambörg ar og Kaupmannahafnar. SamúBarkert ? Slysavaraafólags íslands) kaupa fiestir. Fást hjá^ slysavarnadeildum ma: land allt, í Reykjavík Eannyrðaverzluninni f i Bankastr, 8, Verzl. Gunn- í þórunnar Kalldórsd. og skrífstofu félagsins, Gróf-S in 1. Afgreidd í síma 4837.) Heitið á Siyáavsrnafélag-) ið. — Það bregst ekkL Hafnarfjarðar Vesturgötu 6, Sími §941. Heimasímarí 81S2 og 9921* SKI)?Á1ÍTe£8é RlKISINS ff rr restur um iand til Akureyrar um næstu helgi. TeldS á móti flutningi til Paíreksfjarðar. Bíldudals. Þingeyrar, Flateýr- ar, ísafjarðár, Sauðárk'róks, Siglufjarðar og Akureyrar ár- degis í dag og á mcrgun. Far- seðlar seldir á fimmtudag. fer til Hellisands, HjaBaness og Búðárdals á raorgUh. Vöru.- móttaka árdegis í clag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.