Alþýðublaðið - 20.06.1956, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 20.06.1956, Qupperneq 2
Alþýóuhlaftið Miðvikudagur 20. júní í!iSS S I Garðastræti 6. Karlmannaskór áður kr. 232.00, nú kr. 148.00 Kvengötuskór ááur kr. 172.00, nú kr. 98.00. :! Við bjóðum alhliða verkfræðiþjónuslu Góða — Fljóta — Örugga T R A U S T h.f, Sími 8 2 62 4. Skólavörðustíg 38 — íteykjavík JS u |;f G 1 O' M 1 m A j m Ð \ y U 'ú R 'Því fór samt fjarri að geim- íarið væri úr allri hættu. Hið ^eislavirka ský var ekki versti íarartálminn. Svo virtist sem öltt væri í uppnámi í geimnum. Loftsteinaélin voru eins og þétt asta skæðadrífa. Farþegarnir kviðu því að hver stund yrði stundir, sem þeim um borð’ loksins var hættan liðin hjá. þóttu eilífð lengur að. líða, náði Jarðstirnið Títan var úr sög- geimfarið loks þangað, sem j unni. Ný framtíð blasti við þeirra síðasta. Eftir nokkrar kyrrt var í geimnum. Loksins, i þeim fáu, sem bjargazt höfðu. s Sendibílaslöí Hafnarfjarðar Vesturgotu 6. Sími 9941. Hebnasímar: 1192 og 9921, ■\ s s s ■\ is s Is s ;S \\ :-s \) \ s ;s s s s •s H i ) 'A ■ s í Garðastræti 6. KOSNLVGASKKIFSTOFA Alþýðuflokksins í Al- fjýðuhúsinu við Hverfisgötu er opin alla daga til kosn- inga frá kl. 9—12 og 1—10, símar 5020 og 8724. ALÞÝÐUFLOKKSMEN'jV, komið í skrifstofuna til starfa og gefið upplysingar. HVEKFISSTJÓKAK, hafið samband við skrifstofuna, A starfi ykkur á kjördag veltur hve árangursrík vinnan á kjördag reynist. TRÚNAÐAKMEN'N á vinnustöðvum! Komið í skrif stofuna og veitið uppljsingar. FRAMLÖGUM í KOSNINGASJÓÐ Alþýðuflokksins er veitt móttaka í skrifstofu flokksins. VINSTRI MENN, sameinist um A-LISTANXI Kosninganefndín. Verkiall (Frh. af 8. síðu.) Síldveiðiflotinn hér syðra er nú sem óðast að búast á veiðar, og virðist þátttaka ætla að verða engu minni en undanfarin ár nema síður sé. Er því mikið í húfi, að takist að leysa kjara- deilu þessa hið bráðasta.Haldn- ir hafa verið 4—5 samninga- fundir, hinn síðasti í fyrra- kvöld, án þess samningar tækj- ust. Hófst því vinnustöðvunin í nótt, svo sem ákveðið hafði verið. Næsti samningafundur verður haldinn annað kvöld. í DAG er miðyikudagurinn 20. júní 1956. FLUGFERÐIR Flugfélag íslands h.f. Millilandaflugvélin Gullfaxi fer til Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 08,30 í dag. Flug- vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 17,45 á morgun. Innanlandsflug: í dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Hellu, Horna fjarðar, ísafjarðar, Sands, Siglu- fjarðar, Vestmannaeyja (2 ferð- ir) og Þórshafnar. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egils- staða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja (2 ferðir). Loftleiðir h.f. Saga, millilandáflugvél Loft- leiða, er væntanleg til Reykja- víkur eftir hádegi í dag frá New York. Flugvélin heldur áfram eftir skamma -viðdvöl til Staf- angurs, Kaupmannahafnar og Hamborgar. SKIPAFEÉTIIK Eimskip. Brúarfoss fer frá Akranesi í 19.6. til Reykjavíkur. Detti fer frá Kotka 19.6. til Halm istad, Lysekil og þaðan til norð- KISULQRA QG KAKAN. Myndasaga barnamia urlandsins. Fjallfoss fer frá j Ántweípen 19.6. til Rottcrdam, Hull og Reykjavíkur. Goðafoss kom til New York 19.6. frá Rvík. Gullfoss fór frá Leith 18.6. til Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Fáskrúðsfirði 16.6, til Hamborg |ar og Leningrad. Reykjafoss fór 'frá Vestmannaeyjum 17.6. til iRotterdam og Hamborgar. Trölla foss fór frá Siglufirði 16.6. til Kaupmannahafnar og Hamborg- ar. Tungufoss fór frá Seyðisfirði 17.6. til Haugasund og Flekke- fjord. Trollnes kom til Reykja- víkur 14.6. frá Leith, Skipadeild S.Í.S. Hvassafell fer frá Gautaborg í dag áleiðis til Norðurlands- hafna. Arnarfell fer frá Borgar- nesi í dag til Sauðárkróks og Akureyrar. Jökulfell er í Ham- borg. Dísarfell fór 16. þ.m. frá. Skudenes til Austur-Þýzkaland.3 og Riga. Litlafell fór í gær frá Skerjafirði til Vestur- og Norð- urlandshafna. Helgafell er í Þor lákshöfn. Cornelia B I er á Pat- reksfirði. Kikisskip. Hekla er á leið frá Bergen tll Kaupmannahafnar. Esja er vænt anleg til Reykjavíkur árdegis £ dag að vestpn úr hringferð.. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið fer frá Reykjavík kl. 19 í kvöld til Breiðafjarðar. Þyrill er á leið til Þýzkalands. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gærkvöldi tU. Vestmannaey j a. Ef með þarf ... 1190 — slökkvistöðin 1166 — lögregluvarðstofan. 5030 slysavarðstofan, nætur- læknir. Listasafn Einars Jónssonar er frá 1. júní opið daglega frá 1. 1,30—3,30. ..Hefði ég haft nokkurn grun 'unr, að þið væruð slíkir erki- MaLvfar mundi ég ekki hafa trú .að ykkur fyrir töskunni minni“, Tmeggjaði hún. Svo kuðlar hún Jtjólnum aftur niður í töskuna, hneggjar á Ieigubíl og ekur a brott. ,,Hvernig í ósköpunum eigum við að vinna okkur inn aura fyrir kökunni", mjálmar Kisulóra. „Það er eins og okkur misheppnist allt, sem við snert- um á.“ Eftir nokkra stund finna þau annað úrræði. „Megum við lú rófnabeðið fyrir þig?“ segja þau við Kalla Kanínu. „Ég er nú hræddur um það“, segir Kalli, sem er búinn að fá verk í mjóhrygginn af bogrinu, „en þið verðið þá að gera það svo trúlega, að ég sjái ekki arfablað þar á eftir“. Og nú taka þau að reita arfann, — svo trúlega, að þau slíta upp allar rófnaplönt- urnar líka . . . tJtvarpið 12.50—14 Við vinnuna: Tónleilc ar af plötum. 20 Stjórnmálaumræður í tilefnS alþingiskosninga 24. júní, síS ara kvöld. Þrjár umferðir, 20P 15 og 10 mínútur til handai hverjum framboðsflokki. Dag skrárlok um miðnætti.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.