Alþýðublaðið - 20.06.1956, Qupperneq 7
MiSvikjxdagur 20. júní 19SS
AlþýdublagiS
7
Utvarpsumræðurnar í gær
Framhald af 1. síöu.
bæklingi ihaldsins. Háifur
sannleikur er ekki síður vill-
andi en hálf lýgi.“
SKILYRÐI ALÞÝÐI'-
FLOKKSINS.
Haraldur sagði síðan, að á
stríðsárunum hefði þjóðin haft
mikið fé handa á ttiilli óg ]rd
hefði legið beint við að nota
stríðsgróðann til þess að kaupa
ný. atvinnutœki. Og sú nýsköp-
un vaeri sízt íbaldinu að þakka.
„Þótt Ólafur Thors væri for-
sætisráðhcrra nýsköpunar-
stjórnarinnár 1944—46 átti
hann alis ekki frumkvæðið að
cndurnýjun togarafiotr^ og
vélbátanna. Það yar Alþýðu-
flokkurinn, sem knúði þctta
inál fram með því að gcra
það að skil.yrði fyrir þáttkiku í
ríkisstjórninni að erlendn inn-
stæðurnar yrði fyrst og fremsl
notaðar til að kauna nýia og
fullkomna togara, fiskiháta' og
önnur fram]eið$Iutæki“, sagði
Háraldúr. „Ólafur Thors i ar
ekki útvegsmálaráðheiTa þeg-
ar samið var um Kaupin á 32
fögurum og smíði fjölda fiski-
báta og Stefán Jóhann Stef-
ánsson var forsætisráðherra
þegar samið. var um smíði á
11 togurum í viðbót, stærri og
fuHkomnati en hinum fyrri.
Síðustu 7 árin hefur Ólafur
Thors verið ráðherra sjávarút-
vegsins og haft alla forystu í
inálefnum hans. Og þessi 7 ár
hefur enginn togari vcrið
keypíur til Iandsins.“ En Morg
unblaðið segir, að „uudir for-
ystu hans hafi allan þennan
tíma verið unnið að þyí sleitu-
láust að byggja upp á íslandi
sjávarútveg, sem væri þess
umkominn að vera ein inegin-
stoð undir efnahagslífi þjóð-
arinnar“.“
Haraldur lýsti síðan ástandi
sjávarútvegsins eftir 7 ára for-
vstu Ólafs Thors í málum hans:
Sjávarútvegurinn hangir á belj
arþröm, stöðvun blasir við þeg-
ar á næsta hausti verði ekki
þegar gripið til nýrra sérstakra
ráðstafana til þess að afstýra
henni“, sagði Haraldur. Lýsti
hann því hvernig öli „bjargráð“
ihaldsins til þess að lækna.
vandamál sjávarútvegsins
hefðu brugðizt. Milljónum
króna væri nú varið af opin-
beru fé til aðstoðar útveginum,
en það dvgði ekki tii, þar eð
méginhlutinn rvnni til milli-
liða og margs konar braskara.
BREYTING VERÐUR AÐ
EIGA SÉR STAÐ.
Haraldur sagði, að koma yrði
í veg fyrir að þessu gæti haidið
áfram. Sjávarútvegurinn rnætft
ekki verða áfram féþúfa milli-
iiða og fjárplógsmanna. Því yrði
breyting á skipulagi þessara
mála að eiga sér stað. Sjómenn
verkamenn og útvegsmenn, er
að útveginum störfuðu, yrðu að
fá fulltrúa í yfirstjórn fisksöl-
unnar og allra meiriháttar verk-
unar og vinnslustöðva, svo að
þeir gætu ásamt fulltrúum rík-
isins ráðið því og gengið úr
skugga um, að sjómenn og út-
gerðarmerin . fengju fullt and-
.virði framleiðslu sinnar, án ann
ars frádráttar en nauðsynlegs
kostnaðar við vinnslu og sölu.
„Verkunar- og vinnslustöðvar
eiga að vera í sem nánustum
tengslum við útgerðina, helzt í
eign hennar, þ.e. sjómanna og
útgerðarmanna, en ekki gróða-
fyrirtæki einstakra manna eða
iélaga“, sagði Haraldur. Ef milli
MAFÍIA8RRÐÍ
v v
ÓDYSSEIFUR
Ííölsk litkvikmynd. Byggð á frægustu sögu Vesturlanda.
Dýrasta kvikmynd, sem gerð hefur verið í Evrópu.
Aðalhlutverk:
SILVANA MANGANO,
sem öllum er ógleymanleg úr kvikmyndinni Önnu.
Kirk Douglas — Rossanná Podesta
Anthony Quinn — Franco Interlcnghi
Myndin hnekkti 10 ára gömlu aðsóknarmeti, í New York.
Myndin hefur' ekki • verið, sýnd áður hér á landi.
Danskur skýringartexti.
Sýnd kl. 9.15.
Layii éttans,
Verðlaunamyndin fræga, sýnd vegna áskorana áður en
• hún verður send úr landi.
Bönnuð börnum. — Sýnd kl. 7.
liðagróðinn væri afnuminn og
skipulagið bætt yrði vafalaust
urmt að hækka fiskverðið veru-
lega til sjómanna og útvegs-
manna. En ef slíkar ráðstafanir
nægðu ekki til þess að tryggja
hag útgerðarinnar, þá yrði ríkið
að koma til aðstoðar. Fjárins
yrði þá að aflg hjá auðstéttinni,
meðal þeirra, er mestu eyddu í
óhóf og prjál.
HAFA ENGU GLEYMT.
Haraldur sagði að lokum, að
steína íhaldsins hefði brugðizt
sVo gersamlega að öllum mætti
það ljóst vera. Áframhald þeirr
ar stefnu hlýti því að leiða til
algerrar stöðvunar atvinnuveg-
anna. Það væri bví furðulegt að
íhaldið skyldi enn boða þessa
söinu stefnu. Eina breytingin,
er íhaldið boðaði væri að auka
enn „frjálsræði“ máttarstólp-
anna til að græða. Það hefði því
„engu gleymt og ekkert lært“.
Skoraði Haraldur á kjósendur
að veita íhaldinu verðugt svar
í kosningunum á sunnudag.
NAFNBREYTING Á SÓSÍ-
ALISTAFLOKKNUM.
Áki Jakobsson talaði næstur.
Ræddi hann einkum um kom-
múnista og hið nýja gerfi þeirra,
Alþýðubandalagið. Fletti Áki
rækilega ofan af þessu nýjasta
tiltæki kommúnista til þess að
dylja sitt rétta eðli. Áki sagði,
að í raun og veru væri Alþýðu-
bandalagið ekki neitt bandalag.
Engin samtök hafa gengið til
samstarfs við Sósíalistaflokkinn
er réttlætti það, að ræða um
bandalag. Aðeins örfáir einstak
lingar hafa slegizt í för með
Sósíalistaflokknum í von um
persónulegan frama. Alþýðu-
bandalagið er gripið á lofti til
að bera fyrir sig í kosningunum
nafn, sem er ætlað það hlutverk
að blekkja fólk til að halda að
sá flokkur, sem notar það, eigi
eitthvað skylt við Alþýðusam-
band íslands og til þess að
styrkja þessa blekkingu er flagg
að nafni Hannibals Valdimars-
sonar, sem að tilviljun er for-
seti ASl sem stendur. Það þarf
ekki langt mál til þess að sann-
færa menn um, að Alþýðubanda
lagið er engin ný samtök, ekk-
ert bandalag, heldur aðeins nafn
breyting á Sósíalistaflokknum,
sagði Á.ki Jakobsson.
REYNT AÐ HYLJA ÖMUR-
LEGA FORTÍÐ.
Og hver er skýringin á þessu
tilræki? Jú, er þeir félagar,
Brynjólfur og Einar, höfðu dýrk
að Stalin og frætt unga menn
um ágæti hans í nær 30 ár ger-
ist það, að fréttir berast austan
úr Rússlandi, haf ðar ef tir helztu
forystumönnum Rússlands, að
Stalin hafi ríkt sem alger ein-
ræðisheira, lýðræðið hafi verið
afnumið, menn dæmdir saklaus
ir og teknir af lífi án dóms og
laga og yfirleitt að þetta ríki
alsælunnar og hins fullkomna
lýðræðis hafi verið algert ein-
raeðisríki í höndum Stalins, sem
lét dýrka sig sem guð, en beitti
hvers konar ofbeldi, misbeiting
um og aftökum gegn hverjum
þeim, sem lyfti fingri gegn hon-
um.-----Þegar allt þetta er at-
hugað er ekki að furða, þó að
Einar Olgeirsson vilji breyta
um nafn á flokknum, sagði Áki.
Það á að^reyna að hylja hina
ömurlegu fortíð Sósíalistaflokks
ins.
„Það á að reyna að hylja
þeirra ömurlegu fortíð, enda
vill Einar áreiðanlega sem
minnst um þetta ræða. Þess
vegna er flokknum gefið nafn
ið Alþýðubandalag og gripið
til Hannibals Valdimarssonar
og Alfreðs Gíslasonar til að
Sovéísíjórnin segisí muni íæma
, sem
ur og aðrir íslenzkir kommún-
isíar segja, að séu ekki til
RYRIR liðlega viku eða 12. t»g 13. maí fluttu hetnvs-
blöðin þá fregn frá Moskvu, að sovétstjómin ætlaði að
leggja niðnr fangabúðir sínar, sem mikið hefur verið
rætt um á síðari árum.
Það var háttsettur maður úr utanrikisráðuneyíinu
rússneska, er sagði þessa frétt franskri scudimanna-
nefnd, er fékk að skoða fangabúðuy sem eru um 125
km. suður a£ Moskvu, nálægt borginni Túla. Gat hann
þess um leið, að útlegð (desportation) þ. e. dvöl í Síberíu
í órafjarlægð frá heimkynnum fanganna muni ekki við-
höfð x framtíðinni, nema við einstaka, afskaplega hættu-
lega pólitíska fanga, en þeir menn verði þó, áður en þeir
verði fluttir, látnir koma fyrir venjulega dómstóla, þar
senv málaferlin fari fram eftir venjulegum réttarreglum,
og að það muni undir öllum venjulegum kringumstæðum,
ekki verða nema lítill hluti fanganna, sem verfti fluttir
nema þá stutt, þó úr héraði sé.
Þá gat hann þess, að það væru nokkrir menn, sem
hefðu verið leystir úr haldi og lofað að fara heim til sín.
Sunvir fangavarðanna lxöfðu skýrt frá, að það væru menn
i fangabúðunum, sem ekkert hefðu til saka unnið, og
sendir saklausir í herbúðirnar, og hefði sovétstjónin á-
huga á að greiða þessum mönnum einhverjar hætur.
Segir fréttaritarinn, að álitið sé, að orsokin til að
sovétsíjórnin geri þeta lxeyrin kunnugt nú, muni vera
sú, að hún vilji láta á því bera, að henni sé áhugamái að
reyna að bæta úr því misrétti, sem gert hafi verið í stjórn-
artið Stalíns, en það fylgdi fréttinni, að þetta yrði ekki gert
á nvinna en 12 til 118 mánuðum.
S
s
4
s
4
4
s
4
s
s
4
s
s
s
s
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
hylja nektina. Þeir láta freist-
ast í von um þingsæti til þess
að hjálpa pólitískum skipbrots
mönnum yfir blindsker kosn-
inganna. Af þessu tiltæki
munu þeir enga sæmd hafa.“
EFLUM ALÞÝÐUFLOKKINN
Að lokum sagði Áki: „Eng-
inn flokkur á íslandi hefur stað-
að þurka út spor brautryðjenda
tvo áratugina og Alþýðuflokk-
urinn. Sótt hefur verið að hon-
um frá öllum hliðum og for-
ingjar hans lagðir í einelti og
umfram allt hefur verið reynt
að þurrka út spor brautryðjena
Alþýðuflokksins, sem fyrstir
hófu hina örðúgu baráttu fyrir
bættum kjörum alþýðunnar á
íslandi og sköpuðu henni stétt-
arsamtök til varnar og sólcnar.
Þrátt fyrir þetta sýndu við síð
ustu kosningar tólf þúsundir al-
þýðufólks óbilandi trú á því að
Alþýðuflokkurinn b|fði sögu-
legu hlutverki að gegna í ís-
lenzku þjóðlífi til aukinnar far-
sældar fyrir alþýðu þessa lands.
Heitum því, að í þessum kosn-
ingum skuli verða straumhvörf
og að Alþýðuflokkurinn rísi til
fyrri vegs síns og áhrifa.“
Að lokum skoraði hann á allt
alþýðufólk að berjast ötullega
fyrir því að tryggja sigur banda-
lags umbótaflokkanna þann 24.
júní.
ÍHALDIÐ RÝFUR
EIN'INGUNA.
Guðmundur I. Guðmundsosn
talaði síðastur og ræddi utan-
ríkismálin. Deildi hann hart á
S j álf stæðisf lokkinn fyrir að
hafa nú rofið þá einingu lýð-
ræðisflokkanna í utanríkismál-
um, er verið hefði undanfarin
ár. Guðmundur sagði, að aldrei
hefði verið til þess ætlazt að
hinn bandaríski her dveldist hér
á landi til langframa. Enda
hefðu Bandaríkjamenn lýst því
yfir, er ísland gekk í Atlants-
hafsbandalagið, að viðunandi
væri að íslendingar gerðust að-
ilar, þótt hér væri enginn her
og utanríkisráðherra Bandaríkj
anna lýsti því yfir berum orð-
um, „að ekki kæmi tii mála, að
erlendur her eða herstöðvar
yrðu á íslandi á friðartímum11.
Og er herinn kom hingað tii
lands 1951 vegna hættu á að
styrjöld brytist út var því jafn-
framt lýst yfir, að varnarliðið
skyldi á brott jafnskjótt og frið
arhorfur leyfðu, sagði Gu5-
mundur.
VILL RJÚFA FYRIRHEITIN
VIÐ ÞJÓÐINA,
Guðmundur sagði, að Alþýðu-
flokkurinn og Framsóknarflokk
urinn teldu nú tímabært að
standa við þau fyrirheit, er þjóð
inni voru gefin um að láta her-
inn fara þegar er friðarhorfur
bötnuðu og fært þætti. En Sjálf-
stæðisflokkurinn teldi sig ekki
geta átt samleið með hinum
lýðræðisflokkunum í því að
efna þetta loforð. Hann hefði
því rofið eiflingu lýðræðisflokk
anna í varnarmálunum.
VERKEFNI VARNAR-
LIÐSINS LOKH3.
Guðmundur sagði einnig, að
varnarliðið hefði nú að mestu
lokið því verkefni, er því var
ætlað að inna hér af hönduin.
þ.e.' að skapa hér aðstöðu til
þess að taka á móti fjölmennu
herliði, ef styrjöld brytist út.
Framkvæmdum væri svo langt
komið að þeim yrði lokið ú einu
til tveimur árum. Hins vegar
yrði áfram að vinna mikið að
viðhaldi og eftirliti þessara
mannvirkja og það væri skoð-
un Alþýðuflokksins og Fram-
sóknarflokksins að íslendingar
ættu sjálfir að vinna þau verk.
IIERINN HVERFI Á BROTT.
Guðmundur sagði, að Alþýðu
flokkurinn vildi draga rökréttar
ályktanir af hinum breyttu við-
horfum í alþjóðamálum. Vegna
friðsamlegra ástands og bættr-
ar aðstöðu til þess að taka við
herliði á Keflavíkurflugvelli, eí
styrjöld brytist út teldi flokk-
urinn að endurskoða ætti varn-
arsamninginn með það fyrii*
augum að láta herinn hverfa úr
landi.