Alþýðublaðið - 03.07.1956, Side 1
1
**rs
-- -
um upp eftir brekkunni. —1 Ljós. Stefán Nikulásson).
SKALHOLTSHÁTIÐIN á sunnudag tókst mc'ð mikltim á-
gætum og varð öllum, sem a3 síóðu til mikiis sóma. Minning-
arhátíðin um 9 alda biskupsdóm á íslanái er mesta kirkjuliátíð, , ■ , , ,
sem hér hefur verið haldin fyrr og síðar og mun taka s^ss mcð Myndin synir hiuta af mannfjoldanuxn^seð. fra hatiðapallm-
al mestu hátíð íslendinga, og aðeins standa að baki Alþingis-
háííðinni og Lýðveldishátíðinni. Um 100 kirkjuleiðtogar og
prestar gengu í skrúðfylkingu til hátíðamessu og í lok hennar
lagði biskupinn yfir íslandi hornstein að hinni nýju Skálholts-
lirkjukirkju. Forseti íslands setti hátíðina, erlendir gestir
fluttu ávörp, hátíðatónverk og leikþáttur voru flutt og vöktu
mikla og verðskuldaða athygíi.
Snemma á sunnudagsmurgun
tóku bifreiðir að streyma aust-
Forseti íslands, herra Á'Jgeir ur vegina að Skálholti, og rná
; Ásgeirsson flytur ávarp. segja, að látlaust straumur hafi
i Greinargerð frá stjórn samlagsins.
SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR tilkynnti um mánað-
armótin, að frá og með 1. júlí hækkuðu iðgjöld til Sjúkrasam-
lagsins úr kr. 38.00 í kr. 45.00 á mánuði. Hefur blaðinu borizt
greinargerð frá stjórn Sjiikrasamlagsins um hækkunina og fcr
hún hér á eftir:
i Eins og auglýst hefur verið
í blöðum og útvarpi, hækka ið-
gjöld til Sj úkrasamlags Reykja
víkur úr kr. 38.00 í kr. 45.00 á
Jtnánuði, frá 1. júlí að telja.
j VAXANDI ÚTGJÖLD.
í Enda þótt öllum megi Ijóst
'vera, að ekki geti hjá því farið
isð útgjöldin til sjúkratrygginga
fylgi þeim öru hækkunum, sem
nú, gerast á svo til öllum svið-
um, vill samlagsstjórnin að
venju gera grein fyrir því í
hverju útgjaldahækkunin er
fólgin.
Heildarútgjöld samlagsins á
árinu 1955 urðu um 24.6 mill-
jónir króna og reksturshalli um
€.5 milljónir. Á yfirstandandi
á'ri má telja víst að heildarút-
•gjöldin verði ekki undir 31.5
xnillj., og er það um 7.4 millj.
<eða um 32.5%) hærra en tekj-
ur samlagsins urðu árið 1955.
SJÚKRAHÚSKOSTNAÐUR
- WIÆKKAR MIKIÐ.
Þeir hækkunarliðir, sem mest
munar um, eru þessir: Greiðsl-
ur til lækna hækka um rúmlega
1.5 millj. vegna hækkáðrar verð
lagsuppbótar. Sjúkrahúskostn-
aður hækkar um ca. 3.4. Er það
bæði vegna stórhækkaðra dag-
gjalda á sjúkrahúsunum og
vegna aukins sjúkrahúsrýmis
(nýji bæjarspítalinn í Heilsu-
verndarstöðinni, með h.u.b. 60
rúmum). — Lyfjakostnaður
hækkar sennilega ekki minna
en um 800 þús. kr. Annar
sjúkrakostnaður, ásamt hluta
samlagsins af kostnaði við hina
ört vaxandi heilsuvernarstarf-
semi og slysavarðstofuna nýju
mun væntanlega hækka um
hátt á 6. hundrað þús. kr. og
ýmsír aðrir kostnaðarliðir um
viðlíka upphæð. — Allar þessar
útgjaldahækkanir mega heita
samlaginu óviðráðanlegar, að
óbrevttum réttindum samlags-
(Frh, á 4. síðu.)
verið austur allan daginn til
kl. 4, en þá byrjaði umferðin
aftur til baka.
Um 50 lögregluþjónar vcru
við umferðagæzlu á leíðinni
austur og 1 Skálholti en ekkert
óbapp eða slys vildi til á þess-
ari leið þrátt fyrir hina gífur-
legu umferð. Þegar austur kom,
var bílunum raðað skipulega á
Skálholtstúni og í Laugarási.
Margt fplk hafði komið daginn
áður og, dvaldist í tjöldum um
nóttina.
Klukkan 11 á sunnudags-
mörgun var nýju klukkunum
samhringt og' biskupar og prest
ar, erlendir og innlestir gengu
hempuklæddir í skrúðfylkmgu
til hátíðapallsins. Þar voru
flestir prestar á landinu saraanf
komnir og' hafa aldrei jafnmarg
ir íslenzkir prestar tekið þátt í
skrúðfylkingu fyrr.
Þá hófst hátíðamessa, biskup
inn prédikaði og vígslubiskup,
séra Bjarna Jónsson og stað-
gengill séra Friðriks Rafnars
vígslubiskups á Akureyri að-
stoðuðu biskupinn.. Séra Guð-
mundur Óli Ólafsson sóknar
. (Frh. á 2. síðu.)
Páll ísólfsson stjórnar flutningi hátíðarkantötunnar. Séra Sig-
urður Einarsson segir fram kafla úr Póðum sínum. Til vinstri
við stjónandann eru einsöngvararnir, Þuríður Pálsdóttir og
Guðmundur Jónsson. — Ljósm. Stefán Nikulásson.)
HátíSasamkoma í
Hér sézt inn í kórinn meðan á messunni stóð. Blskupinn hr.
Ásmundur Guðmundsson er fyrir miðiu, en séra Sigurður Stef
ánsson prófastur á Möðruvöllum, til vinstri og séra Bjarni
Jónsson vígslubiskup til hægri.
HÁSKÓLI ÍSLANDS efndi til atliafnar í gær í hátíðasal
háskólans til minningar um stofnun biskupssíóls á Isiandi áríð
1956. Flutti dr, Þorkell Jóhannesson háskólarekior ávarp og
próf. Magnús Már Lárusson flutti erindi urn foiskupahald á ís
landi. Viðstaddir voru m. a. forseti íslands, ráðherrar, biskup
Islands og hinir erlendu biskupar sem hér eru í heimsókn í
tilefni af Skálholtshátíðinni.
Rektor Háskóla íslands kvað* ' ~~
vel til fallið, að háskólinn tæki
þátt í þeim hátíðahöldum, er nú
færu f-ram í tilefni af 900 ára
afmæli biskupsstóls í Skálholti,
þar eð lengstum hefðu verið
tengsl milli biskupsdóms þar og
æðsctu menntunar landsins.
Sagði rektor, að telia mætti
víst, að skólahald hefði hafizt
í Skálholti jafnsnemma og bisk
upsstóll var þar stofnaður.
FRÓDLEGT ERINDI.
Prófessor Magnús Már Lárus
son flutti erindi um biskupa-
hald á íslandi. Ræddi hann
einkum fyrirkomulag kjörs
biskupa á íslandi frá fyrstu tíð
og sýndi frarn á, að ætíð hefðu
landsmenn leitast við að hafa
í landinu innlenda biskupa,
kjörna innanlands. Var erindi
Magnúsar hið fróðlegasta. —
Fregn íil AlþýSuhlaðsins
SIGLUFIRÐI í gær.
VEIÐI var heldur tregr vi- í
dag en undaafarið. Þó nr.iWu
hafa borizt á land 4—6090 iutfa
ur og íór allt í söitua. Lönííuðii
yfir 30 bátar þetta 190—249
tuanurn hver. Saltað var all'an
daginn í dag og hefur söltmi þá
síaðið samfelit síðustu þrjá
daga. Hefur veriS mjög lifle'gt
hér á plönunum. SS.