Alþýðublaðið - 03.07.1956, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 03.07.1956, Qupperneq 2
3 AlþýðtffilaSig Þriðjudagur júlí 1956 síig,- Rvík I f^ýtt íslenzkt met í 1000 m. FYRRI HL.UTI keppuiunar íiraifli Reykjavíkur og Bromma í frjálsum íþróttum fór fram í • jgærkveldi. Hafði Bromma held «r betur í gærkveldi, Mawt 4.2 ntig en Rvík hlaut 40. Svavar Markússon setti í gærkveldi •mýft ísl. mct í 1000 m. hlaupi 4 2:26.8. Gamla metið átti Ósk for Jónsson 2:27,8. | Úrslit í gær 200 m. hlaup: líilmar Þorbjörnsson Evík 22.4 íjsek'., 1000 m. hlaup, Nils Toft "Bromma 2:26.2, Svavar Markús l-on Rvjk, 2:26.8 (nýtt met) 5000 |m.: Kristján Jóhannsson Rvík., |í5:|50,8, 400 m. grindahlaup: ;X.ars Ylander 57.4, 4x100 m. ;l)oðhlaup.,: Rvík. 43.2., spjót- %cast: Gunnar Moberg 53.42., .l'úluvarp: Uddebom Bromir.a: :15.92., hástökk: Gösta Svsnsson !í.90, langstökk: Jan Magnus- íson 6.72. — Eftir þessar greinav j-ítanda stigin svo að Bromma hiefur 42 stig en Reykjavík 40. í jkvöld heldur keppnin áfram og flýkur. Má búast við spenr.andi ikeppni og tvísýnni. (Frh. af S. síðu.) Xendis hjá fyrirtækinu Tre- kstandard a.s. í Osló, en kæli- fborð eru framleidd hérier.di:; af Tlaftækjaverzl. Heklu. Uppsetningu frysíi- og kæli- iklefa annaðist Vélaverkstæði iEigandi og forstjóri Melabúð jarinnar er Sigurður Magniisspi; ■en verzlunarstjóri verður íHreinn Halldórsspn frá Borgar vnesi. Alls munu sex manns 3 vinna við verzlunina. Eigandi verzlunarinnar. Sig- urður Magnússon, vakti sérstak lega athygli fréttamanna á nýj- um kæliborðum, sem raftækja verzlunin Hekla hefur fram- leitt, en það mun vera í fyrsta skipti sem slík borð eru fram- leidd hérlendis. Hann lagði á það áherzlu, hve samvinna við byggingamenn og aðra, sem unnið hefðu að verzlunarbygg- ingunni hefðu gengið vel. Þessi nýja verzlun er sú fyrsta, sem leyfi fær til þess að selja kjöt og fisk hlið-við hlið í sama húsi ásamt öðrum verzl- unarvarningi. En verzlu.nin hef ur fullkomna kæliklefa og get- ur aðskilið vörutegundirnar al- gjörlega. II Framhald af 1. síðu. prestur flutti bæn. 400 manna kór söng, voru það sameinaðir kórar úr öjlum prófastdæmum landsins. í lok messu lagði bisk upinn hornstein hinnar nýju kirkju. Var a'llan morguninn blæjalogn og sólarhiti og mjog hátíðlegur blær yfir staðnum. Um hádegið fóru gesti,- há- tíðarnefndar að Laugarási og snæddu hádegisverð en aðrir samkomugestir lögðúst í sól- bað um túnið og tóku upp skrínukosti. Klukkan 14 flutti íorseti |s- lands ávarp og setti hátíðina. Lúðrasveit lék þjóðsönginn undir stjórn Paul Pampiclers, síðan hófst flutningur hátíðatón verksins. Höfundur, Páll ísóifs- son stjórnaði flutningnum en höfundur ljóðanna, séra Sig'urð ur Einarsson sagði fram kafla úr þeim. Einsöng sungu þau Þuríður Pálsdóttir og Guð- mundur Jónsson, en í kórnum var úrval úr kirkjukórunum í Reykjavík. Vakti tónverkið mikla athygli áheyrenda og var höfundum báðum fagnað vel og lengi að loknum flutningi. Var hrópað ferfalt húrra fyrir þcim báðum. Hátíðaræðuna flutti dr. Magn ús Jónsson prófessor. Síðan komu fram fulltrúar erlendra ríkja og fluttu ávörp og kveðj- ur. Töluðu þeir eftir stafrófs- röð landa sinna. Fyrstur talaði Öllgaard, biskup frá Danmörku, þá erkibiskup Einna, Ilmar Salo mius, þá. Jóhannes Smedmor, yfirbiskup Norðmanna og Malm fred Björkquist fyrrverandi Stokkhólmsbiskup, fulltrúi sænsku kirkjunnar. Síðan talaði Valdimar Eylands, fulltrúi evan gelisk-lúterska kirkjufélags ís- lendinga. í Vesturheimi og Joen sen prófastur Færevja. • Biskup íslanös fíutti ávarp og þakkaði.gjafir og hlýhug erlendu xulltrúanna. AlUr . færðu þeir Skálholts- kirkju gjafir góðar í tilefni há- tíðarinnar. Finnar, Norðmenn og Svíar gefa kirkjuklukkur. Ókómnar eru klukkur frá Finn um. Dánir gefa pípuorgel til kirkjunnar og Færeyingar hafa hugsað sér að gefá skírnarfont, en það'er þó ekki fullákveðið enn. Frá Vestúrheimi kemur eintak af Passíusálmunum í skrautútgáfu. Ennfremur hef- ur borizt gjöf frá Finn Tulini- us, altaristáfla, útskorin í eik, en hann hefur sjálfur skorið hana út og er það hinn yandað- asti gripur. Fjöldi skeyta og árnaðaróska ' hafa borizt víðs vegar að í tilefni hátíðarinnar. Alþýðublaðið átti í gær stutt viðtal við formann hátíðarnefnd ar, séra Svein Víking. Tjáði hann blaðinu að hátíðanefnd væri reglulega ánægð með há- tíðahöldin og hvað þau hefðu tekizt vel. Sagði hann, að marg ir erlendir fulltrúar hefðu látið svo uramæli, að þetta yrði þeim ógleymanlegur dagur, Klukkan 18 hófust hátíða- höldin aftur eftir nokkurt hlé. Var þá fluttur hátíðaleikurinn eftir Svein Víking. Komu þar fram þrjár leikkonur sem per- sónutákn trúar, sögu og fram- tíðar, klæddar í fánalitina þann ig, að ein var í rauðum kjól, önnur í hvítum og sú þriðja x bláum. Þá komu fram papar og. biskupar í „leiftri liðinna alda“. Vakti verkið óskipta athygli allra hátíðargesta og var höf- undi vel fagnað að loknum leik. Lárus Pálsson var leikstjóri. Að lokinni sýningu sungu kirkjukórar lar.dsins sameigin- lega nokkur ættjarðarlög og þjóðsönginn. Dr. Páll ísólfsson stjórnaði. Að lokum flutti Steingrímur Steinþórsson. kirkjumálaráð- í DAG er þriðjudagurinn 3.' júlí 1956. F. LUGFERÐIR ' Flugfélag. íslanðs h.f. Millilandaflugvélin Gullfaxi er væntanleg t'iiRéýkjavíkyx kl. 22,35 í kvöld frá Kaupmanna- höfn, ) Millilandaflugvélin. Sólfaxi fer til Glasgow og London kl.: 08,00 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl.23,45 í kvöld.1 Flugvélin fer til Kaupmanna- j hafnar og Hamborgar kl. 08,30 í fyrramáliö. Innaniandsflug: I dag er ráð- gert á fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, Flateyrar, ísafjarðar, Sauðár- króks, Vestmannaeyja (2 ferð- ir) og Þingeyrar. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egils- staða, Hellur, Hornafjarðar, ísa- fjarðar, Sands, Siglufjarðar Vestmannaevja og Þórshafnar. Loftleiðir h.f. Edda er væntanleg kl. 19,00 frá Hamborg og Osló, fer kl. 20,30 til New York. Pan-American flugvél kemur tii Keflavíkur í fyrramálið frá New York og heidur síðan áleiðis til Óslóar og Kaupmannahafnar. Til baka er flugvélin væntanleg annað kvöld og fer þá til New York. herra, lokaávarp, færði þakkir og kveðjur frá ríkisstjórninní og sagði hátíðinni slitið. Öll hátíðin í Skálholti fór fram með slíkum glæsibrag og virðuleik, að lengi mun í minn- um haft. Skipulagning öll og undii'búningur var með ágæt- um og hátíðagestir lögðust allir á eitt að þvi að gera hátíðina sem eftirminnilegasta. Lögregl- unni þykir athyglisvert, að ekkí sást vín á einum einasta manni allan daginn í Skálholti. r áttum 1 KISIJLÓRA ©G KAKAN. Myndasaga Barnanna „Hvaða fjarstæða", segir Birna Breiðfóts og hlær dátt. „Þessir gestir eru allir hingað komnir til að færa mér köku í staðinn fyrir þá, sem stolið var •frá mér af gluggasillunni í morg ;mn. Og nú fæ ég hvorki meira axé minna en þrjár kökur fyrir j eina. Hvernig lízt þér á?“ Það ■ lítur helzt út fyrir að manni . hennar lítist ekki nema í meðal j lagi á það. „Hvaða þvaður er ; þetta, kona? Hvaða köku hefur svo sem verið stolið frá þér?“ ispyr hann. „Nú, kökunni, sem !ég bakaði í morgun“, svarar kona hans. „Bull og vitleysa", segir Bangsi. „Ég veit ekki bet- ur en ég léti hana sjálfur inn í skáp í morgun. Fuglarnir voru farnir að kroppa í hana. Ekki nokkurt vit að láta hana þarna í gluggann“. Hann gengur að skápnum, opnar hann, og þar stendur hin margumrædda kaka. „Hamingjan góða“, segir kona hans. „Og ég sem hélt að henni hefði verið stolið frá mér, Jæja, — þá sláum við upp veizlu og hættum ekki ffrr en við höfum étið upp allar kök- urnar þrjár . . SKIPAFEÉTH8 Eixnskip. Brúarfosa fer frá Akranesi £ kvöld 2.7. ti3 Reykjavíkur og frá. Rvjk á hádegi á morgun 3.7. til Newcagtle, Grimsby og Antwerp en eSa Rptterdam. Dettifoss kom til Húsayíkur í morgun 2.7. frá Lysekil. Fjallfoss fer frá Rvík 4.7. til Þingeyrar, ísafjarðar, Siglufjarðar. Akureyrar og Húsa víkur. Goðafoss fór frá New York 27.6. til Reykjavíkur. Gull foss fer frá Leith í dag 2.7. til Reykjavikur. Lagarfoss fer frá Venispils 3.7. til Gdynia, Gauta- borgar og Reykjavíkur. Reykja- foss fer frá Antwerpen 2.7. til Rotterdam, Hull og Reykjavík- ur um kl. 14 á morgun 3.7. Tunguíoss kom til Raufarhafnar 29.6, fer þaðan til Gautaborgar, Lysekil, Egersund og Hauge- sund. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er á Kópaskerí. Arnarfeli fór frá Reykjavík í gærkvöldi áleiðis til Genoa og Napoli. Jökulfeil er í Hamborg.. Dísarfeli losar koks á Austfjarða höfnum. Litlafell losar olíu í Norðurlandshöfnum. Helgafeli fór. væntanlega frá Þrándheimi tii Stettin, Kotka, Leningrad og Vasa. í* í •i’ Kvemnadeild Slysavarna- fplagsins í Reykjavík. Konur, sem ætla í skemmti- ferðina miðvikudaginn 4. þ.m., eru beðnar um að sælcja miða sem íyrst á skrifstofu Slysa- varnafélagsins í Grófin 1. Allar frekari upplýsinga.r .vnrða veitt- ar þar. Þakkarávarp. ÉG ÞAKKA hjartanlega öll- um kpnunum, serp glöddu mig og heiðruðu með mörgum góð- um gjöfum á þrjátíu ára starfs- afmæli mínu. Séstaklega þakka . ég þá hlýju og þann vinarhug„' sem kom fram við það tækifæri, Þórlaug Bjarnadóttir Ijpsmóðir Eyrarbakka. Ef með þarf ... . 1100 —, slökkvistöðin 1166 lögregluvarðstofan. J030 næturlæknir í slysa« varðstofunni. 1330 — næturvörður í Ingólfa apóteki. . Sparisjóður Kópavogs er opinn virka daga kl. 5—7„ nema laugardaga, kl. 1.30— 3.30. Útvarpið Litlu síðar gekk maður inn "4x1 þeirra. „Þetta er Mare skip- *stjóri“, sagði Valur Marlan, 'i,,hann er tvímælalaust sierkasti anaðurinn á Valeron og örugg- ur stuðningsmaður Sambands- ríkisins. Hann er óvenjulega vel gefinn til líkama og sálar, bætti hann við og glotti, þegar Jón rétti úr fingrunum og sárverkj- gat ekki sofnað, heldur starði aði, eftir að hafa tekið í hönd án afláts til jarðarinnar. Sandra risans. Þegar þeir höfðu rætt — hann fór að hugsa til stúlk- áform sitt, yfirgaf Stormur þá unnar sinnar, og hann saknaði til þess að hvíla sig. En hann hennar ákaft. 20.30 Don-kósakkakórinn syng- ur. plöur. 20.50 „Hver er sinnar gæfu smiður" framhaldsleikrit um ástir og hjónaband eftir André Maurpis; 9. atriði. 21.15 Tpnleikar Sinfóníuhljóm- sveitar íslands í Þjóðleikhús- inu; síðari hluti. Stjórnandi Wilhelm Schleuning. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Xívæði kvöldsins. 22.15 „Baskerville-hundurinn“. 22.30 „Þriðjudagsþátturinn“, óskalög ungs fólks og sitthvað fleira. Stjórnendur: Jónas Jón asson og Haukur Morthens. 23.10 Dags.srárlok,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.