Alþýðublaðið - 03.07.1956, Side 3
l»riðjudagur 3. júlí löíð
Alþý8ul»la8IC
njaroar
1956
Skrá yfir niðurjöfnun útsvara í Hafnarfjarðarkáup-
stað fyrir árið 1956, liggur frammi almenningi til sýnis
í Vinnumiðlunarskrifstofu Hafnarfiarðar í Ráðhúsinu frá
laugardegi 30. júní til föstudags 13. júlí n.k. kl. 10—12 og
16.—18., nema iaugardaga, þá aðeins frá kl. 10—12.
Kærufrestur er til föstudagskvolds 13. júli kl. 24 úg
skulu kærur yfir útsvörum sendar bæjarstjóra fyrir þann
tíma.
Bæjarstjóriíin í Hafnarfirði.
29. júní 1956.
Stefán Gunnlaugsson.
Tilkynning.
I»ar sem Tékkneska bifreiðaumboðið hefur ekki get-
að afgreitt Happdrættisbíl félagsins í öndverðum maí síS
ast liðnum eins og lofað var og útlit fj rir að bíllinn komi
ekki hingað til lands fyrr en sent í þessum mánuði er-
um við neyddir til að fresta drætti í happdrætti voru til
31. júlí.
HAKNES A HOBNINl
VETTVANGUR DAGSINS
Þrjár sögulegar stórhátíðir í okkar tíð — Minning-
arnar — Sagan og framtíðin — Básamíegir dagar
— Rykkaf — Hvað gerist um næstu helgi?
ÞRJÁK SÖGULEGAR stórhá-
tíðir hafa verið haldnar í okkar
tíð, Aíþingishátíðm 1930, lýð-
veldistakan 1944 — og Skálholts
hátíðin á sunnudaginn var. Þettá
eru mikilvægir áfangar í sögu
þjóðarinnar — og mér daít i hug
á suhnudaginn, þegar ég híust-
aði á útvarpið frá Skálholtshá-
tíðinrii, hvort ekki séitlaðist' inn
í hug þjóðarinnar virðingin fyr-
ir hinu liðna, svo að hún ætti
léttara meff að hafna og velia
því, sem henni berst í nútíð og
framtíð.
GEYSILEGUR mannf jöldi var
að Skálholti og þar fór allt hið
bezta fram: Magn og kyngi var
í ljóði séra Sigurðar Einarssonar
— og ræðum forsetans og bisk-
ups mun ég seint gleyma. Þar
var talað af miklu viti og sterkri
trú á þjóð og kirkju, hvatt til
samstöðu og beðið um samstarf
og einingu. Það er og hverju orði
sannara, að það yrðí iéttur leik-
úr fyrir okkur öll að lífa góðu
og heilbrigðu lífí í þessu landi,
ef aðeins við léíum hag þess og
velferð ráða gerðum okkar en
ekki hræfarelda líðandi stundar
og olnbogaskot í sambúðinni
hvert við annað.
REYKJAVÍK var ekki íjölset-
in á sunnudaginn. Þegar um nótt
ina, eldsnemma, fóru menn að
þjóta um göturnar í bifreiðum
sínum, smala ferðafélöguHi sam
an og fara austur. Raunar er
mér sagt^að begar á laugárdag-
inn, efíir hádegi, hafi margir far
ið og svona var það frarn yfir
hádegi á sunnudag að bifreiða-
lestirnar runnu ausíur úr borg-
inni.
EN EKKI FÓRU allir til Skál-
holts, þó að flestir færu þangað.
Sjaldan hefur verið eins fjöl-
mennt á Þingvelli, þegár ekki
hefur verið þar stórhátíð — og
þannig var það víðar. í Heið-
mörk var fjöldi manna, í Vífils-
staðahlíð og í Kaldárseli. Allir,
sem vettlingi gátu valdið fóru úr
baenum. — Bezt held ég að þeir
hafi valið, sem fóru ekki langt,
því að aliir, sem langa leið fóru
og ég hef hitt, kvarta undan ryk
inu á vegunum. Á leiðinni til
Þingvalla, rétt fyrir hádegi og
eins um kvöldið var allt í ryk-
kafi.
ÞAÐ ER GOTT að fá þessa
dásamlegu daga eftir hryssings-
veðráttu kosninganna. Það var
víst nóg af ergelsi manna í öli-
um flokkum þær vikurnar, sem
hríðin stóð. Þeir munu hafa
þurft góðveðursins og hvíldar-
innar með. Hins vegar eru menn
enn að spyrja, hvað verði nú, en
enginn virðist vita neitt og eru
þó uppi margar getgátur.
ENGINN HEFUR hreinan
meirihluta og enginn getur því
upp á eigin spýtur tekið við
stjórnartaumunum. Samfylking
verkamanna og bænda vann
hins vegar þrjú þingsæti og
styrkur hennar er mikill, þó að
hann sé ekki nægilegur. — Mér
er sagt, að engin Iausn muni fást
á stjórnarkreppunni fyrr en um
næstu helgi, en gera má ráð fyr-
ir að forseti fari að ræða við
formenn flokkanna nú þegar.
Meðan við bíðum skulum við
njóta sumárblíðunnar.
Hamnes á horninu.
•Sm F]aifoss
fer frá Reykjav-ík MiSviku-
daginn 4. júlí til véstur- og
norðurlands.
Viðkomustaðir:
Þingeyri
ísafjörður
Siglufjörður
Akurevri
Rúsavík
H.f. Eimskipafélag Islands,
FÉLA6SLÍF
t
Maðuinn minn og faðir okkar,
STEINGRÍMUR BJARNASON
byggingameistari, Hafnarfirði, andaðist 1. júlí.
Jóhanna Ðanivalsdóttir. f
Kári Steingrímsson.
frá Luxemburg. Þeir, sem
rétt eiga til ókeypis aðgöngu-
miða að íþróttáveilinum á
heimsókn knattspjrrnufélags-
ins C. A. Spors, vitji þeirra til
vallarstjóra 3. og 4. júlí milli
. kl. 16—21.
Knattspj'rnufélagið
Þróttur.
Edwin Bolt
flytur erindi í kvöld og annað
kvöld kl. 8,30 í Guðspekiíé-
lagshúsinu.
Fyrra erindi: Sálfræði og
sannleiksást.
Seinna erindi: Blik mannsins
og alheimsblikið.
KROSSGATA NR. 1062.
Lárétt: 1 fjöldi, 5 biblsunafn,
8 renna, 9 öðlast, 10 á skipi, 13
fangamark leikhúsmanns, 15
sópaðist með vindi, 16 íþrótt,
18 ætlaði.
Lóðrétt: 1 gerbreyta, 2 mál-
æði, 3 ambátt, 4 á jaka, 6 tíma
bila, 7 ef til vill, 11 bókstafur,
12 geð, 14 hvíldist, 17 tvéir eins.
Lausit á krossgátu nr. 1061.
Lárétt: 1 tralla, 5 nein, 8 lund,
9 te, 10 nudd, 173 ís, 15 laun,
16 moll, 18 gelda.
Lóðrétt: 1 talsími, 2 raun, 3
ann, 4 lít, 6 Edda, 7 nerina, 11
ull, 12 duld, 14 Sog, 17 11.
AuglýsiS
i AlþýðublaSiau
Hjartanlega þökkum við öllum þeirn, sem aúðsýndu sám-
úð og vinarhug við fráfall og útför konu minnar og móður okkar
EPIPHANU ÁSBJÖRNSDÓTTUR.
Vigfús Vigfússon, börn og tengdabörn. "
Auglýsing
nr. 5.1956 frá Innflutníngsskriísfofunni
Samkvæmt heimild í 22. gr. reglugerðar frá 28. des-
ember 1953 um skipan innflutnings- og gjaldeyrismála,
fjárfestingarmála o. f 1., hefur verið ákveðið að úthíuta
skuli nýjum skömmtunarseðlum, er gildi frá 1. júlí til
og með 30. september 1956. Nefndist hann „ÞRIÐJI
SKÖMMTUNARSEwILL 1956“. prentaður á hvítan pappír
með svörtum og rauðum lit. Gildir hann samkvæmt því,
sem hér segir:
REITIRNIR: Smiörlíki 11—15 (báðir meðtaldir) gildi fyr
ir 500 grömmum af smjörlíki, hver reitur.
REITIRNIR: SMJÖR gildi hvor fyrir sig fyrir 250
grömmum af smjöri (einnig bögglasmjöri).
Athuga verður, að auða reitinn, sem er oían
við smjörreitina, má ekki skerða.
Verðið á bögglasmjöri er greitt niður jafnt og mjólk-
ur- og rjómabússmjör, eins og verið hefur.
„ÞRIÐJI SÖMMTUNARSEÐILL 1956“ aíiiendist áö
eins gegn því. að úthlutunarstióra sé samtímis skilað
stofni af „Annar SKÖMMTUNARSEÐLL 1956“ með á-
rituðu nafni og heirnilisfangi, svo og fæðingardegi og ári,
eins og form hans segir til um.
Revkjavík, 20. júní 1956
INNFLUTNINGSSKRIFSTOFAN.
Þar sem ákveðið hefur verið að veita inníhtínings-
og gjaldeyrisleyfi fj;rir 30 bifreiðum frá Ítalíu handá fötl
uðu og lömuðu fólki —1 og óskað er eftir að stjórn félags-
íns mæli með hveriir skuli fá bifreiðarnar, biðttr stjórnin
þá sem hug hafa á að fá leyfi að senda umsóknir til Styrkt
arfélags lamaðra og fatlaðra, Siafnargötu 14, Reykjavík.
fyrir 14. júlí n.k. og verða umsóknir sem síðar berast ekki
íeknar til greina.
Þeir sem sent hafa umsóknir til Innflutningsskrifstof
unar ásamt læknisvottorðum skulu skrifa bréf til félags-
ins og riségir að vísa til fyrirliggiandi umsókna, en aðrir
sem fengið hafa neitun um innflutningsleyfi skulu nú
senda umsóknir sínar til félagsins ásamt vottorðum.
Þar sem í þetta sinn er eingöngu um mjög fáa bíla að
ræða, sem veitt verða leyfi fyrir, er tilgangslaust fyrir .
aðra en þá sem mjög brýna þörf hafa fvrir bifreið áð senda
umsóknir. Þeir sem þurfa á bifreið að halda atvirmu sinn
ar vegna, munu að öðru jöfnu ganga fvrir. En þeir séih
fengið hafa innflutningsleyfi árið 1953 og síðar, geta ekki
fengíð leyfi nú.
Stjórn Síyrktarfélags lamaðra og fatlaóra.
Þal er ódýrt
X
Hv
ijorDuomm
áusiuntræli
fip-:
.■■'hgf
Æ3
Iii
C Y. C3 L ■! I. CE K h KK..C: K K ■< H ■' C.CB K ■ 4 9 ■ » r i»B C Bf « ■> í «3 «1P ti*B» %«««■««