Alþýðublaðið - 03.07.1956, Síða 8
Mvndín sýnir danska drengjakórinn Parkdrengekoret.
• KONUR eru minníar á I
• skemmtiferð KvcnféSags;
I Alþýðuflokksins í Reykjavík |
;á morgun, miðvikudag. Upp •
j íýsmgar í símum 2496, 5058 I
;©g 4313. Mætið við Alþýðu-;
1 húsið kl. 8 f. h. ;
Körinn er væotaniegur á fimmtudag
DRENGJAKÓR KFUM í Danmörku er væntanlegur hing-
að til lands á fimmtudag í annað sinn, en áður kom kórinn hing
að sumarið 1954. Kórinn mun halda a. m. k. 8 söngskemmtanii
víðsvegar um landið og dvelur hér til laugardagsins 28. júlí.
Kórinn mun halcla fyrstu' inn í Hafnarfirði, Reykjavík (í
söngskeAmtun sína á Selfossi Austurbæjarbíói og Dómkirkj-
á föstudag, en síðan syngur kór-
í' Melabuðinni á Hagamei 39 má fá ný-
Seoduvörur, kjöt og fisk, ailt i sömu
verziunioni.
FRÉTTAMÖNNUM var í gær boðið að skoða nýja kjör-
foúð, sem opnuð er í Eeykjavík í dag. Hún er öll hin vandað-
asta að frágangi, og innrétt í upphafi með þetta afgreiðslufyr-
úrkomulag fyrir augtim. í henni fæst matvara alls kouar og ný
tenduvörur og í sama húsi verður innan skamms opmið mjóik
tsr og hrauðbúð.
MELABÚÐIN er kjörbúð eða Halldórssyni arkitekt. Tréverk
sjálfsafgreiðslubúð. Vörur eru1 annaðist Byggingafélagið Ösp.
þannig .staðsettar í hillum og á ' múrarameistari var Ragnar
•frístandandi borðum. að við
skiptavinir geta handleikið þær,
Virt þær fyrir sér og athugað
Verð og valið síðan eða hafn-
að.
Viðskiptavinir safna vörun-
ttm saman í körfur eða vagna,
f.sm teknir eru þegar komið er
inn í verzlunina og greiða þær
við sérstök afgreiðsiuborð þeg-
a.f farið er út.
Kjötvörur og fiskur eru þó
afgeiddar á venjulegan hátt yf-
it kæliborð.
Verzlunin er teiknuð af Gísla
pr yiinu
nga í golfi
FRAM FOR. s.l. laugardag í
Vestmannaeyjum bæjarkeppni
í golfi milli Reykjaylkur og
Vestmannaeyja. Kepptu 12 kylf
ingar úr Reykjavík við jafn-
tnarga úr Eyjum. Vestmanna-
oyingar unnu með 91 2 gegn 2Vz.
Keppt var um fagran siifurbik-
ar og hlutu Vestmannaeyingar
hann nú í fyrsta sinn. Áður hef
ur verið keppt tvisvar. Varð í
íyrra skiptið jafntefli, en Reyk-
yíkingar unnu I það síðara.
Finnsson, pípulagnir annaðist
Guðmundur Finnbogason. raf-
lagnir Valtýr Lugvígsson, máln
ingu Kjartan Gíslason og fé-
lagar hans og dúkalagningar
Einar Þorvarðsson.
Innréttingar eru smíðaðir er
(Frh. á 2. síðu.)
unni), í Vestmannaeyjum, á
Akranesi og loks aftur í Reykja-
vík. Kórinn fer norður til Akur-
eyrar og til Mývatns, en ekki
er blaðinu kunnugt. um. hvort
haldin verður söngskemmtun í
þeirri för.
Söngstjóri kórsins er Jörgen
Bremholm, en organleikari er
Niels Aage Bundgaard, og leik-
ur hann einnig einleik.
Héðan fer kórinn með m.s.
Heklu laugardaginn 28. júlí.
Mr. Edwin Bolt fiytur
tyrirlestra í kvöid og
og anitað kvöld
MR. EDWIN BOLT flytur
fyrirlestra í Guðspekifélagshús-
inu í kvöld og annað kvöld kl.
8,30. Nefnast fyrirlestrarnir:
„Sálfræði og sannleikur“ og
„Blik mannsins og alheimsblik-
ið“. Þetta eru opinberir fyrir-
lestrar, og er öllum heimill að-
gangur.
n skáld fer á
í Cambridge
Ætlar að dveljast í Bretlandi I sumar og
gefa ót Sjóðabók í haust
SÉRA SIGURÐUR EINARSSON skáld í Holti fer í dag til
norrænar tungur, en það er haltlið á vegum háskólans í Cam-
Bretlands að sitja þing norrænna rithöfunda og fræðimanna á
hridge. Aður er dr. Steingrímur J. Þorsteinsson farinn utan að
sitja þing þetta, en því lýkur 8, júlí.
Að loknu þinginu í Cam-
bridge mun séra Sigurður dvelj
ast í Bretlandi fram eftir sumri
til heilsubótar, en hann var ný-
lega skorinn upp við augnsjúk-
dómi. Standa vonir til, að lækn-
isaðgerðin hafi tekizt vel, en ‘
batans naumast að vænta á
skömmum tíma. I
Þrír þekktir erlendir krabba
læknar ílytja hér íyrirlestra
Eru gestsr Krabbameinsfélags íslaods
UM ÞESSAR MUNDIR eru staddir hér á landi í boSI
KrabbaméinsfálagS. Islands J:rír þekktir erlendir læknar. Eru
það þeir próf. Eiuar Meuiengracht, yfirlæknir í Kaupmanna-
höfn, dr. E. L. Wynder, yfirlæknir við Memorial Cesiter, aðal-
krabbameinsrannsóknarstöð Band^ríkjaima og dr. Johacm.ss
Clemsen er geiið hefur sér orð fyrir rannsóknir varðandi san*
bandið milli reykinga og krabbameins.
Próf. Niels Dungal, formaður bandið rnilli reykinga og krabba
Krabbameinsfél. íslands bauð méins og komizt að þsirri nið*
blaðamönnum í gær að ræða urstöðu, að reykingar séu oia
við hina erlendu lækna. — aðalcrsök lungnakrabba.
Skýrði próf. Dungal frá því, að
hinir þrír erlendu læknár, sem
hingað væru komnir í boði fé-
lagsins, væru allir þekktir lækn
ar og hefðu allir lagt stund á
krabbameinslækningar. Sagði
próf. Dungal, að þessir þrír
læknar vissu án efa manna mest
VEITIR KRABBAMEINS-
SKRÁNINGUNNI FORST.
Dr. Jóhannes Clemmesen veiS
ir krabbameinsskráningunni £
Kaupmannahöfn forstöðu. Hef-
ur sú skráning vakið heimsat-
hygli. Hafa stöðugar athuganir
uai sarabandið milli reykinga á reykingum og krabbameinstil-
og krabbameins, enda hefðu
þeir allir gert rannsóknir varð-
andi það. Kvað Dungal það ekki
sízt þess vegna, sem Krabba-
meinsfélagið hefði fengið lækn-
ana hingað til lands, til þess að
fræða almenning um þátt reyk-
inga í krabbameini.
EINN ÞEKKTASTI MAGA-
SÉRFRÆÐINGUR EVRÓPU.
Próf. Meulengracht er einn
þekktasti' læknir Dana. Hefur
hann einkum fengizt við að
lækna magasár og getið sér mik
inn orðstý á því sviði. Er hann
nú einn þekktasti magasérfræð
ingur Evrópu. Á síðari árum
hefur Meulengracht fengizt mik
ið við krabbameinslækningar.
Hefur hann tekið virkan þátt í
starfsemi Krabbameinsfélags
Danmerkur.
REYKINGAR OG
KRABBAMEIN.
Dr. E. L. Wynder er eins og
fyrr segir yfirlæknir við Memo-
rial Center í New York, en það
er aðalkrabbameinsrannsóknar-
stöð Bandaríkjanna. Hefur dr.
Wynder rannsakað mikið sam-
fellum leitt í ljós svo óyggjandi
sé, að beint sambandi er á milli
reykinga og krabbameins.
80% TILFELLA STAFA
AF REYKINGUM.
Dr. Wynder sagðist vera
þeirrar skoðunar, að r 'yldngai*
væru meginorsök krabbameins
í lungum. Sagði Wynder, að £
Bandaríkjunum stöfuðú 80%
allra lungnakrabbatilf slla af
reykingum.
Á síðasta ári létust 20 lrás. karl
menn í Bandaríkjunum, sagði
Wynder. Af þeim munu 15
þús. hafa látizt úr iiingna-
krabba. Yfirleitt má segjar
sagði Wynder, að af þeirn
er reykja yfir 20 sígacettur 4
dag látist einn af hverjum
úr lungnakrabba.
MINNKAÐ í BANDARÍKJ-
UNUM.
Dr. Wynder sagði, að eftir a§
tekið hefði verið að fræða al-
menning í Bandaríkjunum um
sambandið milli reykinga og
krabbameins hefðu reykingar
minnkað lítillega. En einkum
(Frh. á 7. síðu.)
LJOÐABOK I HAUST.
Ékki mún þó séra 'Sigurður
sitja aúðum höndum í Bret-
landi, ef heilsan leyfir honum
störf og athafnir. Hefur hann í
huga að leggja þar síðustu hönd
á nýja ljóðabók, sem kemur út
í h'aust, ef allt gengur að ósk-
(Frh. á 7. síðu.)
1999 útsvarsgjaldendur í Haí
firði greiða samtals 12,5 milljón
Otsvarsskráin lögð fram s.l. laugardag
ÚTSVARSSRÁ HAFNARFJARÐAR var lögð fram á laug
ardaginn var, 30. júní. Álögð útsvör samkvæmt skránúi nemaí
12.513.250 kr. og deilist sú upphæð á 1999 gjaldendur. Til sar«
anburðar má geta þess, að á s. 1. ári var jafnað niður 9.681.93®!
kr. 1893 gjaldendur. Sami útsvarsstigi og í fyrra var noíaður a®
1
í
tækjaverksmiðjan h.f. 135.00®
kr. Olíufélagið h.f. 100.000, Lýsí
og Mjöl h.f. 89.000 kr. Dröfm
h.f. 62.000 kr. Fiskur h.f. 55.00®
kr., Dvergur h.f. 53.000 kr., Veii
us h.f. 51.000'kr., Ishús Hafn-*
arfjarðar h.f. 49.000 kr„ Báta-»
félag' Hafnarfjarðar h.f. 49.00®
kr., Vélsmiðja Hafnarfjarðar hu
f. 48.000 kr., Vélsmiðjan Klett-*
ur h.f. 43.000 kr., Frost h.f. 42«
000 kr., Einar Þorgilsson & Co«
h.f. 42.000 kr. og Olíustöðm 1
Hafnarfirði 41.000 krónur. (
---------*--------- m
Veðrið í dag?j
A og NA gola, léttskýjað* J
þessu sinni.
Veltuútsvör voru lögð á eftir
svipuðum reglum og í fyrra.
FRÁDRÁTTUR.
Tekjur manna, sem fengnar
voru sem elli-, örorku- og slysa-
bætur, voru dregnar frá skatt-
skyldum tekjum og ekki lagt á
þær. Þá voru kr. 1500 dregnar
frá skattskyldum tekjum
manna, sem sækja vinnu til
Keflavíkurflugvallar. Fjöl-
skyldufrádráttur var kr. 700,
eins og í fyrra. Við ákvörðun
eignaútsvars var lagt fjórfalt
fasteignamat til grundvallar.
HÆSTU GJALDENDUR.
Hæstu gjaldendur eru þessir:
Jón Gíslason 145.000 kr„ Raf-