Alþýðublaðið - 20.07.1956, Side 1
Olympíuleikarnir
í Melbourne.
Sjá 5. síðu.
Stangarstökkvar-
inn Valbjörn Þor-
láksson, sjá 4. síðu.
xxxvn. trg.
Föstudagur 20. júlí 1956
162. tbl.
s.
s
s
,s
EGURÐARDÍS! RNAF
I ÞJÓÐEÚNSNGUSVl
Heikningar Reykjavíikur afgreiddír:
Skrifstofubáknið þenst út, bilakosin-
aður fer ört vaxan
r;
Rösklega einni og hálfri milljón kréna
fiefur verið sóaö í „endurbæiur**
! | á Kvíahryggju.
REIKNINGAR Reykjavíkurbæjar fyrir árið 1955 voru af-
greiddir í bæjarstjórn Reykjavíkur í gærkvöldi. Ilafa tckjur
®g gjöld farið langt fam úr áætlun og í ljós komið, að tillögur
Alþýðuflokkskis um að áætla tekjurnar hærri höfðu fullkom-
lega við rök að styðjast. Reikningarnir leiða í Ijós, að enn
liefur skrifstofubáknið þanizt út og bílakostnaðurinn vaxið.
Reikningar þessir fyrir árið 1955 eru þeir hæstu, er afgreiddir
hafa verið Eru niðurstöðutölur tekna og gjaldamegin 141,-
989.844,10.'
Fyrri umræða um reikning-' raikninganna. Sagði Magnús,
ana fór fram á bæjarstjórnar- að tekjur og gjöld hefðu farið
fundi 5. júlí. j langt fram úr áætlun þeirri, er
• Við síðari umræðuna í gær- gerð var í fjárhagsáætluninni
kveldi gerði Magnús Ástmars- og farið yfir 20 millj. kr. fram
son bæjaríulltrúi Alþýðuflokks úr áætlun. Hefði því komið í
ins athugasemd við nokkra liði Ijós, að tillögur þær, er hann
Fegurðarsainkeppninni Iýkur í kvöSd:
<Guðlaugu barst hiðilsbréf frá efnuð-
j um verkfrœðingi í Los Angeles,
|| Berst daglega fjöldi blómvanda.
I FEGURÐARSAMKEPPNINNI í Long Beacli í Kaliforniu
a að ljúka í kvöld. í gærkvöldi munu 15 liafa verið valdar úr
fil þess að taka þátt í úrslitakeppninni, en ekki höfðu frcttir
Iborizt um það, hvort Guðlaug væri þar á mcðal, er Alþýðu-
Iblaðið fór í prentun í gærkvöldi. Hins vegar segir í nýju bréfi
írá Njáli Símonarsyni, að Guðlaug auki sífellt meiri atliygli
vestra og að för hennar til Bandaríkjanna sé vafalaust mesta
landkynning, sem Island hafi lengi fengið.“ ,
hefði flutt í sambandi við af-
greiðslu áætlunarinnar um að
áætla tekjurnar hærri, hefðu
verið nær lagi en tillögur íhalds
ins, er samþykktar voru.
KVIABRYGGJU-
HNEYKSLIÐ.
Magnús lýsti undrun sinni á
þeirri gegndarlausu fjársóun,
er ætti sér stað í sambandi við
Kvíabryggjuheimilið. Árið, er
heimilið hefði verið keypt, þ.e.
1952, hefði 604 þús. kr. verið
varið í endurbætur, en árið
1954 hefði kostnaður við end-
urbæturnar verið kominn nið-
ur í 37 þús. Menn hefðu því
ætlað, og það ekki að ástæðu-
lausu, að lokið væri breyting-
um og endurbótum á Kvía-
bO'ggju. En nú hefði þó annað
komið í Ijós. 650 þús. hefði ver
ið varið á s.I. ári í breytingar
| og endurbætur á Kvíabryggju.
Væri því svo komið, að rösk-
lega 1.500.000 krónum hefði
verið Varið til endurbóta á
Kvíabryggju, án samþykkis
bæjarstjórnar.
ENDURGREIÐSLUR
VAXA ÞÓ EKKI.
Magnús sagði, að því hefði
íFrh. á 2. síðu.)
Njáll segir í þessu síðasta
bréfi sínu, að skipulagning öll
í sámbandi við fegurðarsam-
keppnina í Long Beach sé að-
dáunarverð. Kveðst hann ekki
vilja fara út í neinn saman-
burð við keppnina í London s.l.
ár, svo fjarri lagi sé hann.
BIÐILSBRÉF OG
V- BLÓMVENDIR.
Guðlaug vekur sífellt meiri
og meiri athygli, segir Njáll.
T.d. hefur henni borizt biðils-
bréf frá verkfræðingi einum
í Los Angeles, sem orðið hef-
ur hrifinn af henni, annað
hvort af ljósmyndum eða
fréttakvikmyndum. ELnnig
berst Guðlaugu daglega fjöldi
blómvanda frá aðdáendum.
Og sem dæmi um það, hversu
víða Guðlaug vekur athygli,
nefnir Njáll, að henni hafi bor
izt hvatningarskeyti frá Lond
on. Kveður Njáll allt hafa far
ið langt fram úr sínum beztu
vonum.
13S skip lágu í
einu inni á Siglu-
SLEITULAUST hefur ver
ið unnið í síld á Siglufirði
síðan síldveiði hófst í sum-
ar. Landlegudagar hafa að-
eins verið tveir og lágu þá
135 íslenzk skip þar inni, en
það er mesti fjöldi, sem leg-
ið hefur í höfn á Siglufirði
í einu síðan 1938. Vínverzl-
uninni var þá lokað og sá
varla vín á nokkrum manni.
Má þar við bæta, að slíkur
hugur var í niönnum um
veiðarnar, að ekki var að
sjá, að neinn hefði óhófleg-
an áhuga á drykkjuskap.
♦ LANDSKEPPNIN í frjáls-
um íþróttum, sem hófst í gær-
kvöldi í Kaupmannahöfn reynd
; ist jöfn og skemmtileg eins og
við var búizt. ísland hefur 4
stig yfir eftir fyrri daginn og
er það hagstæðara okkur en
gert var ráð fyrir.
í 100 m hlaupi varð fyrstur
Hilmar Þorbjörnsson á 10,8 sek.
Annar varð Richard Larsen á
11,0, og þriðji Höskuldur Karls
son á 11,00. 1500 metrana sigr-
aði Svavar Markússon á 3:53,6
mín. (Nýtt ísl. met.) Annar mað
ur hljóp á 3:57,2.
í 10 km hlaupi kom Kristján
Jóhannss&n á óvart og vann á
30:33,6, og er það vel af sér vik
ið. Bergur Hallgrímsson vár í
fjórða sæti á 34:00,2 mín.
í kringlukasti vann ísland
tvöfaldan sigur. Hallgrímur
Jónasson kastaði 50,18 og Frið-
rik Guðmundsson 46,41 m.
Hástökk vann Sigurður Lór-
usson, stökk 1,85. Annað og
þriðja sætið skipa í félagi Jón
Pétursson með 1,80, og Niels
Breum með sömu hæð. Fjórði
varð Erik Nissen.
Langstökkið vann Richard
Larsen, stökk 6,91 m. Annar
varð Vilhjálmur Einarsson með
6,69 og þriðji Friðleifur Stef-
ánsson, er stökk 6,63 og fjórði
Ove Thomsen.
í 110 m grindahlaupi vildi
svo illa til, að Pétur Rögnvalds
son var dæmdur úr leik fyrir
að þjófstarta tvisvar, en
- var í þriðja
sæti á 16,3 sek.
4X100 m boðhlaup vann ís-
(Frh. á 2. síðu.
Rússneskl knattspyrnulið frá
Lokomoliv kemur á sunnudag
Vafalaust sterkasta Iið, sem hingað
hefur nokkurn tíma komið.
FYRSTA rússneska knattspyrnuliðið, sem kemur til íslands
er væntanlegt hingað á sunnudaginn. Liðið er frá áhugamanna-
félaginu „Lokon\otiv“ og er eitt stærsta félag Rússlands. Liðið
dvelur hér í 8 daga og leikur 2-
YIÐA MIKIL SILD I NÖTI
Löndunarstöðvun
skip nánast of
Fregn til Alþýðublaðsins.
LÖNDUNARSTÖÐVUN er
skip, sem hingað eru komin, að
vestur á hafnirnar þar með afla
um hér rétt út af.
Mikil síld hefur fundizt við
Kolbeinsey nú í kvöld, og einn
ig út af Langanesi, en segja má,
að skip vanti á miðin. Nokkur
eru þegar búin að fylla sig og
eru komin af stað til dans. —
Veður er gott og horfur ágætar.
VON Á MÖRGUM SKIPUM
TIL SIGLUFJARÐAR.
Siglufirði í gær. — Tuttugu
skip komu hingað í dag, öll með
á Raufarhöfn og
fá á miðunum.
Raufarhöfn í gærkvöldi.
nú á Raufarhöfn, og verða sum
bíða í 2—3 daga. Öll skip fara
sinn, líka þau, sem eru að veið-
fullfermi. Ekjki er söltunarhæft
nema það efsta af hverju skipi,
hitt fer í bræðslu. Er nú von
á mörgum skipum með afla
að austan. Var aðallega veitt
þar 5—25 sjómílur út af Langa
nesi. SS.
Veðrið í dag
SA kaldi og dálítil rigning.
■3 leiki_
^ Það er upphaf þessa máls, áð
K.S.Í. barst boð í gegnum rúss-
neska sendiráðið um, að rúss-
neskt félag kæmi hingað og
keppti landsleik við ísland, en
af því gat ekki orðið. Mun því
K.R.R. sjá um móttökur liðs-
ins hér. Lokomotiv kemur hing
að frá Finnlandi og heldur á-
fram héðan til Kanada og leik-
ur þar nokkra leiki. Þeir komá
hingað á sunnudag með flug-
vél frá F.Í.. í liðinu eru 18 leik
menn og 4 fararstjórar. Leik-
menn eru á aldrinum 19—3f)
ára og margir þeirra járnbraut
arstarfsmenn í Moskvu. Þjálf-
arinn, Boris Arkadieff æfði
knattspyrnulið hersins og yngfi
þjálfari liðsins, Olek Timakoff
að nafni, lék áður með Sparta.
FERILL LIÐSINS.
Knattspyrnulið áhugamanna
félagsins Lokomotiv var stofn-
(Frh. á 2. síðu.) .