Alþýðublaðið - 20.07.1956, Blaðsíða 2
2
AlfrýfSiiblaiiS
Föstudagur 20. júlí 1958
regna jarðarfarar.
Frá
Sliwtiraa
að heimsúkn rússmeska llSsins L«fcí>m®tíír, ;yitjí
|| þeirra á íþróttavöllmn í dag miili kl 5 og 9 e. b.
u:
%: , -...
Framhald af 1. síðu.
að; árið 1936 og frá þeim tíma
hefur það tekið þátt í deilda-
keppni Sovétríkjanna í knatt-
■ spyrnu og einnig í bikarkeppni
. Sovétríkjanna. Stærsfa sigur
.. sinn vann liðið árið 1936, þeg-
ar í fyrsta sinn fór fram keppni; ||||il
um „bikar Sovétríkjanna". Þá
varð knattspyrnuliðið Lökomo-
tiv fyrsti handhafi þessa bik-
- ars.
I deild.akeppni Sovétríkjanna
í knattspyrnu hefur Lokomotiv
s oftast verið meðal þeirra tíu
ifyrstu. Árið 1954 var það í 10.
sætinu en 1955 skipaði Loko-
| motiv 5. sætið. Og 10. júlí var
i liðið í 6. sæti deildarkeppninn-
- -ar í ár.
| Árið 1955 tók liðið þátt í all-
{í mörgum millilandaleikj um,
* þeirra á meðal voru leikir við
• íið frá Indlandi og Líbanon í
’• Moskvu. Lyktir þeirra urðu að
j Lokomotiv sigraði með 8:0 og
12:0. Á því ári fór knattspyrnu
| liðið Lokomotiv einnig í keppn
| isför til Tndónesíu, Indlands og
fii,.
ií J-fcrma.
Lék liðið 10 leiki í för
..i£. ... ...
Markmaðurinn
þeirri, og bar sigur af hólmi í
þeim öllum. Var heildarmarka-
talan 61:2.
SIG
Belgíu, Anderleeht, og lauk
þeim leik svo, að ekkert mark
var skorað. Heima kepptu þeir
í sumar við eitt sterkasta iiðið,
Torpedo, og gerðu jafntefli, 1:1.
Sömuieiðis geröu þeir jafntefli
við Ðynamo, 1:1.
LEIKIENIR IIÍiR.
Rússneska liðið leikur hér
minnst tvo leiki. Á mánudags-
kvöldið kl. 20,30 keppir það við
úrval Suðvesturlands og ef leik
irnir verða þrír, sem ekki er
fullráðið ennþá, verður sá leik-
ur við íslahdsmeistarana 1955,
K.R., og sehnilega á miðviku-
dagskvöld.
Bæjarstjórn Reykjavíkur
býður liðinu til Þingvalla og
hringferðar um Hveragerði. og
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar býð
ur Rússunum ,heim og til
.Krýsuvibur.
I móttökunefnd eru þessir
menn: Bragi Kristjánsson, Páll
Guðnason, Jón Magnússon. Ói-
aíur Jónsson* Haraldur Gísla-
son, Jón Guðjónsson, Harald-
ur Snorrason.
LIÐIÐ HEFUR VERI© '
VALIÐ.
Röykjavíkurúrvalið, scm
keppir við Lokomotiv, er skip
að þannig: Ólafur Eiríksson,
Vík., Haukur Bjarnason, Fr.,
Árni N-jálsson, Val, Reynir
Karlsson, Fram, Einar Hall-
dórsson, Val, Ólafur Gíslason,
KR, Gunnar Guðmannsson,
KR, Sigurður Bergsson, KR,
Gannar Gunnarsson, Val, Mar
ino DaSberg, Fram, Karl Berg
mann, Fram.
LIÐIO STENDUR
VEL I ÁR.
Á þessu ári hefur liðið háð
leik við knattspyrnumeistkra
(Frh. af 1. síðu.)
ævinlega verið faaldið fram að
Kvíabryggja mvndi miarg-
borga sig fyrir bæi-nn, þar eð
ógreidd barnsmeðlög mynd-u
heimtast mun betur en áður.
Réynslan sýndi þó faið gagn-
stæða:
MJKILL BÍLAST.YRKER,
Magnús sagði, að bílakostn-
aður hjá bænum færi ört vax-
andí og væri nú kominn upp í
1 milljón króna. Bílastyrkír
færu vaxandi. Virtist hér vera
um svo óeðlilega mikinn kostn-
að að ræða, að helzt þyrfti að
stofnsetja fasta nefnd á vegum
bæjarins til þess að ráða bót á
bílavandamálinu.
MIKILL HALLI.
Ýmsa aðra liði gerði Magnús
athugasemdir við, svo sem ó-
eðlilega mikinn halla á sund-
höllinni og sundlaugunum, mik
inn halla á Hvítabandinu og
Farsótt og halla á Sand- og
grjótnámi bæjarins. Um alla
þessa liði er það að segja, að
hallinn hefur farið langt fram
úr því, er áætlað var í fjár-
hagsáætlun. Og í fyrsta skipti
gerist það nú, að ekki er aðeins
halli á grjótnámi bæjarins helá
ur einnig sandnáminu. Sagði
Magnús, að hallinn hefði farið
svo langt fram úr áætlun á sum
um þessara liða, að óeðlilegt
væri.
LANDSKEPPNÍN
Framhald af 1. síöu.
lenzka sveitin á 42,6, en danska
sveitin hljóp á 42,9.
í sleggjukasti var Þorvarður
Arinbjarnarson í þriðja sseti,
kastaði 51,16. og Þórður Sig-
urðsson í fjórða sæti, kastaði
46.65.
í ÖAG er föstudagurmn 30.
júlí 1056.
F-L U G F-E R Ð I-R'
Flugrfélag íslands ú.f.
MillilandaSlugvélin Sólfaxi
fer til Glasgow og London kl.
08,00 í dag. Væntanleg aítur til
Reykjavíkur kl. 23.45 í kvöíd.
-Flugvélin fer til Kaupmanna-
hafnar og Hamborgar kl.J08,30
í 'fyrramálið.
Millilandaflugvélin Gullfaxi
fer til Ósló og Kaupmannahafn-
ar kl. 10,00 í dag. Væntanleg
aftur til Reykjavíkur kl. 19.15
á mdrgun,
Innanlandsflug: í dag er ráð-
gert að fljúga til Akureyrar (3
ferðir), Egilsstaða, Fagurhóls-
mýrar, Flateyrar, Hólmavíkur,
Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkju
bæjarklausturs, Vestmannaeyja
(2 ferðir) og Þingeyrar.
Á morgun er ráðgert að fljúga
til Akureyrar (3_ferðir), Blöndu
óss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauð
árkróks, Siglufjarðar, Skóga-
sands, Vestmannaeyja (2 ferð-
ir) og Þórshafnar.
JLoftleiðir h.f.
Saga er væntanleg.. kl., 22,15
frá Luxemburg og Gautaborg,
fer kl. 23,30 til New York.
SKIPAFRÉTTIR
Eimskip.
Brúarfoss kom til Hull 18.7.
fer þaðan til Reykjavíkur. Detti
foss fer væntanlega frá Hafnar-
firði. i kvöhi 19.7. til Ueykja-
víkur. Fjailfoss fór frá Vest-
irtannaeyjum 1-7.7. til Abprd-een,
Hul!, Rotterdam og Hamborgar.
Goðafoss fór frá Reykjavík. Í8.
7. til Rostock, Bremen-og Ham-
borgar. Gullfoss kom til Rvíkur
í morgun 19.7. frá Lélth og
K.aupmannahöfn. Lagarfoss kom
til Reykjavíkur 15.7. frá Gauta-
borg. Reykjafoss kom til Rvík-
ur 12.7. frá Hull. Tröllafoss fór
frá Reykjavík 13.7. til New
York. Tungufoss fór frá Flekke
fjord 17.7. til Raufarhafnar.
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell fór fram hjá Kaup
mannahöfn 18. þ.m. á leið til
Reyðarfjarðar. Arnarfell er £
Genoa. Jökulfell er í Hamborg.
Dísarfell er. í Rostock. - Fer það-
an í dag áleiðis til Austurlands-
hafna. Litlafell er í olíuflutn-
ingum í Faxaflóa. Helgafell fór
frá Vasa í gær áleiðis til Reyð-
arfjarðar.
Ríkissk.ip.
Hekla er í Gautaborg á leið
til Kristiansand. Esja er vænt-
anleg til Reykjavíkur í kvöld
að austan úr hringferð. Herðu-
breið fór frá Reykjavík í gær-
kvöldi austur um land í hring-
ferð. Skjaldbreið fer frá Rvík
ki. 19 í kvöld t.i-1 Breiðafjarðar
og Vestfjarða. Þyrill er á leið
til Rotterdam.
Kisulóra og prakkararmr.
Myndasaga feamanna
Frá íþróttaveiiinum:
Þeir, sem rétt eiga á ókeypis
aðgöngumiðum að heimsókn
rússneska liðsins Lokomotiv,
vitji þeirra á íþróttavellinum £
dag miíli kl. 5 og 9 e.h.
Ef með þarf ...
1100 — sjökkvistöðln ' !
1166 — lögregluvarðstofan.
5030 næturlæknir i slysa*
varðstofunni.
7911 — Næturvörður í Iðunar
apóteki.
; „Er nokkuð eftlr?“ segir Árni
•apaköttur. „Mig hálflangar nú
í meira. Húrra, þarna er einn
Tbanani.“ Hérna er eitthvert
smásnarl handa öllum,“ hrópar
Kisulóra, „og svolítið sítróri
handa aumingja Bangsa, sem
er svo . þyrstur. Svo kemur
Villi og segir, að nú sé kominn
.tími til að fara. heim. :„Hvar er.
ungfrú Mjöll?“. spyr Kisulóra
skyndilega. Þau fara öll að leifca
að ungfrú Mjöil, því að hún er
hvergi sjáanleg. Og Villi í vagn
inum þeytir bílhornið allt hvað
af tekur. Svo finna þau hana
loks sofandi undir tré, og Kisu-
lóra hvíslar til hennar, að nu
verði þau að fara heim, „Hva,
hva,“ segir ungfrú Mjöll, „hef
ég sofið? Hvað hafið þið gert á
meðan?“ Kisulóra segir frá því,
að matarkörfunni hafi verið
stolið, en sé nú fundin aftur, og
að hún verði að flýta sér, ef
hún vilji ekki að hin klári leif-
arnar. „Flýttu þér, Mjöll!“
Spar’sjóður Kcpavogg
er opinn virka daga kl. 5—7,
nema laugardaga, kl. 1.30—
3.30.
Listasafn Einars Jónssonar
r frá 1. júní opið daglega frá
1. 1,30—3,30.
Útvarpið
19.30 Tónleikar: Harmonikulög.
20.30 Upplestur: Brot úr ferða-
sögu frá 1929 (Magnús Magn
ússon ritstjóri).
10.55 íslenzkt ónlist: Lög eftir
Skula Halldórsson (plötur).
21.15 Upplestur: Magnús Guð-
mundsson les kvæði eftir Da-
víð Stefánsson frá Fagraskógi.
21.30 Tónleikar.
21.45 Náttúrlegir hlutir (Ingi-
mar Óskarsson grasafræðing-
ur).
22.05 Kvæði kvöldsins.
22.10 „Heimilisfang: Alls staöar
og hvergi“, saga eftir Simen-
on, IV (Jón Sigurbjörnsson
leikari).
22.30 Létt lög (plötur).
T G
10 r m
iH i A
m ! Ð
) y y
'f «n jam
Bardaginn var blóðugur og
stóð ekki lengi yfir. Mark braut
Sét leið að mælaborðinu, en
Terni skaut af lömunargeisla-
byssu sinni nægilega snemma
til að stöðva hann og allir þeytt
ust til jarðar og lágu þar mátt-
vana. Terni skreiddist á fætur
og strauk sér um hökuna. Drasl
ið þessum tveimur inn í klefa
og lokið þá inni, sagði hann við
tvo menn sína,