Alþýðublaðið - 20.07.1956, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 20.07.1956, Qupperneq 6
AgþÝSnblaSrS Föstudagur 20. júíí . 1956 SAMLA Blð Siml 1413 Þjóðvega-íögreglan (Oode Two) Afar spennandi ný bandarísk kvikmynd. Ralph Meeker Elaine Stewart Saíly Forrest Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. AUSTUR- BÆJAR BÍÓ Þrír menn í snjónum (Drei Manner im Schnee) Sprenghlægileg og skemmti- leg, alveg ný, þýzk-austur- rísk gamanmynd, byggð á hinni afar vinsælu sögu eft- ir Erich Kastner, sem birzt hefur sem framhaldssaga í Morgunblaðinu að undan- förnu og ennfremur komið út í bókarformi undir nafninu: Gestir í Miklagarði. Myndin var sýnd við metað- sókn í Þýzkalandi s.l. vetur. .— Danskur skýringatexti. — Aðalhlutverk: Paul Dahlke, Giinther Luders, Claus Biederstaedt. Sýnd kl. 5 og 9. Sala hefst kl. 4 e.h. 'I [ TRIPOLIBÍÓ — 1182 — i Fyrir syndaHÓðið : Keimsfræg ný fröníðt stór- I mynd, gerð af snillingnum. | André Cayatte. Myndin var I verðlaunuð á kvikmyndahá- : tíSinni í Cannes 1954. Mynd ! þessi er talin ein sú bezta, er I tekin hefur \ erið í Frakk- | landi. I Sýnd kl. 9. <*• • Dan&kur texti. ! Bönnuð innan 16 ára. | —------------- | BROADWAY BURLESQUE s Afar djörf, amerísk Burles- ' que-mynd. — Endursýnd kl. 5 og 7. I Bönnuð innan 16 ára. NÝJA BÍÓ — 1541 LOKAB i STJÓRNUBIO Örlög ráðin j (STRANGE FASCINATION) | Heillandi ný amerísk músík- j og dansmynd um ástarævin- ! týri tónlistarmanns og ungr- S ar dansmeyjar. Cleo Moore Huge Haas [ Sýnd kl. 5, 7 og 9. j Milljón punda seðillinn (The miilion pound note) [ Bráðskemmtileg brezk lit- í mynd gerð eftir samnefndri [ sögu eftir Mark Twain. 1 Gregory Pack I Ronaíd Squire Jane Griffiths j Híáíurinn lengix lifið. Sýod-kl. 5, 7 og 9. L o k a ð. Sími 82075. Leiksýningaskipið j (SHOW-BOAT) j Bráðskemmtileg söngva- og | dansmynd með I i Kathryn Grayson, Ava Gardner, Howard Keel og Joe E. Browm í aðalhlutverkum. Sýnd kl. 7 og 9. HAFNAR- FJARÐARBÍÓ I — 8248 — | I S Týndi gim- I síeinninn j . £ -j Afar spennandi ný amerísk j {sakamálamynd í litum. Aðalhlutverk: | i John Payne i Mary Murphy 1 I 4*- Sýnd kl. 7 og 9. msMtsmsiHA V/Ð Af?hfA KUÓL nnumst allskonar vatn«- I ■ og hitalagnir. ; ■ B Hitalagnir s.f. 1 Akurgerði 41. ■ Camp Kbox fí-S.l B í sumarleyfið. Fyrir ílömur: Rauðar, bláa, grænar, brúnar Kr. 168.00. Fyrir herra: Kr. 178.00. loledo Fischersundi. BgBBeiBKBBBntlBBBBVBaikMBBBIBB Sokkar, Blúndur og aðr- ar smávörur. Thomsenssund Lækjartorg. I -4» fyrirliggjandi. Orkuflutningur: % til: 10 hestöfl. Niðurfærsluhlutfall: 10:1, 15:1, 20:1, 25:1, 30:1 Véladeild Sími 81670 Keykjavík iBRKiivctit'CBtiiiKsimaíascitii: Sendibílastöð Hafaaríjarðai Vesturgöíu 6. ?__■ Jlelmasímar: »192 og 8921. 10 FTLEIÐ ! S / 'húfuim LANDA MILLI mm mm Btt m.mmmm *».**»* »»»•••» »;■ n s Samáðsrkert $ ? Slysavamafélags ísla^tds) • kaupa fttstír. Fást hjá) • slysavamaéaildnm rnn ? ^ Iand allt. 1 Reykjavík 1 ‘ Hamiyrðaverzluninni £ $ Bankastr. 6, Verzl Gunn- S þórunnár) Halldórsd. og‘ i S skrifstofu félagsins, Gróf- S In 1. Afgreidd í síma 4897 Heitið á Slyaavarnafélag- ið. —Þa8 bregst efeM. —■ r—* EílC BAUME 'ALLTAF HJÁ ÞÉR 157. DAGUR að minnsta kosti fyrst í stað, láta blekkjast af fegurð þinni. Setja ímyndaðan geislabaug um höfuð þér og gera sér í hugar- lund, að þú sért eins konar madonna. En um leið og þeir sjá þig í fyrsta skipti undir áhifum víns, tekur geislabaugurinn að hallast. Og um leið og þú gengur í rekkju með vinum þ.eirra, fellur hann af höfði þér. Þú getur efiaust látið einhvern annan setja nýjan geislabaug á höfuð þér, en mig verður þú að hafa afsakaðan.“ „Það verður aldrei neinn annar maður,“ hvíslaði hún. „Jú, áreíðanlega,“ sagði hann. „Þig mun hvorki skortá löngun né ráð til þess. Þú átt áreiðanlega eftir að leika þennan blekkingarleik við sjálfa þig og aðra oft og mörgum sinnum. Og smám saman mun þér verða blekkingin ljós. í hveiit skipti, sem þú hvíslar bví að nýjum elskhuga, að þú unnir honum ó- umræðilega heitt o-g viljir .alltaf vera hjá honum, stendur þú skrefi nær því að komast að raun um. að þetta er ekki. annað ■ en .páfágaukahjal lauslátrar konu til að telja sjálfri sér trú um, að hún sé eitthvað annað og meira en venjuleg drós. Óhamingj- an er nefnilega í því fólgin, að þú ert gáfaðri en venjulegar lauslætisdrósir.“ Það var eins og hann hefði rekið henni löðrung. „Þú rænir mig öllu .... stolti mínu og von. Eg á það ekki skilið af þér,“ „Hvenær hefur þú getað krafizt réttlætis?" Rödd hans var róleg og köld. „Hefur þú auðsýnt mér réttlæti?“ „Eg skal gera það_ Eg bæði get það og vil. Eg elska þig . óumræðilega heitt.....“ „Já, og vilt alltaf vera hjá mér. Ekki vantar það. Og að vissu leyti er það satt. Konur, eins o,g þú, verða alltaf hjá okk- ur, .... eigingjarnar, fagrar konur, sem alltaf telja réttinn sín megin, er þær leilca sér að ást og tilfinningum, og telja sér jafnvel trú um, að þær séu reiðubúnar að fóma sér, — okkar vegna. Mánuðum saman hefur þú búið hjá þeim Mínu- og Zoramyan, án þess að læra hið minnsta af þeim og Hinú sanria og fagra hjónabandi þeirra, — án þess að láta þér skiljast, áð sönn ást spyr ekki um rétt annars aðilans, að sönn ást spýr ekki neins, gerir engar kröfur, heldur elskar maður vegna þess, að maður elskar. . ...“ Hún fór að gráta í hljóðri örvæntingu. Kent hélt áfram máli sínu. „Þú getur aldrei orðið ein a£ okkur, hér í Jórdán. Við hér erum aðeins hversdagslegt fólk, sem trúum á gömul sannindi. Og einmitt þú hefur orðiö tjl þess, að nú er trú mín á þau djúplægari en nokkru sinni iyrr. Þú hefur óbeinlínís orðíð til þess að ég hef tekið að granri- skoða afstöðu mína til lífsins og gerþekki hana nú. Eg hafði látið blekkjast um liríð, en nú er því lokið. Tak þú aftur gleði c ■ • B II ■ ■ b r n n u b ■ » ■- : W Hverfisgíiíu 4 — Sími 1560 E II ■■ >> Itll ■ ■ • lan i ■ ■ a ■ ■ » n n • ■ mm U U H « U II n N II R II AA4 KHfl K-l

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.