Alþýðublaðið - 17.03.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.03.1928, Blaðsíða 4
4 aCÞYÐUBHAÐIÐ Veðrið. Heitast í Grin-davík og Vest- mannaeyjum, 6 stiga hit't. Kald- ast á Isafiröi, 5 stiga frost. Djúp' lægÖ yfir Suðvesturlandi og örun- íur yfir Norðausturlandi á norð- ausíurleið. Horfur: Suðvestur- iland: Allhv.ass suðauistan, storm- fregn. í -nótt sennilega hv.as'i norðan. Faxaf lói: Stormfregn. Hvass norðaustan og norðan, hríðarveður. Hvass norðaustan á Norður-, Vestur- og Austur-landi. Stádeistafræðslan. fræði, hafa mikla ánægju af aið heyra prófessorinn segja frá þeim. — Myn-dir munu verða sýndar til skýringar. 0 „Sjá, hermenn drottins hníga“, Svo nefnist ræða, sem séra Árni Sigurðsson frítfixkjuprestur flutti við útför sjómannanna, er fórust af „Jóni forseta". Fyrir tilmæ-li margra hefir séra Árni leýft, að ræðan yrði gefin út sérprentuð og sel-d til ágóða fyrir sam-skota- sjóðinn. Kemur ræðan út í fyrra málið og verður sel-d á götunum. Kostar hún 1 kró-nu. Kristjón Jónsson hefir ort og g-efið út _ Ijóð til minningar um þá, er drukknuðu á „Jóni forseta". 'Ágóðinn af söl- unni rennur til ekkna þeirra og barna. Söngskemtun Tómasar Ba-ldvinsso-nar sðtti fjöldi fólks, og létu menn vel af hen-ni. Verður hún sennilega end- urtekin. Tíl minningar nm 100 ára afmæ-Íii Ibsens ætlar Leiikfélagið að sýna „Villiönidina". Mun Haraldur Björnsson stjórna sýningu-nni. Dr. phiil. Guðbrandur Jónsson hefir þýtt lei-kritið. Á morgun kl. 2 talar próf. Guðm. Thoroddsen -í Nýja Bió i;m Ungir jafnaðarmenn! „Bandorma og sulli.“ Margir vön- Munið eftir að kaupa aðgöngu- ast eftir því, að dagar sullaveik- mið(a að kaffikvöl/diinu. Miðarnir innar hér á landi séu nú bráðum táldir, en það verður þó ekki með neinu móti öðru en bví, að það takist að fræða fólk um eðli orm- verða seldir í Alþýðuhúsinu til kil. 7 ’í kvöld. Nýkomin anna, sem valda veikinni, og aði allur almenningur verði samhend- ur um að varast þá og útrýma þeim. — Bandormar eru til af ýmsum t-egundum, og -munu einn- ig þeir, sem hafa áhuga á náttúru- er út bók, sem heijtir „Vaknið! Börn ljó§sf-n5.“ Fært í letur af tv-eim stadfsmönnum, þýtt hefir frú Svava Þórhallsdóttir. Bóki-n er prentuð í préntsmiðjunni „Acta“ og frágpngur prýðifegur. Grétar Ó. Feils f-lytur fyxirlestur í Hafnarfirði um „Nýhyggju" á morgun kl. 4 e. m. Sjómannastofan. Guðsþjónusta á morgun kl. 6 e. m. Allir velkomnir. Nýyrði Purveita, haft um ónýta áveitu, þar sem vatnið flæðir ekki yfir það svæði, sem því er ætlað. Orðið notað á Miklavatnsmýrar- áveitusvæðinu. (Eftir írásögn Magnúsar sýslumánns Torfason- tar í þingræðu.) Valtýr setur hala á Ólaf Thors. Hér um daginn talaði dóms- málaráðherrann eitthvað urn menn, se;m höguðu sér einis og inegrar. Þetta fa-nst Valtý eiga á- gætlega við um Ólaf Tho-rs, og sannfærðist um að átt hefði ver- iið við ha-n-n. En honum. þótti vist ekki nógu djúpt tekið í árinni, að kalla hann n-egra, því þegar han-n. fór að skrifa um þetta í „Mgbl.“ bætti hann „hala‘“ viði og sagði á-ð dóinsinálarúðherrann hefði kallað Olaf Th-ors „hala- negra"! Danzsýning Ruth Hanson. Ruth Hanson. danzkennari er ó- þreytandi í viðleitnl sinni að kenna bæjarbúum nýtískuda-nza eins og þeir ei-ga að vera. Tízku- danzar eru fagrir og skemtilegir, ef rétt er m-eð farið, og svo er hamingjUnni fyrir þa-kkandi, að vér Islendingar höfum sl-oppið við siðleysi það og skrilshátt, sem oft . h-efir iy-lgt dönzunum erl-endis og óbikað má að miklu leýti þa-kka það ungfrú Ruth Han-s-on. — Á danzsýningu u-ngfrúarinnar á taorgun í Gamla Bíó má sjá a-l-la dapza þá, sem niotaðir eru útii í Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræð 18, prentar smekklegast og ódýr- oat kmnzaborða, eröljóð og aíl* Bmáprentmn, sími 2170. Otsala á brauðum og kökum frá Alþýðubrauðgerðinni er á Framnesvegi 23. Hin marij-eftii’-spiirðn, snotru drengjafataefni, eru nú komin í úrvali. Verðið mikið lækkað. Guðm. B. Vikar klæð- skeri. Laugavegi 21. Sími 658. Notið Orchidée hiómaáburðinn Umslag með peningum hefir tapast frá uppfyllingunni fyrir neðan Völund að Vitast. 11. skilist þangað gegn fundarlaunum. Söludrengir óskast fyrir íþrótta- blaðið á morgun, sunnudag kl. 10‘Á á Klapparstíg 2. — Hæstu sölulaun. A ¥Itentúg 14. er gert við hjól- hesta; vönduð vinna. Sanngjarnt verð. Karlmannsúr fuindið. Vitji-st á Lokastíg 19, neðstu hæð, gegn greiðs-lu þessarar auglýsingar. heimi, alt frá „Ola Skanz“ og „Rheinlánder" upp í „Flat Char- leston“ og „Black b-o-ttom‘“. Við sýni-niguna aðst-oða 2 systur ung- frúarinnar og 18 nemen-dur, svo menn geta búist við góðri og h-ollri skemtun. — Ein-n liðurinn á skránni- er ■ „látbragðal-ist“ („plais- tffl|‘). Myndi mörgum góðum landanum ekki v-eita af að temja- sér þá list, svo óliprir s-em vér 'erum í allri framgöngu, fslend- ingar. ho. Riístjóri og ábyrgðarmaðui Haráldur Guðmrmdsson. Alþýðuprentsmiðjan. Wiillam le Queux: Njósnarinn mikli. flýtti för sinni, -s-em mest hann mátti til þess að ná í hraðlés-tina til Calaiis. Hann hafðii dvalið í Rómabiorg að ei-ns fimm kl-ukkutímia. Hans hágöfgi Claucare lávarður fór nú af stað í skemtialiistuT um úthverfi borg- arinnar og nágrennið í kring. Þes-s vegna kva-ddi ég og reikaði um Vja Ven-ti Sett- embre, hið iagra, tír-eiða stræíi. Meðfram því er bústaður -s-endiherra Frakkiands.l Útiitið var ískyggilegt. Enn einu sinni hékk ægilegt, ófriðárský yfir Evrópu. Kringumstæður mínar olM mér feikna- áhyggju. Ég var umkring-dur af vandræðum og erfiðiieikum, — fl-ækjum, sem virtust al- gerlega vera að fjötra roig, en hvergi hin minsta von um, aö n-oklcuö mynd.i úr þeiim greiðast. Ö, að ég vi-ssi áritun Clare Stan»- way! Ef tii vil-1 gæti ég með því að .rith, henni veitt upp iir henni, hvers k-onar leyni- legan óv.'n ég átíi nú við að etja, — piafn. þessa hættulega, ótíalega rhann-s, sem a-llir virttíst vara inig við — og búið. En ég gat ekki með nokkru sýnilegu móti komið bréfi til Clare Stanway. Þótt ég sendi af stað bréf áritað til Clare Stanway til alnrenmu ,viðtö'kustöðvarinnar í Lundú-num, þá gat það ekki komiist til slúla með því. Þar myndi hún ek’ki dirfast að koma, enda myn-di slíkt leið-a hana b-eint í klær lögreglunnar. Hún var niorðingi; því varð -ekki n-eitað. Samt sem áður var hún vinur mi-n-n. Ó! Hvað mig langaði nú til að f-ara hdm aftur til Lundún-a og fást við glæpinn, sem innanríkisráðunéytið og Scot- land Yard v^iru ráðalaus taieð, — inorðið á H-enry Whit-e, — umturna ölíu frá því, sem það var, k-om-a falsla-iivitnaleiðslú fram til sigurs fyrir málstað hennar og minn í þessu máli og ieiða þannig frá henni allam grun og sanna alþjóð á þann hátt, að hún var sýkn saka. Alt þetta gat ég, það er að s-egja, hejdi ég getað gert, hefði ég ekki verið eins og ég var: rígbundi-nn við hina áhættunniklu, ábyrgðarríku og ægil-egu lífs-stöðu, sam ég hafði af frjálsum vilj-a og algerlega ótil- kva-ddur valið anér. Annars var alt þetta ærið villandi, og. mér fanst hugsunin um það fylla mig ein- hvers konar tryllingi. Atburðurinn á diim-ma undirborgarstrætinu í Sydenhann lá á mér eins og mara og margþ-ætti hlekki um hugs- an-ir mínar. Mér var ljöst, að í raun og veru gat ég ekki vegna hugarslangurs til CJare Stanw-ay og atburðarins, sem ásamt ást minni ti-1 hennar fjötraði mig við hana, léýst hlutverk mitt af h-endi með- þeirri: framsýni, varúð og kænsku, sem mér var svo eiginleg. Fyrirætlanir mínar runnu saman í e-inia þvögu og urðu svo að reyk. Eltkert gat ég rent gru-n í, hvað var bak við hið dularfulla tjald ráðgátunniar miklu, seni var milli mín og verulerkaus. Á móti anér einu-m háðu tveir hinna mestu stjórnmála- mann-a Evrópu leynilegan hildaSeik. Hvernig gat ég vonast eftir sigri gegn öllu -slíku ofurefli — í leymuin? Tveimur dögum síðar fékk ég heimboð frá -mada-me Dumont að borða hjá þeim kvöld- verð-. Ég fór þangað þess fullviss, að kvöldi- stund þessi myndi vexð-a m-ér mjög ánægjur leg. Hið stóra, hvíta hús v-ar eitt hið fegursta stórhýsi í úthverfu-m R-ómaborgar. Þeir, sem hafa faxið upp Pa-sseggiata Margherita yfir Monte Giianicolö, þekkja stað-inn vel. Franskur þjónn tók á móti mér, og með- m-ikiili viðhöfn og virðingu lei-ddi hann mig til hintnar skínandi björtu móttökustofu, þar sem hin unga Parísiarauðmær tók á m-óti mér alein. Hún var í Ijcmandi fögrum silkikjóli,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.