Alþýðublaðið - 30.09.1956, Síða 1

Alþýðublaðið - 30.09.1956, Síða 1
S Ræða menntamála- S ^ ráðherra við opnun norsku sýningar- innar á 5. síðu. S s s s s s s s s s s Sýningargluggar austurs og vesturs, Sjá grein á 4. síðu. S s S s s s s s HXYQ, érg. Sunnudaguur 30. september 1956. 223. tbl. 20 nemen umhér Þar af verða um 2600 í gagnfræðaskólum Reykjavíkur og um 220 í Kvennaskófan- um. Rómlega 200 verða í landsprófsdeild. UM 2600 nemendur verða í gagnfræðaskólum Reykjavíkur í vetur og deiiast þeir nemendur á sjö skóla. Þá ber þess að geta, að um 220 nemendur verða í Kvennaskóla Reykjavíkur, sem er sjálfstæður skóli. Verða nemendur á gagnfræðastigi í Reykjavík því um 2820 alls. Skólarnir hefjast á þriðjudag, svo sem gat um í auglýsin'gu í blaðinu í gær. Ekki er um miklar breyting ar að ræða í tölu nemenda í hinum einstökum bekkjadeild um, en þó mun vera um mjög aukna aðsókn að verknáms- skólanum að ræða. Verða nem endur í Gagnfræðaskóla verk- náms á þriðja hundrað í vet- ur. Talið var líklegt um tíma, að takmarka þyrfti aðgang að verknámi í ár, en ekki varð af því. Ný framhalds- FLESTIR í 1. BEKK. Flestir nemendur vera í 1. bekk, eins og venjulega. Verða þeir rúmlega 1000 að tölu. í 2. bekk verða um 860 nemend ur, í 3. bekk verða rúmlega 1000 að tölu. I 2. bekk verða um 860 nemendur, í 3. bekk verða um 500 nemendur og 4. bekk um 200 nemendur. Af þeim 500 nemendum, sem skráðir eru í 3. bekk, verða rúmlega 200 nemendur í Gagnfræðaskólanum við Von arstræti, sem kennir undir iandspróf. Munurinn á fjölda í 3. og 4. bekk mun starfa af því, að landsprófsnemendur eru 3. bekkingar og hverfa þeir í menntaskóla að landprófi loknu, en eftir eru nemendur, sem lesa undir gagnfræða- próf. saga. ; í DAG hefst hér í blaðinu ; ; ný framhaldssaga, „Systurn- j ! ar“ eftir norsku skáldkonuna I ; Synnöve Christensen. Á; ; frummálinu nefnist sagan j ! „Dötrene Lindeman“ og j I hlaut fyrstu verðlaun í nor- ; rænni skáldsagna samkeppni ; • í fyrra, en hefur nú verið I j þýdd og gefin út á f jölda: ; tungumála. ; ; Synnöve Christensen hef- ; j ur fengist við skáldsagna- j I gerð síðan liún var á sext-! ; ánda ári. Fyrsta af stærri; ; skáldsögum hennar kom út; : árið 1940, „Ég lifi enn“. Nemendur gagnfræðastigs í Reykjavík í sjö skólum í vefur Skipting í skóláhverfi í Reykjavík. NEMENDUR á gagnfræðastigi í Reykjavík, sem hefja eiga það nám í liaust, skiptast í sjö skóla víðs vegar í hænum. Eru skólarnir og skipting nemenda taldir upp hér að neðan. Nem- endur annars bekkjar gagnfræðastigsins eiga að sækja sömu skóla og þeir sóttu í fyrravetur, að undanteknum nemendum í skólahvei-fi Gagnfræðaskólans við Réttarholtsveg. 1. bekk- ingar eiga að mæta á þriðjudag kl. 10,30 f. h., en 2. bekkingar Sima dag kl. 9 fyrir hádegi. Á komandi vetri sækja nem- endur gagnfræðastigsins skóla sem hér segir: I. BEKKUR (nemendur f. 1943). Gagnfræðaskóla Vesturbæjar sækja allir nemendur, sem bú settir eru á svæðinu vestan Lækjargötu og Kalkofnsvegar og norðan Hringbrautar. Gagnfræðaskólann við Hring braut sækja nemendur búsettir sunnan Hringbrautar og vest- an Vatnsmýrar. Þá sækja nem endur úr Skerjafirði gagnfræða deild í Miðbæjarskóla. Gagnfræðadeild Miðbæjar- skóla sækja þeir nemendur úr hverfi Miðbæjarbarnaskólans, sem heima eiga austan tjarnar- innar, Lækjargötu og Kalkofns vegar. Ennfremur nemendur úr Skerjafirði. (Frh. á 8. síðu.) sljóra um fullfrúa á þing ASI Horfur á að listi með mönnum úr Alþýðuflokki, Sósí- alistaflokki og Sjálfstæðisflokki verði sjálfkjörinn SAMKOMULAG hefur náðst með vörubílstjórum úr Al- þýðuflokknum, Sósíalistaflokknum og.Sjálfstæðisflokknum um fulltrúa Landssambands vörubifreiðastjóra á þing ASÍ. Er listí stjórnar og trúnaðarmannaráðs L. V. í samræmi við þetta sam- komulag skipaður fulltrúum allra þessara þriggja flokka. Er blaðið fór í prentun í gær, hafði ekki borizt annar listi en fram- boðsfrestur rann út kl. 6 í gær. Mun listi stjórnarinnar líklega verða sjálfkjörinn. . Listi stjórnar og trúnaðar- mannaráðs Landssamband vörubifreiðastjóra yfir full- trúa L.V. á 25. þing Alþýðu- sambands íslands. Aðalfulltrúar: 1. Sigurður Ingvarsson, Bíl- stjórafélaginu Mjölni, Árnes- sýslu. 2. Einar Ögmundsson, Þrótti, Reykjavík. 3. Sigurður Bjarnason, Félagi vörubifreiðaeigenda, Hafnar- firði. 4. Ásgrímur Gíslason, Þrótti, Reykjavík. 5. Ársæll Valdimarsson, þjóti, Akranesi. 6. Pétur Guðfinnsson, Þrótti, Reykjavík. 7. Haraldur Bogason, Val, Akureyri. 8. Bjarni Guðmundsson, Vöru bílstjórafélagi ísfirðinga. 9. Einar Sigurbjörnsson, Vöru bílstj órafélag Flj ótsdalshéraðs. 10. Magnús Þ. Helgason, Vöru bílstöð Keflavíkur. Skúlason, Bíl- Mjölni, Árnes- Varafulltrúar: 1. Sigurður stjórafélaginu sýslu. 2. Sveinbjörn Guðlaugsson Þrótti, Reykjavík. 3. Lúðvík Jónsson, Vörubíl- stöð Keflavíkur. 4. Guðmundur Jósefsson, Þrótti, Reykjavík. 5. Magnús Jónsson, Vörubíl- stjórafélaginu Öxli, Snæfells nessýslu. 6. Stefán Hannesson, Þrótti, Reykjavík. 7. Guðmundur Snorrason, Val Akureyri. 8. Jónas Hálfdánarson, Vöru- bílstjórafélagi Skagafjarðar. 9. Jón Árnason, Bílstjórafé- lagi S.-Þingeyjarsýslu. 10. Hermann Sveinssson, Bandaríkin segja viðræður um viðskipti við Kína komnar undir því að hætt sé valdbeitingu 1 WASHINGTON. — Innanríkisráðuneyti Bandaríkjanna lét nýlega svo ummælt, að ekk kæmi til greina, að Bandaríkin léttu viðskiptabanni sínu af Kína, á meðan leiðtogarnir í Peking neita að hætta valdbeitingu gegn Taiwan. Friðrik Danakonungur afhjúpaði nýlega minnismerki í Kaupmannahöfn. — Sést konungurinn hér halda ræðu við það tækifæri. Mannfjöldi var mikill. Til vinstri sést lítil, dönsk telpa taka mynd af konungin við það tækifæri. Skýrsla sú, sem innan ríkis- ráðuneytið gaf út, var svar við tillögu þeirri, er fulltrúar kín- versku kommúnistastjórnarinn- ar báru fram í Genf nýlega þess efnis, að Bandaríkin léttu viðskiptabanni sínu á Kína. Hér fer á eftir útdráttur úr skýrslunni: „í rúmlega 13 mánuði hafa Bandaríkin átt viðræðuir við fulltrúa kínversku kommún- istastjórnarinnar í Genf með það fyrir augum, að fá leysta úr haldi bandaríska þegna í Kína, og fá kínverska komm- únista til þess að samþykkja það, að valdbeitingu gegn Tai- wan verði hætt. Ekkert samkomulag hefur ennþá náðst í þessum málum. Skýrsla kommúnista. Hinn 21. september s.l. gaf kínverska kommúnistastjórnn út skýrslu, þar sem skýrt var frá því, að hún hefði borið fram tillögu á fundinum í Genf, þar sem mælst var til þess að við- ræður yrðu teknar upp við Bandaríkin um að þau léttu viðskiptabanni sínu af Kína, en að Bandaríkin hefðu í rauu og veru neitað því. Aflétta ekki viðskipta- | banninu. Bandaríkin eru ekki reiðu- búin að taka upp viðræður við Rauða-Kína um afléttingu við- skiptabannsins, á sama tíma og Kínverjar neita að hætta vald- beitingu sinni gegn Taiwan og halda bandarískum þegnum í haldi sem póltískum gíslum, —- þrátt fyrir það loforð, er þeir gáfu 10. september árið 1955, um að leyfa þeim að halda heimleiðis tafarlaust. Við höfum tilkynnt kínversku kommúnistunum þetta í Genf. Það er ekki hægt að búast við því, að Bandaríkn vilji taka upp viðræður um að aflétta viðskiptabanninu af Kína, þar sem slíkt myndi aðeins verða til þess að styrkja leppríki, sem neitar að hætta valdbeitingu gegn okkur.“

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.