Alþýðublaðið - 30.09.1956, Síða 6
6
t
Sunnudagur 30 sept. 1956
AlþýSublaSig
WÓDLEiKH'OSÍD
Maður og kona
sýning í kvöld kl. 20.00
ieikstjóri: Indriffi Waage
Affeins tvær sýningar.
Aðgöngun'ðasalan opin fré-
S
kl. 13.15 til 20. Tekið á móti
pöntunum. Sími 8-2345, tvser
iínur. ■
Pantanir sækist daginn fyrír^
sýningardag, annars seldirb
iffrum. b
S
Fiscliersimdi.
: Htifharfjörður. :
■ ■
■ ■
: Myndir teknar á sunnu-;
: dögum kl. 3—4.
■ ■
: 12-foto bezt fyrir börn. ■
ANNA
JÓNSDÓTTIR.
a«ita
jöxuiumst allskonar vatn*- ■
* og hitalagnir. ■
■ ■
■ ■
■ ■
I Hitálagnir s.f. \
• Akurgerði 41.
Camp Knox P5-S.;
■ H
■ H
Synnöve Christensen:
SYSTURNAR
Dagbókin.
í KVÖLD sit ég við skrifborð móður minnar. Hugur niinn
leitar aftur. til æskuáranna. Minningarnar verða svo sterkar
og allt stendur mér svo lifandi fyrir hugskotssjónum. Og ég
get ekki á mér setið ao taka létta, ljósrauða fjaðrapennann
hennar móður minnar mér í hönd. Ég rná til að koma þessu á
pappírinn.
Ég heiti Anna Pernilla Lindeman. Og ég er fædd þann 4.
júní 1759. Það fyrsta sem ég man ur bernsku, er móðir mín,
því að það var alltaf ilmur af hénni, og hún var mér alltaf fjar-
læg-. Barnfóstruna sem annaðist mig man ég betur. Hún heitir
Kari og það er af henni stæk svitafýla, og mann klæaði ef mað-
ur kom við hversdagskjólinn sem hún bar þá. Hún er hjá okk-
ur enn. og fullorðna fólkið segir að hún sé hjálfbrjáluð af karl-
mannsleysi. Fríðleikanum er ekki heldur fyrir að fara. En ég
sé hana æíinlega fyrir hugskotssjónum mínum eins og ég sá
hana þegar ég var lítil. Þá var hún alltaf svo Ijúf og kát, og
það var alltaf hlýtt cg notalegt í návist hennar. Ég held að mér
þyki mjög vænt um Kari, enda þótt fýlan af henní sé slæm,
og enda þótt ég geti ekki annað en litið niður á hana. Hún fær
líka oft að kenna á því.
Að minnsta kosti segir fullorðna fólkið það.
En ég man svo óljóst eftir mömmu. Enda þótt hún syngi oft
fyrir okkur systurnar, og segði okkur af mörgu skemmtilegu
er gerðist áður fyrr. •—— Víst þykir mér ákaflega vænt um
mömmu. En pabbi er jafn ljóslifandi í huga mér og Kari. Hann
er óumræðilega glæsilegur, að mínum dórni. Mig minnir að
hann hafi alltaf verið í silkibuxum í þann tíð, og það var svo
gott að koma við þær. Mér þykir svo gott að koma við silki.
Það er svo notalegt. Öldungis eins og það er svo ósegjanlega
gott að stíga tánum í döggvott grasið á morgnana áður en
nokkur maður er kominn á fætur. Þá er allt svo hljótt. Og þá
verður lífstilfinningin mér svo sterk. Hún fér um mig alla, frá
berum tánum upp í hársvörðinn. Já, yzt út í lokkana sem
sindra milli fingra mér. Mömmu fellur ekki slíkt. Hún segir
allíaf að það sé almúgalegt að hafa slíkt dálæti á votu grasinu.
Auk þess geti maður veikst af því.
Ég man það^er ég veitti ömmu minni á Grogstad í fyrsta
sinni raunverulega athygli. Ég hlýt þó að hafa séð hana áður,
því mér er sagt að ég sé fædd að Grogstad. En það var morg-
un nokkurn er ég stóð berfætt úti í grasinu heima á Grogstad,
að ég í rauninni sá hana fyrsta sinni. Hún var svo stór og hún
var í hvítum klæðum. Og hún hafði augu sem íkorni. Hana þyk
ir mér vænt um. Mér þótti vænt um hana um leið og ég sá
hana þannig. Og ég vildi fegin verða henni lík.
Eftir að Anna Katrín systir mín fæddist virtust hvorki
manna né pabbi muna eítir mer. Þeim þótti elcki eiris vænt
um mig og áður. Fyrir bragðið varð það Kari sem annaðist
mig. Og hana barði ég, þótt ég væri bara lítill stelpuangi. Mér
er sagt að ég hafi líka klórað eins og köttur. Sjálf man ég bezt
hve ég grenjaði og öskraði, af því að ég var foreldrum mínum
svo reið. Þetta vil ég þó ekki muna, en hvað stoðar það.
Krennadeild Siysavarnaiélagsins
í Reykjavík heldur fund
mánudaginn 1. okt. kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu.
Til skemmtunar:
Einsöngur: Gunnar Kristinsson.
Gamanþáttur: Hjálmar Gíslason.
Dans.
Konur í hlutavéltunefndinni vinsamlegast beðnar
að mæía á fundinum. — Fjölmennið.
Stjórnin.
JTJIORNUBK)
Eldur í æðum
Stórfengleg ný mexikönsk
Verðlaunamynd um heitar
ástir, afbrýðisemi og hatur.
Myndin er byggð á leikritinu
„La Malquerida“ eftir Nó- j
belsverðlauaskáldið Jacine1
Benaventes.
Dolores Del Rio
Pedro Armendariz
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára
Danskur skýringatexti.
Lína langsokkur
Sýnd kl. 3.
I Einkamál
jFrábærlega vel leíkin o.g á-
! hrifamikil brezk kvikmynd
s Aðalhlutverk:
j Gene Tierney
! Leo Genn
Glynis Johns
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
j Állt á floygiferff — Nýtt
| smámyndasafn. Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 1.
&AÍ3UI BÍÖ
Sími 1475.
Franska Iínan
Skemmtileg ,ný bandarísk
dans- og söngvamynd í lit-
um.
Jane Russell
Gilbert Roland
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
I --
] Disney teiknimyndasyrpa
j Sýnd kl. 3.
AUSTUR-
BÆJAR Bfð
Kvenlæknirinn
tójög áhrifamikil og vel leik
n ný þýzk stórmvnd, byggð
i skáldsögunni „Haus des
bebens“ eftir Kathe Lambert.
Gustav Frölicn
Sýnd kl. 7 og 9.
Síðasta sinn.
JOHNNY GUITAR
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5.
HÓTEL CASABLANCA
andi kvikmynd með
Marx-bræðrum
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 1 e. h.
I
1 TRCPOLIBfÖ
I — 1182 —
Lvkill Nr. 36
(Privato Hell 36)
Afarspennandi, ný, ame-
I, rísk sakamálamynd, er fjall
ar um leynilögreglumenn, er
leiðast út á glæpabraut.
Ida Lupino,
Steve Cochran,
Howard Duff.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Maffurinn sem gekk í svefni
Sýnd kl. 3.
NY/A Bfð
“ 154J -«
Ungfrú Roben Crusoe
(Miss Robin Crusoe)
Ný amerísk ævintýramynd í
litum.
Aðalhlutverk:
Amanda Biáke
George Nader.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Litli leynilögreglumaffurinn
Hin spennandi unglinga-
mynd. Sýnd kl. 3.
5
I
I
Sími 8-20-75.
Trúðurinn
(THE CLOWN)
I Áhrifarnikil og hugstæð ný
í amérísk rnynd með hinum
I vinsasla gamanleikara
Red Skelton
ennfremur
Jane Greer
- og hin unga stjarna
1 Tim Considina
j Myndin hefur ekki verið sýnd
j áður hér á landi.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
: Sala hefst kl. 1.
I HAFNAR-
FiARBABBfð
— —
Áð tjaldafoaki í París
Ný mjög spermandi frönsk
sakamálamynd, tekin á ein-
um hinna þekktu nætur-
: skemmtistaða Parísarborgar.
Cfaude Godard ’
Jean-Pirre Kerien
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér á Iandi.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Nýtt smámvndasafn
fjöldi nýrra teiknimynda og
fleira. — Sýnd kl. 3.
Benny Goodman
Hrífandi ný amerisk tór-
mynd í litum um ævi og mús-
ík jazzkóngsins.
Steve AHen
Donna Reed
Einnig fjöldi frægra hljóm-
listarmanna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15.
Ósýnilegi hnefaleikarinn.
Abbott og Castello
Sýnd kl. 3.
Samú$arkDrt
Slysavamaíélags
kaupa fiestir. Fést
Blyaavamadeildum
land allt. I Reykjavfk
Eannyrðaverzluninni
Bankastr. 6, Verzl. Gann
þórunnar . EaQdórsd.
skrifstofu félagsins,
in 1. Afgreidd f
Starf innheimtumanns við Rafveitu Hafnarfjarðar
er laust fil umsóknar. Skrifstofa rafveitunnar gef-
»rr frekari" upplýsingar.
RAFVEITA HAFNARFJARÐAR.
tlllKiaillllKMBMftltilOtlSIItlllftllllla 4 4 «S6ðlBS(l lllliaBMIMBIII IMBiar ItBaEBBaanaSKiaifcliBRItftK*IRíIBIBR ll*« TC.|i3.R»;0 > B ■!,■ RB »* B hU « CIIHRIB ■ t B kÍLB ■