Alþýðublaðið - 30.09.1956, Qupperneq 8
Til Selfoss n,k. fÖstiidag og tii
Borgarfiarðar á suonudag.
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS fer tvær hljómleika-
ferðir út 'á land á næstunni. Fer hljómsveitin til Selfoss á
■föstudag, 5. október, og ieikur þar í Selfossbíói, en næstk,
sunnudag fer hljómsveitin í för um Borgarfjörð og leikur þar
Sunnudagur 30 sept. 1956
Vetrarsfarfsemi Þjóðdansafélags
Rvíkur hefst í byrjun cktóber
400 manns sóttu námskeið fél. si. vetur®
VETRARSTARFSEMI Þjóðdansafélags Reykjavíkur hefst
miðvikudagÍTtn 3. okt.‘ Starfsemi félagsins verður að mestu leyti
til húsá í Skátahéimiiinu við Snorrabraut. Kennsla fer fram á
miðvikudögum.
á tveim stöðum.
iHljómleikar hljómsveitar-
. inríar í Selfossbíói hefjast kl.
«9 e. h. á föstudag og er Páll
iísólfsson stjórnandi. en Krist-
inn Hallsson einsöngvari.
Borgarfjarðarförin.
Sunnudaginn 7. október fer
tliljómsveitin svo í Borgarfjörð
,inn. Leikur hljómsveitin að
iBifröst kl. 3,30 e. h. en á
,/íA.kranesi 'verða hljómleikarn-
Vetrarstarfið (Stefán Jónsson
iiiámsstjóri). Kristindóms-
.kennsla í heimilum og skólum
ii(Valdimar V. Snævarr skólastj).
Sparifjárstarfsemi í skólum
(Snorri Sigfússon námsstjóri).
Worskir skólar (Eiríkur Sigurðs
son yfirkennari). Hann sýndi
einnig nokkrar norskar náms-
bækur og uppeldismálarit. Ým-
.islegt um skólamál (Þórarinn
Björnsson skólameistari). Um
J-.ennslutækni (Steingrímur
: Bernharðsson skólastjóri).
(Hann sýndi ýmis kennslutæki
>til notkunar við lestrar og reikn
lingskennslu, sem ekki hafa
sézt hér áður. Einntg var
•þarna sýndur nýr danskur skóla
ipenni „Penól“ penninn, sem
gerður er eftir fyrirsögn
danskra sérfræðinga. En hann
fæst nú í „Penol“ umboðinu á
'Akureyri. Loks flutti dr.
Matthías Jónasson erindi um
erfiðleika við kennslu vangef-
. .inna og afbrigðilegra barna og
skýrði þar m. a. frá hvernig
uppeldisfræðilegar rannsóknir
geta komið þar að góðu gagni.
Fundinn sóttu 45 kennarar auk
gesta.
Sameiginleg kaffidrykkja var
að Hótel KEA, en þar rakti
Hannes J. Magnússon sögu fé-
Noregs- og Hol-
landssíyrkir
veiflir.
(MENNTAMÁLARÁÐU-
KEYTID hefur valið Friðrik
:Þórðarson, stúdent, til að hljóta
...sfcyrk þann, að fjárhæð 4000
norskar krónur, er Norðmenn
veita íslendingi í ár til háskóla
náms í Noregi. Friðrik leggur
. stund á latneska og gríska mál-
fræði við Óslóarháskóla.
ÍÞá hefur ráðuneytið valið
, Árna Andrésson, stúdent, til að
:.hljóta styrk þann, sem hol-
i lenzka ríkisstjórnin hefur í ár
; heitið íslendingi til háskóla-
. náms í Hollandi. Árni mun
^tunda nám í efnafræði.
ir kl. 9 e. h. Stjórnandi og ein-
söngvari eru hjnir sömu og í
fyrri ferðinni.
Tónleikaferðir hljómsveitar-
innar út um land hafa reynzt
mjög vinsælar og kvað Jón
Þórarinsson. framkvæmda-
stjóri hennar. þær einnig hafa
verið mjög ánægjulegar fyrir
hljómsveitina sjálfa, er blaða-
menn ræddu við hann stutt-
lega í gær.
lagsins í fáum dráttum. Þessi
25 ár, er það hefur starfað
Kennarafélag hafði starfað
á árunum 1917—1922. En í því
voru bæði kennarar barnaskól-
ans og þáverandi Gagnfræða-
skóla, og var Stefán skólameist
ari formaður þess. Það gaf út á
gæta lestrarbók á þessum ár-
um.
Kennarafélag Eyjafjarðar
var stofnað á Akureyri fyrir
forgöngu Snorra Sigfússonar 4.
okt. árið 1931. Stofnendur
voru 17 og eru þeir allir á lífi,
en aðeins 5 við kennslustörf
enn.
Fyrstu stjórn skipuðu Snorri
Sigfússon form., Ingimar Ey-
dal gjaldkeri og Hannes J.
Magnússon ritari. Var Snorri
formaður félagsins unz hann
flutti alfarinn úr bænum, eða
til ársins 1945. Hannes J. Magn
ússon hefur verið í stjórninni
fró stofnun félagsins, fyrst
sem ritari, en síðan sem for-
maður.
KENNARANÁMSKEIÐ.
Félagið hefur rætt uppeldis-
og skólamál á fundum sínum.
Auk þess hefur það staðið fyrir
7 kennaranámskeiðum á þess-
um tíma, þar sem fyrir hafa ver
ið tekin hin margbreytulegustu
viðfangsefni kennslutækninn-
ar. í sambandi við námskeiðin
svo og fundina hverju sinni hef
ur verið fluttur fjöldi erinda
um uppeldis- og skólamál.
ÚTGÁFUSTARFSEMI.
Þá hefur félagið haft nokkra
útgáfustarfsemi með höndum.
Það hefur gefið út tímaritið
Heimili og skóla í nálega 15 ár
eða frá 194.. Hefur Hannes J.
Magnússon verið ritstjóri þessa
frá upphafi. Hefur það jafnan
verið höfuðtilgangur ritsins að
vinna að aukinni samvinnu og
en hefur ekki enn náð nægilegri
skilningi milli heimila og skóla,
útbreiðslu.
. Þá gaf félagið út vinnubók í
átthagafræði 1948 Hún var
seld skólum ut um land og er
nú nálega uppseld.
Þá hefur félagið komið sér
(Frh. á 3. síðu.)
Gagnfræðaskólarnir
fFrh. af 1. síðu.)
Gagnfræðaskólann við Lind-
agötu sækja þeir nemendur úr
hverfi Austurbæjarbarnarskól-
ans, sem búsettir eru við Njáls-
götu og Hájteigsveg og neðan
þessara gatna.
Gagnfræðaskóla Austurbæjar
sækja nemendur búsettir í
hverfi Austurbæjarbarnaskól-
ans aðrir en þeir, er að ofan
eru taldir. Ennfremur sækja
þennan gagnfræðaskóla nem-
endur úr Langholtsskólahverfi,
sem búsettir eru austan Holta-
vegar og einnig nemendur úr
Laugarnesskólahverfi, sem
heima eiga á sviæðirru milli
Suðurlandsbrautar og Sogaveg-
ar,. vestan Grensásvegar, (Múla
hverfi),
Gagnfræðadeild Laugarnes-
skóla sækja þeir nemendur úr
hverfi Laugarnesbarnask.óla,
sem heima eiga norðan Suður-
landsbrautar. Ennfremur nem-
endur úr Langholtsskólahverfi.
vestan Holtavegar.
Gagnfræðaskólann við Rétt-
arholtsvég sækja nemendur, bú
settir í Bústaðahverfi, Smá-
íbúðahverfi og nágrenni, nánar
tiltekið á svæði, er takmarkast
af Klifvegi, Mjóumýrarvegi og
Seljalandsvegi að vestan, en að
norðan af Sogavegi að Grensás
vegi, og þaðan af Suðurlands-
braut að Elliðaám. Ennfremur
sækja þennan skóla nemendur
úr Blesugróf og innan Elliðaár.
Hér að framan er, eins og áð-
ur er sagt, aðeins átt við þá nem
endur, er eiga að stunda nám í
1. bekkjum gagnfræðaskólanna
í vetur, en það eru þeir, sem
luku barnaprófi frá: barnaskól
unum s.l. vou. Eiga þessir nem
endur að koma í skólana þriðju
daginn 2. október kl. 10.30 f.h.
Þeir nemendur, sem voru í
1. bekkjum gagnfræðaskól-
anna s.l. vetur ,eiga að stunda
nám í II. bekkjum í sömu skól
um og þeir sóttu í fyrra, nema
um bústaðaskipti sé að ræða.
Þó eiga nemendur II. bekkjar,
sem heima eiga í hverfi Gagn-
fræðaskólans við Réttarbolts-
veg (sbr. lýsingu hér að ofan),
að sækja þann skóla í vetur.
Nemendur II. bekkjar skulu
í skólana þriðjudaginn 2. októ
ber kl. 9 f. h.
LEIKURINN sem vera átti í
dag milli Reykvíkinga og Akur
nesinga fellur niður. Á sama
tíma verður úrslitaleikur í
Rvíkurmótinu milli KR og Vals.
GUÐMUNDUR JÓNSSON,
píanólekari, heldur tónleika í
Austurbæjarbíói á miðvikudag
og fimmtudag á vegum Tón-
listarfélagsins. Eru þetta fyrstu
tónleikarnir, sem Guðmundur
heldur á vegum félagsins, en
er hann kom heim frá námi,
1953, hélt hann sjálfstæða tón-
leka á sama stað og við ágætan
orðstír.
Guðmundur lauk prófi frá
Tónlistarskólanum árið 1948,
en sigldi síðar til Parísar, þar
sem hann stundaði nám í 3 ár.
Er hann kom heim frá París
hélt hann svo hljómleika, sem
fyrr getur, en síðan hefur
hann verið kennari við Tón-
listarskólann. Tónleikarnir á
miðvikudag og fimmtudag eru
Síðast liðinn vetur sóttu yf-
ir 400 manns námskeið félags-
ins, þar af 130 börn. Mörgum
bæði börnum og fullorðnum
þurfti að vísa frá vegna tak-
markaðs húsnæðis. Virðist allt
benda til þess að svo verði einn
ig í vetur, þó mun félagið reyna
allt sem hægt er til að útvega
húsnæði til viðbótar annarsstað
ar. Er því nauðsynlegt að börn
og fullorðnir, sem áður hafa
æft hjá félaginu svo og byrj-
endur láti innrita sig sem fyrst.
SVIPUÐ KENNSLA OG
ÁÐUR.
Kennsla verður með svipuð-
um hætti og áður. Byrjendum í
yngstu flokkum barna verður
fyrst og fremst kennt að hreyfa
sig eftir hljómfalli, einföldustu
dansspor og léttir barnadansar.
Eldri börn og unglingar læra
auk þess gömlu dansana ís-
lenzka og erlenda þjóðdansa.
UNGLIN G AFLOKKUR
EFLDUR.
Lögð verður sérstök áberzla
á að efla unglingaflokkinn.
Mjög erfitt hefur verið að fá
hentugan tíma fyrir unglinga-
ana, en nú verður reynt að bæta
úr því. Reynslan hefur sýnt að
unglingarnir, drengir jafn og
stúlkur hafa mikla ánægju af
dönsum þeim, sem kenndir eru,
auk þess sem þau öðlast örugga
undirstöðu undir dansmennt og
skemmtanalíf fullorðinsáranna.
Þýðingarmikið atriði er að
drengir séu með straz frá byrj-
un. Til þess að drengirnir séu
ekki miður sín, einkum í fyrstu
er nauðsynlegt að þeir séu ekki
T óniistarf élagsins.
Guðmundur Jónsson.
fyrir styrktarfélaga Tónlistar-
félagsins.
í minnihluta. Ágætt er að kunni
ingjar, leikfélagar eða skóla-
félagar komi saman, auðveld*
ar það eina erfiðleikana í dans
náminu, en það er að byrja að
koma sér af stað. Þess má geta
að oft hafa örfáir drengir jafm
vel 3—4 haldið út hvert nárrn
skeiðið. eftir annað með stórum,
hópi stúlkna. Slíkt myndu
drengir ekki gera ef þeir hefðxa
ekki ánægju af dönsum og á-
huga fyrir kennslunni.
Takist að efla þátttöku
drengja í samræmi við þátt
töku stúlkna er fenginn grund-
völlur- fyrir heilbrigðumi
skemmtunum unglinga hliðstæS
um danskvöldum Þjóðdansfé-
lagsins, þar sem allir dansa og
skemmta sér vel, en enginn sit
ur hjá. |
í barna- og unglingaflokkun-
um er auk dansskennslunnau
lögð sérstök áherzla á að kennat
börnunum háttprýði og góðá
framkomu. |
Sem undanfarin ár verða sés
stök námskeið fullorðinna fyxj
ir byrjendur í gömlu dönsun-
um. Þessi námskeið hafa reynsti
sérlega vinsæl og verið mjö fjöl
sótt. Athyglisvert er að á þesa
um námskeiðum hafa karlmenrai
oft verið í miklum meirihlutaa
gagnstætt því sem hefur verié
í flokkum, barna og unglinga.
Framhaldsflokkar verða S
gömlum dönsum og léttum þjóðl
dönsum. Einnig verður fram-
haldsflokkur í íslenzkum og eij
lendum þjóðdönsum.
SÉRSTAKUR HJÓNA- |
FLOKKUR.
Reynt mun að koma upp séij
stökum hjónaflokki, en enn eo
óvíst um húsnæði. Þá hafa kom
ið fram óskir frá starfshópumj
um sérstök námskeið, sem voul
andi verður hægt að sinna, þót|
seinna verði á vetrinum.
Sérstakur sýningarflokkuí
verður starfandi allan vetur-
inn. >j
Eins og undanfarin ár verðui?
kennslugjöldum mjög í hóf
stillt. Börn greiða kennslugjaldl
fyrir allan veturinn. Fullorðnin
greiða fyrir hvert námskeið. Þá
geta þeir sem sótt hafa eitt eða
fleiri námskeið hjá félagintí,
greitt sérstakt ársgjald og not-
ið kennslu allan veturinn. i
Kynningar og skemmtikvölcf
félagsins verða fimmta hverii
miðvikudag og gefst þá þeirs®
sem áður hafa æft hjá félag-
inu tækifæri til að rifja upp og:
þátttakendum og félagsmönn-
um tækifæri til að skemmta sélí
og koma með gesti. j
Félagar í Þjóðdansafélagi
Reykjavíkur geta allir orðið„
Félagsgjald er mjög lát, kr. 20o
00 fyrir fullorðna. Félagsmenní
geta sótt allar skemmtanir fé-
lagsins og auk þess fá þeir ó-
keypis aðgang að sérstökumi
skemmtifundi félagsins. j
Aðalfundur félagsins minntist
25 ára afmælis.
AÐALFUNDUR Kennarafélags Eyjafjarðar var haldinn á
/Akureyri laugardagnn 22. stpt. s.l. Formaður félagsns, Hannes
J. Magnússon, setti fundinn, en fundarritari var kosinn Einar
M. Þorvaldsson og ritari Eiríkur Sigurðsson. Fyrst fóru fram
venjuleg aðalfundarstörf, en að þeim loknum voru flutt eftir-
talin erindi og urðu mokkrar umræður á eftir þeim.
Guðmundur Jónsson, píanóleikari,
heldur tónleika í vikunni
Tónleikarnir eru haldnir í Austurbæj-
arbíói á vegum