Alþýðublaðið - 16.10.1956, Side 2

Alþýðublaðið - 16.10.1956, Side 2
t AliiýSubiaðið ■r-ym Þriðjudagur 16. október 1956. . ÁENESINGAFÉLAGIÖ lét reisa veglegan minnisvarða að Áshildarmýri á Skeiðum árið 1946 til minningar um það, að liSIn voru 450 ár frá því, er Ashildarmýrarsamþykkt var gerð. • 'I»að óhapp vildi til í fyrra, að tvær efri steintöflur varðans •íféilu nið.ur og brotnuðu. Héfur íélagið nú látið gera nýjar töfl- ir og komið þeim fyrir á varðanum. i Áshildarmýrarsamþykkt þessi nú hefúr félagið látið gera nýj i<er merklegt skjal, sem sýnir og ksannar, að sjálfstæðiskennd ís- • lc-nzku þjóðarinnar og vitundin Áirn forn réttindi hennar var 'enn með fullu lífi merra en tveimur öldum eftir að landið -jgekk undir konung. Varðinn að Áshildarmýri stendur skammt fyrir norðan Skeiðaveginn á inóts við Kílhraun. Hann er 4ré jn. á hæð og sést af nser öllúm fcæjum á Skeiðum og þó víðar. Fram'an á varðann, sem hlaðinn •er úr grjóti og steinlímdur, eru íestar þrjár slípaðar steintöfl- i uv úr marmara með mynd af log *ndi kyndli og á högginni svo- felldri áletrun: „Til minningar um ÁshiM- l armýrarsamþykkt 1496 og þá Árnesirtga, sem þar stóðu vörð ! um forn réttindi héraðs síns, lands og lýðs, á örlagatímum. Árnesingafélagið í Keykjavík reisti varða þennan 1946“. í JATHYGLISVERÐUK VAKÐS. Allir, sem um veginn fara, ; liijóta að veita varðanum at- ' liygli og fjölda margir, einkum ' .skemmtiferðafólk, leggja þang- að ieið sína til að skoða 'mann- virkið nánar, enda er það fylli- lega ómarksins vert. Það óhápp1 vildi til í fyrra, eins og fyrr seg ■ ir, að tvær efri steintöflur vafð ans féllu niður og brotnuðu, lík- lega að vatn hafi komizt á milli og sprengt þær frá í frostum. Þeir, sem komið hafa að varðan tan í fyrrasumar og það sem af er þessu sumri, hafa vafalaust : séð, að hér voru missmíði á. En ar steintöflur og koma þeim á sinn stað á varðanum, og annað ist 'Ársæll Magnússon, stein- smiður í Reykjavík urn það verk fyrir félagsins hönd. Er ^ænandi nú svo frá því gengið, að lengi muni endast. TKJÁPLÖNTUR GRGÐUK- SETTAK í KRING, Kílhraunsbændur gáfu Ár- nesingafélaginu 3 ha. spildu um hverfis varðann, og lét félagið girða hana með vandaðri girð- ingu. Hefur félagið gróðursett þar nokkur þúsund trjáplöntur af ýmsum tegundum á undan- förnum árum, og hafast þær vel við. Virðist jarðvegur þar um slóðir vel fallinn til skógrækt- ar. Öllum vegfarendur er frjálst og velkomið að skoða varðann, og í ráði er að setja upp veg- vísi, er vísi mönnuni leið þang- að. Aðeins eru menn minntir á að ganga um reitinn með varúð, svo að hinir ungu skógarkvistir bíði eigi skaða. (Frh. aí 8. síðu.) víkur. Hann hafði aldrei séð hraun fyrr en á Þingvöllum, enda valdi hann sér mola til að hafa með heim. Geysir var svo gestrisinn að gjósa ágætu gosi, án þess að nokkuð þyrfti eftir því að bíða, og Gullfoss skartaði sínu fegursta í giampandi sól. Þá var Mansfield boðið upp í Borgarfjörð og héraðið skoðað, m. a. hinir glæsilegu skólar að Bifröst og Varmalandi. Þótti honu'm nýs.tárlegt að sjá slíka skóla staðsetta úti í dreifbýl-; inu, og aldrei hafði hann áður kynnzt skóla með hátalarakerfi í hverju heimavistarherbergi, svo að rúmliggjandi nemendur þyrftu ekki að rnissa af kennslu vegna veikinda. — Þá lét hann í ljósi undrun sína og aðdáun á því átaki sem gert hefur verið í sundmálum sveitanna, en hon um voru m. a. sýndar laugarnar að flúðum í Hreppum og að Varmalandi í Borgarfirði. Á hinn bóginn var hann ekki sér lega ánægður með aðstöðu sund manna í Reykjavík til æfinga og hvatti þá til að vinna að fjölgun lauganna hér í bæ ör- ar en nú er áætlað. LÆTUR VEL AF MÁL.INU. Joseph F. Mansfield hefur eignazt hér einlæga vini meðal ísl. sundmanna og annarra, sem kynni hafa haft af honurn, enda er-ha-nn hinn bezti félagi, frjáls og einlægur í allri framgöngu. Honum fellur vel við íslend- inga og telur sig enda eiga frægur að finna hér, þar sem hann er að % hlutum írskrar ætta, móðir hans fædd á írlandi en faðir hans írskur í aðra ætt. Þegar þessi ágæti sundþjálf ari fer af landi burt n.k. laug- ardag, fylgjá honum einlægar þakkir ísl. sundmanna og óskir um, að þetta verði ekki síðasta skiptið, sem leiðir hans og ísl. sundmanna liggja saman. Á miða 973 komu 75 þús. kr. Dregið í happdrætti ríkissjóðs í gærkvöldi. I GÆRKVÖLÐI var dregið í happdrætti ríkissjóðs. Hæstu vinningar komu á eftirtöld núm er: 75.000 krónur á miði 973, 40.000 kr. á miða 18615.15.000 á kr. á viða 91046, 10:000 kr. á miða 13345, 10,000 kr. á miða 86759 og 10.000 kr. á miða 93033 ©g háseta vantar ■strax á reknetabát. Uppl. í síma 9165. *.® ótty I DAG er Iþri'Sjudagur 16. október 1956. FL.C6FEEBIE Flugfélag íslands: Millilandaflug: Sólfaxi fer til London kl. 09:30 í dag. Væntan- legur aftur til Reykjavíkur á miðnætti í nótt. Flugvélin er til Osló, Kaupmannahafnar og Ham borgar kl. 09.00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er ásetlað að fljúga til Akureyrar 2 ferð- ir), Blönduóss, Egilsstaða, Flat- eyrar, Sauðárkróks, Vestmanna- eyja og Þingeyrar, á mo,‘gun er áætlað að fijúga til Akureyrar, ísafjarðar, Sands og Vestmanna- eyja. SKIFAFEÉITIR Ríkisskip: Hekla er væntanleg til Reykja víkur árdegis í dag að vestan úr hringferð Esja er í Reykja- vík. Herðubreið fór frá Reykja- vík í gærkvöldi austur um land til ' Bakkafjarðar. Skjaldbreið átti að fara frá Akureyri í gær á vesturleið. Þyrill er á leið til Þýzkalands. Skaftfellingur fer f-rá Reykjavík í kvöld til Vest- mannaeyja. Baldur fer frá Reykjavík í dag til Hvamms- fjarðar. Skipadeild S.Í.S. - Hvassafell fer fr.á Helsingfors í dag til Riga. Arnarfell er á ísa- firði, ferð.þaðan tii Flateyjar og Sauðárkróks. Jökulfejl Er . í London, fer þaðan væntanlega á morgun til íslands. Dísarfell | kom í gærkvöldi til Piraeus. 1 Litlafell er í olíuflutningum í ■ SKAUTAKEPrNIN Myndasaga fmmaima Túisulóra sezt dauðþreytt nið- hve dapur Stebbi Steggur er á fá aldrei að renna mér sjálfur?“ xir. „Sennilega get ég aldrei svipinn. „Heldurðu að ég hafi segir hann önugur. Og þá dett lært þá list að renna mér á mikla skemmtun af því að vera ur Kisulóru allt í einu ráð í 5skaútum“, segir hún. Hún sér1 alltaf að sópa og fága svellið og hug. Hún biður frú Birnu að lána sér pott, og eftir nokkrar fortölur fær hún Stebba Stegg til að sitjast á pottinn. Og nú færist fjör í tuskurnar. ÍKico leiddi þau út úr fangélsinu og út úr borginni, og tókzt það kvo giftusamlega ‘ að er.ginn' varð til að hefta för þeirra. Fangarnir voru að lotum komn ir at' þreytu og þorsta, en þau héldu áfram og eftir nokkra stund gat Kito kvörðunarstaðinn. Faxaflóa. Helgafell er á Akur- eyri, fer þaðan til Austfjarða- hafna.. Hamrafeil fór 10. þ. m. frá Caripito áleiðis til Gauta- borgar. Fl’N-DIR Kirkjufundurinn Forgöngumer.n kirkjufundar- ins, sem hefst laugardaginn 20. oótóber, vilja láta þess getið, til viðbótar við áður tilkynnt, að samkomulag hefur orðið um a'5 annar framsögumaður dagskrár- liðsins, safnaðarstarfsemi og sál gæzla, verður dr. med. Árni Árnason, með séra Lárusi Hall- dótssyni. Og ennfremur að er- indin tvö um sjálfvalið efni kl. 9 að kveldi sunnudagsins 21. okt. (í Fríkirkjunni), flytja þeir dr. Ásmundur Guðmundsson. biskup og séra Guðmundur Sveinsson skólastjóri. Kvenfélag Neskirkju: Starfsemin hefst með fundi £ húsakynnum félagsins í Nes- kirkju í dag kl. 8,30 s. d. Félags konur eru beðnar að fjölmenna. Stjórnin. Hafnarfjörður. Keglur utn útivist barna. Börn yagri en 12 ára mega ekki vera á almannafæri eftir kl. 20 á kvoldin. Börn á aldrinum 12—14 ára mega ekki vera á al- mannafæri eftir kl. 22 að k.völdi„ Bannað er að selja börnurm yngri en 16 ára tóbak í nokk- urri mynd. Kvikmyndahúseig- endur bera ábyrgð á því að böm og unglingar sjái ekki barmaðar kvikmyndir. Öllum börnum og unglingum innan 16 ára aldurs er algerlega bannaður aðgangur að almennum dansstöðum, öl- drykkju- og kaffistofum. Eig- endum þessara fyrirtækja og um sjónarmönnum þeirra ber skylda til þess að sjá um 4að börn og unglingar fái þar ekki aðgang og hafist þar ekki við. Brot á barnaverndarreglugerðinni varð ar sektum, varðhaldi eða fang- elsi allt að 3 árum. Barnavernd. Farþegar SVR. Flýtið ykkar uigin för með því að greiða alltaf. með réttu far- gjaldi. tJtvarpið 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp 19.30 Tónleikar: Þjóðlög frá ýmsum löndum (plötur).. 20.30 Erindi: Verkstæði og leið- beiningarstofnanir fyrir ■ ör- yrkja (Kristinn Björnsson sál fræðingur). 20.50 Sinfóníhljómsveit íslands leíkur; Paul Pampichler stj. 21.20 Fréttabréf frá Ítalíu: Hit- ar og skýjafar sumarsins eftir Eggert Stefánsson söngvara (Þorsteinn Hannesson les). 21.40 Tónleikar (plötur); Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Aar- on Copland (Jeseph Fuchs og Leo.Smit leika). ■22.10 Kvöldsagan; „Sumarauki‘c eftir Hans Sverinsen; XÍIL Róbert Arnfinnsson leikari). 22.30 ,;Þriðjudagsþátturinn“r óskalög ungs fólks og fleira. Jónas Jónasson og Haukur Morthens tjsórna þæUinúm,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.