Alþýðublaðið - 02.11.1956, Page 8

Alþýðublaðið - 02.11.1956, Page 8
ýsir y!irf a verjar gangi úr á þiogi í gasr, HA.LLDOR SIQURBSSON, fingmaður Mýramanna, fLutti í gær jómfrúræðu á þingi. Yar það í umræðum um verðlag og kaupgjald, en Umræður um fcumvarp verðfestingar og kaup ttindingu verða enn á fundi í dag. Aðrir, sem töluðu í gær, voru Ólafur Björnsson, Einar Olgeirsson og Ingólfur Jónsson. Lagði Halldór í ræðu sinni á- Iterzlu á það, að varanleg lausn á efnahagsmálum þjóðarinnar fengizt ekki nema með áfram- kaldandi samvinnu verka- #nanna og bænda. Nagy lýsir Ungverjaland frjálst og fullvalda ríki og skorar á stórveldin að tryggja hlutleysi landsins. VÍN, NTB, fimmtudag. — Útvarpið í Budapest skýrði frá því í dag, að Nagy, forsætisráðherra hefði borið i'ram skiiyrðis- lausa kröfu um að rússneskar hersveitir yrðu á brott úr land- inu. Jafnframt hefur Nagy lýst yfir því, að Ungverjar hafi sagt sig úr Varsjárbandalaginu. Síðar skýrði útvarpið í Budapest frá því, að rússneskir skriðdrekar hafi umkringt Budapest og að hersveitir Rauða hersins streymi nú á ný inn í Ungverjaland. Nagy lýsti því yfir í ræðu í dag, að Ungverjaland væri nú frjálst og fullvalda ríki með lýðræðisskipulagi. Kvað hann Ungverja hafa farið þess á leit við stórveldin fjögur, að þau tryggðu hlutleysi landsins. NAGY MÓTMÆLIR Þegar er fréttir bárust um að islenik - ámeríska félagið úf- vegar ríflega námssfyrki Styrkirnir ero aðallega tvenns konar. EINS OG á undamförnum árum, hefur Íslenzk-Ameríska félagið milligöngu um útvegun námsstyrkja í Bandaríkjunum fyrir íslenzka námsmenn, er lokið hafa kandidats- og stúdents- |»tófum. Við veitingii þessara styrkja koma aðeins til greina ísíenzkir ríkisborgarar, innam 35 ára aldurs við góða heilsu, er ttafa gott vald á enskri tungu og vilja fara vestur til náms ein- g'öngu, stjórnvísindi, Yale University. Styrkir á vegum Banda- aríkjastjórnar, sem eru mjög *íflegir og nema feðakostnaði •*og öllum nauðsynlegum dval akosfcnaði í eitt ár. Þessir styrk eru aðeins fyrir þá, sem lok- ið hafa háskólaprófi, er sam- isvarar a. m. k. AB prófi. Eru ■Jtelr einkum ætlaðir starfandi fólki í ýmsum greinum. Fyrir milligöngu stofnunar i Bandaríkjunum, Institute of International Education, veita ýmsir háskólar og stofnanir í Bandaríkjunum styrki til íiámsmanna, bæði kandidata og «túdenta. Þeir nema yfirleitt fckólagjöldum og einnig oft fæði og húsnæði. Gera má ráð fyrir að a. m. L. sex kandidatar og þrír til -fjórir stúdentar hljóti styrki fckólaárið 1957—’58. . Hlutu styrki á þessu ári. Eftirtaldir menn hlutu náms etyrki á vegum Íslenzk-Amer- -áska félagsins skólaárið 1956- Í957: ÍHalldór Jónatansson, lögfr. alþjóðaréttur, Fletcher School of Law and Diplomacy. Guðmundur Pálmason, verk- íc., eðlis- og efnafræði, Purdue Lniversity. Ásgeir Valdimarsson, verk- |r., verkfræði, Georgia Institu- te of Technology, Rögnvaldur Jónsson, prest- v-r, trúarbragðasaga, Yale Di- vmity School. Þórunn Haraldsdóttir, við- -íJíiptafræði, University of Bennsylvania. Huld Gísladóttir, stúdent, «nska og amerískar bók- Irnenntir, Sarah Lawrence Gol- Jege. t Ólafur R. Jónsson, stúdent, Umsóknarfrestur til 15. nóv. Á það skal bent, að þeir nem endur menntaskólanna, sem ganga undir stúdentspróf næsta vor, geta sótt um þessa styrki á sama hátt og þeir sem lokið hafa stúdentsprófi. Umsóknareyðublöð verða af- greidd á eftirtöldum stöðum. Skrifstofu Islenzk-Ameríska ffirh. & 2. siðu.) rússneskar hersveitir héldu á ný inn í landið sendi Nagy mót mæli til rússneska sendiherrans í Búdapest. Einnig sendi hann forseta Sovétríkjanna símskeyti þar. sem hann fór þess á leit að rússneskar hersveitir héldu úr landinu og að samningar milli Ungverjalands og Sovétríkj- anna yrðu teknir, upp. Rúss- neska stjórnin hefur lýst sig reiðubúna til viðræðna við Ungverja og önnur þátttöku- lönd Varsjárbandalagsins um það að hersveitir Rússa fari frá Ungverjalandi. Nagy hefur beð ið Rússa að útnefna viðræðu- nefnd og ákveða stað og stund fyrir samningaviðræður. NAGY BEÐINN AÐ SEGJA AF SÉR Byltingarráðið bað Nagy í dag að segja af sér, og vildi að Kovatz tæki við. — En Nagy sagðist mundu segja af sér, ef sér tækist ekki að koma á frjáls um kosningum í landinu. Kvaðst hann staðráðinn í því að freista þess að koma á lýð- ræði í landinu. LJÓTT UMHORFS í BÚDAPEST Mikill fjöldi fólks var á göt- um Búdapest í dag í fyrsta sinn eftir. að byltingin hófst. Var ljótt umhorfs í borginni, víða rústir og lík falilnna á víð og dreif um borgina. Reist verður hús fyrir verka- menn og sjómenn við höfnina Óhóflegur dráttur á byggingu verka- mannaskýlis. BYGGING verkamannaskýlis við Reykjavíkurhöfn var til umræðu í bæjarstjórn í gær. Gaf borgarstjóri skýrslu um mál- ið, en bæjarstjórn samþykkti árið 1954 að byggja verkamanna- skýli við höfnina. Samkvæmt skýrslu borgarstjóra á fundinum í gær, stendur nú til að byggja hús, sem verði hvort tveggja í senn verkamannaskýli og sjómannastofa. Enn bólar þó ekk- ert á ,framkvæmd»m og virðist ætla að verða óhæfilegur dráttur á því að verkamannaskýlið rísi. Borgarstjóri skýrði einnig Magnús Ástmarsson, bæjar- frá því, að haft hefði verið sam fulltr.úi Alþýðuflokksins, kvað ráð við Dagsbrún og Sjómanna sjálfsagt að tillögur fyrrnefndra félagið um mál þetta. Hefði ver verkalýðsfélaga fengjust í ið óskað eftir tillögum frá fé- þessu máli. Bar hann fram til- lögum þessum um málið, en lögu um að óskað yrði eftir á- ekki hefðu þær tillögur borizt liti Dagsbrúnar og Sjómanna- ennþá. Guðm. Vigfússon kvað félagsins á málinu og var hún það ósatt, að beðið hefði verið samþykkt. um beinar tillögur frá þessum verkalýðsfélögum. Það hefði að eins verið rætt við fulltrúa þeirra á fundi og þar komið fram hver sjónarmið þeirra væru. Við brottför bandarísku stúdentanna (talið frá vinstri, aftari röð): Volter Antonson stud. jur., Björgvin Guðmundsson stud. oecon (úr móttökunefndinni), Sandra Erikson frá Minnesota, Sigurður Helgason stud. jur. (úr móttökunefndinni). Fremri röð, frá vinstri: Peter Thorsteinsson og John Hill. ** Bandarísku stúdentarnir fóru í fyrradag effir 2ja vikna dvöf Einn þeirra hefur sótt um styrk til j náms við Háskóla íslands. MEÐAL FARÞEGA með flugvél Loftleiða héðan til New York í fyrrakvöld voru 3 þeirra 5 bandarísku stúdenta, e* * •* hingað komu á vegum Stúdentaráðs Háskóla íslands. Hinii? 2 héldu heimleiðis um helgina. Bandarísku stúdentarnir dvöldts hér á landi um 2ja vikna skeið og létu mjög vel af dvölinnL Hefur einn þeirra þegar sótt um styrk til náms við Háskóla Islands. arstjórn Reykjavíkur bauðl þeim að skoða hitaveitun að Reykjum. Einnig heimsóttu, þeir Reykjalund og lýstu aðdá» un sinni á því fr.amtaki berkla« sjúklinga að koma upp slíktí myndarheimili. EINN HEFUR SÓTT UM STYRK Stúdentarnir, voru mjög á- nægðir með dvöl sína hér og virtust hafa fengið áhuga 4 landinu. Einn þeirra, Dick Qu« anrud, hefur þegar sótt ura styrk til náms við Háskóla ís- lands, og sýnir það hversu mik inn áhuga hann hefur fengið 4 íslandi. Þeir, sem fóru vestur í fyrra- kvöld, voru þeir, Peter Thor« steinsson, Sandra Erikson og John Hill. En áður voru farnir þeir Ted Huller og Dick Quan- rud. Urðu þeir að fara fyrr, þar eð þeir þurftu að þreyta próf á næstunni. Veðrið í dag SV og S kaldi. Dálítil rigning. Bandarísku stúdentarnir stóðu hér við þann tíma, er einna mest líf er í félagslífi há- skólastúdenta, en það er, alla jafna á haustin í kringum stúd- entaráðskosningar. Stúdentarn- ir sóttu framboðsfund fyrir stúdentaráðskosningar, voru boðnir á kosningaskrifstofur pólitísku félaganna, fylgdust með kosningunum og fóru að lokum á kosningadansleiki póli- tísku félaganna að kosningun- um loknum. Sögðu stúdentarnir við brottförina, að þeim hefði þótt þessi þáttur dvalarinnar sérstaklega skemmtilegur. Á „RÚSSAGILDI“ OG HÁSKÓLAHÁTÍÐ Stúdentarnir skoðuðu að sjálfsögðu háskólabygginguna og Garðana, svo og markverð- ustu staði höfuðborgarinnar. Þeir fengu að kynnast nokkrum „traditionum" háskólastúdenta á „Rússagildi", sem haldið er ár hvert til.heiðurs nýstúdentum og eina stúdentakvöldvöku komu þeir á, hjá Stúdentafélagi Reykjavíkur. Að lokum gafst bandarísku stúdentunum einn- ig tækifæri til þess að vera við- staddir setningu háskólans á háskólahátíðinni. - X... . FERÐUÐUST UM LANÐIÐ Nokkuð ferðuðust banda- rísku stúdentanir einnig um landið. Fóru þeir m. a. til Ak- ureyrar og um Eyjafjörðinn, til Þingvalla, Selfoss og Hvera- gerðis. Þá skruppu þeir einnig til Krýsuvíkur í boði bæjar- stjórnar Hafnarfjarðar og bæj- | Mþýðui iokksfé- ! lag Reykja- ! víkur. ALLSHERJARATKVÆÐA- GREIÐSLA um fulltrúa á 25. þing Alþýðuflokksins fer frara í Alþýðuflokksfélagi Reykja- víkur laugardaginn 3. nóv. kl. 4—10 e. h. og sunnudaginn 4. nóv. kl. 2—10 e. h. , Kosningin fer fram í skrif- stofu Alþýðuflokksins, AlþýðU! húsinu við Hverfisgötu, II. hæða

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.