Alþýðublaðið - 08.11.1956, Page 5

Alþýðublaðið - 08.11.1956, Page 5
Fimmíudagur 8. nóvember 195S AJþ ý 8 ubíag É 8 'tugur í dag í DAG er eixm af þekktustu og mikilsvirtustu stjórnmála- mönnum á Norðurlöndum fimm tugur að aldri. Það er forsætis- ráðherra Dana, sem fullu nafni heitir Hans Christian Svane Hansen, en er alltaf nefndur H. C. Hansen, og í vinahópi og fé- laga aðeins H. C. ; Hann er fæddur í Árósum 8. nóv. 1906 og var faðir hans skó- smiður. H. C. Hansen ólst upp á fátæku en myndarlegu heimili iðnaðarmanns. Hann átti læsku ekki völ mikillar skólag-öngu, en snemma bar á gáfurm hans og listfengi, og þá ekki sízt stjórnmálaáhuga. Hánn lærði prentiðn, og að iðnná'mi loknu fór hann í alþýðuskóla í Þýzka- landi, en sá skóli var rekinn af jþýzkum jafnaðarmöhnum. Á æskuárum H. C. Hansen var alþýðuhreyfingin í ;Dan- mörku að brjóta sér b’rautir. H. C. Hansen kastaði sér þegar á unga aidri inn í hringiðu Stjórp málanna og átti þar samleið með vini sínum og félaga. Hans Hedtoft, sem einnig var fæddur og uppalinn í Árósum, óg að- eins 2—3 árum eldri. Síðan iágu leiðir þessara tveggja vina ávallt saman og á milli þeirra Var órofa vinátta á meðan þeir lifðu báðir. Þeim var falinn mik ill og vaxandi trúnaður í danska Alþýðuf lokknum,. báðir urðu formenn sambahds ungra jafnaðarmanna og síðar Al- þýðuflokksins, og forsæfisráð- Jierrar. Voru nöfn þeirra jafn- an nefnd samtímis sem inestu atkvæða- og áhrifamanna í flokki sínum, líkt og áðúr var um Stauning og Borgbjerg, þó ólíkir væru þeir á ýmsa lund. H. C. Hansen varð ritari Sambands ungra jafnáðarmanna árið 1929, síðan formaður þess 1937 og kosinn í stjórn Alþýðu- flokksins, og formaður Alþjóða- sambands ungra jafnaðar- manna árið 1935. Hann vár kos inn þjóðþingsmaður árið:1936, þá þrítugur að aldri. Hann starfaði ásamt vini sínum’ Hed- toft mikið í frelsishreyfingunni dönsku á stríðsárunum, er Dan mörk var hers.etin af þýzkum nazistum. Og áður en sfríðinu lauk var það ákveðið að H. C. Hansen skyldi verða fjármála- ráðherra, þegar ný dönsk stjórn yrði mynduð. Var það í frásög- ur fært, að H. C. Hansen gekk á síðustu tímum stríðsins með fulla tösku danskra peninga- seðla og greiddi frelsisvinum fé. Og hann varð fjármálaráð- herra árið 1945, í samsteypu- stjórn Vilh. Buhl. Síðar varð hann svo fiármálaráðherra í stjórn Hedtofts, og utanríkisráð herra í annarri stjórn Hedtofts árið 1952, og við hið sorglega fráfall Hedtofts 1954 gerðist hann bæði forsætisráðherra og formaður danska Alþýðuflokks ins. Og þeim miklu störfum og vandsömu gegnir hann enn með vaxandi áliti og áhrifum. Þó að H. C. Hansen. sé annál- aður fyrir rökvísi sína og þekk- ingu á fjárhagsmálefnurn, er listfengi hans alkunnug. Hann H. C. Hansen er songvmn mjög, spilar gjarn- an á gítar og syngur. Og hann er ágætt Ijóðskáld. Árið 1932 gaf hann út kvæðabók, „Tro og innan danskrar alþýðuhreyfing ar í vinahópi. Hann er og vin- margur. Ég vildi Ijúka þessum fáu línum með örstuttri grein, er ég að beiðni aðalritstjóra Social- Demokraten skrifaði í blað hans til birtingar í dag: Margir íslenzkir jafnaðar- menn hafa þekkt forsætis- og utanríkisráðherra H. C. Hansen um ærið margra ára skeið. Hann hefur heimsótt ísland nokkrum sinnum. Þar hefur hann eign- azt marga vini. Og við, sem. teljumst til eldri kynslóðar, og þekkjum nokkuð til danskra stjórnmála, höfum átt þess kost að kynnast H. C. Hansen fyrst í æskulýðshreyfingu jafn- aðarmanna, síðan sem þroskuð- um stjórnmálamanni, með vax- andi áliti og áhrifum, og loks: sem þjóðarforustumanni á til- tölulega ungum aldri. Alúð' hans og töfrar, listfengi hans og. gáfur, dásamlegt' sambland af rökvísi, skynsemi og hlýjum innileika hefur bæði vakið virð ingu og um leið breitt fjör og gleði kringum hann. Hver sá, sem sér H. C. Han- sen, verður í raun og veru undr andi yfir því, að hann skuli hafa náð 50 ára aldri. En þegar hugs að er til starfa hans og áhrifa Trods“ og hefur ort-mörg fögur og hrífandi hvatningarljóð, sem oft eru sungin á samkomum jafnaðarmanna. Hann er af- bragðs félagi. kátur, fyndinn og glaðvær, og hrókur alls fagnað- ar, og hinna miklu stjórnmála- afreka hans, væri hægt að láta sér detta í hug, að um aldraðan mann væri að ræða. Við íslenzkir jafnaðarmenn (Frh. á 7. sífu.) eðia lil H. H. C. HANSEN, formaður danska Alþýðuflokksins, er fimmtugur í dag. Alþýðuflokk- urinn á íslandi hefur frá upp- hafi átt góða og nána samvinnu við bræðraflokkinn í Dan- mörku. Fordæmi hans og sigrar hafa verið Alþýðuflokknum hér á landi ómetanlegur stuðning- ur í baráttu hans fyrir bættum lífskjörum, auknum réttindum, menningu og félagsþroska og tryggari þjóðfélagsaðstöðu ís- lenzkri alþýðu til handa. Leið- togar danskra jafnaðarmanna hafa ávallt verið einlægir vinir íslenzku þjóðarinnar, stöðugt unnið að því að gera hlut henn- ar sem beztan. bæði i innbyrð- is skiptum þessara tveggja frændþjóða og þar sem fulltrú- ar beggja eiga sæti saman á ráðstefnum fleiri þjóða. Svo er um H. C. Hansen. Hann hefur sýnt og sannað í orði og verki sívakandi áhuga fyrir málefnum íslenzkrar al- þýðu og hlýbug og vináttu í garð þjóðarinnar. Þess vegna minnast Islend- ingar hans í dag og senda bon- um hugheilar hamingjuóskir og þjóð hans allri. H. C. Hansen er frábær starfs maður. Hann er gagnmenntað- ur í lífsins skóla og af sjálfs- ÍBazar verður haldinn við Snorrabraut í dag kl. 2. — Mikið af góS- um munum. FRAMSÓKNARFÉLAG KVENNA. námi. Hann er fjölhæfur og úr- ræðagóður, skjótráður og fram- sýnn, djarfur og varfærinn í senn. Hann er ræðumaður á- gætur, skáld gott og söngvinn með afbrigðum. Hann er hrók- ur fagnaðar á gleðimótum, holl ráður og einbeittur á ráðstefn- um og málaþingum. Öllum þessum miklu og fjöl- (Frh. á 7. síðu.) STARK DELICIDS. Verð kr. 13,40 pr. kg. JQNATHAN. Verð kr. 8,90 pr. 'kg. Kassinn á kr. 132.50. i, kaupio ávextina hjá KRON — og mu.n.ið að haida til haga öllum.kassakvittmium. í jeppa, carryall og pickup bifreiðar, er verða til sýnis að Skúlatúni 4 föstudagnn 9. þ. m. kl. 1—3 síðdegis. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri Laugavegi 13 sama dag kl. 5. Athugið: Skrifstofan er flutt að Laugayegi 13. SöluSiéfmd varnarliðseigna. Vilhjálmur Viðtal við Helgu HÚSIÐ Lindargata 43 A stendur langt frá götunni, allt niður við gömlu Kveldúlfslóð- ina. Þetta er í Skuggahverfinu og mér hefur alltaf fundizt Skuggahverfið bera nafn með rentu. Húsið er gamalt, enda með mjög gömlu sniði og því hefur ekkert verið breytt síðan það var byggt um eða fyrir alda mótin. Ég fór í heimsókn í þetta hús einn daginn og settist á rúmstokkinn hjá aldraðri konu. Hún lá uppi í rúminu sínu, fönguleg, heiður og bjart- ur svipurinn, broshýr og áköf. Hún hefur legið rúmíöst í átta ar, en virðfst þó fljótt á að líta ekki vera sjúk. Það er aðeins þegar maður athugar vel munn- svip hennar og sér hana lyfta hendinni, að manni verður Ijóst, að hún hefur fengið slag. Það var slagið, sem lagði hana í rúmið og bindur hana við Helga Björnsdóttir Þetta er Helga Bjarnadóttir, kona Jóhanns Árnasonar verka manns, sem fyrstur setti taug um borð í skip Eimskipafélags- ins. Hún. er áttræð í dag. Ég ræddi við hana stutta stund, en saga hennar væri efni í miklú lengra mál. Við hlupum saman á síaksteinum'. „Ég er fædd að Hlíð í Garða - hverfi 8. nóvember 1876. Faðir minn var þar bóndi og sjómað- ur. Hann var ættaður af þess- um slóðum, en móðir mín, Elín Karítas Björnsdóttir, var af Húsafellsætt. Þegar ég var fjögurra ára, fluttust foreldrar mínir til Hafnarfjarðar og þar gerðist faðir minn sjómaður og’ verkamaður. Við vorum sjö systkinin og var ég það fjórða í röðinni. Ég var í Hafnarfirði til 17 ára aldurs, eh þá fór ég aö Áshól í Holtum. Þar var ég þeg ar jarðskjálftarnir dundu yfir 1896, Bærinn hrundi ofan á okkur, það er að segja gaflarn - ir féllu inn, en þekjan hélt og Framhald á 7. síðu. ,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.