Alþýðublaðið - 08.11.1956, Qupperneq 7
Fimmtudagur 8. nóvembcr 195fí
A1 j> ý g u b I a g I 8
(Ciske De Rat)
Þýzk-hollenzk verðlaunamynd eftir metsölubók
Piet Bakkers, sem komið hefur út á íslenzku í þýð-
ingu Vilhjálms S. Vilhjálmssonar.
Uicií van uer Veida.
Mynd.in hefur. ekki verið sýnd áður hér á landi.
Danskur texti.
Sýnd klukkan 9. — Bönnuð börnum.
sýnd áður hér á
Bönnuð börnum.
ítölsk stórmynd. Engin kvik-
mynd hefur fengið eins á-
kveðið hrós allra kvik-
myndagagnrýnenda.
Aðalhlutverk:
Giulietta Masina
Anthony Quinn
Myndin hefur ekki verið
— Danskur skýringartéxti.
Sýnd kl. 7. *>
(Frh. aí ð. síðu.)
]að varð okkur til iífs. Eftir
'iiiklar þrengingar tókst okkur
áð rjúfa þekjuna og komast út.
Þá lágu kýrnar í fjósinu undir
rnold og grjóti. Við leituðum
lengi 'að ljáum til að geta kom-
izt að kúnum og loks stókst okk-
ur það og skárum á böndin, en
einni kýrinni varð að lóga.
Þetta var skelfileg nótt. Við
urðúm að hafaSt úti við fram
undir jól, en þá var búið að
byggja baðstofuna að nýju. . ,.
Þarna var ég fram að vertíð, en
þá fór ég niður á Eyrarbakka
og g’erðist hlutakona hjá Steini
gamla skipasmið og hjá þeim
hjóríum var ég í þrjú ár, en eitt
ár var ég hjá Ölafi gamlSfeöðla-
smið í Stighúsi. Lítið kaijp fékk
ég, átti ekkert þegar égifór af
Bakkanum mínum, erí: þar
kynntist ég ágætis fólki. Ég
vann i Vesturbúðinni, bar timb
ur á öxlunum og mjölsekki á.
bakinu. Við bárum mjölpokana
upp .á loft, en síðan var því
steypt í túður og þá rann það
niður í búðina og varð stundum
á undan okkur mömmu þinni
þegar við vorum að vinna. Já,
okkur fannst það báðum skrítið
vinnulag. . . Mér hefur alltaf
þótt gaman að vinna, en það
verður að vera vit í stritinu.
Aldamótaárið fór ég suður
hingað til Reykjavíkur og var í
vist. Þá trúlofaðist ég, en einn
daginn kom pilturinn minn og
sagði „pass“. Þá var ég þunguð.
Hann fór. Hann réði því sjálfúr.
Þá voru erfiðir tímar. Ég eign-
aðist fallegan dreng og barðist
áfram með hanrí, liugsáði fyrst
og fremst um hann. Svo íór ág
að Vallá á Kjalamesi og par
kynntist ég Júhar.ni mínunr.
Við flufctum, til Reykjavikur,
fengum síofu á Laugavegi 27.
Jóhann fór að vinna — og síðan
heíur hann unnið baki brotnu.
Við fengum svo leigt hérna í
húsinu — og hér höfum við
verið síðan. Við keyptum húsið
og lóðina árið 1916. Það kostaði
7 þúsund kr„ en við fengum
lán. Það gekk erfiðlega að
halda eigninni, þes6 vegna seld-
um við Kveldúlfi af lóðinni og
björguðum okkur með því.
Þetta er stór lóð, en húsið er
ekki stór höll, hér höfum við
þó lifað örugg, en við lítil efni.
. . . Við eignuðumst f jögur börn.
Það var erfitt í gamla daga nieð
S
s
s
s
>s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
, s
i s
I s
miklá ómegð, en við Jóhann
unnum baki brotnu. Ég gekk á
eyrina, ég bar kol og salt og ég
var í fiski. Við höfðum börnin
með okkur til skiptis í vinnuna.
Svona var það þá. En ég kvarta
ekki. Það er bara verst að liggja
svona. Annars les ég blöðin og
hlusta á útvarpið, allt nema sin-
fóníur og svoleiðis. Ég tekst á
loft í rúminu þegar verið er að
útvarpa kappleikjum. Svo
hekla ég, sjáðu. Ég er dálítið
óspilunarsöm hérna í rúminu.
Jóhann minn gefur mér aura
fyrir gami, svo hekla ég potta-
leppa og þess háttar — og gef
það allt saman. Mér þykir á-
kaflega vænt um fallegt garn.
. . . Það, sem hefur hljápað mér
mest um ævina er að vera létt-
lynd, ég var afskaplega léttlynd
og kát — og ég er það enn.
Þetta er víst guðs gjöf. . . . Ef
þú skrifar eitthvað af þessu
vinur minn, þá berðu kveðju
mína til allra vina minna...“
Þegar ég kom út úr gamla
húsinu frá þessari öldnu og
björtu alþýðuhetju, fannst mér
Skugganverfi alls ekki eins
þungt undir brún eins og mér
hafði alltaf fundizt það vera
áður.
vsv.
(Frh. ai 1. síðu.)
SÞ til að fylgjast með þróun
mála þar. Samkvæmt síðustu
fréttum, er ráðuneytið hefur
fengið stóðu enn bardagar
milli borgara og sovézkra her-
manna í Budapest, á þriðjudag.
Vissir hlutar bæjarins standa
í ljósum loga og ekkert bendir
til, að Ungverjar og Rússar
berjist hlið við hlið“, sagði
Reading lávarður.
JOLAKERTI
Skrautkeríi Blómakerti
PÉTUR PÉTURSSON
Heildverzlua, Hafnarstræti 4. Síinar: 82062 og 1219.
t <•