Alþýðublaðið - 08.11.1956, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 08.11.1956, Qupperneq 8
israeismenn neiia e.i gang að iandssvæði þyí, er þeir haía iekið Egyptar segjast halda áfrarti að foerj- ast, ef 'brezki ©g frapskí herinn fari ekki foiiriu, LONDON og NICOSIA, miðvikudag. — Vart hefur orðið íjaikilla ánægju í flestum löndum með það, að tekizt hefur að lonia á vopuahléi í Egyptalandi. Israelsmenn vil.ia ekki leyfa ■sirlendum herjum aðgang að landi því, sem þeir hafa náð á sitt vald, og þeir vilja heldur ekki draga heri sína til baka til þeirrar markalinu, sem sett var eftir vopnahléssamning- aná 1949, eftir því, sem Davíð Ben Gurion, forsætisráðherra feraei lýsti yfir I gærkvöldi. Talsmaður egypzku stjórnar- ianar sagði, að erígum fjand- . fíamlegum herjum yrði leyít að £ara suður fyrir Port Said og 3Œ1 Kantara. Ilann bar og til ftaka fregnir um, að Imsailia og flestar aðrar borgir á Súez- ííVtaéðinu væru í höndum tteezkra og franskra herja. Antony Eden, forsætisráð- herra Breta, sagði, að brezkur og franskur her hefði Port Said á valdi sínu, en ekki ítvaðst hann hafa fengið neina opinbera staðfestingu á því, að egypzka stjórnin hefði fallizi á vopnahléiÖ, þótt sagt sé, að hún hafi gert það. ÍSURNS Á FÖRUM TIL KAIRÓ. New York, miðvikudag. Egyptar munu halda áfran: ,að þerjast, ef brezkar og franskar hersveitir verða ekki dregnar feartu úr landinu, sagði í yfir- Jýsingu sendinefndar Egypta hjá Sameinuðu þjóðunum, er allsherjarþingið kom samar, síð ari hluta dags í dag til að ræða Síðusiu fréttir: Allsherjarþingið samþykkti í nótt að setja á stofn alþjóðalið fyrir nálægari Austurlönd. 64 ríki voru með, engin á móti, 12 sátu hjá. ástandið fyrir botni Miðjarðar- hafs. Áður en egypzki fulltrú- inn fékk orðið, gaf Hammar- skjöld skýrslu um starf sitt við að koma á fót alþjóðalög- reglu til að leysa Breta og Frakka af hólmi á Súezeiði. Skýrði hann frá því, að Burns, hershöfðingi, er stjórna á lög regluliði þessu, muni fara sem fyrst til Kairó til viðræðna við Egypta. FRANSK-BREZKI HERINN BURTU STRAX. Hafa Egyptar fallizt á að hleypa í allt 10 eftirlitsmönn- j um SÞ inn í Egyptaland. j Fulltrúi Egypta sagði enn- fremur, að Port Said væri her- setin og bardögum væri hald- ið áfram þar. Hann neitaði því að Ismailia og E1 Kantara væru hersetnar. „Egypzka þjóð in hefur varizt og mun halda á- fram að verjast“, sagði hann. „Flytja verður brezku og frönsku hersveitirnar burtu strax, og Egyptar geta ekki fall izt á tillögu Breta og Frakka S S s s s s s s s s s s s V V s s * N s S s s s s V s s s s s s. s. s s I Laxness fordæmir ofbeldi Rússa: Uflendur her fer með vopnum á hendur minnimáffar þjóð fii s að hræða hana og kúga undir stjórnarsfefnu, sem HALLDÓR KILJAN LAXNESS ritar mikla grein í Þjóðviljann í gær undir titlinum „Sjöundi nóvember 1956.“ Byltingarafmælið hefur orðið skáldinu kærkom- ið tækifæri til þess að lýsa afstöðu sinni til hinnar sví- virðilegu ofbeldisárásar Rússa á Ungverjaland. Fordæmir skáldið aðfarir Sovétríkjanna gegn Ungverjalandi og mun mörgum koma afstaða skáldsins á óvart. — Laxness far- ast m. a. orð á þessa leið: „Sú ógæfa, sem hent hefur ráðstjórnarmenn í Ungverjalandi tekur mjög á mig sem íslenzkan sósí- alista. Mér er ekki huggun í því, þó að sagt sé, að það fólk, sem nú er verið að mala niður í Ungverja- landi sé andbyltingarmenn, þar sem ég sjálfur lifi í andbyltingarsinnuðu landi, innan um andbylting- arsinnað fólk, frændur og vini, og er meðlimur í sós- íalistiskum flokki, sem á setu í ríkisstjórn lands míns í samfélagi við andbyltingarsinnaða flokka. . .“ Síðar segir: „Fátt er hugsanlegt sem svo mjög fari í bága við Heimsfriðarhreyfinguna eins og það, að útlendir herir fari með vopn á hendur minnímáttar þjóðum TIL AÐ HRÆÐA ÞÆR OG KÚGA UNDIR STJÓRN- ARSTEFNU, SEM ÞF.IM SÉ ÓGEÐFELLD.“ . . „Mér er þessi styrjöld ráðstjórnarinnar við Ungverja ó- skiljanleg ógæfa, hnekkur, sem að sorgleiksþunga jafnast aðeins á við hin hryllilegu harmatíðindi, sem upp var Ijóstrað í Moskvu síðla vetrar á þessu ári. um, að tæknimenntaðir menn, sem fylgja her þeirra, verði sett ir til að gera skurðinn aftur færan. Þær torfærur, sem er að finna í skurðinum, eru þar vegna fransk-brezku árásarinn- ar, og Egyptar -geta yfirleitt aldrei fallizt á, að árásarher- inn verði með í að hreinsa skurðinn“, sagði fulltrúinn. Hann kvað engan mun vera á stríðsglæpamönnunum í Nurn- berg og foringja þeirra, er stjórnuðu árásum Breta, Frakka og ísraelsmanna. NEW YORK, miðvikudag. Allsherjarþing Sameinuðu þjóð anna ræddi Egyptalandsmálin á fundi sínum i dag. Lýsti full- trúi Breta því m. a. yfir, að Bret ar og Frakkar, væru reiðubún ir tii að láta sína menn ryðja skurðinn, en í honum mun um 8 skipum hafa verið sökkt. Hins vegar kvað fulltrúinn þetta ekki vera skilyrði fyrir þ^d, að Bretar og Frakkar féll- ust á stofnun alþjóða lögreglu- liðs. Telji þeir aðeins rétt, að bjóða þetta, þar eð þeirra menn séu á staðnum. Sir Pierson Dixon stakk enn fremur upp á, að öryggisráðið skyldi kallað saman til að ræða varanlega lausn á vanda- málunum í nálægari Austur- löndum, þar til Palestínu- og Súez vandamálin væru leyst. Fulltrúinn kvað Breta og Frakka ekki geta fallizt á til- löguna um, að Bretar og Frakk ar skuli draga burtu her sinn frá Egyptalandi þegar í stað. Liðið verður að vera þarna þar (Frh. á 3. síðu.) Fimmtudagur 8. nóvember 1956 mmmnm ViD Al ÞÝDl'FLOKKiN í HAFNAR Hítl ILITIÐ l OKTÓBER S.L. MALGAGS KOMMUNISTA, Þjóðviljinn, segir það „tilhæfulaust, ,-að sósíaiistar hafi slitið vinstra samstarfi í Hafnavfivði“ í blaðagrein í gær. Þessu ev haldið fram, hótt f«ví S '-s'aöstaflokksins viti, að fulltrúar Al- þýðuflokksins hafi marglýst því yfir við fulltrúa Sósíal- istafiokksi is, áS brii- litu á það sem samvinnuslit um , o? Sósíalistaflokksins, ef fuiltrúi flokksirss í útgerðarráði ieggði fram tillögu um broít- vikningu Kristins Gunnarssonar forstióra. Þvátt fvrir bessa vitneskiu, lagði fulltrúi SósíaJista flokksi,,s tillösruT,a fr»fn og samþykkti síðan með fulltrú- mm Sjálfstæðisflokksins, að víkja Kristni Gunnarssyni frá stöfum. Þavmig slitu sósíalistar samstarfinu um bæj- armálin, vitandi vits, að dómi Alþýðuflokksins, enda hef- ur fulltrúi sósíalista í hæjarráði unnið með fulltrúa Sjálf- stæðisflokksins í andstöðu við fulltrúa Alþýðuflokksins, og reyndar lýst því vfir skýrt og skorinort í viðtali við fulltrúa Alþýðuflokksins í bæjarráði fyrir bæjarráðsfund hinn 8. október síðastliðinn, að hann teldi samstarfi milli þeirra í hseiarráði að fullu og öllu lokið. Tvö nrænusóffartilfelli kunn Úr öðro þeirra lézt kona á þrítugsaldri. SAMKVÆMT upplýsingum frá borgarlækni, hafa tvö mænusótiartilfelli orðið kunn hér í bænum nýlega. Úr öðru tilfellinu dó kona á þrítugs- aldri. Einnig hafa örfá tilfelli vitnazt í nágrenni Reykjavíkur. Borgarlæknir gat þess, að ekki væri ástæða til að óttast frekari útbreiðslu veikinnar að svo stöddu. Þar sem mænuveikii faraldur geysaði í fyrra eriii litlar líkur til útbreiðslu sótt- arinnar nú. Borgarlæknir sagði ennfremur, að eitt og eitt til- felli kæmi alltaf fyrir, t. d. hefðu orðið um 10 tilfelli eitb árið, án þess að í frásögur þætti farandi. iisenhower' kiörinn forseii Banda ríkianna vegna Ida sinna Demókrafar unnu meirihluia í báðum deildum þingsins. WASHINGTON, miðvikudag. — Dvvight Eisenhower var endurkjörinn forseti Bandaríkjanna með mesta meirihluta, sem nokkur frambjóðandi hefur hlotið síðan Franklin D. Roosevelt var kjörinn í annað sinn 1936. Sigurinn var algjörlega per- sónulegur, Demókrötum tókst að halda meirihluta sínum í þinginu, bæði í fulltrúadeildinni og öldungadeildinni. Þetta er aðeins í þriðja sinn á 100 árum, að frambjóðandi sigrar í for- setakosningu, án þess að flokkur hans fái jafnfamt meirihluta í þinginu. Þegar aðeins var eftir að telja í um 25.000 kjördæmum af nálega 155.000, hafði Eisen- hower hlotið 30,6 milljónir at- kvæða á móti 22,2 milljónum Stevensons. Hafði Eisenhow- er þá fengið öruggan meirihluta í 41 ríki með samtals 457 kjör- mannaatkvæðum. Stevenson var á undan í 7 ríkjum með 75 kjörmenn. Við kosningarn- ar 1952 fékk Eisenhower 443 kjörmenn í 39 ríkjum, en Stev enson fékk þá 98 kjörmenn í 9 ríkjum. ÞINGKOSNINGIN. I þingkosningunni er myndin öll önnur. Demókrat ar höfðu tryggt sér rúmlega þau 218 sæti, sem þarf til að ná meirihluta í fulltrúadeild inni og gátu reiknað með að ná 233 sætum, eða fleiri en feir fengu við kosningarnar 1954. Virtust repúblíkanar verða að láta sér nægja 202 sæti, eða eins sætis tap. I öldungadeildinni var á- standið svipað. Demókratap höfðu tryggt sér meirihlutann, sem ér 48 sæti og gátu gert ráfS fyrir að fá 50 sæti. Repúblíkl anar hlutu 46 sæti. Einnig héi? höfðu demókratar unnið eitt sæti. Þrátt fyrir sigur sinn misstu/ demókratar meirihluta sinn 5 þrem ríkjum, New Ydrk, Kentucky og Vestur Virginíu, en sigruðu hins vegar í Ihaho, Ohio og Pennsylvania, sem áð- ur voru repúblíkönsk. I skeyti, sem Stevenson sendi Eisenhower, er útséð var unn sigur hans, sagði hann, að Eisen hower hefði ekki aðeins unniiS kosninguna, heldur ennig traust amerísku þjóðarinnar. SIÐUSTU FRETTIR: BELGRAD f GÆRKVÖLDI. — Óstaðfestar fregnir, sem hingað hafa borizt, telja, að 7000 manns hafi verið drepin og um 3000 manns hafi særzt síðan rússneski herinn hóf árás sína á Búdapest sl. sunnudagj'-Járntjald hvílir yfir öllum fréttum frá Ungverjalandi, en þó hafa borizt fregnir um, að 12 skriðdrekar hafi verið eyðilagðir í síðustu stórorustunni, sem háð var í bæjarhlutanum Buda. Bárdagar halda áfram úti á landi og eru Györ og Pecs enn höfuðvígi uppreisnarmanna. Rússnesk hersveit með 250 skriðdreka, brynvarða bíla og vélaútbúnað, hóf í morgun árás á lið uppreisnarmanna, sem var á stærð \dð herdeild (division). f liði uppreisnarmanna eru bændur, verkamenn og inenn úr ungverska hernum. _j

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.