Alþýðublaðið - 19.12.1956, Side 4
A t þ ý5u bta llg
Miiivíkudagur 19. des. 1S56.
TD’tgetandi: AlþýCufiekknriÆ.
Kltst|6ri: Helgi Sæxmmdswm.
rmtastjöri: Sgvaldi Hjálmarwcm.
BHaCsmesB: Björgvin Gafannifwffl e|
Leftur Guömundssoii.
AœgSýsíngastjpri: Emilia Sanröeiariftttia.
BrtstjimaisimiR 4961 cg 18®.
AfgreiCslusímL' 4960.
AlpýftuprePtamiCj&ii, HT«rfi*i6tB I—Ift.
Ehiahagsmálm
SAMKOMULAG hefur
tekizt með ríkisstjórninni og
íorrustumönnum stéttasam-
takanna um úrræði í efna-
fiagsmálunum. Mun það
verða síðasta verkefni al-
þíngis fyrir jól að„ráða þeim
til lykta. Sumum mun finn-
ast stuttur tími til stefnu, en
þess ber, að minnast, að mál-
in hafa verið rækilega und-
irbúin og um þau fjallað af
aðilum, sem hér koma mest
við sögu. Verður það að telj-
ast góð og merkileg nýlunda,
að stéttasamtökin skuli höfð
með í ráðum um afgreiðslu
slíkra mála og þeim gefinn
kostur á að hafa áhrif á þau.
SMkt hefði átt að taka upp
fyrir löngu, en núverandi rík
isstjórn hefur forustu í þessu
efni.
BlöS stjórnarandstöðunn
ar hafa reynt fyrirfram að
gera ráðstafanirnar í efna-
hagsmálunum fortryggileg-
ar með því að rangfúlka
þær. Þau vinnubrögð
dæma sig auðvifað sjálf.
Em nú er unnt að ræða mái-
íð i heild og á réttum for-
scndum. i»á mun. einsýnt
verða, hvað málstaður
Sjálfsíæðisflokksins er öm-
urlcgur. Hann kveður upp
sleggjudóma fyrirfram, en
neitar staðreyndum. Morg-
unbLaðið og Vísir halda því
fram, að hér sé ekki um
neitt efnahagsvandamál að
ræða — allt sé í stakasta
lagi. Mennirnir, sem strand
að hafa þjóðarskútunni,
telja það ástæðulaust að
i reyna að koma henni aftur
á flot, hún sigli djúpan og
lygnan sjó, brotin og föst í
fjörunni! En íslendingar
vita hetur. Þeim er Ijóst,
að efnahagsvandamáiin eru
stærsta og örlagaríkasía
verkefni ríkisstjórnarinnar
og því ekkcrt undrunar-
efni, þó að lausn þeirra taki
: nokkurn tíma og kosti
ærna fyrirhöfn. Arfurinn,
se-m Sjálfstæðisfíokkurinn
lét eftir sig, segír vissu-
lega til sín.
Meginstefna þess sam-
komulags, sem náðst heíur
meS ríkisstjóminni og for-
ustumönnum stéttasamtak-
anna, er aS tryggja fulla at-
vinnu og að kaupmáttur Iaun
anna rýrni ekki. Fjárins
verður aflað með álögum á
þá ríku og álögum á vörur,
en algengustu neyzluvörur
þó undanskildar. Jafnframt
skal komið á hámarksáiagn-
ingu og verðlagseftirliti.
Mun öllum Ijóst, að þessi úr-
ræði séu gerólík þeim ráð-
stöfunum, sem Sjálfstæðis-
flokkurinn hefur beitt sér
fyrir og borið ábyrgð á und-
anfarin ár. Hitt hggur, í aug-
um uppi, að sitthvað orki tví
mælis og hefði að margra
dómi þurft að vera öðru vísi.
Úrræðin einkennasí af sam-
komulagi með kostum þess
og göllum. Þau munu ekki
reynast heildarlausn vand-
ans. En þau verða áreiðan-
lega allt annað og skaplegra
fyrirbæri en hin síendur-
teknu bráðabirgðaneyðarúr-
ræði íhaldsins. Biéynslan
sker vitaskuld úr nm þetta,
en Sjálfstæðisfiokkurinn
ættí að gæta hófs í gagnrýni
sinni og fordæmingu. Orsök
vandans er óstjórn hans og
ofstjórn. . Fyrir, það verður
ékki bætt á svipstundu. En
núverandi ríkisstjóm gerir
sér far, um að hef ja það starf,
og henni hefur þegar orðið
mikið ágengt.
Bak við núverandi ríkis-
stjórn stendur ekki fámenn-
ur hópur ófyrirleitinna og á-
gjarnra sérgæðinga eins og
þeir aðilar, er raunverulega
ráða stefnu og verkum Sjálf
stæðisflokksins, þegar hann
er við völd. Ríkisstjórn
vinstri flokkanna styðst við
fólkið í landinu. Fylgi stétta
samtakanna við úrræði henn
ar í efnahagsmálunum
markar tímamót. Þar er lagt
inn á rétta braut, og hún get
ur orðið framtíðarvegur.
Þakjárnið
er komiS.
Pantanir óskast sóítar strax.
Helgi Nagnússon
Hafnarstræti 19 — Sími 3184
r og höfundar:
MEÐAL FERÐABÓKANNA
á bókamarkaði jólanna er nú
ferðasaga frá Austurlöndum og
Kyrrahafseyjum eftir dr. Olle
Strandberg, sænskan ferðagarp
og rithöfund. Hún heitir: f leit
að paradís. Hrímfellsútgáfan
gefur bókina út, en Loftur Guð-
mundsson þýddi. Það verk hef-
ur hann leyst af hendi með
œikilli vandvirkni. Strandberg
er skýr og Ijós og sterkur í frá-
sögn sinni, og hefur Lofti tek-
izt að halda þeim blæ í íslenzku
þýðingunni.
Bókin er lýsing á því, sem
fyrir höfundinn ber og hann
sér og reynir á ferðum hans
um suðlæg og austlæg Asíulönd
j og Suðurhafseyjar, þar á meðal
Hawaii. Hún er ferðasaga eða
ferðalýsing, með þeim hætti
gerð, sem þykir hlýða að skrifa
slíkar bækur nú á timum. Þeg-
ar það þykir þjóna betur til-
gangi höfundarins, er fvlgt at-
burðarás ferðalagsins, jafnvel
geíinn gaumur hinum fínni
i blæbrigðum á náttúrunni, en
ef hitt þykir henta betur, að
láta þekkingu á þjóð og landi
. ráða frásögninni, hverfa smá-
munir ferðalagsins fyrir yfirlits
jlýsingum. Hér er alls ekki um
það að ræða, hvernig heimaln-
' ingur litur á furður veraldar
í föðurgarði fyrrum. Þnlur1
eftir Guðrúnu Auðunsdóttur.
Myn.dskreyting: Halldór Pét-
ursson. Bókaútgáfan Norðri.
Lithoprent Ijósprentaði. —’
Beykjavík 1956.
íSLENZKAR konur, hafa oft
k\-eðið góðar og skemmtilegar
þulur. Nægir í því efni að
minna á Theódóru Thoroddsen,
Kuldu, Guðrúnu Jóhannsdóttur
og systumar Ólínu og Herdísi
Andrésdætur. Og lengi er von
á einni: Hér bætist í hópinn
Guðrún Auðunsdóttir húsfreyja
í Stóru-Mörk undir Eyjafjöll-
um, en hún má heita nýliði á
skáldaþingi.
Þau slril skulu sögð á kon-
unni, að hún er dóttir Auðuns í
Ðalseli og gift Ólafi Sveinssyni
í Stóru-Mörk, en þeir eru baðir
kunnir, menn í. Rangárþingi og
raunar víða um. land. Guðran
er listelsk og prýðilega hag-
mælt. Þó er skáldskapur henn-
ar algert tómstundastarf, því
að hún er húsfreyja á stóru og
annasömu búi eins og séra Sig-
urður í Holti tekur fram. í eft-
irmála bókarinnar „I föður-
garði fyrirum“. Hún yrkir við
hversdagsstörfin og túlkar það,
sem fyrir augu og eyru 'ber, en
íæturi hugann einnig reika á
minningaslóðir fortíðarinnar.
Þulurnar hennar gerast bæði í
Dalseli og Stóru-Mörk, og fagr
ar eru myndirnar, sem upp er
brugðið. Gömlum tökusnáða í
StóruJMörk fannst hann kom-
inn aftur á fornar slóðir og orð
inn barn í anda.
Þetta eru bamápuiur. gjöf til
æskunnar og rausnarlega '-til
hennar vandað. Samanburður
er auðvitað vonlaust verk, en
undirritaður leggur þessi Ijóð
helzt að líku við þulur Sigur-
bjarnar Sveinssonar handa
börnum og unglingum — og þá
Guðrun Auðunsdóttir.
er mikið sagt. Guðrún Auðuns-
dóttir er ekki aðeins leikandi
hagmælt. Hún er skáld. Hér
yrkir rímið aidrei, sem. þó hend
ir iðulega. í íslenzkum þulum,
myndræn orðin verða heild og
sýna í spegli skáldskapar um-
hverfi, atburði og minningar.
Maður gleymir ekki að sinni
Gekk ég út í grænan skóg,
Blánar yfir breiðu sundi, Sofðu
litli ljúfurinn og Krakkarnir í
Mörk. En upptalning er hæpin,
því að verið en allt unaðslegt
aflestrar.
Loks er að geta myndskreyt-
ingar Halldórs Péturssonar,
Undirritaður efast um, að ann-
arri íslenzkri bók hafi verið
valinn smáfríðari búningur.
Teikningarnar falla að þulun-
um og þulurnar, að teikningun-
um. Samvirma Guðrunar og
Halldórs hefur tekizt eins og
bezt. verður á kosið, og syona
ætti að myndskreyta margar
fleiri. íslenzkar bækur til að
hefja þær í æðra veldi. Kverið
(Frh. á ?. síðu.)
Nf bók um hsgnfta sólarfræi
SIMON JOH. AGUSTSSON
prófessor hefur semt frá sér
nýja bók, HAGNÝTA SÁLAR-
FRÆÐI. Þetta er stór bók, ná-
lega 500 blaðsíður að stærð.
Hún. skiptisí í sextán kafla. Út-
gefandi er Hlaðbúð, Ingólfs-
prent prentaði.
Hagnýt sálarfræði „er í senn.
bæði ný bók og gömul“, eins og
höfundur segir í forrnála. Hef-
ur hann tekið upp í hana allt
megtnefni bókar sinnar Mann-
þeldíingar, sem út kom. fyrir 11
árum, enda. þessari bók ætlað
sama hlutverk. Ýmislegt kveðst
harua þó hafa fellt úr og aukið
öðru við. „En allir kaflarnir eru
rækilega endurskoðaðir og að
meira eða minna leyti samdir,
upp og auknir“, segir höfundur
enn fremur. Margáf myndir; og
Mnurit eu í hinni nýju bók efni
hennar til skýringar, og hver
kafli endar á verkefnum og
spurningum. Um þetta segir
prófessorinn: „Vona ég, að
þetta síðarnefnda verði bæði al
mennum. lesendum og náms-
mönnum þeim, sem bókin er
sérstaklega ætluð, til nokkurs
gagns og hvetji þá til athugun-
ar og ■ íhugunar.
eða lífshætti framandi þjóða
eða könnuður, sem lýsir fyrir
lesendum sínum ævintýráheim .
um ókannaðra landa. Hér er á
ferð þaulmenntaður maður, sem
blandar skarplegum athugun-
um saman við staðgóða þekk- ’
ingu, raunsær og glöggur, laus
við alla rómantíska uppgerð.
Að dæma ferðasögur er að
dæma menn. Einkenni manns-
ins verða einkenni ferðasög-
unnar. Hverju veitir maðurinn
athygli, hverju sleppti hann,
hver er túlkun hans á því, sem
hann sér — og hvers er hann
að leita? Sumir sjá ekki skóg-
inn fyrir trjám, aðrir ekki trén
fyrir skógi. Auðvitað getur
ferðasagnahöfundi tekizt að
dyljást. Hann getur skrifað
skemmtilega bók, sem ekki fyíg
ir atvikum neinnar ferðar né
því, hvernig þau orkuðu á hann,
en hann er þá meira skáld en
ferðabókahöfundur. Ferða-
mannsmarkið finnst þó oftast,
ef höfundurinn á það nafn skil
ið, sennileika blær á hínum
minni háttar atriðum og upp-
gerðarleysi um persónuleg við-
horf og viðbrögð. Og slíkt
ferðamannsmark er ósvikið á
bók Qlle Strandberg. Ferða-
lagið ve.kur hugrenningar, sem
ósennilega hefðu komið upp á
yfirborðið, hefði hann setið
heima. Hann er í leit að para-
dís, sem hann veit fyrir fram,'
að hann muni ekki finna og
aldrei hefur verið til. Hann
sviptir blæju rómantíkur og
hillinga af stöðum, sem fjar-
lægðin hefur gert bláa í vitund
manna á Vesturlöndum. Og á
björtum söndum og í græmim
lundum Suðurhafseyja, þar sem
einhverjir hafa talað úm para-
dís á jörðu, sælustað, sem veit-
ir hvíld frá hörmum, ríkir grár
hversdagsleikinn öldungis eins
og heima. Það er þó eins. og
hann. vakni við vondan draum
þrátt 'fyrir allt, Hann væri heid
ur ekki að hafa orð á því aS'
lítið færi fyrir paradísardýrð-
inni á Suðurhafseyjum, ef harm.
hefði ekki getað þegið, að hana
væri þar að finna.
S. H,
Læknir í
löndum
STJÖRNUÚTGÁFAN hefufl?
gefið út bókina LÆKNIR í AB-
ABALÖ NÍ) U M eftir Alfeerto
Denti Di Pirajno, ítalskan
lækni, sem var iandstjóri i Tri-
polis, og var það hann, sent af-
henti borgina í hendur Mont-
gomery óg herjum hans. Bóldm
er prentuð í Siglufjaréarprent-
smiðju h.f.
Dr, Di Pirajno fór ungur til
nýlendna ítala í Norður-Afríku,
stundaði þar læknisstörf og
kom upp sjúkrahúsum. Seinna
hlóðust á hann örinur störf,
stjórnmálalegs eðlís, og m. a.
tók hann að skipuleggja njósn-
arflokka í landamærahéruðun-
um. Varð hann nákunnugur
landsfólki og komst í kynni við
rnarga. Hann varð aðalráðuJ
nautur landstjórans í Addis
Abebá, er ítalir höfðu hernum-
ið Abessiníu, en stjómmálaaf-
skipti hans hindruðu hann
ekki í að stunda læknisstörí, og
fyrir þær: sakir, að hann var
bæði stjórnmálamaður og lækn
ir, komst hann í einkar náih
kynni við þær hliðar á mann-
’lífinú, sem oft eru huldar.--