Alþýðublaðið - 19.12.1956, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 19.12.1956, Blaðsíða 7
MiSwikudagMT 19. des. 195». Alþyiubjaðjð 7 CINEmaScopE í föðurgarði (Frh. aí 4. síðu.) fer svo á viðhafnarstað í bóka- skápnum, en guð má vita, hvort það fær að vera í friði. Undrun- araugu sex ungra sveina, sem hafa sínar, skoðanir um eignar- réttinn, virðtust spá því, að þeir gætu heldur betur hugsað sér að gerast bókinni handgengnir. Helgi Sæmundsson. -. .. ....-a——------.. Rússar Framhald af 1. síðu. HYGGST RÆÐA MÁLIÐ VIÐ BRETA OG BANDA- RÍKJAMENN. Sagðt er, að Pineau hyggist ræða við Breta og Bandaríkja- menn um þessa tillögu sína. Er ráðgerð hans sú, að þegar Vestúrveldin hafi samræmt sjónarmið sín í málinu hefji þau samninga við Sovétríkin um hlutleysi Ungverjalands. VERÐUM AÐ GERA FLEIRI TILRAUNIR. Pineua flutti ræðu sína, er hann hóf umræður um utanrík ismál í franska þinginu en bú- izt er við; að þær umræður standi í 4 daga. Ilann sagði í upphafi ræðu sinnar, að þó all ar fyrri tilraunir í þá átt að Veita Ungverjum frelsi á ný, hefðu mistekizt mætti ekki gef at uspp. Gera yrði nýjar tilraun ir. Við verðum að finna lausn á vandamáli Ung.verja —• lausn sem færir þeim frelsi á ný, sagði Pineau. Sagði Pineua að lokum, að F'rakkar myndu vinna ötullega að því að tryggja Ungverjum samskonar hlut- leysi og Austurríkismönnum. ■ Veggteirpi kr. 75,00 ■ ' M « A'cggtenpi kr. 95,00; ■» Kcmbutenpi kr.. 200.00 Í a « Kemlnrteppi kr. 371,00 í « , m Dívanteppi kr. 155,00 ; ■ Fischersundi. til a® bera blaðið til áskrifenda í þessum hverfurm: EAUÐALÆK KLEFPTHOLT RAUÐARÁRHOLT KÓPAVOGI LAUGARNESHVERFI. Talið við afgreisiuna - Sími 4900 S s s s s s •s s s Á s s s s s -S s • S s :s s s s i s s s s s s; Á s s s s s s •s V s s s s Til ió SkíSaskór Skíði Skíðastafir Skíðabindingar Skautar með skóm Skautár, lausir Badmintonspaðar Badmintontöskur Borðtennis Rúilutennis Skylmingatæki Veliipétur Mekkano Manntöfl Taflsyrpur Aflraunagormar Fótknettir Gúmmíknettir Sundbolir Sundskýlur Sundgleraugu Sundfit Bakpokar Svefnpokar Matartöskur Allt til íþróttaiðkana. III Laugavegi 26. Sími 5196 hví eru haii somu óhrevtt Fallegar '.fllkiSr- Nanfeyiileg'ar ftíkur S‘ s s s s L- \ ' s s s s s a-S £s ‘O.v BSTRELLA ©g VÍS? framleiðsla. sem auglýst var í 67., 68. og 71. tbl. Lögbirtingablaðs- ins 1956 á V. s. Braga R.E. 250, eign Hallgríms Odds?< sonar o. fl., fer fram eftir kröfu Landsbanka íslands vegna Stofnlánadeildar sjávarútvegsins við skipið, þaé sem það liggur við Ægisgarð. föstudaginn 21. desem- ber 1956, kl. 2Vz síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. Oh, Rosalinda) AÍmeg sérstaklega skemmtileg.og falleg ný ensk-þýzk söngvamynd í technicolor-litum, byggð.á hinni afar vin- sæiu óperettu ,.Leðurblakan" eftir Johann Strauss, en efn ■ið er fært í nútímabúning- á mjög skemmtilcgan hátt. Aðalhlutverk: Mél Ferrer — Ludmilla Tcherina Anton AValbrook — Michacl Rcdgrave Sýnd kl. 7 o‘g 9. býður meðlimum sínum ásamt þýzku fólki búsettu hér til jólagleði í Sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn 20. des- ember kl. 20,30. — Jólasaga. — Jólalög. — Þýzkir hljóm- listarmenn ú: Sinfóníuhljómsveit íslands leika. — Dans. Félagsstjórnin, «r

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.