Alþýðublaðið - 19.12.1956, Side 8
Rúmlega 500 rússneskir hermenn, með
10-15 skriðdreka, gengu nýlega í lið með
a n d spyrnu h reyf i ng u n n i.
yirtgverjar vl^.iarkefina. ©pinberiega, að
lum 151.000 manns hafá flúiS land,
VÍN, þriðiudag, (NTB-AFP). — Rúmlega 400 manns hafa
verið handtekin í Rúdapest síðasta sólarhringinn fyrir að hafa
TO'pn í fórum sínum án Jress að hafa leyfi, skýrði Búdapest-út-
varpið frá í dag. Jáfnfrámt hafa fimm verið dæmdir til dauða
í iiöfuðborginni, fjórir í Keeskemet og tveir í Miskolcz. Flótta-
menn, sem komu tii Austurríkis skýrðu frá því, að rúmlega 150
mamns hefðu verið tekin af iífi í Búdapest síðan skyndidómstól-
ar.nir voru settir upp á meðan á hernaðarástandinu stóð.
Jafnframt tilkynnir Buda-
pest-útvarpið, að ungverska lög
reglan hafi hafið aðgerðir gegn
leynifélögum, sem eiga að hafa
verið stofnuð til þess að skipu
leggja sendingar flóttarnanna
tii Austurríkis. Einn" maður
hefur verið handtekinn í landa
mærabænum Bonyhad, grunað-
ur 'um að hafa gefið fólki fölsk
heimilisföng á leiðsögumönn-
um slíkra félaga. Auk þess hafa
nokkrir menn verið handíekn-
ir, grunaðir um að hafa selt
mat á svörtum markaði.
KADAR SKÝRIIt LOKS FRÁ
FLÓTTAMÖNNUM. ,
•Pað var fyrst í dag. að ung-
versk blöð birtu tölur yfir Ung
verja þá, sem flúið hafa úr
landi. Háifopinber tilkynnÍEg
skýrir frá því, að 151.00 manns
hafi flúið frá Ungverjalandi
fram til 17. desember. Segir í
fréttinnni, að enn dvelji 87.000
þeirra í Austurríki.
gegn frelsishernum og hafi vin
samleg samskipti við lands-
menn. Segja þeir, að slegið
hafi í hardaga í Debrecen
milli. sovézkra hermanna, sem
neitað hafa að berjast við Ung
verja, og annarra Rússa. Mörg
blöð í Vxn skýra frá því í dag,
að rúmlega 500 manna hópur
rússneskra hermanna hafi sam
einazt ungversku andspyrnu-
hreyfingunni með 10—15
skriðdreka. Allar fréttirnar
skýra frá því, að mikið sé um
liðsflutninga Rússa. Flótta-
menn, sem komu til Austur-
ríkis í dag, skýra frá því, að
þeir hafi ekki rekizt á rúss-
neska faermenn á flóttanum.
Framleiðsla liggur enn niðrí
í verksmiðjum vegna skorts á
hráefni og stjórnin hefur gef
ist upp við þá hugmynd að
láta sjálfboðaliða vinna í kola-
námum? Það er það hafi ekki
reynzt framkvæmanlegt.
MATARBÖGGLAR.
Alþjóða Rauði krossinn hef-
ur tavrjað sendingar göggla til
Budapest og eru í þeim mat-
vörur til tveggja vikna. Er von
azt til, að hægt verði að senda
100.000 slíka böggla fyrir jól.
Ungverska flótta-
fólkið þakkar rík-
isstjórninni,
ALÞÝÐUBLAÐIÐ hefur
verið beðið að koma á fram
færi innilegu þakklæti til ís
lenzku ríkisstjórnarinnar, og
íslenzku þjóðarinnar í heild,
frá ungversku flóttafólki, er
komið hefur við á Keflavík-
urflugvelli á leið vestur um
haf. Hefur ríkisstjórnin séð
svo um að það fengi mat og
hressingu í greiðasölu á flug
vellinum, og einnig hafa því
verið færðar fatnaðargjafir.
,JVhð erum þess ekki umkom
in nú að launa þessar góðu
viðtökur öðru en einlægum
þakkarorðum, en það er von
okkar, að einhvern tíma
verðum við þess megnuð að
sýna íslenzku þjóðinni hlý-
hug okkar í verki“. Þakkar
ávörp þessi eru undirrituð
nöfnum xnargra flótta-
manna, en ekki er talið rétt
að birta þau að svo stöddu.
Fasfur h Ijómsveifarsfjórí ráð-
inn að Þjóðleikhúsinu
Dr. Lrbancic þegar tekinn til starfa.
GYLFI Þ. GÍSLASÓN, menntamálaráðherra, skýrði frá
jþví á alþingi í gær, að dr. Victor Urbancic hefði fyrir nokkru
verið ráðinn fastur hljómsveitarstjóxi við Þjóðleikhúsið og
hefði þessi ráðstöfun verið gerð sem þáttur í þeirri viðleitni,
að auka flutning söngleikja í leikhúsinu. En fyrsta sporið hlyti
að vera, að við ieikhúsið starfaði fastur hijómsveitarstjóri.
Það spor væri þegar stigið, og myndu væntanlega fleiri fara á
eftir. Hefur Töfraflautan eftir Mozart verið æfð að undanförnu
og verður frumsýnd um jólin. En samkvæmt lögum um þjóð-
leiðhús er flutningur söngleikja eitt af hlutverkum þess.
VJERKAMENN HAFA YFIR-
HÖNDINA.
Flóttamenn, sem komiS hafa
til Austurríkis skýra frá því,
aö sovéthermenn hafi umkringt
verksmiðjur og iðnaðarmið-
stöðvar um allt landið. en
verkamannaráðinu munu þó
enn hafa yfirhöndina í öllum
verksmiðjunum og í sumum til
fellum yfir heilum hérðum. þ.
á m. í bænum Miskolcz.
MIKIÐ UM RÚSSNESKA
LffOHLAUPA.
Aðrir flóttamenn skýra frá
því, að einstaka deiidir úr her
Kússa Jiafi neitað að' herjast
Eins og fyrr segir brutust
unglingarnir inn í úraverziun
Carls Bartels við Ingólfsstræti.
Höfðu þjófarnir farið inn um
^ glugga, og haft á brott með
■sér þýfið út-um dymar. Eig-
andi verzlunarinnar, sem svaf í
næsta herbergi, varð einskis
var. Húsvörður Alþýðuhússins
varð þess var snemma morg-
uns, að dyr verzlunarinnar voiui
oiwiar í hálfa gátt. Taldi hann
aS ekki væri allt með feldu og
gerði ’iögreglunni aðvar.t. Þeg
ar hún kom á vettvang, voru
Upplýsingar þessar komu
fram í sambandi við stjórnar-
þjófarnir hörfnir, en hafa nú
fundizt, eins og fyrr greinir.
STRÆTISVAGNI STOLH).
í gærmorgun varð þess vart,
að strætisvagn hafði verið stol-
ið frá Kirkjusandi.
Sást til ferða hans og var hon
um þegar veitt eftirför. Náðist
hann niður við höfn, og lagði
ökuþórinn þegar á flótta. Ann-
ar maður var samferða honum
í vagninum og gat gefið þær
upplýsingar, er leiddu til hand
töku þjófsins, sem mun vera
góður kunningi lögreglunnar!
frumvarp um framlengingu
laga um skemmtanaskatt. Sig-
urður Bjarnason spi.rðist fyr-
ir um endurskoðun laganna,
sem hann taldi bráðnauðsyn-
lega, og Jón Kjartansson kvað
nauðsynlegt að ætla félagsheim
ilasjóði aukna hlutdeild í tekj-
um af skemmtanaskatti. •
Gylfi Þ. Gíslason upplýsti, að
hann hefði í haust falið þrem
embættismönnum að athuga
lögin og þá sérstaklega fram-
kvæmd undanþáguheimild-
anna. Þegar niðurstaða þeirrar
athugunar lægi fyrir mundi
verða athugað rækilega,
hvort nauðsynlegt væri að
breyta sjálfum skattstofninum.
Ráðherrann kvaðst viðurkenna
aukna fjárþörf bæði Þjóðleik-
hússins og félagsheimilasjóðs,
en taldi ekki unnt að leysa þörf
annars aðilans á kostnað hins.
Heildartekjurnar þyrftu að auk
ast.
KAUFLAGSNEFND hefur
reiknað út vísitölu framfærslu-
kostnaðar í Eeykjavík hinn 1.
desember s. 1., og reyndist hún
| vera 186 stig.
2 ungiinpr siíiu um 20 þús.
króna viri í fyrrinóit
Eionig var strætisvagni stolib.
í FYRRINÓTTT var hxotizt inn í úraverzlun Carls Bartels
og stolið þaðan 14 karlmannsnram og 2 úlnliðaböndum. Voru
|wr að verki tveir unglingar, 16 og 17 ára, og einnig var sá
jþriðji, einnig 17 ára, jþar á næstu grösum. I gærmorgun var
eiitnig stolið strætisvagui frá bækistöð SVR á Kirkjusandi.
Miðvikudagur 19. des. 195fi.
Þjóðieikhúsið fmmsýnir óperuna
„Töfraflaufan” annan jóladag j
SýncJ af tiiefni 200 ára afmælis Mozartso
ÞJÓÐLEIKHÚSSTJÓRI, Guðlaugúr Rósinkranz, skýrðS
blaðamönnum frá því, að óperan ,,Töfraflautan“, eftir Mozartj
yrði frumsýnd annan dag jóla næstkomandi. Jafnframt er þeifa)
afmælissýning í tilefni 290 ára
janúar siðastliðinn.
Á síðastliðnu ári var ákveð-
ið, að óperan í Vestur-Berlín
kæmi hingað og flytti „Töfra-
flautuna“ eða aðra óperu eftir
Mozart. En í janúar sl. kom
bréf, er tilkynnti forföll, og var
þá ákveðið að reyna að halda
upp á afmæli Mozarts með ís-
lenzkum leikendum. Gefst nú
fólki tækifæri til að sjá árang
ur þessarar viðleitni.
ÓPERUR MOZARTS.
Fyrsta óperan, sem sýnd var
á íslandi var „Brúðkaup Figar-
os“ eftir Mozart; flutt vorið
1950. Þá kom Stokkhólmsóper-
an hingað í gestaheimsókn, og
þótti takast með hi'einum ágæt
um! Fæstir íslendingar höfðu
átt þess kost að sjá óperur,
enda jafnan beðið með mikilli
eftirvæntingu eftir hverri ó-
peru hér.
Alls samdi Mozart 22 óperur,
er fluttar hafa verið, — og
eru —, um heim allan. Af þeim
eru „Brúðkaup Figaross“,
„Don Juan“ og „Töfraflautan"
hvað frægastar. Mozart samdi
„Töfraflautuna“ skömmu fyr-
ir andlátið, og er hún síðasta
ópera hans. Einnig er hún frá
brugðin öðrum óperum hans,
samin við ítalskan texta, en
aðrar við þýzka texta. Þetta er
ævintýraleikur um galdra og
sérkennileg siðalögmál. Tölu-
vert tal er í óperunni, sem er
gullfalleg, eins og allar óperur
Mozarts.
HLUTVERKIN.
Einsöngvarar í óperunni
„Töfraflautan“ eru: Sarastro —
Jón Sigurbjörnsson. Tannino —
Þorsteinn Hannesson. Þulur —
Guðmundur Jónsson. Nætur-
drottningin — Stina-Britta
Melander. Pamina — Þuríður
Pálsdóttir.. Næturdísir — María
Markan, Sigurveig Hjaltested
og Svava Þorbjarnardóttir.
Papageno — Kristinn Hallsson.
Papagena — Hanna Bjar.nadótt-
ir. (Hanna er ný söngkona, sem
dvalizt hefur undanfarin .3 ár
í Hollywood við söngnám hjá
afmælis Mozarts, sem var 27,
ll
ítalskri söngkonu.) Monostato.'i
— Ævar Kvaran. 3 unglingar —•
Eygló og Hanna Victorsdætu^
og Magnea Hannesdóttir. '•
Auk þess eru mörg smærrS
hlutverk. 25 manna kór Þjóð«
leikhússins syngur. Sinfóníua
hljómsveit Islands leikur und-a
ir, stjórn dr. Victors Urbancic. i
Textinn er eftír EmanúeJ
Schikaneder í þýðingu Jakobs
J. Smára. Leikstjóri er Láru9
Pálsson og honum til aðstoðan
Erik Bidsted. Lothar Gruni
gerði leiktjöld og búninga, ea
þeir eru saumaðir í saumastofu
Þjóðleikhússins undir stjóra
frú Nönnu Magnúson. t
JÓLA- OG GJAFAKORT.
Að lokum gat Þjóðleikhús->
stjóri þess, að út hafi verið gef
in sérstök jóla- og gjafakort fyjp
ir 2 aðgöngumiðum, sem gilda
á kvaða leikrit sem er. Aulc
þess barnajólakort að „Ferðinni
til tunglsins“, sem sýnd \rerð-
ur að nýju 5. janúar. Er verið
að æfa leikrit það. j
Veðrið í dag }
SV.-stinnings kaldi. élj agang ur.
Arni Gunnlaugsson lögíræðingur
kosinn formaður FUJ í Haínaríirði
Framh.-aðalfundur haldinn si. sunmad0
FRAMHALDSAÐALFUNDUR Félags ungra jafnaðar*
manna í Hafnarfirði var haldinn síðastliðinn sunnudag. Frá”
farandi formaður, Sigurður Nikulásson, baðst undan enáur’
kjöri. Var Árni Gunnlaugsson, lögfræðingur, kjörinn formaðaí?
félagsins.
Aðrir í stjórn voru kjörnir:
Jón P. Guðmundsson rafvirki,
varaform., Snorri Jónsson kenn
ari, ritari, Björn JóhaímesSon
stud. mag. gjaldkerd og Guð-
mann Sveinsson verkamaður,
fjármálaritari. Varastjórn: Ein
ar Jónsson sjómaður, Sigurðux*
L. Eiríksson skrifstofumaður,
og Sveinn Ingvarsson iðnverka
maður. Endurskoðendur vo.ru
kjörnir Helgi Jónsson og Bragi
Guðmundsson og til vara Gret <
ar Nikulásson. _ j