Alþýðublaðið - 23.12.1956, Blaðsíða 3
I
v *
JOLASVEINN.
í>Ai> ERU víst engin jól orð'
in án jólasveina hér á landi, þó
syo aö þeir séu orðnir í margs
konar breyítum útgáfum frá
þeilögum N’ilujlási, sem er í
rauninni hi.nn eíni sanni og
upprunalegi jólasveinn. Þó
minnist ég þess að nýlega feng-
ujst hér í bókabúðum kort, sern
gerð voru í Þýzkalandi og
sýndu þau hann í biskupsskrúða
svo sem vera bar, ert með helj-
armikið alskegg.
En ef ykkur langar nú að
búa til jólasveín, það er að
segja í nýja síílnum. þá er
bérna hugmynd.
Veljið ykkur fallegt rautt
epli og væna hnetu, borið gat
á skel hneturánar og styngið' i
það eldspíiu og styngið henni
svo ofaní kjarnagang eplisins,
er þá eplið búkur og hnetan
liöfuð. Takið síðan rauðart papp
ír og buið til úr hónum stromp
húfu, sem Kmd er á höfuðið.
Hárkant með fram jöðrum húf-
unnar má gera úr baðmull,
einnig augabrúnir og skegg og
jafnvel loðkant á úlpu hans.
með því að iíma baðmullarrönd
um mitt eplið.
Þessi jólasveinn hiýtur þó að
vera allmikill matmaður, sök-
'tun þess, hve vel honum er í
skinn komið.
Augu munn og nef má gjarn-
an mála með litblýanti og margt
niá nota í skó, t.d. döðlur eða
ííkjur. Má þá brjóta eldspítu í
tvennt til að festa þeim með.
Það versta er ef holdarfar
jólasveinsins yrði til að-auka á
felid inn í þær verða þær enn
j skemmtilegri. Ekki gerist þess
; nein þörf að kaupa allar skreyt
t ingar úr búðum, dýru verði. Ef
þér aðeins eigið nokkur blóm
I eða grænar plöntur, þá eruð
I þér aígerlega sjálfbjarga í þess
. um efnum. A meðfylgjandi
• mynd sjáið- þér hvernig lífga
má upp dragkistuhornið eða
I skáphornið í stofunni eða her-
bergínu. Að vísu er þarna um
svokallaða kertalampa að ræða,
en engu síður er skemmtilegt
að tendra Ijósin í stjökum á
svona stöðum.
Ef þér t.d. eigið tvo eða þrjá
svipsða stjaka íyrir eitt kerti
hvern, reynið þá, hvort ekki sé
snotur-t að setja þá alla sam-
an á lítinn málmbekk og
kveikja á þeim.
Stórt kerti, sem tendrað er í
skál á góifinu, gerir ákaflega
vinalfegan s\’ip á herbergið.
Reynið svo einu sinni að setja
báða kertastjakana á sama enda
slíápsms' c-ða hillunnar í stað
þess að setja þá alltaf á sitt
hvorn enda og þið.munuð sann
færast um að það er hreint ekki
svo vitlaust.
itaeiningar þess, er ekkí gæti
sér setið að léggja hann sér
I munns.
JOLASKREYTINGAK.
Það er alltaf eitthvað vina-
legt við hverskonar blóma-
skreytingar og séu kertaljós
til þeirra hluta og karmelfú-
deig. ”■ ■
Það verður að gæta sín bö
vera ekki harðhent við sam-
sjetninguna, því að húsíð te'.t'
frekar stökkt og hrekk.ur aueð-
veldlega- í sundur við átök. ó
GÖTUR borgarinnar ilma
marga daga fyrir jól af kökö-
bakstri og nú væri tilvafiö
finnst mér að gefa ykkur 2 uþp
skriftir til viðbótar til híi
spreyta vkkur á. £
.1OLA SVEINAHUSIÐ.
Það er gaman að leika sér
svolítið meðan verið er að
glíma við hinn erfiða jólaund-
irbúning. og þegar hægt er að
koma saman leik og alvöru er
sjálfsagt að nota tækifærið.
'En nú gefst sem sé tækifæri
til að baka jólasveinahús úr
fvrirtakssírópsdeigi.
400 gr. feiti eða smjörlíki.
3 desilítrar síróp.
3 dl rjómi.
Kúfuð tesk. steittur engifer.
Sléttfull tsk. negull.
Sléttfull tsk. kanel.
3 kúfaðar tsk. natron.
Þessu er öllu blandað vel
saman og við það er bætt 1 kg
og 200 grömmum af sigtuðu.
hveiti. Látið deigið liggja á köla
um stað í minnst hálfan sólar-
hring.
Þegar það hefur svo verið
flatt út í ca. 3 millimetra þykkt
lag teiknið þér munstur að hús-
ínu á pappír og klippið þau út.
Það þarf tvo hliðarveggi, tvo
gafla, tvær þakhliðar o gfjög-
ur smástykki í skorsteininn.
Nóg er að teikna eitt stykki
fyrir hvert og skera svo út hinn
gefna fjölda, en gætið þess að
samliggjandi hliðar stykkjanna
séu nú allar réttar að lengd o.
s. frv.
Bezt er að skera stykkin út
á smurðurn og méluðum plöt-
unum, svo að ekki þurfi að
! hreifa þau bví að við það geta
. þau hæglega misst lögun sína.
; Ekki mega þó , tveir hlutar!
bggja saraan, því að við bakst- i
urinn geta þeir orðið eitt á ný. J
Dyr og glugga má setja á|
husið með því að sprauta á það
glassúrræmum, sem og skreyta
það þannig á margvíslegan
hátt, eins og myndin sýnir.
Svo má einnig gera um það
skemmtilegt umhverfi.
Hlutar hússins eru límdir
saman með brúnuðum st-rá-
svkri. sem reynist eins sterkur
Herragarðskleinur,
3- egg.
150 gr. S3^kur.
150 gr. smjör.
Kardemommur.
Borkur og safi úr lú sítrómt.
3 matsk. rjómi.
Puhd af hveiti. .
3/4 kg. Palmin.
Eggin eru hrærð með sykcfa
úm og mýktu smjörinu. Karciv
mömmum, sítrnunni er bætt L
Hveitið er sigtað sam.an viö
þetta og' rjómanum bætt í.
hyeitiborinni borðlpötu og skon
íð og snúið á venjulegan hátt.
Sitrassborgarar.
150 kg. hveiti. ; ••
160 gr. kartöflumél. j *
75 gr. flórsykur. « V'
Vanilla, hálft þeytt egg og *
200 gr. smjör. ,
Egginu er hrært saman v.ið
sykurinn og vanilluna. Smjör-
inu er blandað muldu í hveit-
ið, sem. hefur verið sigtað og
þessu öllu. er síðan. blandaö
sam.an í hakkavél, eins og
vanillukrönsum. Bakist við
hægan hita unz ljósbrúht.
ForSist eldsvoða af tendruðum jólatrjám með því að fara eftir þessum varúðarreglum:
1. Látið jólatréð • standa :k miðju ,■gólfi, en. ekki við glugga- eða dyratjöld. þegar
það er tendrað.
-■ 2. Látið börn aldrei vera eín- við-. tendr að jólatré. -
3. Notið sem minnst af bómull og.öðru eldfimu skrauti.
4. Hafið við höndina. vatn í fötu, (sem staðið gæti á bak við húsgögn) svo hægt
sé að slökkva. ef í kviknar.
Yátryggið allar eigur yðar gegh eldsvoða.
^r-***< -<•