Alþýðublaðið - 23.12.1956, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 23.12.1956, Blaðsíða 7
Siumudagur 23. cles. 1S5G A í þ ý g u b í a d 1 g 7 sér hann þó að sér að lok- um, hlevpur í símann velur númer og þegar hann segir „Ha'líö; Klara“. skynjá allir að hann langar út með henni að skenjmta sér.um kvöldið. Það yerður einnig" áií vafa skfemmíilegt fyrir þá. er fara að sjá mynd þessa. Austurbæfarbíó : Það er ,.jólastjarnan“ Dor is Day. sem syngur fvrir okkur ,,By the light of the silvery monn“ á Austurbæj- arbíó í ár. Myndin fjallar um erfið- *leika ungra elskenda, sem gjarnan viJja giftast, en þeg- ar harm vill giftast, þá er hún ekki alveg tilbúin og vilji hún hlaupa í hjóna- foandið, þá er honum eitt- hvað að vanbúnaði. Að lok- um fer allt upp í loft, en vitanlega lendir skútan að' lokum á réttan kjöl, þ.e.a.s. hjónabandsskútan. Leikur er dágóður og fjöld inn allur af vinsælum dæg- urlögum sunginn. HIRÐFÍFLIÐ. er ein af nvrri mvndum. sem Dannv IlALGARASSBIO sýnir myndina „Drottnari Indiands“ um þessi jól. Þetta er mynd. sem ætti að slá í gegn eins og það heiíir Hún er iíka ein mesta mynd ind- , . versk til þessa. Leikendur em oss að mestu óþekktir, en leikstjórinn, S. S. Vasan, er þegar allþekktur. Hann segir þó, að þessi mynd sé stærsta verkefni, sera. b.ann. hefur fengið íil þessa. Hefur myndin gengið í hálft annað ár í New York á sama kvik- mýndahúsi og 25 milljónir Indverja. séð hana. í myndinni. eru stórfeng- legar senur, svo sem loka- senan og ýmsar aðrar, enda ■ er hún vel þess virðj aS sjá hana. Kaye leikur að.alhluverk í og má segja með sanni að þarna sé á ferðinni ein allra bezta mynd hans. Hann leikur þarna að vísu hirðfífþen það er aðeinsgerfi fyrir annað og meira hlut- verk sem honum er falið. Hann sýnir þarna leik, sem er honum eðlilegur að því er manni finnst frá hans fyrri hlutverkum, en undir niðri býr þó enn meir.i al- vara. Væri sannarlegá ekki undarlegt þótt hann hyrfi til leiks alvarlegri og vanda- samri hlutverka, eins og áð- ur söngvarinn, en nú al- vör.uleikarinn, Frank Sin- atra. Það má sannarlega bú- ast við öllu af Kaey karlin- um. Honum fer jafnvel gerfi fiflins, sem hetjunnar, nema ef vera skildi að fíflið yrði of hetjulegt og hetjan of fíflaleg. Mynd þessi er vel þess virði að sjá hana. \ \ s s arbíós í ár er Captain Light- foot, og fjallar um frelsis- baráttu íra á öldinni sérn leið og þá um John Dohertv, eða Captain Thunderbot eins og hann var uppnefndur,~og tengdason hans, Martin eða Captain Lightfoot, ungan óróasegg. Rock Hudson eikur aðal- hlutverkið í myndinni. en hej'rzt hefur að hann sé að verða afarvinsæll hér á landi meðal stúlkna á gelgjú-. skeiði. Myndin er þess eðlis að íslendingar kunna vel að . meta hana og skilja, þó að þeir eigi kannski öllu verra rneð að skilja síðari tíma hryðjuverk, unnin af írsku Ifbíé E é frelsishreyfingunni. / rátfa Ira. ið að segja frá í þessum mán- relsishreyfing- ið að vinna s hjá Bretum. ;su sjá, að bar- r hófst á öld- , er ekki talið sum þeim, er id frjálst und- !. Ykkur kann irlegt að minn- r, en svo er þó ólamynd Hafn „Marty“, sem Triþólíbíó sýnir núna um jólin, er. ein- hver sú hugðnæmasta , og evrópiskasta mynd, sem framleidd ■ hefur verið í Ameríku. Enda sannar það, að hún er fyrsta og eina ameríska myndin, er hlotið hefur Grand Prix á kvik- myndahátíðinni í Cannes. Ernest Borgine og Betsy Blair sýna þarna frábæran leik þó bæði séu þau. nýjar stjörnur á hjmninum þá ganga þau hinn þrönga veg Thalíu án víxlspora undir stjórn Delbert Mann. Allskonar voguð ástáræv- intýr þekkjum við vel frá kvikmyndum síðari. ára, en saklausa ást, óspillta og hreina höfum við ekki oft augum litið á hinu hvíta tjaldi. Það kann að vera að ýms- ír álíti þetta hreint ekkl spennandi efni, en svo er þó um Marty afgreiðshimann- inn, sem verður ástfanginn í. kennslukonunni. Þótt allir reyni aö spilla milli þeirra rr en þau eru ga ástfangin jr og hefur ver skáldum hugð 'ni og ekki er þau hafi réist ir á staðreynd- sjávarþorpið irunnur atburð i sögum er það : staður .og ein- : persónur, en itburðarásanna hefur sett sög- :1 á'* svið frá )g má segja að i.a£i einhig tek- neð hana..

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.