Alþýðublaðið - 23.12.1956, Qupperneq 9
SunMudarur 23. clc-s. 1956
A lþ ýgu blagf g
9
Trúin á manninn
(Frh. af 1. síðu.)
En þá veltur allt á því, að |
lokum, hvort vér þorum að |
treysta Kristi, fylgja honum, |
þjónustur úti í löndum. Allur
söfnuðurinn hefur kerti í hönd
um, og út frá jólaljósinu á alt-
arinu á síðan að kveikja á öll-|elska hann og trúa honum, -—
kominn aftur til himna, mætti um jólaljósum um alla kirkj-'hlýða hans kærleiksríka vilja
hann Gabríel erkiengli, sem' una. Maður, sem viðstaddur var enda þótt hann virðist ekki sig
sagði við hann: „Drottinn, þú i fyrsta skipti, gerði sér í hug-' ursæll í mannlífinu. Nú verður
hefur unnið dásamlegt verk' arlund, að það mundi taka óra- þú, tilheyrandi minn, að gera
meðal mannánna, en hefirðu langan tíma að kveikja öll þessi það upp við sjálfan þig, hvort
gert nokkra áætlun um það, ljós út frá einu kerti. En brátt þú trúir á framtíð mannsins á
hvernig því verði haldið á- sá hann, hvernig þetta gerðist.; jörðunni eða ekki. En vér
fram?“ | Þeir, sem næstir voru, fóru. kristnir menn höfum þessa af-
Þá svaraði Jesús: Ég hef flutt með ljós sín lengra út í kirkj- stöðu: Vér vitum engu síður en
boðskap minn þeim Pétri og una, og síðan flutti hver mað- bölsýnismennirnir um allt hið
Jóhannesi og fáeinum fiski- ur hinn helga loga til þeirra, illa hjá mönnunum, og vér
mönnum, og einnig þeim Mörtu sem næstir honum voru, og svo drögum enga dul á, að vér finn-
og Maríu og fleiri konum. Þau koll af kolli, unz öll kirkjan um það ekki sízt hjá sjálfum
munu segja vinum sínum, og fylltist á skammri stundu af oss. En vér trúum samt á mann
siðan munu þeir smám saman ljósadýrð. ^inn, af því að vér trúum á Jes
útbreiða hann, þangað til allur
heimurinn þekkir hann.
Það er þessi aðferð, sem frels um Krist sem sannan guð. Vér
t arinn hefur valið, til þess að treystum orði hans og höfum
En Gabríel lét sér ekki segj- breyta hinu myrka mannlífi í margfalda reynzlu fyrir því, að
ast. „Drottinn," sagði hann.“ ljóshaf, guði til dýrðar. Þannig það líf, sem birtist í litlu barni
Þessir fiskimenn eru önnum vill hann, að áhrif sín berist út * fjárhúsjötu er hvorki meira
kafnir við net sín, og konurn-' í yztu afkima tilverunnar. Hann n® minna en það líf, sem lifir
ar hafa mikið að gera á heim- reiðir sig á mennina, — hann í tilverunni allri, og leiðir allt
ilunum. Getur ekki skeð, að hefur trú á því, að þeir geti að settu marki. Þess vegna hik-
þau gleymi að koma boðum þín breytzt til hins betra, svo að um vur e^ki við að bjóða þér
um áleiðis? Þú hlýtur að hafa'framtíð mannkynsins verði gleðileg jól í heimi veikra og
gert einhverjar aðrar áætlan-
ir?“
Þá brosti Drottinn sínu geisl-
andi brosi. „Nei“, sagði hann.'
„Ég hef fengið þeim boðskap
minn í hendur, og ég reiði mig
á þau“.
KRISTUR REIBIR SIG
Á OSS.
Ævintýrið er ekki lengra.
Engillinn Gabríel talar þarna
fyrir munn þeirra, sem hafa
litla trú á mönnunum. Og í
fljótu bragði virðist það ekki
hafa verið áhrifamikil aðferð,
sem frelsarinn valdi til þess
að umskapa mannlífið. En hún
minnir mig á sið, sem sums
staðar er hafður við jólaguðs-
framtíð mannkynsins
fögur og björt. syndugra manna.
Hann hefur með öðrum orð-
um trú á mönnunum. Ekki þá
trú, sem er svo algeng í dag,
að maðurinn geti allt af sjálf-
um sér, — heldur það traust,
að þeir bæði vilji og geti veitt
guðslífinu viðtöku, orðið góðir
og kærleiksríkir, — með öðrum
orðum sannir menn í líkingu
hans sjálfs. Hann reiðir sig á
oss.
Ég hef notað þessa stund til
að tala um þetta tvennt, trú og
vantrú á mönnunum. Niður-
staða Krists sjálfs er sú, að
mönnunum sé treystandi til
þess, sem gott er, ef þeir vilji
lifa í samfélagi við sig, — eiga i
hlutdeild í hans heilaga lífi. 1
Amen.
s
s
s
/S
s
s
.s
s
s
s
V
s.
s
s
s
s
s.
s
*
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s.
s
s
s
s
i:
s’
s
s
s
,s
s
s
s
s
V
s
s
s
s
s
s
s
s
S'
»
Oskum öllum
sjómönnum og aðstandendum þeirra
svo og allri íslenzkri alþýðu til sjávar
og sveita
gleöilegra jóla
Síómannaféíag Reykíavíkur
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
• (
* Méiri sparnaður
* Aukið hreinlæti. \
* Aukin þægindi (
* Aukið örjrggi }
* Jafnari hiti [
* Fljótar upphituii.'í
=1= 15 ára reynsla (
hér álandi
* Yfir 100 ára
reynsla í
Bandaríkjunum ({
Hagstætt verð
GILBARCO brennarinn er
framleiddur í 6 stærðúm
fyrir flestar tegundir mið-
stöðvarkatla.
Aðeíns
CÍILBARCO
brennarafnir eru,
útbúnir með loft-
ræsi er tryggin
sótlausa
brennslu og betri
nýtingu elds-
neytisins.
Sambandshúsinu — Sími 81600
• M I » * »: •• l>r f »• 1« H •> n t*
r» »* •'-* * » *• *■»■ * * >■ >• ii r. r finnn rniiii iipmii ii PHMiiir r »m. ii hi
f»«
*> «1
■::
Happdrætti dvalarheimilis aldraðra sjó- :
manna óskar öllum viðskiptavinum sínum
og farsæls komandi árs og Þakkar viðskipt- ,|j
•i
«i
ín á liðna árinu
trn r r, r * r * * r r ru ii u n u n n n u l. u r u u n u » » m’ * » u ii u c u u ti n n h ttt< u n u n u n tt tc (i ii ií ii n n n n n it imii.ii »ui «i