Alþýðublaðið - 23.12.1956, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.12.1956, Blaðsíða 4
Almennar slysatryggmgsr Ferðatryggmgar ’fi einkabrfreiferrf* F er&atryggmgar um hemfutga tryggmgfn fyrír Gylfi Þ. Gíshison.. memn íamálaráðherra Á MÁNNEÉTnNÐAÐEGI Ssmeinuðu þjóSanna 10. des. faafði Listamannaklúbburinn Mtíð í Þjóðleikhússkjallaran- am og voru gestir klúbbsins Gylfi Þ. Gísiason, menntamála aáðherra, og. kona hans, frú Chiðrún Vilmundardóttir. Jón Leifs formaður klúbbsins flutti m. a. ræðu, þar sem hann hyllti menntamálaráðherra og vakti athygli á hinom mikla áhuga hans fyrir listum og aðstöðu listamanna í þjóðfélaginu. S'agði Jón Leifs, að ráðherrann hefði bæði áður en hann tók við ráðuneyti sínu og eins eft- ir það sýnt lifandi áhuga fyrir aði fyrir aldarhelmingi, að fólg in væri í hverju efnisgrammi- Þessi þekking hefur Mngað til aðeins verið hagnýtt í vetnis- sprengjunni. En vatnið er að verða gífurlegur orkugjafi. Það er alls staðar. Orkufram- leiðsla verður því ekki stað- bundin. Fróðir menn telja, að eftir í fyrsta lagi 10 ár, en í síðasta lagi 30 ár muni verða hægt að vinna jafnmikla orku úr einum lítra vatns og nú úr 20.000 smálestum af kolum. Samhliða þessu er að verða stórkostleg breyting á fram- leiðsluháttum. Sjálfvirk fram- leiðsla ryður sér til rúms. Far- ið er að nota rafmagnsheila við verkstjórn í íyrirtækjum. Eig- endur Lyons-veitingahúsanna í Lundúnum hafa t.d. nýlega tek ið í notkun bókhaldsvél. sem reiknar og skráir laun 10.000 á 4 klukkustund- störfuðu áður 37 manns. ekki aö undiroka manninn. Af þessum sökum er ég sarrn færður um, að á þeim byltinga- tímum, sem við nú lifum. og þó elnkum þeim, sem við eig- um framundan, er og verður hlutverk listanna meira og mikilvægara en á nokkru öðru skeiði í þróunarsögu mannkyns ins. Kjarnorkan og sjálfvirkn- in leggja nýjar skyldur, nýja ábyrgð, á herðar listamann- anna, kalla þá til aukinna starfa. Vegur þeirra og jafn- framt vandi mun fara vaxandi. Brýnasta nauðsyh ber til þess, að listamennirnir sjálfir geri sér Ijóst, hvert verkefni bíður þeirra á vélorkuöldinni, sem er að hefjast. En ríkisvaldið brygð ist skyldu sinni, ekki við lista- mennina, heldur við framtíð mannkynsins, ef það margfald áði ekki stuðning sinn við hvers konar listsköpun. Aö skilja og njóta. Oft er rætt um það, sem ó- líkt sé með listum og vísind- um, jafnvel talað um þessa tvo meginþætti menningar sem and síæður. Vísindin eru þá gjarna kennd við ,,kalda skynsemi“, en list við „heitar tilfinning- ar“. Slíkt er að mínu viti hin rnesta firra. Tilfinning er vís- indum jafnnauðsynleg- og skyn semi listum. Hitt er annað mál, að of köld skynsemi er bæði listum og \nsindum jafnskað- leg og of heitar tilfinningar. Sannleikurinn er sá, að kjarni hvors tveggja, lista og vísinda, er hinn sami, og þegar öllu er á botninn h\-olft, líklega skyld- ari tilfinningu en skynsémi. .Upþhaf sérHvers" listaverks er . hugraynd. ImyndunarafKð, hug j myndaflugið er undirstaða allr ar listsköpunar. En hið sáma á við um vísindin. Hugmynda- auðgi er höraðeinkenni mikils vísindamanns. Ég hef einhvers staðar séð, að vafasamt verði að telja, hvor hafi verið hug- myndaríkari, Newton eða ' Shakespeare. Fróðleikur einn' er ekki vísindi fremur en orð ein eru skáldskapur. Það ér sama aflið, sem gerir fróðleik að vísindum og orð að skáld- skap, Iiti að málverki- og hljóð að tónlist: ímyndunaraflið, hug- myndaflugið, sköpunargáfan. Ég hef ekki undirstrikað gildi ímyndunaraflsins jafnsterklega og ég hef gert vegna þess, að ég vanmeti skynsemina, heldur af hinu, að mér finnst hún oft of- metin. Markmið lífsins er ekki- það eitt að skilja, heldur ekki síður hitt: að njóta. Við skuld- um skynseminni mikið fyrir velfarnað okkar í véraldleguma skilningi. En hin æðstu hrioss iífsins eru nátengdari tilfinn- ingum okkar. Það er hægtt- ao njóta, án þess'að skilja. Gömu! saga frá Suðurlönd- um segir, að kaþólskur klerkux hafi-verið á leið frá ‘messu, Mtt fátækan bónda og spurt faarm, hvernig-Hónutíi faafi geðjazt; að prédikúnmni. "Bóndiná svaraði: íFiSi: á tl, slða.) Gylfi I>. Gíslason listunum og listamönnunum og væri ætíð fooðinn og búinn til fyrirgreiðslu og aðstoðar í þeim -mólum. Var ræðu Jóns fagnað með dynjandi lófataki. Menntamálaráðherra flutti því -næst eftirfarandi ræðu: Tvenn tímamót. „Fyrir þrem milljónum ára lærði maðurínn að kveikja eld. Þá urðu ' tímámót í, veraldar- 'sögunni. Ýmsir rekja upphaf menniiigar til þessara alda- hvarfá.' Við nútímámenn lifu'm. - örinur tnnamót, sem afkomend- ur okkar munu ef til vili ekM telja ómerkari. Nú er maður- ima að beizla frumeld alheims- ins, þann eld, sem frá - örófi -alda hefur brunnið á sól og stjörmun. Vísindamenn eru að læra að bræða byggingarefni •wetmsins, prótóna og neutróna vietniskjamahs. Við það losna ’úr læðingi 7/1000 hlutar þeirr- ar orka, sem Einátein uppgötv- IVIaÖurfnn og vélln Um það þarf ekkí að fjöl- yrða, að lífsskilyrði munu ger- breytast á næsta mannsaldri. Við eigum mikla velmegun í vændum. Það er sannarlega gleðiefni. En það er jafnframt umhugsunarefni, einmitt . á mannréttindadegi Sameinuðu þjóðanna og ekki hvað sízt í hópi listamanna. Tækni nútímans éihkennist af vélum. Það er þess vegma ef til vill ekki. undarlegt, þótt nútímamaðurinn dragí nokk- urn dám af vélinnL En í þessu er fólgin meginhættan, sem að menningumii steðjar á öld véla og kjarnorku. Vélin og það afl sem knýr hana, er andlaus eind þeirrar heildar, sem faún er hluti af, án fegurðarsköpunar, án Mfsnautnar. Maðurinn er- sálu gæddur einstakiingur, sem lifir og deyr, gleðst og. hrygg- ist, elskar og.hatar. Vélin á að vera þjónn mannsins,' ekid herra hans. Ef til vill var það samvÍ2k- ari, sem fyrst greindi- mann 'frá dýri. En það var listin,.sem faóf hann til mennlngar. Nú, á öld véltækni og kjarnorku, er að- eins til eitt afl, sem getur varðj veitt manninn, mannssálina, manngöfgina, fyrir ofurvaldi vélarinnar. Það er listin. Eins og samvizkan. .breytti . dýri í mann,.. verður nú listin að standa vörð um, sð vélin. nái’ ei1 bezta fyrir .imglinga og lullörðna. 'Gleðile.g ]öt! Þökk fyrir viSski-ptm. á liSma áriim. Gott ©g farsætt: nýtt ár. A I þ ý g u b I a g I g 23. áes. 1956

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.