Alþýðublaðið - 08.01.1957, Blaðsíða 3
Þriðjudagui’ 8. jauúar 1957
A IþýgubBagjg
3
fráSpáni
komu í búðirnar
f gær
VerS kr. 17.85 kg.
Hinn 2. janúar fél|u í gjalddaga fasteigna'
skattar til bæjarsjóðs Reykjavíkur árið 1957:
Hásaskattur
Lóðarskattur
Vatnsskattur
Lóðarleiga (íbúðarfcúsalóSa)
Tunnuleiga.
Ennfremur brunaíryggingariðgjöld árið 1957.
Öll þessi gjöid eru é eirmm og sama gjald-
seðli fyrir hverja eign. og bafa gjaldseðlarnir ver-
ið bornir út um bæinn, að' jafnaði í viðkomandi
hús.
Framangreind gjöld hvíla með lögveði' á
fasteignunum o-g eru kræf með lögtaki.
Fasteignaeigen d um er bví bent á, að hafa í
huga, að gjakldagínn var 2. janúar og að skatt-
ana ber að greiða, enda þótt gjaldseðill hafi ekki
borizt réttum viðtakanda.
Beykjavík, 7. janúar 1957.
Bofgar rita r inn.
„Þetta á ég líka í fórum mínum;í — Afi með tlreng
á skíðum — Hættulegur leikur á þjóðhraut —
Opnir djúpír skurðir — Stefnan í Ungverjalandi
FÓLK SAGÐI á laugardag og
sunmidag: „Jaeja, það fór þó
ekkí svo að maður fengi ekki að
sjá jólaveður á jóluitum. Það
Inafði verið vorveður öll jólin,
en svo kom snjór síðustu tvo
dagana, ínjailhvítur og undurfag
ur snjór. En. á þrettándakvöld
gerði ofsaveður, regiuiega vetr-
arstórhríð með drunum og raf-
magnsbilunum, útvarpsþögnum.
<og öllu tilheyrandi.' Það var éins
<og veturinn viltíi segja við okk-
ur: „Ég vil bara sýna ykkur, að
ég á eiiinig þetta í fórum mín-
ttm.“
ÉG SÁ GAMLAN MANN með
3ítinn dreng upp við G-eitháls.
Hann hafði lagt bíinum sínum
þarna og hélt með drengiim út
írá veginum. Drengurinn var á
nýjum skíðum og nú elti afinn
jhann þar sem hann staulaðist á-
fram óvissum skíðaskrefum. Það
er ekki nóg að gefa skiði á jól-
unum, heldur verður líka að
reyna að kenna þiggjandanum
að stíga fyrstu skrefin.
É,G SÁ BÖRN að mjög hættu-
legum leik í brekkunni fyrjr of-
an Baldurshaga. Þau voru þar á
sleðum og þúlu níður brelckuna.
Þarna ber svo við, að bifreiða-
stjórar sjá ekki niður fyrir
brekkuna íyrr en þeir koma efst
á brúnina, og það er ákaflega
erfitt að stöðvra bíl á allmikilli
ferð í hólku niður brekku. Börn
in voru á miðri brautinni, työ á
sleða og eitt stýrði.
ÉG MINNIST Á ÞETTA í von
um að það' nái íil fólks, sem á
heima þarna í grennd, því að
Þetta' er stórhætfculegur leikur.
Ég ,sá bíla, sem þurftu snögglega
að víkja af troðinni brautinni og
• út í lausasnjóínn,. biistjórarnir
misstu í svip stjórn á bílnum og
hann snerist. Þannig fór og fyr^
ir bílnum, sem ég sat í, er hann
varð snögglega að víkja af braut
inni og út í skaflirm vegna barn-
anna, sem þutu á undan niður
brekkuna.
l'PFI í HLÍÐUM standa mann
hæðarháir skurðir svo að segja
opnir og þeir eru fullir af vatni.
Mér er sagt að þarna sé verið að
leggja hitaveitu. Þegar ég sá
þessa vatnsfullu skurði minntist
ég stríðsáranna þegar verið var
að grafa fyrir hítáveitúnm. Nú
var þó betur gengið frá, því að
grindverk var á skurðbrúnun-
um, en þó er þetta ekki öruggt.
MÉK ÞTKIR LÍKLEGT, að
fólk í húsum þarna í grennd
þurfi að hafa góða gát á börn-
um sínum vegna þessara skurða,
því að ef barn fellur í þá, og það
geta þau þrátt fyrir girðinguna,
þá er þeim bráður bani búinn,
enda virðist vatnið vera djúpt
og erfitt fyrir barn að krafsa sig
upp úr, því.
STEFNAN í UNGVERJA-
LANÐI hefur verið tilkynnti,: Ai-
ræði verkaiýðs'ins í anda Marx
og Denins. Það þýðir algert ein-
ræði. Það verður ekki alræði
yerkalýðsins, heldur einræði
klíkunnar, sem ákveður sjálf
hvað sé verkalýður og hvað
ekki. Klíkan ætlar sér að leita
stuðnings verkamanna og bænda
og ,,þjóðhoIirá“ rithöfunda og
menntamanna. Klíkan ákveður
sjálf hvaða bændur og hvaða
verkamenn og iiverjir séu ..þjcö
hollir'* rithöfundar og mennta-
menn.
ÞAB ER AI.VEG SAMA hvað
einræðið kaliar sigi Ef upp risi
hópur í Aiþýðuflokknum, sem
heimtaði álræði verkalýðsins,
myndi ég ekki frama r.eiga sam-
ieið með flokknum. Deilur okk-
ar og stríð í blöðum, útvarpi og
í ræðustólum er bezta stjórnar-
formið. Við eignumst aldrei
gallalaust stjórnarform, en ein-
ræði í hvaða mynd sem það birt
ist er andstætí mannlegu eðli:
Hamraes á fccritijiu.
WASHINGTON. Ungversk-
ur maður, er þátt tók í upp-}
reisninni gegn oíbeldi kommún
ista í Ungverjalandi, lét nýlega-
svo ummælt, að það hefðu ver-
ið ungir kommúnistar, sem
mestan þátt áttu í uppreisninni,
er gerð var tíl að kollvarpa ein-
ræðinu þar í landi.
Þessa yfirlýsingu gaf Arpad
Hazaff, sem barðist fyrir nokkr
um dögum. í frelsissveitum
Ungverialands. Þeíta er samt
ekki hans rétta nafn. Það er
ekki gefið upp sökum þess að
fjjöiskylda. hans er ennþá í
Ungverjalandi.
í yfirlýsingu til þeirrar
nefndar í öldungadeild Banda-
ríkjaþings, er hefur með hönd-
um innanlandsöryggi, Iýsti
Hazafi því yfir, að það hafi ver
ið ungverska leynilögreglan,
sem stóð fyrir lýðræðishreyf-
ingunni, er komið var af stað í
Ungverjalandi snemma á þessu
ári.
Hann. benti á, „að það væri
athyglisvert tímanna íákn, að
það voru ungir menn, uppfull-
ír af hugsjónum kommúnism-
ans, sem. fyrstir höfðú þor til
þess að láta í ijós hugsanir and-
stæðar kommúnismanum. En
er 'á leið kvað hann, rithöfunda,
blaðamenn og vísindamenn.
hafa tekið undir með þeim.
Sem sonnun fyrir bátttöku
ungverskra kommúnkta í frels
ishreyfingunni minnti Hazafi
á Petoffi-félagið, er stofnað var
af æskulýðsfélagi kommúnista.
Það var á fundum hjá þessu
félagi, að fyrst var. látin í Ijós
gagnrýni á kommúnistastjórn-
ínni.
Þá benti Hazafi einnig á það,
að fremstu rithöfundar Iands-
ins, eihs óg.-.d. Gyula Hay,- Ju-
díts Aiarlasv og Krar Feher
Framhald á 7. síðu.
sein. auglýst var í 38:. 40. og 41. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1956, á skúr í Ingóifsstræti 2, talinn eign
Guðna Jónssonar, fer fram eftir kröfu 'bæjar-
gjaldkerans í Reykjavík og- Þorvaldar Þórarins-
sonar ML, á eígnínni sjáJffi iaugardaginn 12.- jan-
úar 195-7, kl. 2}30 síðdegis.
B.ORGARFÓK3.ETENN í REYKJAYÍK.
NK. 1142.
Lárétt: 1 úrkoma — 5 hæðir
— 8 tala — 9 samstæðir — 10
fornsögupersónu — 13 sk. st. —
15 xangijidi — 16 dysja — 18 á
litinn.
Dóðrétt: 1 hæii — 2 lengdar-
mál — 3 frum — á jakka — 6
málmur —- 7 partur skepnunn-
ar — 11 barn — 12 galla •— 14
þrir eins — 17 tvíhljóói.
Lausn á krossgátu nr. 1141.
Dárétt' 1 vargiir — 5 árla--8
laki — 9LR. — 10 rafi — 13
il — 15 ganr— 16 Nína — 18
fángi.
Löðréít: 1 velllhg—: 2 afar —
3 rák— 4 uíl -— 6 rifa ■— 7 ar-
inn — 11 agn — 12 treg'— 14 -líf
— 17 an.
aóísfélsg islands.
ln§Ölfs£4r«t8 4 - SSœsi 62819
til að bera blaðið til áskriíencía i þessum hverfum:
RAUÐALÆE
KLEPPTHOLT.
MIÐBÆINN -
EÖPAVOGI
LAUGABNESHVERFI.
KROísSGÁTA
f' 2 2 | . _
I T— i -— ?
S <?
te tf a,
7T” . ■
tí n
J >% |