Alþýðublaðið - 09.01.1957, Blaðsíða 4
Arbybublaglg
MiSvikudagur 9. januar 1957.
ÍJtgefandi: Alþýðuflokkurinn.
Ritstjóri: Helgi Sæmundsson.
Fréttastjóri: 'Sig\?aldi Hjálmarsson.
Blaðamenn: Björgvin Guðmunásson og
Loftur Guðmundsson.
Auglýsmgastjóri: Emilía Samúelsdóttir.
Ritstjómarsímar: 4901 og 4902.
Afgreiðslusími: 4900.
Alþýðuprentsmiðj an, Hverfisgötu 8—10.
Sjónanniðið, sem vantaði
SENDIRÁÐHBHRAR ís-
lendinga fluttu útvarpsávarp
á nýársdag sem fjarverandi
gestir stofnunarinnar, og fór
vel á því. Hér skal aðeins
jminnzt á málflutning eins
þeirra. Sigurður Nordal
ræddi á hlutlausan en athygl
isverðan hátt málefni, sem
mjög hefur verið á dagskrá
með Dönum undanfarið. Það
er löggjöfin um almenn eft-
irlaun. sem verið hefur
stefnuskráratriði og kosn-
ingaloforð danskra jafnaðar-
manna og nýlega var sam-
þykkt í þjóðþinginu. Skoð-
anir hafa orðið skiptar um
málíð eins og Nordal rakti.
Ýmsum finnst, að með sí-
hækkandi meðalaldri sé það
ekki laust við að vera kvíð-
vænlegt, að með tímanum
hvjli eftirlaunagreiðsla til
allt of margra gamalmenna,
sem engu hafi safnað til elli-
áranna, á allt of fáu vinnandi
fólki. svo að höfð séu efnis-
lega eftir orð sendiráðherr-
ans um þetta atriði. Margir
telja og, að skattabyrðarnar
séu orðnar nógu þungar, þó
að þetta bætist ekki við.
Um skattana þarf naum-
ast að fjölyrða. Tilgangur-
inn meS þeim á aS vera sá
að auka jofnuð í þjóðfélag-
inu. Mikið hefur áunni/.t í
því efni í Danmörku, en þó
mun staðreynd eins og Nor
dal tekur fram, að þar
bætíst við nokkrir millj-
énun-gar á ári, svo að varla
er enn nm ofríki að ræða í
skaffamáiunum. Hitt er al-
varlegra, ef allt of fáir
vínnandj menn eiga að sjá
fyrir allt of mörgum gam-
almennuin, sem lifa æ Ieng
ur og vilja fá eftirlaun. En
hér mun að fleira að
hyggja, og það mótar af-
síöðu og viðhorf danska Al-
þýðuflokksins. Gamalmenn
in, sem nú eiga von á eft-
irlaunum í Danmörku,
kaía verið vínnandi fólk
undanfarna áratugi, því að
hér er ekki um opinberu
íéinbættismennina að ræða.
Þau hafa aukið þjóðarauð-
inn stórkosílega með starfi
sínu, eti lengi farið á mis
við réttrndi og þægindi nú-
tírnans. Gamafmennin eiga
því inni hjá samfélaginu að
dómi jafnaðarmanna og
annarra, er hugsa þjóðfé-
lagsmálin af sanngirni og
frjálslyndi. Og þeim er
miklu meiri þörf á hjálp
eða fulltingi en samborg-
urunum, sem þegar hafa
notið eftirlauna langa
hríð. Vinnandi fólk í Ban-
mörku leggur af mörkum
eftirlaun handa opinberum
starfsmönnum, sem komizt
hafa vel af um dagana. Þá
myndi ekki síður skylda
þess að sjá verkamönn-
um, bændum, iðnaðarmönn
um og sjómönnum fyrir eft
irlaunum. Það sjónarmið
er allt of íhaldssamt, að
vinnandi stéttir eigi að
greiða eftirlaun opinberu
starfsmannanna sem
stærstj og virkasti þjóðfé-
lagsaðilinn, en sjá í viðbót
sem einstaklingar fyrir
feðrum sínum og mæðrum
og kannski öfuni og ömm-
um, þegar starfsgeta þeirra
brestur á ævikvöldinu.
Sigurður Nordal á þakkir
skilið fyrir hugvekju sína,
sem Morgunblaðið hefur
komið á framfæri við ís-
lenzka lesendur og réttilega
tnetið orð í tíma töluð. Svo
er um allt, sem sá skemmti-
legi og hugkvæmi gáfumað-
ur segir og skrifar. En þetta
sjónarmið vantaði til að full-
komin grein væri gerð fyrir
afstöðu danska Alþýðu-
flokksins. íslendingum er
hins vegar ærin þörf á að
ræða þetta mál í heild, því
að almenn eftirlaun til gam-
almennanna hér heima kom
ast áreiðanlega á dagskrá í
náinni framtíð, og þá vei*ð-
ur reynsla Dana merkilegt
rannsóknarefni. Okkur er
ekki nóg að gera í þessu efni
vel við sýslumenn, héraðs-
lækna, prófessora, hæstarétt
ardómara og sendiráðherra,
svo að einhver dæmi séu
nefnd. Vinnandi stéttirnar,
sem lagt hafa þjóðarauðinn
af mörkum, verða að hafa
að einhverju að hverfa í ell-
inni. Og alþýða íslands mun
vonandi ekki á sínum tíma
reynast rtízkari á eftirlaunin
þeim til handa en hinum.
og hausara vantar í vinnu.
Fiskverkunarstöð Jóns Gíslasomar,
Hafrtarfirði,, sími 9865.
‘»-»»'»'»»'»»-»<»«‘»Wt»tf*
Ritstjóri Torfhildur Steingrímsdóttir
<»»»»»»»»»»s»»»»»»»»»»»»»*fr
ÞAÐ fer ekki hjá því að þér
þurfið við og við að líta vand-'
lega eftir fatnaði yðar, endur-
nýja hann og lagfæra.
Það er ágætur siður að draga
ekki slíkt úr hömlu, sérstaklega
endurbætur og viðgerðir.
Hvaða gift kona sem er. a. m.
k. seffi á börn við og við, þekkir
hve miklar breytingar þarf að
gera á öllum fatnaði. Það þarf
að færa út mitti í kjólnum og
þrengja það á víxl o. s. frv. \
Þetta ætti engin kona að draga,!
því að séuð þér í of þröngum j
kjól, þá fer það yður yfirleitt j
illa og sömuleiðis sé hann of ’
\nður. Það er betra að birtast í
allri sinni breidd. ef svo má
segja, og að fötin fari vel en að
vera í áberandi of þröngum föt-
um, að draga lagfæringu fat-
anna kostar oft skemmdir á
þeim og er stundum harla lítið
verk, því að oft nægir að
strjúka kjólinn t. d. út um mitt
ið eða teygja hann aðeins við
strok.
Þegar þér eruð að velta fyrir
\7ður hvaða skartgripi þér eigið
að hafa í kvöld og hve'mikið af
þeim, þá munið alltaf að það er
of mikið að bera evrnalokka,
hálsfesti og armband í einu. Ef
þér vilið vera smekklega, þá
notið aðeins eyrnalokka og arm
band, helzt samstætt, eða eyrna
Iokka og hálsfesti í einu.
Þetta þrennt fer aldrei vel
saman og gerir yður aðeins sem
skreytt jólatré;
—o-—
Það hefur vafalítið komið
vax i einhvern þann dúk eða
borðdregil á jólunum, sem þér
viljið fjarlægja það úr á ný. Til
þess eru ýms ráð, en eitt gefst
þó öðrum betur.
Vætið hreinsaða baðmu-ll í
carbon tetrachloríði og strjúkið
léttilega og þrýstið á víxl á
vaxblettina, sem þá munu fjar-
lægjast.
Þegar þér steinkið þvott fyr-
ir strok, þá skuluð þér minnast
þess að volgt vatn virkar betur
og vætir jafnar en kalt.
Það er rétt að gera við það,
sem. göt eru á, áður en það er
þvegið. þetta forðar því að göt
eða skemmdir aukizt við þvott-
inn. Einnig ætti alltaf að ná ur
þeim blettum, er nota þarf sér-
stök hreinsiefni á áður en flíkin
er sett í þvott, því að við þvott-
inn fer bletturinn kannske ekki
alveg, en helmingi erfiðara verð
ur að ná honum ur eftir þvott.
John Harold Padula frá New York Padula frá New Yorkborg
vann fyrstu verðlaun ársins 1956 í alþióðakeppni í harmóniku
leik í Biel í Sviss. Þetta er í fyrsta skipti, að Bandaríkjamaður
vinnur fyrstu verðlaun. í þessari alþjóðasamkeppni, sem hófst
árið 1948. Harmonikuleikarinn er 18 ára gamall. — Þessi ungi
harmoníkusnillingur sést á myndinni hér að ofan með harmon-
iku sína. .............
MIKEÐ hefur borið á Iista-
mönnum frá Evrópulöndum í
tónlistarlifi New York borgar
að undanförnu. Ber þar fvrst
að nefna fyrstu hljómleika Fil-
harmoníuhljómsveitar Yínar-
borgar í Bandaríkjunum undir
stjórn Andre Cluytens og Carl
Schuricht. Filharmoníuhljóm-
sveit Berlínarborgar, sem heim
sótti Bandaríkin í fyrsta sinn í
fyrravetur, er nú aftur komin í
hljómleikaför þangað ásamt
hljómsveitarstjóranum Herbert
von Karajan. í október sýndu
balletdansárar, söngvarar og
hljóðfæraleikarar frá Júgóslav-
íu í fyrsta skipti í New York
borg. Frá Norðurlöndum komu
sænski þjóðkórinn, drengjakór-
inn Stockholm Gossar og söng-
kór frá Noregi, sem var síðast á
ferð í Bandaríkjunum árið
1952, Enski kórinn Golden Age
Singers frá Lundúnum hélt
, fyrstu tónleika sína í New
York fyrir skömmu. Þá mun og
; fjöldi söngvara frá Evrópu
^ lífga upp á tónlistarlíf borgar-
i innar, eins og t. d. Boris Chris-
! toff bassasöngvari, sem ættað-
j ur er frá Búlgaríu, Pilar Lor-
engar, spænsk lýrisk sópran-
j söngkona; Birgit Nilsson, sænsk
' sópransöngkona; James John-
ston, írskur tenórsöngvari frá
Covent Garden óperunni í
Lundúnum, og Antoinetta
t Stella, ítölsk sópransöngkona,
. sem kom fram í fyrsta skipti
við Metrópólítanóperuna í óp-
j erunni „Aida“. Meðal hljóð-
færaleikara, sem gist hafa
Bandaríkin undanfarið, eru:
Daniel Barenboím, 13 ára gam-
all argentínskur píanóleikari,
sem búsettur er í ísrael; Cor de
Groot, hollenzkur píanóleikari;
Wolfgang Schneiderhan, þýzk-
ur fiðluleikári, og Louis Kent-
ner, enSkur píanóleikari.
Yfirlýsing.
Herra ritstjóri.
EG undirritaður sé mig knú-
inn til að birta eftirfarandi í
blaði yðar:
I tilefni af ósönnum orðrómi
þess efnis, að ég undirrítaður
hafi komið í Sendiráð Sovétríkj
anna hinn 7. nóvember, í trássi
við bann frá franska útanríkis-
ráðuneytinu, skal það tekið
fram, að hafi slíkt bann verið
út gefið, þá hefur því verið hald
ið leyndu að m. a. fyrir mér. —
Hins vegar var mér sagt daginn
eftir, að samkomulag hefði orð
ið milli sendiráðanna að fara
ekki, en yfirmenn sendiráðs
Frakka nefndu ekkert slíkt
hinn 7. nóvember. — Þvert á
móti taldi æðsti maður sendi-
ráðsins sjálfsagt að hafa uppi
fagnaðarfána, er ég gat þess við
hann, að sorgarfáni væri við
hlið fagnaðarfána Frákklands,
— og bar þó franska sendiráð-
inu skylda til að geta.um xáða
brugg þetta alveg sérstaklega
við mig, þar eð ég hafði tjáð
sendiráðherranum, er ég réði
mig, að ég þekkti verzlunaríull
trúa Sovétsendiráðsins.
Þar sem ég var fastráðinn
skv. ísl. lögum, þá tel ég neit-
un að greiða lögbundinn upp-
sagnarfrest vera frekt brot á ís
lenzkum lögum og lít á hina
fyrirvaralausu uppsögn sem
einn lið í þeim atvinnuofsókn-
um sem ég hefi verið beittur
ætíð, síðan fréttist ,að ég ætti
að verja ritgerð um sjálfstæði
landsins. — Jafnframt tel ég
vera um brot á mannréttin.da-
skrá Sameinuðu þjóðanna, að
ræða og það því fremur sem bú
ið var að hafa af mér fasta at
vinnu og viðskipti.
Virðingarfyllst.
Rvík hinn 19. des. 1956.
Hafþór Guðrmindsson.
ÞRÍR frægir am,erískir lista-
menn héldu fyrir nokkru hljóm
leika í borgunum Zagreb, Bel-
grad, Skoplje og Ljubljana í
Júgóslavíu og hlutu mjög góða
dóma gagnrýnenda. Listame.ii .-
irnir voru mezzo-sópransöíig-
konan Lucretia West- bass-foari
tónsöngvarinn George London
og hljómsveitarstjórinn Lieo-
pold Stockowski.