Alþýðublaðið - 16.01.1957, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 16.01.1957, Qupperneq 1
Sjónleikurinn „Þrjár systur“. Sjá 5. síðu. S S S s s s s s s s s s s Dagtw í sovét-rúss- neskr s verksmiðjú. Sjá 4. sí3u. XXXVIII. árg„ Miðvikudagur 16. janúar 1957 12. tbl. Afmæli Gynnþðrynnar og Leíkféiagsins PATREKSFIRÐI í gær. í SKAÐRÆÐISVEÐRINU síðasta sólarhring fauk hlaða á Gerisevri hér í þorpinu. Tókst hún á loft og gjöreyðilagðist. Þakplötur fuku af nýja rafstöðv arhúsinu og aðrar smávegis skemmdir urðu víða hér um kring. Menn muna ekki eftir slíku ofsaveðri af suðvestri í fjölda ára. Á.P. ÍSAFIRÐI í gær. í HVASSVIÐRINU í fyrra- dag bilaði rafleiðslan frá raf- stöðinni til bæjarins og varð hér allt rafmagnslaust frá kl. hálf átta um morguninn til kl. hálf ellefu. Veðurhæð var gíf- urleg og gekk sædrifið yfir tangann. Skemmdir urðu eng'- ar á húsum. B.S. Hviríilvindur velti fjögurra tonna ilutninga- bíl en jeppi við hliðina á bonum hreyíðist ekki Fregn til Alþýðublaðsins FLATEYRI í gær. ÁKAFLEGT vestanrok gerði hér í fyrrinótt og stóð það langt fram eftir degi í gær. Fylgdi rokinu hvöss él. Skaðar urðu víða á mannvirkjum og mest tjón mun þó hafa orðið á hæn- um Vífilsmýri Önundarfirði, þar sem þak fauk af tveim hlöðum og fjárhúsi ásamt 100 hestar af heyi. Fjós tók að liðast í sundur og plötur í'uku af þaki þess. Það var sambyggt við hlöðu, sem fauk að mestu. Fólk hætti sér ekki inn í fjósið til að mjólka kýrnar. Voru þær þá leystar út og reknar að næsta bæ, Kropps stöðum, sem nú er í eyði, en þar þótti óhætt að hafa þær. FJÖGURRA TONNA BÍLL FÝKUR Þegar fréttist að Flateyri hvernig komið var á bæjunum, ■ r tgn sjonar- vofls af byltsngunni í Ung- verjalandi í Aðþýðublaðinu Greinafíokkur eftir brezka kommúnist- ann Peter Fryer, sem gekk af trúnni ALÞÝÐUBLAÐIÐ byrjar á morgun að birta greinaflokk um atburðina í Ungverjalandi eftir brezka blaðamanninn Pet- er Fryer, en greinar hans um ungversku liarmsöguna komu út í bók fyrir nokkrum dögum. Mun þess að vænta, að frásögn lians verði mikill gaumur gefinn. Hún er öðrum þræði persónu leg játning, enda hvarf hann úr þjónustu brezka kommúnista blaðsins eftir að það hafði stungið greinum hans um Ungverja- landsmálin undir stól. -------------------------+ Þetta er fyrsta heildarfrá- sögn sjónarvotts að ungversku yííía vlrpmmriir í byltingunni. Höfundurinn, Pet f i'Ua jncililgsyil 1 er Fryer, hvarf frá störfum við A/V IJ I brezka kommúnistahlaðið „Dai AOðKSðl ly- Worker“ eftir að greinum . han frá Búdapest hafði verið HUSAVIK í gæi. stungið undir stól. Hann dvald OVEÐRIÐ í fyrradag gekk (Frh. á 2. síðu.) yfir Norðurland og Norðaustur- land. Á einum bæ hér í sveit fauk hey, það var á bænum Austurhaga. Víða urðu skemmd ir á bæjum í Aðaldal. Einn bát- ur var á sjó er veðrið skall á, en hann komst inn án nokkurs alvarlegs áfalls. S.A. Skipskrúfu úr kopar stolið Fregn til Alþýðuhlaðsins. ÍSAFIRÐI í gær. STOLIÐ var hér aðfaranótt 8. jan. skipsskrúfu úr kopar, sem lá úti fyrir vélaverkstæði Jóns Valdimarssonar. Skrúfan er um 200 kg. á þvngd. Verkstæðið er á uppfvllingunni við bátahöfn- ina. var brugðið við með yfirbreiðsl ur á stórum fjögurra tonna Chevrolet vöruflutningabíl og komst hann klakklaust að bæn- um. Þegar þangað var komið, fóru menn af bílnum og að- gættu hvað gera mætti til bjarg ar fjúkandi húsum. Skall þá á hvirfilvindur þvílíkur, að vöru- flutningabíllinn valt á hliðina og síðan á hvolf. í veltunni straukst bíllinn við jeppa, sem stóð fast þar við og rispaði hlið ina á honum, en jeppinn hagg- aðist ekki fyrir vindinum. Svo var hvirfilvindurinn snöggur á litlu svæði. MAÐUR SLASAST Er menn sáu til vörubílsins þar sem hann valt um koll, hljóp til maður, en vindhviða svipti honum til jarðar, og varð fall hans mikið. Heitir maður- inn Guðmundur Arason og er bóndi á Kotum í Önundarfirði. Hann féll þegar í stað í öngvit, en raknaði þó fljótt við. Var hann fluttur heim, en missti meðvitund er heim kom. Læknir kom til bónda, og var hann í gær fluttur á sjúkrahús á Flateyri. Líðan hans er ekki góð. en þó er hann ekki talinn í lífshættu. ÞAK TÓK AF í HEILU LAGI OG FAUK 100 METRA Á Flateyri gerði rokið marg- víslegan usla. Það lyfti upp helmingi af þaki gripahúss og tókst það á loft í heilu lagi með langhöndum og sperrum og þeyttist langa leið í loftinu. Kom þakið niður í garði við ^ramhald á 2. síðu. Tveimur dögum fyrir afmæli Leikfélags Reykjavíkur, átti Gunn þórunn Halldórsdóttir, leikkona 85 ára afmæli, en hún er, sem kunnugt er. ein lifandi af stofnendum félagsins og færði það henni blómakörfu. Á myndinni sézt Gunnþórunn og situr á milli aðalleikara félagsins, Þorsteins Ö. St.ephensen og Brvnjólfs Jó- hannessonar, en ótalin eru þau skioti, er þau hafa staðið saman á sviðinu í Iðnó. Standandi er stjórnin, Jón Sigurbjörnsson, formaðurinn; Steindór HiöiTe.ifsson, sem er ritari og' Edda Kvaran, gjaldkeri. Annir h]á dómstólum Ungverjalands; Foryslumenn andspyrnuhreyf- Alþýðuflokkur Ungverjalands bannaður BUDAPEST, 15. janúar. ' UNGVERSKUR dómstóll hefur að loknu leynilegu réttar- haidi dæmt til dauða Jozsef Dudas, foringja andspvrnuhreyf- ingarinnar. og á að fullnægja dómnum hið skjótasta, að því ei* áreiðanlegir heimildarmenn í Budapest segja. Herdómstóll hef ur einnig dæmt til dauða kommúnistaleiðtogann Istvan Hor- vath, og aðrir meðlimir í mótspyrnuflokki hans hiutu fangels isdóma. Dudas á að hafa verið foringi ♦ þeirra, sem lögðu undir sig' byggingu kommúnistablaðsins; Sza'bad Neo hinn 29. október sl., og hann var í raun réttri borgarstjóri í Búdapest þá fáu daga, sem sovézku hersveitirn- ar héldu kyrru fyrir utan borg- Hann var hahdtekinn annnar. strax og Kadar tók við völdun- um með aðstoð rússnesku her- Framhaíd á 2. síðu. Fyrsti viðræðufund* ur um Ditta Mannsharn er nú 88 ára gömuh Hefur aldrei lesið bókina um sjálfa sig, EIN sú persóna, sem ódauð- leg er í dönskum bókmennt- um, er Ditta maimsbain, að- al sögulietjan í sanmefndri skáldsögu Martins Aander- sens Nexös. En sii, sem Nexö hafði sem fyrirmynd sögu- hetjit sinnar, er nú 88 ára gömul og á heima í Nikolaj- götu í Kaupmannahöfn. Blað- ið Social-Demokraten þar átti nýlega samtal við hana; — Það er víst satt, að ég er fyrirmyndin að henni Dittu, en ég hef aldrei lesið bókina, segir hún. Það var svo margf annað, sem þurfti að nota aur ana til, svo að ég vildi ekki kaupa hana, og engum datt í hug að gefa mér hana. — Og það er víst og satt, að við máttum fara og betía okk ur til matar. Ég varð að fara að vinna fyrir mér, þegar ég vai' níu ára. Ég er fædd í Kregrne, en svo giftist mamma búðarmanni, og þá fluttum við til Tibirkesand. Svo var ég send á bóndabæ og þar var ég látin gæta belj- anna. Ég varð sjálf að hugsa um mig. Hárið á mér var svo langt, að það náði langt niðiur á bak. Ég varð að hirða það SJÓMAXNAKÉLAG Reykja- víkur hefur fyrir nokkru sagt upp samningum farmanna við skipafélögin, og hafa samning- ar þeirra verið íausir frá 1. des. sl. Viðræðufundir milli aðila hafa ekki verið haldnir fyrr en í gær, og varð þá eftir um klukkustundar vinsamlegar við raeður samkomuiag um að vísa tannaiélagar, og þvo upp úr pollunum í haganum til að verjast lús- málinu til sáttasemjara. inui. Ditta mannsbHrn hefur ekki haft það náðugt um dagana. Hún giftist, en maðurinn drakk og seldi frá þeim hús- gögnin. Þá fluttist hún frá homnn og gerðist saumakona, Svo saf hún og saumaði frá kl. 8 á morgnana til miðnætt- is, og 2 krónur fékk hún að launum á dag. Nei, hún var erfið lifsbaráttan, en KOSIÐ er í Sjómannafélagi ReykjatTkur ki. 10—12 og 3—5 í dag. Aðalsteinn Guðmundsson deildarstjóri í KE.ON kaus x Ditta gær. Sjómenn! Hrindið aðfor lagði ekki árar i bát. Og í kommúnista. Munið að listi dag er hún bæði hress og ern, stjórnarinnar er þrátt fyrir aldurinn. A-LISTI. t

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.